Hjálp

Inn á milli gleymi ég að mestu styrkurinn felst í að viðurkenna veikleika sína og leita sér hjálpar. Ég þarf að losa mig við þær hugmyndir um sjálfa mig að ég sé aumingi og muna að það er ekki samasemmerki á milli uppgjafar og þess að leita sér hjálpar. Þvert á móti.

Ég neita að gefast upp. Það er líka miklu erfiðara en að berjast. En hjálpina þigg ég með þökkum.

Og vona svo bara að ég finni orkuna til þess að skrifa þessa blessuðu lokaritgerð svo ég geti útskrifast.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Díana mín. Þú ert æðisleg og getur þetta alveg. Ég veit það, og þú veist það líka :D

ást af álftanesinu.

kv. T

R. Tanja 11.2.2009 kl. 16:03

2 identicon

Koss

dr 11.2.2009 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 56517

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband