Fullorðin

Jæja þá sótti mín um meistaranám í dag. Hagnýt ritstjórn og útgáfa skal það vera þótt Jóhannes Gísli mentor minn hafi orðið nokkuð sár þar sem ég sveik hann um fræðimanninn sem hann sér í mér. Ég sé ekki þennan fræðimann. Skrif eru bara mínar ær og kýr.

Best að reyna að koma þessari BA-ritgerð saman sem fyrst.

Meistaranám. Já mín er bara orðin fullorðin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það sjá allir þennan fræðimann nema þú!

En ekki það... það þurfa ekkert allir að vera fræðimenn:)

hlíf 16.4.2009 kl. 12:22

2 identicon

Til hamingju með námsvalið :)

Gyða 16.4.2009 kl. 17:06

3 identicon

já vá þú ert aldeilis að verða fullorðin... og bráðum áttu konu á fertugsaldri...

Odda Podda 16.4.2009 kl. 17:16

4 identicon

Jeij!!

p.s. ég hlakka svo til í sumar og ég sakna þín sko og þú átt sko smá afmælispakka sem þú færð þegar við hittumstumst ;)

Kristín 16.4.2009 kl. 18:18

5 identicon

Já, Stína fína. Ég man varla hvernig þú lítur út. En jeij, það verður brjálað stuð í sumar.

Oddný: Konu á fertugsaldri, oh my.

dr 17.4.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 56517

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband