Gleigjafi

Rauhausinn minn er mikill gleigjafi og skn svo skrt lfi mnu. g er hennar klettur, hn er ess fullviss a g viti allt og kunni og setji hn eitthva tt upp sig er hn v a g hafi bi a til fr grunni. Ekki slmt a vera essum stalli hj henni tt g standi n varla undir essu.

N er mini-unlingurinn minn farinn a vera einn heima fr 16 daginn og hefur a veri annig allan vetur. Hn gengur heim r frstund og er me mia me smanmerum tflunni heima ef hn arf a hringja. Hefur fengi vinsamleg tilmli um a hringja fyrst vinnusmann og bara gemsann ef g svara ekki hann og ef a er mikilvgt v a a er svo drt a hringja r heimasma gemsa.

Rakel finnst gaman a tala vi mig smann. Ea a hltur a vera mia vi hva hn hringir oft mig t af ekki neinu. Auvita arf a skipuleggja hinu msu vinahittinga og g kann vel a meta a hn beri allt slkt undir mig. nnur smtl er algjra tilgangslaus og frnlega fyndin:

"H stin".

"H mamm. etta er Rakel."

"J, h elskan."

"g tlai bara a segja r a buxurnar mnr blotnuu sklanum."

"J, ok. Og frstu ekki bara aukabuxurnar?"

"J."

"Flott."

"J."

"tlairu a spyrja mig a einhverju?"

"Neeeeei. Bara segja r etta."

"Takk fyrir a. Bless."

"Bless."

essi samtl voru lka sjklega fyndin:

"H stin."

"H mamm. etta er Rakel.

"J, g vissi a elskan."

"g skar mig."

", , hverju skarstu ig?"

" blai."

"Ok. Er etta nokku mjg alvarlegt?"

"a blir."

"Viltu ekki bara setja plstur skurinn, veistu ekki hvar plsturinn er?"

"J."

"Ok, settu plstur og vi sjumst eftir."

Fimm mntum seinna hringdi hn aftur:

"g finn ekki plsturinn."

g reyndi a lsa stasetningu hans fyrir henni en hn gat mgulega fundi hann.

"Settu bara eldhsbrf utan um puttann og svo finn g plsturinn egar g kem heim."

"Ok."

essi samtl ttu sr sta rtt ur en g lagi af sta a skja Rskvu. Sem g renni upp a leiksklanum hringir farsminn.

"Hva n elskan?"

"H mamm. etta er Rakel." (g veit!)

"a blir enn ."

N vari aeins fari a sga mig ar sem g reyndi a losa af mr blbelti, orin of sein a skja Rskvu t af essu puttadrama,

"Og hva viltu a g geri vinan, g er alveg a koma heim en geti lti gert nna."

"g vildi bara segja r a."

"Ok, g kem heim eftir fimm mntur. Httu nna a hringja mig."

"Ok, bless".

gr var hn bin a hringja af v a hn vildi fara heimskn til drengs sem g veit ekkert hver er. g heimtai a f a tala vi foreldra hans og hn tlai a hringja drenginn og bija a hringja mig. Eins og venjulega var g a vera of sein a skja Rskvu og hljp t stuttu eftir etta smtal. egar g er a hlaupa niur stigann a stimpilklukkunni heyri g a vinnusminn hringir, datt hug a etta vri Rakel en hafi ekki tma til a svara. Svo hringir farsminn:

"H stin mn."

"H mamm, etta er Rakel."

Gud i himmelen. g ver a fara a tskra undur nmerabirtist fyrir Rakel sem heldur greinilega a g svari alltaf me "h stin" smann burts fr v hver a er en ekki einmitt af v a g VEIT a etta er hn.

"-", egir hn smann.

"tlairu a segja mr eitthva, g svolti a drfa mig a skja Rskvu."

"J. Veistu hva?

"Nei."

"g fann krabba fjruferinni."

"Frbrt"

"g tk me mr heim."

"Voru eir dauir?"

"Nei."

"Ertu me lifandi krabba heima? Hvar eru eir?

" skrifborinu mnu."

"Ertu me lifandi krabba skrifborinu nu, Rakel Silja?"

"J. En hann er svona, , hva heitir a aftur, oh g man ekki hva a heitir.

" hverju???"

", svona, j, boxi!"

"Viltu setja t."

" svalirnar ea?"

"J, j, fnt. veist samt a krabbar drepast ef maur tekur r fjrunni."

""

"v miur."

"En a er samt svona sjvatn hj eim boxinu."

"a heitir sjr. En a er samt ekki ng."

"."

"Rakel, hringdiru farsmann minn til a spyrja mig a einhverju?"

"Neeeeei. g tlai bara a segja r fr krbbunum."

"Og hva me strkinn sem tlair a leika vi."

"Nei, hann getur ekki hitt mig. Bless mamm."

"Bless Rakel."

essi smtl auga lf mittt. Unginn hafi svo miklar hyggjur af krbbunum a hn spuri mmmu sna hvort r gtu ekki fari me niur fjru. "g vil ekki taka httuna v a eir deyi og ba ar til morgun svo a er best a farir bara me niur fjru og sleppir eim eftir mamma." Sem hn og geri.

Krttrass.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha hn er i. Sunna bur eftir a vera 8 ra v telur hn a hn eigi rtt a f sma, g s fyrir mr a etta veri akkrat svona ! arf fyrst a vera mr ti um aukaskammt af olinmi...

Lilja sp 6.6.2013 kl. 18:39

2 identicon

g f alveg svona vellunar gsah egar g les etta :) Lnsama !

Dagmar 6.6.2013 kl. 22:37

3 identicon

Lilja, g b ekki a ef hn vri me farsma, vi ltum heimasmann duga lengur.

Dagmar, , j, g er lnsmust.

DR 7.6.2013 kl. 00:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband