Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Vikan hj okkur

Vi erum sumst bnar a fara Fjlskyldu- og hsdragarinn eins og ur sagi, rfa sloti me dunandi tnlist eyrunum, mla, fara vfflukaffi til Eddu mu, fara bksafni og grska og koma heim me haug af bkum, fara kaffihs og hlja, ba til grnan leir og leira r honum llum, fara sund, grafa upp videosplu me Strumpunum Laugarsvideo og horfa myndina og bora popp og bja tengdapabba strnukjkling og epla- og berjap.

Erum a hugsa um a fara upp a Kleifarvatni eftir og veia og fara mat til tengd ef hn er til me a f okkur. Annars er sumarfri okkar alveg a vera bi, Rakel fer til pabba sns sunnudaginn og vi Hrund til vinnu rijudaginn. En etta sasta sumarfr okkar riggja saman (nst verum vi fjrar ea fjgur) hefur veri yndislegt og slrkt.

Var hj fingarlkni gr sem vildi a g prfai a sleppa lyfjunum. Ef samdrttirnir aukast ekki vi a arf g ekkert a taka lyfin og a er auvita best a vera laus vi au. Er enn a gera tilraun, tk bara eina tflu gr og var ekki var vi neina svaka aukningu, tla a taka daginn dag lyfjalausan lka og reyna a fylgjast vel me samdrttunum.

Nna er krli um 34 cm fr hfi og fram tsulinga og vegur um eitt kl. Bara ltil manneskja. Augnlokin hafa myndast og barni byrjar a opna augun. Krli fer a dreyma og margir telja a mevitund barnsins vakni um etta leyti. a fr lka hiksta og sparkar vel mamm sna.

Vi Rakel erum a horfa mynd um afrska strkinn Kirikou (minnir a etta s skrifa svona), isleg teiknimynd og ruvsi en allar hinar. Einn ungi malla og annar mr vi hli.InLove


Aeins af okkur stelpunum

callInitCallbacks();

Vorum heila viku Malarrifi. Samdrttirnir eru alltaf til staar, a mealtali 3-4 klukkustund, og eru a llum lkindum komnir til a vera. g fer til fingarlknis fimmtudaginn ar sem staan verur endurmetin en hugsa a g veri fram lyfjunum og urfi a passa mig. Get samt alveg gert eitthva, ver bara a passa a ofreyna mig ekki og muna a g get gert miklu minna en g er vn. a er ansi erfitt. Er me svo mikla uppsafnaa orku sem g f ekki trs fyrir a hn brst t mli og g held heilu einrurnar fyrir Sprundina sem alltaf er til a hlusta, lka um mijar ntur.

Malarrif var yndislegt a venju. Vi, mamma, Valds, Einar, Guni vinur hans og tengdapabba vorum ll fyrstu dagana en Valds og strkarnir fru heim sunnudegi. rir fr ekki fyrr en mnudagskvldi og eftir a hafa fari hringinn kringum nesi me okkur. Stoppuum hverjum b, versluum aeins, frum sund, gengum um og frum kaffihs. Voa gaman. Eftir mnudaginn voru a bara vi stelpurnar mnar og mamma sem fr ekki fyrr en fimmtudegi og mr fannst a einstaklega notalegt. Frum einn daginn a veia en vorum annars mest a dunda okkur.

g platai svo Einar til a passa og mmmu og Hrund me mr Harry Potter fstudaginn sastliinn en komum vi heim r bstanum. Ekki amaleg skemmtun a. Eyddum laugardeginum hj tengd og sunnudeginum hj mmmu og vorum bonar t a bora af tengd sunnudagskvldi. Alltaf dekra vi mann. Frum hjlatr (ea Rakel hjlai) niur Laugardal gr og skelltum okkur Fjlskyldu- og hsdragarinn Rakelinni til mikillar glei. Mamma passai svo egar vi Hrund frum b (veit ekki hva er a koma yfir Hrund, hn sem vill aldrei fara b) og svo fr g upp rm og bj mig undir a rotast. Hef veri a fara allt of seint a sofa og var hreinlega a drepast r reytu gr. Gat svo ekkert sofna og er kt svekkt nna ar sem g er jafn reytt. Bh.

Annars fr g til ljsunnar rtt fyrir Malarrif og aftur gr og legbotninn (strin leginu) var mldur bi skipti. fyrra skipti var hann 24 cm sem var jafn miki og vikurnar ea eins og a a vera. gr var g komin 26 vikur og 5 daga en legbotninn var 29 cm!!! Var einmitt nbin a segja vi ljsuna a mr fyndist klan hafa sprungi t einni viku. 5 cm rmum tveimur vikum takk. Hn er lka orin huges. Huges. A mr finnst. Fer sykurolsprf nstu viku til a athuga me sykurski en a getur haft hrif vxt krlanna. Annars er greinilegt a barni dafnar vel. riji rijungur byrjaur og viku betur, 3 mnuir ea svo krli.

Oh lord.


Meira sumarfr

Enduum me v a eiga nttfatadag rijudaginn. Lufsuumst um nttftunum allan daginn, pntuum okkur pizzu, lkum okkur og hofum teiknimynd. Sprundin fr svo me Rakel sm hjlatr fyrir svefninn ar sem barni var fari a skoppa um allt af uppsafnari orku.

Frum sund mivikudaginn og heimskn til mmu og tengd. Alltaf gott a lta bja sr mat og sleppa vi a fara Bnus. Vorum svo heilmiki a stssa gr. Frum niur b ar sem Einar er unglingavinnu og grilluum opnu grilli sem krakkarnir eru me. mean g hvldi mig sfanum vinnunni hj mmmu fru Rakel og Hrund kan me Einari, einnig vegum unglingavinnunnar. Num lykil a Malarrifi og rtt litum inn Liti og fndur. Gleymdum hins vegar a setja stumli r 10 mn. og fengum sekt. ps. Keyptum eitthva smotter Bnus til a taka me Malarrif og frum svo boi tengdapabba t a bora talu. Eftir etta var g svo reytt a g gat varla labba. Samdrttirnir hldu sig samt mottunni og voru ekki fleiri en venjulega. Hrund parkerai mr svo sfann egar vi komum heim og s a mestu um a taka okkur til fyrir Malarrif tt g gti auvita ekki seti mr og gert eitthva.

Talai vi ljsuna gr og hn gaf mr grnt ljs sambandi vi Malarrif. Vildi bara segja henni nkvmlega hvernig etta hefi veri undanfari svo hn gti sagt lit sig. Hn var mjg ng me a etta hefi ekkert versna og tt g fi einhverja samdrtti klukkutma allan daginn (sem er mun meira en flestar konur f) getur veri a svona s g bara og mitt leg. Hn sagi mr v a njta bara lfsins en auvita halda fram a passa mig vel og hvla mig.

En n er a sturta og svo Malarrif. Get ekki bei. Skrifa eitthva eftir viku lklega en veit ekki alveg hva vi verum lengi, fer eftir mnu standi. Vona bara a allt veri gu.


Sumarfr

a er yndislegt a vera sumarfri og urfa ekki a rfa sig ftur klukkan sj og rjka t. Rjka svo heim og skja Rakel, elda og sinna heimilisverkum og vera svo dauuppgefin. Gef skt hsverk essa dagana ar sem samdrttirnir myndu n ekki samykkja a og Rakel hefur sofi til a vera hlf ellefu rj daga r enda fari seint a sofa eins og smir sumarfri.

Vi erum snillingar a finna okkur eitthva skemmtilegt a gera ar sem g get samt seti og hvlt mig. Eyddum heilum slardegi garinum hj tengd. g las, Hrund stssai og Rakel hljp um. Fengum grillamat og nutum ess a bora ti. Kktum til mmu daginn eftir og svo niur Nauthlsvk minnst 20 stiga hita. g sat mest teppi og slai mig og vi nutum okkur allar botn. Enduum daginn mat hj mmmu, um a gera a losna vi a elda. Frum a veia gr vi Vfilstaavatn. Rakel alltaf hlf ti vatninu, g teppi og Hrund me veiistngina. Veiddum auvita ekki neitt en fengum okkur bara s stainn. Frum heim og hvldum okkur og horfum og teiknimynd (g gleymdi a taka me mr vatn veiiferina og ornai upp slinni sem aftur olli v a samdrttirnir efldust svo miki a vi urftum heim hvld, a ga er a hvldin virkai og samdrttirnir hguu sr aftur vel) og fengum okkur svo a bora Ptunni.

Kannski kkjum vi bkasafni ea b dag ar sem slin ltur ekki sj sig. g get seti bum stum. Langar trlega Harry Potter frumsningu morgun en a gengur ekki me svona samdrtti. a koma einstaka samdrttalausir klukkutmar en annars er g yfirleitt me 1-3 klukkutma. eir eru enn allt of margir yfir daginn og nttina og g arf a passa mig rosalega vel v ll reynsla eykur en g er alveg a detta inn 25 vikurnar og hver dagur sem krli tollir bumbunni ltur mr la betur.

Farin a elda hafragraut.


Myndir

Bin a bta myndum bumbumyndaalbmi. Best a smella beint a en  ekki myndaalbm (sem er ofar vinstra megin) v sjst ekki allar myndirnar af dularfullum stum. Setti lka myndir inn suna hennar Rakelar og er ekkert sm pirru yfir v a helmingurinn af myndunum er hli. g vandai mig svo miki vi a sna eim llum ur en g setti r inn en a virkai greinilega ekki. Svo er ekki hgt a sna myndum tt g fari inn albmi stillingum hj mr, a er bara hgt a gera allt anna. i veri bara a stta ykkur vi etta og g tla a fara a skra kodda af pirringi.

Njustu frttir

Hitti ljsmurina mna dag. Blrstingur fnn og legbotn eins og hann a vera. Krli trilljn eins og a hefur veri undanfari og sparkai fast mti dopplernum egar ljsan var a hlusta hjartslttinn. Fkk fleiri tflur til a reyna a halda samdrttunum eitthva niri og svo er a bara framhaldandi hvld. Er trlega svekkt yfir v a vi komumst ekki tilegu en svona er etta bara. Stelpurnar vera bara a vera duglegar a dlla sr og g get n fari me eim heimsknir og svona og legi fyrir ar bara. Ljsan sagi a ef etta versnar ekkert tti mr alveg a vera htt a fara Malarrif 17. jl og a var n gott a heyra. Vonandi lagast etta svo bara svo vi getum fari tilegu sustu vikuna sumarfrinu, vi sjum til. Mestu skiptir a krli haldist inni bumbunni margar vikur vibt.

Annars fann mamma spark fyrsta skipti gr :)

Farin a taka v rlega.


Sm vibt

Bara svo flk fi ekki alveg hjartafall vi lestur sustu frslu ...

a er sem sagt ekkert sem bendir til yfirvofandi fingar en a er auvita aldrei gott a f samdrtti me verkjum. Mnir samdrttir virast ekki vera a gera neitt af sr og vonandi htta eir (ea vera elilega margir slarhring) svo allir geti veri rlegir. Mestu skiptir a g hvli mig nstu daga og a verkir/samdrttir aukist ekki.

Annars er g bin a taka ein tflu og hn virist allavega vera a gera ga hluti. Fylgdist me einum klukkutma an og hann var samdrttalaus. Vh.

Vona a etta veri bara svona gott fram og tri v bara, ir ekkert anna:)


Hvld

Helgin var yndisleg. Vorum bonar mat til tengd fstudag og eyddum kvldinu ar. Boruum ti sumarhitanum, frum pottinn og spjlluum. Skelltum okkur niur b laugardaginn, einnig me tengd, keyptum brjstahaldara Hrund, fengum okkur skaffi kaffi Pars og hlustuum aeins jazz Jmfrnni. Snddum spnskan saltfisksrtt hj mmmu samt systkinum mnum og Hln, skuvinkonu mmmu. Frum ekki heim fyrr en rj um nttina, vlikt stu og kjaftablaur. Eyddum sunnudeginum ksheit, fengum Hln og mmmu aeins heimskn en annars tkum vi v bara rlega, horfum video og boruum indverskan kjklingartt sem g eldai.

Byrjai svo a finna fyrir tum samdrttum sunnudaginn sem hafa haldi fram og gr bttist vi trverkjaseyingur me samdrttunum. Talai vi ljsuna mna og a endai me v a vi frum upp fingardeild tjkk. Sem betur fer var leghlsinn langur og lokaur eins og hann a vera svo a a er ekkert sem bendir til yfirvofandi fingar eins og stendur. Nna er bara a sj hva gerist nstu dgum. g var send heim me tflur sem vonandi fkka samdrttunum og skipa a hvla mig. a er mrkunum a krli s lfvnlegt nna svo a m alls ekki koma.

Mr finns etta hrikalega erfitt. Var svo miklu spennufalli eftir a g kom heim a g grt r mr augun. ess meganga tlar aldeilis a reynast mr erfi. En mr er sama hveru erfi hn er, hn m alls ekki enda strax. Nna er bara a liggja bn og vona a allt falli elilega skorur, g tri v a a geri a og a s bara aeins veri a stra okkur.


Bebisen

Komin 23 vikur dag og er me svo mikinn bjg a g hef yngst um 800 g einni viku. Hef samt ekki yngst miki heildinaen essi bjgur er klikkun. Bin a bta vatni me strnu bjglosunarlistann og passaa drekka ekki of miki af vatni sem g er deffintli a gera. Vri n gaman a vakna einn morgun og geta stigi fturna n ess a trast af srsauka ea geta beygt puttana almennilega morgunsri.Er svo aum hndunuma g tma hj lkni dag. umalputtarnir mr eru httir a virka sem skyldi og a er kvl og pna a reyna a beygja . Verst finnstmr a bjgur hefur ekki g hrif hrsting (ea fugt, man a ekki)en etta tvennt fer yfirleitt saman.Veit ekki hvernig g vri ef g vri ekki a reyna allt til a koma veg fyrir bjginn. tla a panta tma nlastungu eftir, Linda gras getur hjlpa me bjginn, og svo er g a fara megngunudd morgun sem getur lka gert kraftaverk. Svo er a sundi, ver a gjra svo vel a drulla mr anga. Af hverju tli heitapottar hafi ekki essi bjglosandi hrif sem kaldara vatni hefur?

Annars hef g tvisvar veri spur (og sast gr egar g var grti nst yfir flamannssyndrominu og urfti a troa mr sandalana sem g kemst venjulega ullarsokkum) hvort g hafi lagt af. Jibb kla. Held reyndar a a s bka ml a g hef sjlf ekki fitna. g er bara eins og vatnsblara og svo vega baunin, legvatni og fylgjan vst eitthva. g er a reyna a vera dugleg og lta yngdina ekki hafa hrif mig en i viti hvernig g er. Langai bara upp aftur morgun eftir vigtun og urfti a harka af mr svo g fri ekki a hskla. Hef veri ng me mig hinga til og dst a bumbunni en eftir v sem g yngist meira g erfiara me a hndla etta allt saman. Finnst g stundum algjr vibbi speglinum og ekki mgulega geta liti vel t. Bara muna a etta er allt ess viri ...

En eftir etta kvart og kvein er gott a hugsa um krli sem fer kollhnsa essa dagana inni mr og sparkar stundum svo fast a g hrekk vi. a er nna ori 28 cm og 550 g, a opnar og lokar augunum, sgur umalinn, heyrir vel og fr hiksta. Vsir a barnatnnum er a myndast fyrir nean vsinn a fullorinstnnunum og lnur hafa myndast lfum og fingrum sem vera svo a fingrafrum. Taugafrumur hafa n n roska og byrja brum a tengjast saman og mynda heilsttt taugakerfi.

Tri i essu? g er me litla manneskju inni mr.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband