Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

-

N eru ekki lengur punktar heldur er komin lna. Hn er kannski dauf en hn er snileg.

Fkk yndislegt smtal dag. tti ekki von v en tti svo innilega vnt um a og lei miklu betur eftir.

g svo ga vini. hverjum degi glest g yfir v.

Svo g lka litla konu sem er alltaf svo miki lasin. tt hn vilji ekki kannast vi a og ekki htta a reykja og ekki taka vtamn. Hn var veik alla sustu viku og er eitthva slpp aftur nna. Vi vonum a a s ekki vegna ess a hn var a skafa fguna sturtunni gr en hn er ll sveppum. Namminamm. Hn er lka alveg a farast bakinu greyi.

Hn skrlti me mr og rauhaus Bnus en var alveg bin eftir. g geri v hennar heimilisverk lka og var svo bin a gera svaka fnt fyrir hana egar hn var bin a lesa fyrir Rakel. Lt renna sjheitt ba og setti t a algjra tfrablndu: Birkisafa, appelsnuilmkjarnaolu og kvefolu. Allt lfrnt og til ess gert a hreinsa ndunarfri og slaka vvum. Hn liggur arna nna umkringd kertum me kaffi og skkulai og appelsnusafa me klkum. Tk svo til hrein ft og kkosolu og setti sjamp og handkli vi bakarsbrnina svo hn urfi ekkert a teygja sig ea beygja.

Sjitt hva hn ga konu.

Barni er svo a springa r glei yfir v a Gyan komi me a skja hana morgun. Hn er bin a ba alla vikuna.

Hn sagi okkur daginn a Elsabet Rs og Gya vru bestu vinkonur hennar. Bogamannsklkan.


rr punktar

'Komii stelpur'

Sagi hreinn og strokinn rauhaus eftir kvldmat. Hn st arna glfinu blmanttftum, apainniskm og rndttum nttslopp me blautt, rautt hri grnni teygju og horfi okkur grblum augum. Fullkomin mnum grnu.

'Hvert'

Vildu mur vita.

'Inn stofu a dansa'

Og svo gerum vi a.

Stelpurnar.

Is it medicine. Sungum vi. Og vorum glaar.


..

Sko, etta mjakast. Sasta unglyndisfrsla var . en er nna .. Tveir punktar eru betri en einn.

g vildi g gti sagt ykkur llum hva er gangi svo i hldu ekki a g vri alveg bin a missa a en a gengur bara ekki. Og er kannski lka arfi.

g er bara bin a sofa 11 tma samtals sastlina rj slarhringa. g held a a geri hvern sem er andlega vanheilan. g bar ligg og stari upp lofti tt lkaminn skri svefn. Hugurinn hefur alltaf veri sterkari lkamanum.

Annars sagi stelpukona vi mig dag a g vri a ganga gegnum erfitt tmabil og mtti alveg eiga erfitt. a sem skipti mestu vri a vinna sig t r hlutunum og a vri g a gera. Flott hj mr.

Stundum arf bara a segja einfldustu hluti vi mann. Srstaklega egar a er vonlaust a bara harka af sr.'a er lagi a srt lei.' J, ok. lur mr strax betur.

Yfir anna. Sat bistofu dag og las Vikuna. Frekar leiinleg aflestrar en henni var etta gullkorn fr barni aldrinum 4-8 ra: egar einhver elskar ig segir hann nafni itt ruvsi. bara veist a nafni er ruggt munninum eim.'

Nkvmlega. Alltaf eru a brnin sem hitta naglann hfui.

Rakel var lka me st hreinu egar g spuri hana hva hn vri:

' ert st.'

Ekki fyrsta skipti sem hn segir a vi mig. Knsai mig einmitt um daginn og sagi a g vri st. InLove

sturtunni an var mamman a tskra hva foreldrar vru. Flk sem brn. Ekki endilega sem fir brn ar sem hvorki pabbar n allar mmmur gera a heldur flk sem eignast barn einhvern htt.

Eftir sturtu stum vi inni eldhsi og boruum sjklegasta bestasta islegasta eftirrtt sem g hef bi til og nokkurn tma hefur veri boraur. Og . J, hldum vi fram a spjalla um foreldra og Hrund sagi grni:

'Oooooog nstu viku lrum vi hva amma og afi eru.'

'Og kind' btti Rakel vi, alltaf me ntunum.

J, nstu viku lrum vi um kindina krakkar mnir.

Vi og spsan stefnum rmi klukkan nu kvld svo a er best a g fari a ksta tennur og fi konuna til a ta hntana xlunum aeins.

rija vikan sklanum. Og g bara bullinu.

Haldii a g geti etta???


Myndir

Loksins bin a setja inn myndir fr afmlinu hennar Rakelar, jlum og ramtum.

Kki rakelsilja.barnaland.is

Svo fr g 'Viltu vinna millljar' gr og fannst hn i. Bkin er g og tt myndin s ekki alveg eins er hn ekkert sri. Mli me essu.


.

a er svo merkilegt me lfi a a gefur manni stundum ekkert fri a lifa v, ekkert rmi til ess a njta ess. Undanfarna daga hef g veri a einbeita mr a v a tra, a hafa a af, a gefast ekki upp og missa ekki endanlega sjnar bjartsninni og voninni sem er okkur llum svo lfsnausynleg.

Lfi tekur ekkert tillit til astna, spyr ekki a tmasetningu, gefur manni ekki tma til ess a undirba sig. Og daglegt lf kringum mann heldur fram tt maur sjlfur komist ekki r sporunum.

Ef a er eitthva sem g mun aldrei jafna mig er a hversu sanngjarnt lfi er. Stundum svo miki a g ver skuill.

Stundum annig a g hef ekki orku til neins. Ekki til a fara sklann, ekki til a lra, ekki til a hugsa um sjlfa mig ea fjlskylduna. Og alls ekki til a blogga.

Stundum er svo srt a draga andann.

g tla t a ganga eftir. Ver a koma mr almennilega hreyfingu aftur. Get ekki hugsa mr a hoppa takt vi lfsglatt flk Bahsinu. Vil frekar ganga frostinu me hs og tr eins og skjlveggi sitt hvoru megin vi mig. Me tnlistina eyrunum svo htt stillta a mr veri mgulegt a heyra eigin hugsanir.

g myndi allavega segja a etta vri mjg heilsusamleg lei til ess a reyna a htta a finna til.


Ekki lengi a v

a er a f mr njan sma. Nna geti i aftur byrja a senda mr skilabo og lfga upp tilveru mn.

Enn er sklaleiinn gfurlegur. Eftir viku arf g a vera bin a gera gfurlega miki fyrir ritgerina. Held g geymi a anga til sustu stundu. g nenni eiginlega ekki heldur Barnamli. Letin bara mig alla. Eldmurinn hefur yfirgefi mig. g man ekki hva metnaur er. Ekki einu sinni flagslfi freistar mn akkrat nna. g vil bara horfa sjnvarp og lesa.


Oh

Gemsinn minn er alveg a vera batterislaus og a er ekki hgt a hlaa hann, batteri er greinilega a gefa sig. Held g neyist til a kaupa njan sma en veit ekki hvenr g kemst a, kannski eftir. annig ef g svara ekki smann ea ignora sms viti i af hverju. Muni bara heimasmann.

Miki svakalega nenni g ekki essari nn. Hefi helst vilja vera essu eina spnskunmskeii sem g eftir, skrifa ritgerina og vinna sm me en a er mjg vst hvort a er einhverja vinnu a f. Veit ekki hvernig g tla a hafa etta.

g er bara reytt heilanum.


Helgin

g var n svo full megni af helginni a g er ekki viss um hva gerist.

Nei. a er lygi.

Glpti sjnvarp me spsunni fstudagskvldi. Frum svo snemma a sofa eins og ldruum hjnakyrnum smir. Frum Bnus af illri nausyn laugardaginn og eftir til mmmu ar sem g hrri vfflur sem g svo bau upp me sultu og rjma. Las mean skotti var blaleik og Hrund einbeitti sr a njasta hugamlinu sem er a fa. Hn bj til etta lka fna ipodhulstur handa mr og eyddi megninu af deginum a. Boruum hakk og tacoskeljar af bestu lyst hj mmmu ur en vi frum heim ar sem Rakelin skrei undir sng, g horfi mynd og Sprundin lagi parketi inni svefnherbergi. HALELJA. Lgumst heldur betur sttar til svefns sasta skipti (vonandi) stofunni.

Robbi leit inn sunnudaginn og knsai krli sitt. Var ltinn hjlpa til vi a bera hsggn. g er helvti sterk, sterkari en Hrund segir hn (og a er lklega rtt) en hn vill samt alltaf endilega bera allt fyrir rsina sna. Hn bar v me Robba mean g tfrai fram skyr, flatkkur og eggjasalat. Eftir a og heilmiki af vxtum num vi stelpurnar mnar mmmu og Bebe og skelltum okkur Kolaporti. Vi keyptum 10 bkur (g bara kemst vmu innan um bkur, vlkar gersemar) og eitthva knverskt tfrapsl sem r mgur liggja yfir llum stundum. Gfum svo soltnum ndum, frosnum svnum og frekum gsum brau og fengum okkur sjlfar kak og me v eftir.

Hldum svo Hagkaup a kaupa fisk sem vi keyptum en auk ess num vi renn skpr grslinginn 4500 krnur. Mr finnst alltaf svo blugt a kaupa eitt par barni rtt um 5000 krnur, etta endist svo stutt. Mr finnst lka miki a eya htt 10.000 krnum strigask skbulinn minn sumrin. etta voru v kostakaup fyrir okkur murnar. Keyptum eitt par af strigaskm, eina fna kuldask (grna, reimaa, r leri, sjklega flottir) og svo grn kuldastgvl fyrir nsta vetur. Hsmirin okkur er aldrei langt undan. Stundum finnst mr trlega fyndi og skrti a reka heimili, vera hsmir, eiga konu og barn sem arf stuga athygli. Hva a kaupa dt tslu fyrir heimili, ekki sjlfa mig, og vera kt ng me a. Einu sinni, fyrir lngu, gat g ekki mynda mr a g myndi fla etta lf. g bara vissi ekki betur.

Ptur stasti fni fr n a fara t r brinu hverjum degi. Hann vill hins vegar hels hka upp gardnustng eftir fingarnar snar og ltur okkur fra sr bri sem hann svo hoppar inn . g finn a mr a brum mun hann leyfa okkur a gefa sr far puttanum. Duglegur strkur.

Best g fara a malla eitthva ofan stelpurnar mnar.


ARG

http://www.ns.is/ns/upload/files/neytendabladid/soja.pdf

i veri a lesa essa grein, hn er stutt og skr. a er langt san g fr a heyra um slm hrif soya, og erfabreytts soya, mat. Lfrnt soya er lagi enda unni eins og a a gera og ekki fullt af eiturefnum. Mr finnst svakalegt hvernig vibjurinn er tengdur skertri frjsemi, eins og segir greinnni hefur frjsemi karla minnka um helming sustu 40 rum. Flk dag er ekki eins frjtt og ur, a er alveg hreinu og a eru lfshttir okkar sem valda essu. Prfi a skoa innihaldslsingar og sji i soyamjl mjg mrgu. Maur er nokku gum mlum ef maur sleppir skyndibitamat og mjg unnum vrum. Svo er bara a kaupa eins miki lfrnt og maur getur. G VEit! a er gisslega drt. En ef vi Hrund getum keypt nokkrar vrur mnui fyrir okkar litla pening geti i a lka. a arf bara viljann til ess. Og a er ekki erfitt a vera pnu lfrnn. Ef g gat 'lfrna' Hrundina geta allir ori pnu lfrnir. alvru. etta er hormnavibjur, etta stkkbreytta soya, og a slfsgu framleitt graskyni. g ver alveg brjlu yfir svona plitk.

Farin a tala vi leibeinandann minn. gisslega fullorins a vera a fara skrifa BA-ritger

Sjitt. Er a missa af strt.


pff

Andinn bara vill ekki koma yfir mig nju ri og g hef enga rf fyrir a blogga. etta hltur samt a fara a koma, g lofa. Get allavega sagt ykkur a lekinn var ekki eins mikill og vi hldum fyrst, ea sko afleiingar hans voru ekki eins slmar og vi hldum. Erum bnar a vera a urrka steypuna og er hn bara a vera tilbin til a f sig ntt glfefni, vi urfum ekki a leggja njar flsar, bara laga aeins til og erum komnar me eina glnja vottavl boi tengd. g er a segja ykkur a, a er bi a fjrfesta svo miki okkur Hrund a vi getum aldrei htt saman. Eins gott a lngunin til ess komi ekki upp.

g hef ekki yngst jlafrinu. etta er kraftaverk. Nei, etta er afrakstur rotlausrar vinnu sem er rtt a byrja. a ir samt ekki a g s ekki feitabolla en g er allavega feitabolla sem er ekki a fitna.

Rakel hefur srstakan sta fyrir bogamenn lfi snu enda bogamaur af bestu ger sjlf. Finnst Tristan brir Hrundar ber kl gaur og Elsabetu sna hefur hn elska fr fyrstu sn. Sambandi milli eirra er srstakt og einstaklega fallegt. Og svo sagi g rauhaus gr a morgun vrum vi a fara hitta Gyu sem hn hefur hitt einu sinni ur. a var sumar og r uru strax bestu vinkonur og lku sr svo fallega a g fkk tr augun. Barni mundi alveg hver Gya var. Fr strax a rifja upp atrii r leiknum eirra og g bara tti ekki til or. Vissi ekki a brn vru svona minnug.

Held g s alveg a vera bin a kvea mig. Held g tli master hagntri ritstjrn og tgfu.

Fr v afangadag hef g veri frsk samtals fjra daga. Fyrst var g me flensu viku og fr og me afangadegi, var svo frsk tpa rj daga en fkk streptkokka og dag er g frsk. 7-9-13.

Einkunnir voru smilegar, ein tta, tvr tta fimm og ein na. g er hins vegar ekki ng me ara tta fimmuna og er viss um a g hafi tt a f hrra. Er a vinna essu.

Rakel er engill lfi okkar, g elska hana meira me hverju rinu, hn er brjlislega vel heppnu manneskja og einstaklega vel upp alin sem gerir henni lfi auveldara. Hn hefur mkstu hendurnar og fallegustu orin og famlagi hennar er a finna tilgang lfsins.

Yfir og t bili.

ps. Jl og ramt voru srstaklega vel heppnu, ljf og loin.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband