Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

Sju Maddit, a snjar!

a er ekki anna hgt en a hlja upphtt yfir einlgri glei systra yfir snjnum. Vaknai vi a finn rauhrur kollur reif upp hurina svefnherberginu og hvslai: Mamm, a er snjr!

Hn var svo spennt egar hn klddi sig snjbuxurnar. " g ekki a fara kuldasknum", vildi hn vita og talai vi sjlfa sig af einskrri glei egar hn tr sr skna: "J, svona etta vera, flott, alveg passlegir, rosalega fnir." Hn var svo falleg egar hn var a leggja af sta, me stra fjlubla hfu sem passar svo vel vi litarhafti, rauir lokkar ggust undan hfunni, silfurhringirnir eyrunum dilluu sr takt vi kti hennar egar hn smellti mig kossi: "Bless gull", sagi g og horfi eftir strar barninu mnu sem nr mr upp a hku og segir a hverjum sem heyra vill.

Rskva hkk gluggakistunni og horfi hissa t. "g er ekki me kuldagallann, hann er leiksklanum, g fr t honum gr af v a a var sktkalt", blarai hn amla. Hn var aldrei essu vant rsk vi a koma sr tiftin og stti sig vi a fara ullarsokka ofan kuldaskna og flsbuxur, geri enga athugasemd vi a a g vri ekki flsbuxum, bin a tilkynna mr t hi endanlega a hn vilji vera kldd eins og g, vera eins og g, ja fyrir utan a a hn vill vera krnurku eins og amma Alla.

Vi vorum samt eitthva svo lengi, snerumst hringi og vldumst hvor fyrir annarri. "Vi erum bnar a missa af strt Rskva", sagi g mulega en henni fannst a lti ml og sagi me birtu rddinni: "Vi tkum bara nsta mamm!" Og hva me a tt g komi svolti seint vinnuna! Rtt hj henni. kva a fara samt strax t og gefa henni gan tma til a leika snjnum leiinni. Og eins og g vissi urfti hn sfellt a vera a stoppa og talai tmum upphrpunum:

"g er a bora snjinn!" Og svo skf hn sktugan snjinn af handriinu upp sig.

", hann er svo sktugur essi snjr Rskva mn" reyndi a g a segja henni eins og svo oft ur.

"g VIL vera veik!" svarai hn og augun ljmu egar hn fr niur hnn til a n meiri snj upp sig.

"Klaki!" hrpai hn og tk upp ltinn klaka sem hafi myndast drullugu ftspori.

"Namm!" sagi hn egar drulluklakinn brnai tungunni.

"Vri ekki fyndi ef a vri snjr akinu strt, ha, vri a ekki rosalega fyndi?" Og sem hn hl egar hn s snjinn akinu strt. Drepfyndi alveg.

"Sju, etta eru eins og ski!" sagi hn gl og dr lappirnar snjnum svo allur snjr heimsins safnaist ofan skna.

Svo stum vi rjar kinnum strt og boruum vnber.

Merkilegt hva a er gott egar kona hefur losa sig a mestu vi kvann sem hefur seti svo lengi maganum eins og grjt. Sama tt kvinn minnki meiir hann mig v a brnirnar grjtinu er alltaf hvassar og rfa mig a innan. En g hef veri a slpa steininn og stundum hverfur hann alveg og er eins og g s me dnmjkt sk maganum. Nfallinn snj.

g hl upphtt.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband