Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Hjlp

Vinir og vandamenn. g kann ekki a taka essa ruslvrn af, get ekki betur s en a hn s enn til staar. Er bin a fara ryggisstillingar bloggsins og svona og bin a segja a i urfi hvorki a stafesta IP-tlu (ea eitthva lka) n netfang. What to do?

Ofurkona

Vegna fjlda skorana hef g kvei a taka ruslvrnina af. Man reyndar ekki eftir a hafa bei um hana og vona a hn s n farin. Ef ekki lti mig vita og segi mr hvernig g geri a.

Mr finnst g aldrei hafa eins miki a gera og egar g er fri. Rauk upp me andflum morgun og hnt maga yfir llu v sem g urfti a gera. Er etta elilegt? Neyddi mig til a slaka og horfa mynd nttftunum. Hrund segir a g urfi a lra a slaka . g sagist kunna a og vildi sanna a morgun. Hn var reyndar ekki heima en hn hringdi r sklanum annig a g gat sagt me stolti a g vri bara upp sfa a horfa mynd. g ver a viurkenna a g leit ansi oft klukkuna til a fylgjast me tmanum, svo margt sem g tti eftir a gera. Myndin var nstum tveir tmar svo a um lei og hn var bin rauk g ftur, vaskai upp, setti vl, gekk fr ftum, raai skm, tk til inni hj Rakel og snurfusai inn stofu. Svo hringdi g um a bil 10 smtl og punktai hj mr mis atrii, reiknai t mnaarlegar greislur og geri a sem gera urfti heimabankanum. Nna er klukkan korter yfir fjgur, g var a fatta a g gleymdi a fara sturtu og kla mig og bora! Og Hrund kemur heim eftir sm stund og g er bin a bja henni t a bora. g er ekki tilbin. g gleymdi sjlfri mr!

Vitii a. g er ekki ofurkona. Og ekki engar slkar. En mr finnst samt alltaf a g eigi a vera hrikalega dugleg og aldrei a kvarta. Sasti vetur var erfiur fyrir okkur Hrund. Hn vann alla daga og var kvldskla risvar viku. ess milli lri hn og svaf. g var skla alla daga, lri eins og brjlingur en tti samt alltaf eitthva eftir. g var ein me Rakel og heimili egar Hrund var sklanum og egar allt sem urfti a gera var gert tti g ekki eina kaloru eftir sem g gat eytt meiri lrdm. Aldrei kvartai Hrund. Og aldrei kvartai g. g fkk bara kvakst inn mr, vaknai aeins fyrr og fr aeins seinna a sofa. a var ekki fyrr en um daginn sem mr var bent a etta var heilmiki, fyrir okkur allar rjr og a a vri elilegt a g hefi veri reytt. !!!

essi vetur verur betri. Vi verum alltaf saman mat og kvldin og eins og ur hefur komi fram tlum vi Hrund a vera gar vi okkur og fara rktina.

Hver sagi mr eiginlega a g mtti aldrei vera reytt og finnast eitthva erfitt? A g yrfti a standa mig afinnanlega llu? a var g sjlf. Og g eftir a drepa mig essum krfum ef g lt ekki af eim.

a a vera reyttur er ekki a sama og gefast upp. Ef g vaska ekki upp eftir kvldmatinn er g ekki aumingi og letibykkja.

g f stundum svo illt magann af stressi a g arf leggjast fyrir. Og svo ligg g hugsa um a g hafi ekki tma til a eya honum svona vitleysu.

En n munu renna upp breyttir tmar. g tla leyfa mr a vera manneskja og htta a halda a g s vlmenni.

eftir fer g t a bora me konunni sem arf ekki a anna en a segja :'etta verur allt lagi' og friurinn frist yfir mig.

Og morgun kemur litli rauhaus sem eins nmur og hann er hallar undir flatt, leggur heita barnshnd vanga minn og segir me fallegustu rddinni:'etta vera allt lagi mamm, rakel passar ig', eins og g er vn a segja vi hana egar hn bgt.

Hversu heppin er g? N er a duga ea drepast, kppla mig r fimmta gr, slaka og njta heppninnar.

g ver samt a jta nna ur en Hrund kemur heim, arf a gera nokkra hluti fyrst ...


Kaflaskipti


er g bin a vinna. Sasti dagurinn dag. Hef veri a vinna heima undanfarna tvo daga (allir vinnunni rsefnu og g nenni ekki a hanga ein svo g get alveg eins veri hr) og gekk a ekki vel. fyrsta lagi urfti g a nota alla sjlfstjrn sem g b yfir til a hlekkja mig andlega vi stlinn og pikka tlvuna. Svo var g bara me allt of miki af spurningum sem enginn gat svar. Ofstti aumingjans vinnuflagann sem er rstefnu London me tlvupstum.

a versta er a vinnan hefur fengi mig til a efast alvarlega um getu mna setningafri. g hefi svo sem alveg geta sagt mr a sjlf, setningafriprfi vor er eina prfi sem g hef grti yfir. Ea nstum. g var viss um a g vri fallinn og enginn tri mr! Enginn sagist nenna a hlusta svona vitleysu og bla bla. Svo fkk g reyndar fna einkunn (og framtinni mun flk enn sur nenna a hlusta mig grenja t af prfi) en kennaranum hltur a vera einstaklega vel vi mig. Ea a g kann meira en g held.

g hef svo sem lrt heilmiki tt etta hafi veri bl, sviti og tr. a sem stendur upp r er frleikurinn um sagnir sem g hef sanka a mr. slenskar sagnir eru erfiar og flknar .Vi eigum star-hatursambandi.

Mig langar svo a tilnefna vinnuflagann konu rsins. Hn hefur svara mnum spurningum me endalausri olinmi og aldrei fari a hlgja ef g spyr heimskulega (kannski gerir fullori flk a ekki). Mig langar bara a akka henni fyrir sluhjlp sem hn hefur veitt mr vinnunni og fyrir a vera stundum jafn ruglu og g.

Annars er g yfirhfu a springa r akklti yfir essu tkifri. A f a vinna vi etta verkefni og kynnast fullt af flki. Mr finnst bara frbr tilfinning a kennarinn verkefninu (sem hefur kennt mr nokkur nmskei)skyldi treysti mr etta.

g er svo fullorin eitthva. Gud i himmelen.

Vi Hrund er byrjaar rktinni. Lti af ftum eftir sem passa okkur og alltaf spurning hvort vi komumst upp stigann og inn bina n ess a falla yfirli. dag er mr illt hverjum einasta vva. a er frbrt.

fstudaginn kemur litla ljsi heim. a verur yndislegt a f einhvern sem skipar manni fyrir og syngur allan daginn. ekki i einhvern svoleiis? Potttt ekki.

Ljsi er afar mskalskt og finnst gaman a hlusta tnlist. Ekki hva sem er, v hef g komist a. egar Hrund var sklanum vetur tkum vi mgur oft nokkur tryllt danspor ur en g fr a elda. g reyndi a veita henni alla athyglina einu svo g gti svo stungi vl og elda mean hn lk sr. a hefi einhver tt a segja mr a etta virkar ekki. Svo a hn setti me mr vl og fylgdist me matseldinni og vildi svo dansa meira, endalaust alltaf. Allavega, hn vildi salsa og reggae og marenge. Enga popptnlist. Og hn dillai mjmunum eins og hreinrktu latina. Get g bei um meira.

Hn deilir lka huga mnum me mr snsku hljmsveitinni The Knife sem g hef elska og drka fjgur r. blnum vill hn f msica (eins og hn segir eftir a hn hitti afa douglas) og 'lagi' sem er upphaldslagi okkar. Svo syngur barni me tilheyrandi hfuhnykkjum: is it medicine, is it medicine, is it medicine or social skills.

g segi medicine, en i?


Dagur tv lfi bloggsins

g og Hrund erum kt spenntar yfir v hvort einhver les bloggi okkar. g ver hins vegar a viurkenna a g geri flki lesturinn ansi erfian ar sem g sendi llum vitlausta vefsl. Sem betur fer voru einhverjir sem reyndu a fara inn litlahusid.is og su ... ekki neitt. Svo a dag glest litla g yfir v a vinir mnir fyrsta lagi lesi pst fr mr og ru lagi nenni lka a lesa um lf mitt og sem eru v.

Ekki a a g hafi veri lg einelti sku ea veri hafna miki lfinu ea eigi enga vini sem lesa pst fr mr. Mr finnst bara stundum essi bloggmenning skiljanleg (segir bloggarinn). Af hverju lesum vi um a sem vinir okkar geru um helgina ea vinnunni. Erum vi a metast? Nennum vi ekki a hringja? Erum vi fl af v a okkur var ekki boi me? Og af hverju lesum vi hva kunnungt flk er a bralla lfinu? Erum vi svo viurstyggilega forvitinn a vi getum ekki stjrna okkur? Lifum svo leiinlegu lfi a vi viljum helst lifa v gegnum ara? Og hva var um a halda persnulega dagbk sem lst er me lykli og falin inn fataskp (svo var lka oft trlega g lykt af eim og lsinn trlega aumingjalegur og lykillinn svo vikvmur a hann brotnai ef reyndir a opna lsinn me honum. tti fullt af svona)?

Svari er einfalt. a er gaman. a er gaman a lesa vel skrifu og hnyttin blogg. Eins og a glugga ga bk. a er gaman a halda ti vel skrifuu og hnyttnu bloggi. Eins og a skrifa sgu. Og a er gaman a vera forvitinn.

Svo a egar g dett niur a a finnast bloggmenning skiljanleg og r gamla tma ar sem brf voru send og flk skrifai dagbkur snar me penna (g er tmskekkja, g veit) minni g sjlfa mig a hva etta er gaman. A lesa og skrifa list er g krakkar mnir.

ps. Mamma er bin a skrifa gestabkina og er himinlifandi yfir a vera fyrst til. Hn hrsai nyrinu 'hjnakyrnur' sem g notai frslunni gr enda frbrt or. Hn Silla tengdamamma mn heiurinn a nyrinu, allavega hef g aldrei heyrt a fyrr en hn notai a um mig og Hrund. g b bara eftir a essu veri btt slenska orabk sem og 'mamm'. Spurning hvort Rakel vill ekki f sr einkaleyfi v (.e. mamm) ur en fleiri fara a nota a (vi vitum um ara stelpu sem notar etta en hn fkk hugmyndina hj Rakel). a er einhver peningalykt af essu.


Jja...

Vi hjnakyrnurnar tkum kvrun grkvldi a vera hipp og kl og byrja a blogga eins og allir hinir. Reyndar var g andvaka ea hlfsofandi egar g fkk essa hugdettu og spuri konu mna sem lka var andvaka ea hlfsofandi (gu hva vi erum samstga og samhentar) hvernig henni litist . Henni leist vel og v sit g hr og er alveg a fara a vinna en vildi deila essum gleifrttum me ykkur fyrst.

Vi skulum svo vona a einhver lesi um lf okkar essari su. Kannski best a lta flk vita af henni ... Allavega sl g tvr flugur einu hggi, f trs fyrir skrifrf mna og leyfi ykkur a fylgjast me v hvernig tvr mmmur samb ala upp dttur sna og barnfurins.

Barni er einmitt sumarfri hj pabba snum nna svo a er kannski svolti glata a byrja me essu su akkratnna. Og . Vi erum ekki allar alltaf saman en fjlskylda rtt fyrir a svo skrifin eiga alltaf jafn mikinn rtt sr.

En nna er samviskan vi a a kfa mig svo g tla a sna mr aftur a vinnunni. Hasta ms tarde, Dr.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband