Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

ok

Undanfarnar tvr ntur hefur Rskva vaka til a vera fimm um nttina. Hn sefur yfirleitt mjg stutt einu daginn og kvldin og tekur svo tvo langa dra yfir nttina. Einn fr svona tv til fimm (give or take) og svo eftir a hafa sopi og fengi hreina bleiu sefur hn til svona tta (give or take). drekkutma, bleiu, sm spjall og svoleiis fer yfirleitt eitthva um klukkutmi, stystur tmi nttunni. Eftir nturblundina tvo tekur hn yfirleitt einn rlegan blund fram a hdegi ea lengur, fer eftir v hvenr hn sofnar. Hn sefur svo rlega a g held oft a hn s vknu og hef skellt henni ttturnar ( sjlf mjg sofandi) og teki svo eftir v a barni er steinsofandi en bara me svona mikinn rembing svefni. Sem sagt, etta er hennar svefnmunstur ef i vildu vita a.

Anywho. Sastliin tv kvld svaf hn venju miki og var greinilega EKKERT reytt eftir a. Tk sm org, lt ganga me sig og sofnai en a var bara plati og hn vaknai eftir 10 mn. power napping (ea er bara eitt p essu ori?). Svo var hn alveg rleg nstu fimm tmana en glavakandi. Kvartai sm ru hvoru bara svona til a tryggja a vi mur vrum ekkert sofnaar.

ar sem hn er alveg a vera mnaargmul (oh my) kvum vi a prfa kvld a halda henni vakandi tvo tma ea svo fyrir nttina eins og flk virist almennt gera til a koma reglu svefn ungra barna. Hn vaknai eins og venjulega eftir sm blund um nu, drakk og fkk hreina bleiu og svona. skrai pnu skiptiborinu til a styrkja lungun og SOFNAi svo. j, rtt fyrir tilraunir okkar mra til ess a koma veg fyrir a. Reyndar eyddum vi mestum tma a a velta fyrir okkur hvernig fjandanum flk hldi pnkulitlum peum vakandi. Vi settum hana mmustl, prfuum a hrista hann, hafa hann kyrran, taka snui, sna bangsa, gefa fr okkur furuhlj. Barni gargai allar tilraunir ar til a fkk snui og rotaist svo korter. Rtt um ellefu. Vaknai svo aftur rmlega ellefu. Power napping. Nna hefur hn rek til a skoa heiminn nstu fjra tmana. Og vi mur vgast sagt reyttar.

g er ekki beint a kvarta. Mr finnst yndislegt ef henni lur vel og a er frbrt a hn geti (egar hana langar) sofi nttunni. Vri bara enn betra ef hn gti fari aaaaaaeins fyrr a sofa.

Og i hefu tt a sj barni egar vi vorum a reyna a halda henni vakandi. Mia vi augnari sem hn gaf okkur hlt hn okkur bnar a missa viti.

nei, hn er sofnu aftur. Miki ansi hn eftir a vera hress eftir egar hn vaknar mintti, tilbin vkupart.


g er alveg leiinni ...

... a fara a setja inn myndir. Set kannski einhverjar inn hr en tla annars a breyta barnalandssunni hennar Rakelar sameiginlega su fyrir r systur og skella ar inn einu albmi tileinkuu Rskvu ar sem vi eigum svo svakalega miki af myndum af henni. Annars mun g bara hafa eitt albm fyrir r bar framtinni. Slin verur rakelogrskva.barnaland.is og lykilori a sama. Vantar bara myndavlina hj tengd svo g geti sett myndirnar sem eru ar inn flakkarann og get g gert etta.

Sasti tmi annarinnar morgun (held g, tti kannski a g a v). Aldrei a vita nema g fari ef mamma fr fr til a passa. etta er samt frekar langur tmi en g myndi bara vera me kveikt smanum. Annars hef g n alveg veri a skreppa fr Rskvulingnum stund og stund. Fari Bnus t.d. og dekur og djamm hj Lttsveitinni. Fr svo laugardaginn me mmmu og Elsabetu niur b og keypti tvr jlagjafir. Sat me eim kaffihsi og spjallai og gat veri eitthva anna en mamma sm stund. Gaf bara unganum ur en g fr, skyldi hann sofandi eftir hj mmmu sinni og vissi a g hefi alveg tvo tma. Fr lka t sunnudeginum sm stund. g og mamma kktum Geruberg ar sem konur voru a lesa upp r bkum snum, eldhshaldasafn rarins Eldjrns var til snis og sning gangi tileinkuu bkinni reia striga eftir Kristnu Marju Baldursdttur. trlega gaman.

etta var bara svo ks helgi. Vi svfum og knsuumst rjr uppi rmi (rauhaus hj pabba snum). Vi mmmurnar urftum ekkert a deila athyglinni skotturnar og (sem getur veri sm grun) og spjlluum vi ungann sem er farin a brosa til okkar engillinn sem hn er. g var miklu hsmurstui og voi rugglega sex vlar, skellti vfflur og skkulaikku og var me heitan kvldmat og alles. Vaskai upp eins og herforingi milli ess sem g skellti barninu ttturnar. Vi spsan eyddum svo kvldunum uppi sfa vi sjnvarpsglp. a er vesen me Skj 1, okkur vantar rttan myndlykil og mean horfum vi bara RV. Og a er bara fullt a horfa , miklu meira en hefur veri.

Hrund er farin a vinna aftur svo vi Rskvan erum hr tvr daginn. a er bara ks. Unginn vill helst vera fangi alla daga og ll kvld en sefur svo eins og steinn vggunni nttunni (yfirleitt) svo maur getur ekki kvarta. Er bara me hana burarsjalinu daginn svo geti aeins um frjlst hfu stroki. Hjkkan kom an og vigtai krli og skoai og eins og venjulega fkk a toppeinkunn. a er ekki a spyrja a eim sem eitt sinn voru frostpinnar, hva geta eir anna veri en hrkuduglegir? Hva ef eir eru me skvettu af mnum genum.

Er svo heppin a Rsa frnka getur stt Rakel leiksklann nna egar Hrund er byrju a vinna. Svo fer g a prfa a fara me ungann gngutr vagninum og skja rauhaus sjlf egar veur leyfir. Er ekki alveg tilbin enn , ungamamman sem g er. tli vi tkum ekki fyrsta gngutrinn um helgina allar fjrar mgurnar.

arna s g eldri dtluna mna me frnku sinni. Skrifa meira seinna.


Skotturnar mnar

Unginn minn orin tveggja vikna og alveg a vera riggja vikna. tlai a skrifa etta daginn sem hn var tveggja vikna en hann, eins og arir daga, hvarf nstum n ess a g yri hans vr. tla a reyna skrifa sm blogg egar hn verur riggja vikna og kannski setja myndir me. Er lka alltaf leiinni a breyta sunni hennar Rakelar systrasu ( eftir a f gfslegt leyfi hj Robba) og setja inn albm merkt Rsvkunni. Hn stkkar svo hratt!!! Og miki er hn alltaf falleg og yndisleg. Mmmuhjarta alveg springur af st egar g horfi hana. Svo dsamleg.

Alltaf jafn skrti a strjka yfir litla kollin og gla vi silkmjkar kinnarnar og gera svo slkt hi sama vi rauhaus rtt eftir, vlkur munur! Var a sniffa pslina eftir bai hennar um daginn og fr svo strax og strauk hinni dtlunni minni sem svaf inni rmi. Mr fannst rauhaus vera trllahaus hreinlega en g elska essa tvo hausa ttlur. Hfu, myndi amma segja sem bannar mr a kalla barnahfu hausa.

Var Bnus um daginn me mmmu. Hrund bin a gera grn a v hva g var spennt a fara a kaupa inn. Bin a greia mr og fara pils og setja mig vellyktandi og hreinlega kljai fingurna a komast t og vera ein me mmmu og ru fullornu flki. Hringdi r binni til a bija Sprundina a setja kartflur yfir. Hrund vildi vita hva vri matinn ar sem rauhaus hafi spurt hana a v stuttu ur. egar Sprundin sagist ekki vita a dsti Rakelin og fannst a ekkert skrti ar sem eldabuskan vri Bnus! J, takk, g er eldabuskan essu heimiliW00t

Annars bara lttist g og lttist. yngdist um 12 kl megngunni og hreinlega gleymdi a vigta mig eftir fingu. Held g hafi gert a einhverjum 4-5 dgum eftir hana og tti tp fjgur kl eftir yngd sem g var fyrir megngu. Vigtai mig nokkrum dgum sar og var etta 1,5 kl. Tveimur dgum seinna 1 kl og gr var g allt einu 1 kl lttari en g var ur. g sem var svo handviss um a g myndi yngjast me barn brjsti. a gti n alveg gerst samt og bara hefur a sig. Var bin a lofa mr a pla ekki yngdinni eftir fingu (ekki strax allavega), rtt eins og megngunni, og tla mr a standa vi a.

Svo er nnin bara a vera bin og lokaverkefni bur mn. Verur yndislegt a hafa meiri tma en venjulega jlastss ar sem g er 'bara' (dugir mr alveg og meira en a) einu nmskeii. S mig alveg fyrir mr a baka og skreyta daginn me ungann hjalandi mmustlnum. F svo pssun og skjtast me Sprundinni t frosti a kaupa einhverjar gjafir. Og vera fjrar jlunum, get ekki bei.

Hef lmskt gaman af v a eiga heima algjru stelpuheimili og geta fram tala um 'stelpurnar' mnar. tli fyrsti typpalingurinn veri ekki bara ttleiddur fr Kena og nefndur Jlus. a vri n ekki leiinlegt.

tla a skra upp sfa, sitja me ftur konunna fanginu og glpa skjinn ar til stu svefnhljin sem berast r vggunnin breytast kvart og svo stuttu seinna dramatskt org ttturnar mnar. a er ekki eins og maur gegni ekki mikilvgu hlutverki hrna.

Yfir og t.


Kannist i vi svona? Dagbk sveittrar mmmu ...

...

'Hn vildi bara ekki taka mig inn, sagi a g vri a sein a allur dagurinn myndi rilast' stamai g og reyndi a hemja kkkinn hlsinum. 'Vi erum a tala um 10 mn.', btti g vi og rddin brast.

Mamma fann til me mr og tti ekki til or yfir v hva konan var eitthva stf.

'g fann ekkert innganginn. Hn er flutt Sklavrustg og g tti a ganga inn fr insgtu en inngangurinn var ekki merktur.'

g hafi tt a vera hj grasalkni klukkan eitt, hafi bei eftir tmanum viku og vonai a lknirinn gti hjlpa mr a hkka aftur bli eftir blmissinn fingu.

'Hn sagi a etta vri merkt inni gangi en a hjlpar mr ekki neitt, g gekk arna hringi og leitai a innganginum' kjkrai g og urrkai trin sem lku og g r ekkert vi.

g st inni barnafataverslun og uklai rndr barnaft, Dav frndi var pabbi gr og g vildi kaupa gjf. tlai a fara endurnr eftir nlastunguna en st stainn og titrai af geshrringu milli rekkanna, vlandi mmmu sem reyndi a hugga mig gegnum tli.

Gafst upp og fr t egar g smtalinu lauk, andai a mr svlu loftinu og reyndi a stilla mig. Hugsai me mr a a vri greinilega langt san lknirinn var nbku mamma v hn geri sr engan veginn grein fyrir takinu sem fylgdi v a reyna a mta eitthvert stundvslega egar maur er me 12 daga gamalt barn brjsti. Hn hafi reyndar boi mr tma daginn eftir en bllinn tti a standa verksti svo g kmist ekki. Auk ess var g bara vond t hana og hraus hugur vi v a urfa aftur a mta eitthvert slaginu.

Rskvulingur fr stundum pnu magann og tti erfitt ntt sem lei. Gjf, bleiuskipti, spjall og rugg svefn tk tvo tma og unginn kominn bl a vera 02. Vaknai svo aftur stuttu sar og kvartai yfir lofti maga og mur reyndu a sussa og ba og gefa brjst og allan pakkann. Barni komst samt ekki almennilega r fyrr en a vera sex um morguninn og klukkan tta hringdi svo vekjaraklukkan, tmi til kominn a fara me eldri stelpuna leiksklann (vi hfum veri a reyna a halda einhverri rtnu og lta hana bora leiksklanum og svona eins og ur, gengur misvel).

Rskvan vildi lka sitt og svo var vottavlin me vesen, hleypti ekki niur af sr vatninu og vi konan bnar a bauka vi a laga hana einhverja tma kvldi ur. Veseni hlt fram morgun og til a gera langa sgu stutta var allt komi flot og g a vera of sein nlastungu.

St algjrlega svefnvana sturtunni og reyndi a muna hva g var a gera arna. Var liti niur lona klfa og kva a g yri a raka leggina ekki seinna en nna. Er algjrlega komin r fingu og endai me nokkur blandi sr ur en yfir lauk. Hafi varla orku a urrka mr. Konan var komin undir vottavlina og g reyndi a urrka mr hratt me brjstin lekandi eins og venjulega. Fkk mr trunna langloku a bora og fr svo inn a vekja ltinn, heitan kt. Gaf brjst me augun lmd vi klukkuna, fljt Rskva, fljt. Fr algjrlega andlaus flsbuxur og bol og kom lekavrninni gu fyrir framan tttunum. Jakki, skr, trefill. Var orin sveitt af reynslu egar g kyssti Sprundina bless.

Gluggapstur stiganum. Bankinn a tilkynna mr fallega a g hefi ekki borga visareikninginn og v bttust vextir ofan . etta a skuldfrast, fjandinn hafi a! Ansi grft egar bankinn gerir mistk og rukkar knnann um au.

Var rugg egar g startai blnum. Sullai mig sjheitu kaffinu sem g hafi me mr feramli. tt g s komin r 75 og upp 89 bli er g vn a vera 120 og er v enn vgast sagt orkulaus. Var pnu hrdd um a la t af mijum akstri en krossai putta og keyri af sta. rugglega lengstu lei heimi niur b ar sem g gleymdi mrgum sinnum leiinni hvert g var a fara. Fann sti, borgai og labbai, me stjrnur fyrir augunum, eins hratt og g gat til grasalknisins til ess eins a vera vsa burt.

Hrkklaist endanum t r dru barnafatabinni fyrrnefndu og inn ara. lka dr. Rlti tt a blnum og datt leiinni inn b me slenskri hnnun. Drust eirra allra en miki var allt fallegt arna. St arna me hfuverk og brjstin lekandi og kreisti sveittan 5000 kallinn lfanum. Var hugsa til ess a vigerin blnum tti a kosta 50.000 en Dav verur bara einu sinni pabbi. Fann tvr gullfallegar flkur handa Glnjum Davssyni og hafi a blinn. Skellti hurinni fast eftir mr og hlustai svo Muse botni. myndai mr sjlfa mig a berja trommurnar aftur og aftur og aftur.

kva a taka bensns ar sem a var 5 krnu afslttur dag en fattai miri lei a g var ekki me dlulykilinn. Hkkai aeins Muse. Kom heim, hringdi kvensjkdmalkninn minn og vildi panta tma eftirskoun eftir einhverjar vikur. a var upppanta t ri. Konunni smanum hefur lklega brugi vi rvntinguna rddinni minni v skyndilega fann hn tma 3. des. Skrifai frslu bloggi og held g hafi fundi springa hfinu egar hn datt t af v a g tti vitlausan takka.

g held g haldi mig bara heima og knsi ktinn minn morgun. Svona tstelsi er ekki gott fyrir geheilsuna.


Fingarsagan og njar myndir

Var a skrifa fingarsguna fyrir sjlfa mig og langar a deila henni me eim sem vilja lesa:

Fingarsagan

g tti tma hj ljsunni settum degi og egar g mtti skoun kom ljs a blrstingurinn hafi hkka og neri mrkin voru komin yfir 100. g hef veri me han blrsting san hann var mldur fyrst egar g var 17 ra og aldrei fundi neitt fyrir v, held a a s mr bara elilegt. Hann hafi lka haldi sr nr alla megnguna og meira a segja lkka rum rijungi hennar. g var svo bin a vera lyfjum vi honum fr 35. viku egar hann fr aeins a stga en hann hafi haldi sig mottunni anga til. Ljsan kva ennan umrdda dag a senda mig dagnn og g mtti niur deild nokkrum tmum seinna.

g var klukkutma mnitor og mldust tluverir samdrttir mean. Blrstingurinn hlst jafn hr og eftir a a mldust tveir plsar vagi hj mr var g rskuru me megngueitrun og kvei a setja mig af sta daginn eftir. a er neitanleg skrtin tilfinning a f a vita fyrir vst a maur fi ungann sinn hendurnar eftir einn til tvo daga! g var a springa r spenningi egar g hringdi konuna mna og mmmu til a segja eim frttirnar, kannski yri komi barn morgun!

Vi tk undirbningur fyrir gangsetninguna og sptalavist, stra systir ltin vita af frttunum sem og pssunarpan og svo var bara a ba. ar sem g var me samdrtti me verkjum kva g a taka verkjatflu, fara sturtu og reyna a sofa og a tkst bara gtlega. Spsan var hins vegar eins og hengd upp r og alveg a farast r stressi og sat alla nttina inni stofu og bj til stuttmynd tlvunni.

Vi ttum ks morgun me stelpunni okkar og fengum ga vinkonu heimskn sem var gtt til a dreifa huganum. Vorum svo mttar me allt okkar hafurtask niur deild slaginu eitt. a var bi a segja mr a mta bara me maka og hringja svo mmmu egar eitthva fri a gerast en vi vorum lngu bnar a kvea hn yri vistdd essa merkisstund. a var miki a gera niri deild og vi ltnar ba meira en hlftma frammi gangi. var okkur loks vsa herbergi, nokkurs konar biherbergi en ar ttum vi a vera anga til fingin fri a malla gang. ar sem g var me megngueitrun mtti g ekki eiga Hreirinu sem var pnu svekkjandi en sem betur fer var herbergi sem vi fengum islegt, tv str, stillanlega rm, sjnvarp (eina herbergi me sjnvarpi) og strt baherbergi. g var sett mnitor og klukkan rj fkk g fyrstu gangsetningartfluna. Vi krossuum putta og vonuum a g yrfti bara eina.

Stuttu seinna kom ljsan til okkar me r frttir a vibnaarstig sptalans hefi veri frt hsta stig vegna svnaflensunnar, loka hefi veri fyrir allar heimsknir og bara einn mtti vera vistaddur finguna. Mr lei eins og g hefi veri kld magann og ljsan hafi varla loka dyrunum egar g byrjai a hskla af vonbrigum. Mig hafi dreymt svo lengi um a deila essari stund me mmmu og svo fannst mr lka srt a Rakel fengi ekki a koma upp deild a sj barni nftt. g held g hafi grti stanslaust klukkutma og treysti mr ekki til a segja mmmu frttirnar svo Hrund s um a. Mamma var a vonum svekkt en vi skildum alveg afhverju urfti a gera essar rstafanir, a var pakka gjrgslu og berskjaldair nburar hsinu.

g ni aeins a jafna mig og var komi a nstu tflu, fimm tmum fr eirri fyrstu. Eftir hana fr g a f reglulega og sterka samdrtti og voru um 5 mn. milli. N og yndisleg ljsa var komin vakt og tilkynnti mr a leghlsinn vri fullstyttur og mjkur og g komin me 1 tvkkun. egar rija ljsan kom vakt mintti kva hn a fra okkur yfir fingargang ar sem hn tti von v a tvkkunin vri orin meiri og hgt yri a sprengja belginn. Aftur vorum vi heppnar og fengum strsta fingarherbergi me bakari sem var einmitt a sem g hafi bei um. v miur var leghlsinn alveg eins og v ekki hgt a reyna a sprengja belginn. Samdrttirnir voru meira og minna dottnir niur en g var me stuga verki svo g fkk verkjatflu, riju gangsetningartfluna og skipun um a reyna a sofa. Verkirnir og spenningurinn hldu fyrir mr vku og auk ess urfti stugt a vera a mla blrstinginn og setja mig mnitor svo a var ltill svefnfriur. Klukkan rj fkk g fjru gangsetningartfluna og r frttir a a vru ekki gefnar fleiri en fimm, eftir a vri gripi til annarra rstafanna. g var orin rvinda af verkjum og reytu og ba og vonai a a yrfti ekki fleiri tflur.

ur en ljsan fr af vakt kva hn a reyna a sprengja belginn en a hafist ekkert upp r v nema hrikalegur srsauki fyrir mig. a var kominn bjgur leghlsinn ar sem hann hafi veri fullstyttur svo lengi en samdrttirnir dottnir niur. g fkk aftur verkjatflu og nja ljsu vakt og ni etta skipti a sofa um einn og hlfan tma.

Sem betur fer ni g a hvlast aeins v balli var a byrja. g vissi ekki fyrr en inn komu tveir lknar og ljsan me r frttir a a eigi a gera ara tilraun til a sprengja belginn. Hlfsofandi geri g mig klra og en vakna sngglega vi nstandi srsauka. Annar lknirinn tti barninu ofan grindina mean hinn lknirinn notai alla sna krafta til a komast inn fyrir og sprengja belginn. Eftir ratma fann g loks vatni seytla en essi mefer hafi a fr me sr a hvert skipti eftir etta sem g var skou tluu augun t r hfinu mr af srsauka, g var ll svo aum.

Samdrttirnir hrukku gang. arna var klukkan rtt um tu fstudagsmorgni, 17 tmar fr fyrstu gangsetningartflu. Ljsan hafi kvei a ba me a gefa mr hraukandi dreypi ar sem g var me samdrtti en eftir einn og hlfan tma hfu eir ekkert aukist svo dreypi var sett upp. fr sko allt gang.

Fyrst rlega og g andai mig gegnum verkina. Eftir v sem dreypi var auki hertust verkirnir og g ba um a f a fara bai ar sem mr var fari a vera mjg illt. Lknarnir vildu hins vegar ekki leyfa mr a, bi var g me dreypi og mnitor um mig mija en svo var blrstingurinn lka farinn a hkka svo miki. g fkk blrstingslyf tfluformi og en rstingurinn var fram hr. Dreypi var auki og allt einu ruddust verkirnir fram. g greyp andann lofti hverri hr og fannst eins og baki vri a brotna. Mr var svo illt a g st ekki fturna og engdist v um sitjandi rminu. klukkutma uru verkirnir brilegir og g missti mig algjrlega. Grt og veinai hverri hr og lei eins og g vri a deyja, vlkur srsauki. Elsku Hrund var alveg miur sn en ljsan var fljt a tta sig og sagi kominn tma mnudeyfingu. Bi var rstingurinn svo hr (og mnudeyfing besta meali vi v) og svo s hn a g gat ekki meir. a er vst ekki algengt a svona fari gangsetningu, sttin verur allt ruvsi en egar maur fer sjlfur af sta.

essi yndislega ljsa (hn var upphaldi mitt af eim sex sem unnu snar vaktir mean llu st) var 5 mntur a n svfingarlkni og hann var 4 mntur a setja upp deyfinguna og svo g var ekkert sm heppin me a. etta gekk eins og sgu og klukkan tv l g rminu og mestu verkirnir farnir. Deyfingin tekur reyndar ekki rstinginn sem er lka srsaukafullur en g r vel vi hann. Vi Hrund fengum okkar a bora og g gat dotta.

Um hlf fjgur var tekin blprufa r kollinum krlinu og tvkkunin skou en hn var komin 5-6. g fkk bt deyfinguna og nja ljsu og ljsmurnema. Verkirnir hertust svo skyndilega og um lei og a var hgt fkk g bt deyfingua og r yndislegu frttir a tvkkunin vri fullklru og aeins sm brn eftir. tvkkunin hafi fari r 5 10 einhverjum klukkutma. Deyfingin virkai takmarka og g var byrju a f rembingstilfinningu. Blrstingurin rauk upp r llu valdi og allt einu fr hjartslttur ungans a taka dfur. a var hrilegasta stund lfs mns egar g heyri hvernig hgist honum og svo datt hann skyndilega t rtt fyrir a elektra (fyrir sem ekki vita virkar hn eins og mntor og mlir hjartslttinn nema hn er fest beint vi barni) vri tengd vi kollinn krlinu. Lknirinn sem hafi fylgst me blrstingum og dlt mig blrstingslyfjum undanfarna tvo tmana kva a a vri kominn tmi sogklukku. g mtti svo bara rembast egar g vildi og g var byrju a rembast ur en sogklukkunni var komi fyrir.

egar allt var klrt tk a rjr hrar a koma unganum t. Mia vi srsaukann hrunum ur en g fkk mnudeyfinguna var rembingurinn lti ml tt a vri frekar srt a vera me kollinn milli ftanna. Lttirinn egar barni skaust t og g fkk a upp magann var lsanlegur. Fyrir einhvern misskilning hldum vi Hrund sm stund a vi hefum fengi strk, g get svo svari a mr heyrist einhver segja a. Ljsan spuri svo hvort vi vrum bnar a kkja kyni og sum vi a etta var ess gullfallega stelpa!

g var bin a gleyma a g urfti a fa fylgjuna og daubr egar r byrjuu a ta magann mr. Fylgjan kom og tonn af bli me. ar sem fingin hafi veri svo lengi gang var legi ori mjg reytt og vi fingu fylgjunnar sprungu ar v. Blingin tlai aldrei a htta og klukkutma hmuust tvr ljsur maganum mr til ess a f legi til a dragast saman. g fkk lyf sem tti a hjlpa til og Hrund reyndi a ra stelpuna sem var srmgu yfir v a f ekki brjst.

Srsaukinn vi hnoi var meiri en hrunum og rembingnum samanlagt. g l bara arna og trin lku niur kinnarnar mr og g hlt g myndi ekki hafa etta af. Sem betur fer tekur allt enda og loksins minnkai blingin og a var hgt a sauma mig. rtt fyrir sogklukkuna rifnai g lti sem ekkert og mr var lka nokku sama ar sem g fkk a gefa stelpunni mean lappa var upp mig. Vi Hrund vorum bnar a kvea nafn svo hn var nefnd fanginu mr og a var lsanleg tilfinning a halda Aalbjrgu Rskvu fyrsta skipti.

rtt fyrir a fingin tki 27 tma fr gangsetninu tk hn enga stund egar hrarnar loksins byrjuu ea rtt um 4-5 tma. Mr var rlla niur sngurkvennagang og vi mgurnar rjr fengum sm stund ur en Hrund urfti a fara heim. a var erfitt a vera ein um nttina og Sprundin gat ekki haldi aftur af trunum egar hn urfti a fara. Rskva grt anga til g tk hana upp en ar svaf hn eins og steinn. Vi fengum svo a fara heim hdegi daginn eftir ar sem blrstingurinn lkkai fljtt eftir fingu og g var ll a koma til.

Vi fundum ekki fyrir v a a vri niurskurur sptalanum ar sem allir sndu natni og mikla umhyggju og ljsurnar voru hver annarri frbrari. ar sem g missti um 1 ltra af bli er g bin a vera lengi a jafna mig en brjstagjfin gengur vel og Rskva er algjr draumur.

Lt fylgja nokkrar njar myndir:

221.jpg229.jpg242.jpg266.jpg

278.jpg276.jpg


Unginn fddur

i viti a n flest og eru lklega bin a sj mynd af gullinu fsinu hennar Hrundar en g vil samt tilkynna a ...

... Aalbjrg Rskva Hrundardttir Rivera fddist 30.10 2009 klukkan 17:47. Hn v vi fingu tpar 14 merkur og mldist 49 cm. Fingin var lengi a komast gang en egar hn loksins geri a gekk allt mjg hratt fyrir sig. Rskvulingurinn fkk 8 af 10 apgareinkunn vi fingu og lt vel sr heyra. Hn tekur brjsti og sefur eins og engillinn sem hn er og allir eru skjunum yfir henni. Lt fylgja nokkrar myndir.

122_928743.jpg

130.jpg

128.jpg

205.jpg

153.jpg


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband