Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Einmitt

Heyrii, etta verur bara betra og betra. Annahvort er vottavlin okkar a gefa sig ea ll greinin. Vi vorum a vo gr egar rafmagninu (hefur maur etta kannski ekki essu falli?) sl endalaust t. Gtum urrka en greinilega ekki vegi. Setti vl an og egar g setti hana af sta kom bara blossi. Prfai a setja rafmagni og kveikja aftur, a sama gerist. ar sem etta gerist bara egar vi tlum a vo hltur etta a vera vottavlin. g veit ekki hvort er verra, a urfa a kaupa nja vottavl ef a er hn sem veldur usla ea f rafvirkja til ess a laga drasli ef greinin er nt.

annig a. Takk fyrir mig lf, ert heldur betur skemmtilegt nna.


Sumir dagar

J, sumir dagar sko. a er svo skrti a ef maur er neikvur gengur bara allt afturftunum. Eftir a hafa grenja r mr augun gr yfir ipodmissi fr g niur b til ess a skoa gleraugu. Var svo utan vi mig a g keyri inn einstefnugtu, rtt ni a forast rekstur og skaut mr inn eitthva hsasund. Var svo st skapinu a g gat ekki keyrt meir og mamma, sem var niri b til ess a hitta mig, urfti a koma og bakka blnum fyrir mig.

Var svo of sein tma og urfti a halda fyrirlestur me grtblgin augu og illilega fi hr. Fr eftir tmann a horfa mynd fyrir spnsku og var bin a prfa rjr tlvur egar g fattai a a var amerskt kerfi myndinni. Sem betur fer hjlpai ljf stelpa mr egar g var farin a froufella af bri. Var svo a drepast r hungri og ekki me neitt nema skkulai sem mamman mn sta gaf mr og t a. Fkk svo logandi samviskubit og gat varla einbeitt mr a myndinni.

Fr og ni mmmu (var blnum hennar ar sem g urfti til lknisins fyrr um daginn) og vi frum aptek. a var rtt bi a loka. Fr heim og fattai eftir sm stund a g hafi gleymt gemsanum blnum hj mmmu. Sprundin fr og ni hann fyrir mig og g reif aeins mean og reyndi a lta rjka r mr. Fr svo sturtu og tlai aldrei a geta kvei hva g tti a fara. Fannst g ekkert nema fitubolla en lt mig hafa a a fara t enda afmli hj Gyunni.

Afmli var gott. Skemmtilegt og gott fyrir geheilsuna.

Hrund var orin lasin og me hita egar g kom heim. Nna lifi g stugum tta vi a f flensu prfunum. Vorkenni samt auvita Sprundinn minni svona mgulegri.

Vaknai morgun og hfst handa vi a hringja. Hrindi Appelumboi til ess a f a vita hversu miki ipodinn minn kostai. Hringdi tryggingar og fkk leibeiningar vi a tilkynna tjni, hringdi niur lggust og fkk r upplsingar a g yrfti a koma niur st til a kra. Fr t og aptek. Keyri niur Hverfisgtu og setti stumli. Fattai a a er bi a fra almenna afgreislu niur Borgartn. tlai anga en komst ekki inn blinn ar sem fjarstringin virkai ekki. Ni a draga lykilinn r henni (arf eitthva svaka fiff til) en tlai aldrei a n stykkinu af hurarhninum en undir v var skrargati a finna. Var farin a skra af bri egar g loksins komst inn, bin a beygla alla lyklana mna vi a reyna a n stykkinu af og alveg a vera of sein tma fyrir utan a a vera algjrlega frosin. Fr Borgartni en ar sem hjli ea lka var ekki stoli af mr tti g a gjra svo vel a fara niur Hverfisgtu. Fr anga AFTUR og sama sti og ur, kri stuldinn, brunai sklann, keypti mr samloku og hentist tma.

Eftir tma fr g og ni Rakel og vi frum svo vinnuna til tengd sem var bin a prenta t passamynd handa mr til a fara me bankann (Silla vinnur sumst hj Samskiptum og g urfti a koma me nja mynd til ess a f ntt kort, hin myndin er orin of gmul). Fr bankann me Rakel og stti um kort og hn fkk gls, diska og dk fyrir komandi afmli sitt. Var svo nstum lent rekstri aftur ar sem mottan undir pedulunum blnum flettist upp og kom veg fyrir a g gti bremsa. Tkst endanum a snarbremsa og g og Rakel hentumst til og allt dti blnum, ar meal tlvan, datt glfi.

Num lasna Hrund og frum Bnus og strversluum. Fyrir jlin og allt. urfum bara a versla sm egar nr dregur afmlinu margumtalaa. Frum heim og g ryksaug eins og vitleysingur ar sem Sprundin var of lasin til ess. g tla ekki a lsa v fyrir ykkur hversu illt mr var bakinu eftir a. Var me grsasteik, kartflugratn, guacamole og salat matinn, langai a hafa gott a bora ar sem g ekki eftir a hafa tma til ess a elda svoleiis aftur fyrr en afangadag. Vaskai upp undan og eftir. Setti Rakel ba, fr sturtu, bj til tvfalda uppskrift af deigi lvubollur, var me s og vexti eftirrtt, setti deig utan um 56 lvur, gekk fr og hneig niur sfann. Mundi a g var me vott vl og setti urrkara. Svo hefur rafmagni fari 4x kvld og Hrund fari jafn oft niur a vesenast rafmagnstflunni. Rafmagin hrna er algjrt grn og strhttulegt rugglega.

Endai svo kvldi v a plana afmli Rakelar me Robba. Nna tla g upp rm a llla v morgun tlum vi a skreyta allt. Eftir a fer Rakel til Sillu og vi Hrund a klra jlagjafainnkaup. Ef Rakel er til a gistir hn hj Sillu og g er a hugsa um a REYNA a lra kannski sunnudaginn.

Dses.

Og j. Beininni minni var hafna. F ekkert fr tryggingunum.


Mannskepna

J, a er n meira hva sumir eru miklar skepnur. dag gleymdi g veskinu mnu bistofu lknastofu. egar g fr t fr lkninum fattai g a g var ekki me veski og leitai t um allt. Einhver hafi veri svo vnn a fara me a afgreisluna en teki ansi miki jrf fyrir a ea IPODINN MINN. Helvti hefur fari gegnum veski og teki ipodinn ar sem a var nkvmlega ekki neitt anna v. g talai vi stlkuna afgreislunni og vi vorum sammla um a a kmu bara tv pr til greina sem hefu geta tekiipodinn (mia vi tmasetningar) nema einhver random manneskja hafi labba arna inn.

g tla a kra ennan jfna til lgreglu.

Verst ykir mr a missa ipodinn minn sem g hef eytt mrgun dgum a setja tnlsit inn . Auk ess var hann gjf fr tengd (g hefi aldrei haft efni a kaupa mr hann) og g hef ekki efni v a kaupa mr njan. Ef a hefi ekki veri fyrir ennan blessaa ipod hefi g ekki lifa a af a taka endalaust strt sklann. g var me alla upphdalstnlistina mna inn , alls konar sgur og lg fyrir Rakel og jladiskana tvo sem vi mamma keyptum fyrir hundra rum og g tlai a hlusta um helgina egar vi vrum a skreyta (essir diskar og jladiskurinn me Baggalt er eina jlatnlistin sem g nenni a hlusta ).

g er bin a grenja r mr augun af leia og reii. Nna er mr bara illt af svekkelsi.

Sakna n elsku poddinn minn.

Og svo hkkar etta blahelvtisln endalaust.


Speklasjnir

Rakel alltaf a sp eins og ur sagi. egar g fr a n brandarakallinn bai um daginn vildi hn vita hva gerist egar pokarottur drpust. Og g tskri rotnunarferli og hvernig vi yrum ll a mold og enginn lifi a eilfu. Rakel skildi a, vi yrum tdau eins og risaelurnar.

Eftir lestur og bnir sungum vi Krummi svaf klettagj eins og venjulega. Rakel vill lra ll erindin svo g er smm saman a bta vi. Svo arf g a tskra hvert einasta or: gogg, bygg og b, hj, stl, fi, slaur, krs ... Sem er allt lagi, mr finnst i a hn vilji vita svona miki.

Rauhaus hleypur alltaf fr hliinu leiksklanum, upp gngustginn og t a gangstttinni Skipasundinu. g hef ekki tlu v hversu oft hn hefur dotti, bi ar og lfinu yfir hfu. Oftast vegna ess a hn horfir alls ekkert fram fyrir sig heldur aftur. gr datt hn litlu hnn og g mat a svo a falli hefi ekki veri mjg alvarlegt og sagi henni a standa bara upp, hn vri svo dugleg. Hn l enn gtunni egar hn kallai til mn a hn hefi sko vst 'horft fram hj sr', hn hefi bara samt dotti. Vi mur hennar erum duglegar a benda henni mikilvgi ess a horfa fram fyrir sig og kennum v a hn geri a ekki mjg oft um endalaus fll hennar. Hn tlai greinilega a koma veg fyrir a g vri ekki a saka hana um a nna, g meina hn horfi fram hj sr.

an skokkai hn undan mr heim og stoppai me reglulegu millbili eins og hlinn hundur og bei eftir mr. Eitt skipti egar g var komin alveg upp a henni studdi hn hndum mjamir og bls r ns me tilrifum. 'tlaru ekki a hlaupa meira' spuri g. 'Nei, g tla aeins a hkka mr fyrst svo g fi ekki illt hrna sagi hn og benti suna'. Hkka sr j. 'tlaru a hgja r svo fir ekki hlaupasting' spuri g. 'J, og lka svo g fi ekki labbusting'. Erfiur essi labbustingur.

a getur veri mjg erfitt a gera litlu vargattlunni til hfis stundum. Hn er svo yfir sig hneikslu stundum fattleysi og hreinni og beinni heimsku mra sinna a maur skammast sn fyrir sjlfan sig. En hn er svo sem bara me sna hluti hreinu. Settist klsetti an og var bin a sitja ar allan tmann sem g var a blogga egar g spuri hvort hn vri ekki a vera bin.

'Nei! g SAGI a g yrfti a kka OG pissa.'

J, j, afsaki yar htign. Var ekkert a segja henni a a a hugsa vri ekki a sama og a tala, g vissi bara ekki hva hn var a hugsa um a gera arna inni.

Hn hlt fram a dla sr, kallai pissi formi sngs, piss piss piss og pelaml pursykur og krna ...

'Ertu viss um a urfir a pissa aftur Rakel mn, varst a pissa leiksklanum.'

'J, mr er illt maganum.'

Og besta ri vi magaverk er a pissa ea?

'Veistu, manni verur yfirleitt ekki illt maganum af v a urfa a pissa, frekar ef maur arf a kka og er bin a halda lengi sr og ert bin a kka nna.'

Og a var gn.

Brakai litla heilanum.

Komst svo greinilega a eirri niurstu a g hefi rtt fyrir mr.

'! er g bin ... g er biiiiiin.'

Annars finnst mr stast heimi egar hn tekur taumana af mikilli festu. Eins og gr egar mamma hennar var a bursta henni tennurnar og stra mr leiinni. Og strddi g henni til baka og greiddi Hrund mr hina me burstanum hennar Rakelar og g jai og Hrund hl. Rakel sem st kollinum snum og var nokkurn veginn okkar h var ekki lengi a sta okkur sundur, tti Hrund fr me annarri hendinni og mr me hinni. 'Viltu gjra svo vel a htta essu' fr maur oft a heyra. Svo vill hn auvita vera viss um a allir su vinir. 'Kysstu hana' skipar hn okkur eftir 'flog' okkar mranna. 'Knst nna hana' btir hn svo vi. egar vi erum eitthva a knsast rjr passar hn alltaf a enginn veri tundan. Ef vi Hrund kysstumst a kyssa hana. Ef nnur mamman gefur henni koss smellir hn lka kossi hina. Og best er auvita hpknsi.

Inn milli usar hn svo nstum af sr hausinn. Ef hn fr ekki a gera eitthva hengir hn haus dramtskan htt, stappar inn herbergi (hn labbar ekki heldur stappar niur ftunum hverju skrefi) og upphefur usi: 'g m bara ekki gera neitt og tla g bara a stija hr og g finn ekki bangsann og essi bk er leiinleg ...' Um daginn bannai g henni a gera lest r llum stlunum inni stofu ar sem glerskpurinn var httu daginn ur egar hn bj til lest. Hn byrjai sitt litla drama og usai og usai inni herbergi. Heyri svo a hn var orin grti nst svo g fr og leit inn til hennar. Barni var a basla vi a ba um rmi sitt (etta var sumst snemma um morgun) og alveg a fara a grenja, svo frstreru var hn yfir a ra ekkert vi sngina. Enginn a bija hana a ba um sko.

En hn m sko eiga a a hn hlir mr. Hn er bin a eya ngu miklum tma me mr til ess a vita a a ir ekkert anna.

gr var krli lei upp rm og tlai mamman a lesa. g og Hrund vorum svaka miki a spjalla saman, g me hendurnar um hlsinn Hrund og hn me snar um mitti mr. a fr svakalega taugarnar Rakel, etta skipi ekki af v a hn vildi vera me heldur af v a a var komi a heilagri lestrarstund. Hn hefur sjlfsagt veri bin a kalla til okkar nokkrum sinnum, stundum getur veri slmt a vera bin a ra me sr mmmuheyrn sem lsir sr algjru heyrnarleysi stundum egar brnin kalla og kalla. Rauhaus gafst a minnsta kosti upp endanum, henti sr upp rm svo brakai , rykkti til sn snginni og dndrai snum tveimur bngsum sitthvoru megin vi sig rminu: 'g ligg bara hrna ein me Rsu og Kannu (bansarnir) ef ENGINN vill tala vi mig, usiusiusi.' Var samt varla bin a ljka setningunni egar hn gafst upp flunni: 'Elsku mamma mn.' Hn fkk sinn lestur.

En etta tti ekki a vera svona langt. Langai bara aeins a deila barninu mnu me ykkur.


Ammilisbarn

H h jibb jei og jibb jei!

Nei.

Hn ammil' dag, hn ammil' dag, hn ammil'n Gyyyyyyaaaaa, hn ammil' dag

Til hamingju me ammil Wizard

Af v a hn er svo srstk hn ammil ekki amml' dag. a er gjfin mn til hennar, hahaha.


Rakel besta barn og fl.

J, Rakel er ekki bara besta barni, hn er lka viurstyggilega fyndin.

Einn morgun sustu viku st hn uppi kollinum snum inni bai og fylgdist me speglinum egar mamma hennar greiddi henni (nna egar Hrund ekki a mta fyrr en 9 er hn farin a geta fari me Rakel leiksklann og morgna sem g mti snemma sr hn lka um a greia henni). egar greislu var loki spuri mamman hvort hn vri ekki fn og Rakel var svo sannarlega sammla v:

'g er bara alveg eins og dramadrottning' sagi hn alsl me sjlfa sig.

Var g annars bin a segja ykkur a Rakel er af hverju-tmabilinu, hn spyr eeeeeendalaust og yfirleitt spurninga sem er erfitt a svara eins og af hverju vi erum nrbuxum ea af hverju kerti er gult en ekki svart. ff. Litli rasslfur.

Annan morgun liinni viku var hn eins og svo oft a velta henni mamm sinni fyrir sr (g var farin sklann). 'Er hn ekki me nest' vildi hn vita. Hrund sagist halda a (gekk a v vsu a nest vri nesti). 'Af hverju er pokinn hennar hrna heima, gleymdi hn a taka me sr nest' hlt Rakel fram. Hn hafi reki augun litla, grna Tigerpokann minn sem g nota venjulega undir nesti. Skarpa stelpa. Og g var ekki me neitt nest.

morgun var hn varla komin fram r egar spurningfli hfst og sat Hrund fyrir svrum ar sem g var farin strt. 'Bum vi einblishsi' vildi Rakel vita. Hrund sagi okkur ba rbli sem ddi a rjr fjlskyldur vru hsinu. 'Hfum vi bara plss fyrir svoooooona ltinn hvolp' spuri Rakel og sndi Hrund me hndunum hversu lti kvikindi hn tti vi. Nei, hn getur vst ekki fengi hvolp en vi erum ekkert sm spenntar yfir a gefa henni gaukinn.

Var g annars bin a segja ykkur fr v egar Rakel hrasai lei r sturtu um daginn og gat alls ekki stigi ftinn af v a hn hafi slasa 'armbeygjuna'. Fyrir sem ekki vita er hana a finna ilinni. Rakel rannsakai lka ftur mra sinna og komst a eirri niurstu a a vri lagi me okkar armbeygjur. Fjkket.

an var Rakel a segja mr sgu mean g vaskai upp:

'Einu sinni var stelpa sem ht Rauhetta og lfurinn kom a kofanum og gleypti mmuna. Svo gleypti hann Rauhettu. Svo datt hann sjinn og missti andfluna. 'Hva er a n eiginlega, andfla' vildi g vita. 'a er svona egar hann missir andann' sagi Rakel, greip fyrir nefi og sndi mr me tilrifum hvernig lfurinn missti andfluna. 'Svo bjrguust Rauhetta og amman og Rauhetta spuri hvar er lfurinn og amman sagi hann er dinn elskan mn.'

Rakel var svo vn a skreyta afmliskort fyrir mig an handa afmlisbarni morgundagsins, Gyunni. Eftir matinn var hn heilmiki a stssa vi a lita og brjta saman bl og kom me reglulegu millibili fram eldhs me 'borskortin' sem hn hafi gert handa mr og Hrund. Gaman a lta brja sr svona miki ...

g tla svo ekki einu sinni a byrja a tala um allar mlfrivillurnar og skringilegheitin hennar mli sem er auvita alveg elilegt en lka alveg hryllilega fyndi fyrirbri.

W00t

Upplestur tkst vel og g er bara ng me mig. g og Sprundin frum eftir me slenskuliinu djamm og skemmtum okkur a sjlfsgu vel. Vorum bara nokku hressar laugardaginn og frum til tengd a lra ar sem vi urftum sitthvora tlvuna. g klrai slenskuverkefni og hjlpai svo Sprundinni a skrifa eitt stykki ritger um parket, alvrunni nokku hugavert. Vorum ekki komnar heim fyrr en a vera eitt og urum skyndilega svo svangar a vi frum og keyptum okkur galoku. Nutum ess botn a vera barnlausar og geta bora um mija ntt, horft mynd og fari kt seint a sofa vitandi a a vi mttum sofa t.

g var v miur andvaka til sj um morguninn og vaknai svo vi vekjaraklukku, urfti a skrifa ritger. Sem g klrai!!! V. Og g er svo ng me hana a g ver kt svekkt ef g f ekki gtis einkunn fyrir hana.

Var svo aftur andvaka ntt og var rtt bin a festa svefn egar Hrund kom upp og g hrkk upp. tlai aldrei a geta sofna aftur og var einmitt nsofnu egar klukkan hringdi. g bara hndla etta ekki. Svefninn heild ess helgi var bara ekkert elilega ltill. Mamma kom me hugmynd a etta vri tengt blrstingnum en hr svoleiis getur valdi svefnleysi og g hef alltaf veri me han blrsting. Mr bara tekst ekkert a lkka hann a ri. Hann var mjg slmur egar g var sem veikust af trskuninni, alveg efstu mrkum, og hefur skna san en er samt alltaf hr, ekki ngu hr til ess a g s sett lyf en of hr fyrir svona unga manneskju. etta er rugglega eitthva r pabbafjlskyldu v mamma t.d. er me rsting eins og unglingur. a breytist ekkert tt g htti a reykja, hreyfi mig og passi matari. tla a bija um eitthva jurtadt hj henni Lindu gras nst egar g fer til hennar.

Og af v a g er bin a vera svo roooooosalega dugleg a lra og er undan tlun ( bara eftir a gera einn fyrirlestur fyrir fimmtudag og svara spruningum r remur bmyndum sem tekur ekki svo langa stund) leyfi g mr a leggja mig dag. Er samt enn svo reytt a g kem mr ekki rktina. tla v bara a gefa mr fr fr lrdmi og rkt dag og reyna a hafa ekki samviskubit yfir v.

Best a g fari n og taki litla brandarkallinn minn upp r bainu.

Besos.


Jess!

bara eftir rtt um 500 or ritgerinni svo g er undan tlun. tti vel a geta gert 1000 ora verkefni slensku og klra ritgerina um helgina. Og hjlpa Sprundinni me ritgerina sna um parket (manneskjan neitar v a hafa heyrt um inngang, meginml og lokaor en g segi a hn s rjskari en allt og kunni etta vst). tti g a hafa tma til ess a gera fyrirlestur um ritgerina nstu viku, horfa eina bmynd fyrir spnsku og gera rj verkefni fyrir spnskar kvikmyndir. J j j.

Miki svakalega er g samt me mikla minnimttarkennd gagnvart sumum sem g er me slensku. a sem var gott vi a vera alltaf a dlla mr ein essu nmi var a enginn spuri nokkurn tma spurninga sem trufluu mig og g vissi ekkert hva anna flk var a f einkunn. Var bara mjg ng me mnar. Stti mig vi a a tt g hefi fengi svaka fna einkunnir fyrstu nnunum vru bara sum nmskei erfiari en nnur og tt g fengi ekki alltaf 9,5 og 9 vri a samt allt lagi. g er ekki ng lengur. Mr finnst g oft tum bara vitlaus og held a g s alveg htt vi a fara master mlfri.

g ver samt a hafa einhverja tr mr kvld egar g les upp ljin mn. Sprundin tlar a koma og tengd og veit ekki me mmmu gmlu, hn er alltaf svo biss konan.

etta tti a vera gisslega jkvur pistill en g man ekkert hva g tlai a segja. g er allavega ll a koma til eftir magapestina tt maginn snist stundum hringi og g drepist nstum v af v a reyna a komast upp stigana rnagari.

, best g fari bara a lra.


Bh

Meira gei. a endai me v a a kom upp r mr og niur r mr stanslaust milli sj og ellefu gr. Mest samt upp r mr og g hlt bara a g myndi missa mevitund tmabili. Freistaist til ess a f mr klaka og nokkra sopa af eplasafa en a vildi t um lei. Eftir a gafst g algjrlega upp v a f mr eitthva og er bin a vera a drepast r orsta hreinlega.

Ni einhvern veginn a sofna gr og svaf a sjlfsgu hrilega. Klukkan sex morgun byrjai g svo a f einhverja magakrampa sem fengu mig til a engjast um og vola tvo tma (Hrund til mikillar glei). Ni a drekka nokkra sopa af vatni og um tta voru verkirnir a fara. var kominn tmi til a fara ftur. Lufsaist hr um me luna kokinu og greiddi Rakel og eitthva meira sem g man ekki.

g bara tri ekki a g urfi a skrifa ritger allan dag. g er svo illa sofin og orkulaus. Var a fatta a a fer a vera liinn slarhringur san g bora samloku (me tnfiskssalati, lti a hafi veri magapest henni?) og a er kannski pnu langur tmi n ess a bora nokku. Fkk mr nokkra sopa af blum Gatorade an sem vi eigum enn eftir a Rakel var veik og vst a bta manni upp slt og svona sem maur missir me lunni. Miki er etta vont gutl. Krossa svo bara putta nna og vona a g urfi ekki a skila essu eftir sm stund.

Mr finnst etta ekki sanngjarnt. g gti mjg vel grenja en myndi g lklegast oforna alvarlega.


OOOOOOOOJJJJJJJJJJ

Annahvort er g orin veik af stressi ea komin me magapest. Var mjg flkurt an egar g var a lra og a sknai ekki vi a f sr sundasta kaffibollann essari viku (einhvern veginn ver g a halda mr vakandi). Var svo bin a f mr nokkra bita af kvldmatnum egar g byrjai a kgast. Endai uppi sfa me luna hlsinum og urfti svo a rjka fram klsett an.

arf a fara nna, held g urfi a la aftur ...

Klrai samt a lra sko. Dugir ekkert anna en hardcore.


Sjse

g er um a bil a klast r stressi. essari viku arf g a:

- Horfa mynd fyrir spnskar kvikmyndir

-svara spurningum r tveimur myndum fyrir spnskar kvikmyndir og skila

-lesa greinar fyrir umrutma Straumum og stefnum

-klra a lra fyrir prf spnskri mlfri og taka a

-klra bk fyrir bkmenntir rmnsku Amerku

-skrifa tpa hlfa ritger spnsku (sjiiiiiiiiiit)

Man ekki meira einu sinni.

gr sleppti g rktinni ar sem g hafi ekki tma fyrir hana. Var allan daginn a skrifa ritger og fr svo a heimilast og mammast eitthva. Var vi eirri bn Mmis a lesa upp lj upplestrarkvldi fstudaginn (gu, hva g vona a frgu hfundarnir veri farnir egar g les mitt dtar) og g f magatruflanir, kvakast og svitakast (ef a er til) af v a hugsa um a. g tla samt a gera a af v a g hef rosalega gott af v.

Og eftir a g var bin a koma barninu rmi gr sau g eitthva saman, grskai mnum teljandi stlabkum og dagbkum leit a frambrilegum ljum. Er tilbin me etta og arf bara a fa mig a sem eftir er vikunar. Annars lur yfir mig.

Eftir etta allt saman lri g fyrir prf spnskri mlfri anga til g gat ekki haldi mr vakandi.

Og alvru. g ver a kvarta. G SEF ALDREI HEILA NTT N ESS A VAKNA. g er 25 ra, g er of ung til ess a sofa aldrei vel. Rakel hefur teki upp v a pissa minnst tvisvar nttunni, henni finnst a greinilega eitthva sport ar sem hn kemst vel gegnum ntt n ess a pissa. Mr finnst a gisslega erfitt. Maur ekkert a urfa a fara ftur um mija ntt. Svo eru draumfarir hennar, eins og annarra barna, miklar og hvrar, og maur hrekkur sjaldan upp vi vein og gl og garg og arf kannski lka a standa upp og sussa og ba. g veit, g veit, g yndislegt barn en g m stundum kvarta. Auk ess vakna g hvort sem hn vekur mig ea ekki. Vakna allt upp sj sinnum nttu sem er algjr klikkun. Er svo grti nst af reytu hvern einasta helvtis morgun.

Ok, bin a kvarta.

dag ver g a fara tma og klra a lra fyrir prf og fara prf og horfa mynd fyrir spnsku. Til ess a spara tma tla g aftur a sleppa rktinni en fara frekar t a ganga, g ver a nta allan ann tma sem g hef. Kannski g sendi lka pst Gumma spnskum kvikmyndum og grenji t frest. a sem mr finnst erfiast er a byrjun nstu viku g a skila ritgerinni og halda 10 mntna fyrirlestur um hana. Ef g mtti skila essari ritger lok nstu viku vri a miklu betra.

Magasr.

Og samt er g sjklega skipulg og slugsa ekki (miki) egar kemur a lrdmi. etta er bara of miki stundum. Ver a drulla mr strt.

Hva svo ef flki finnst ljin mn gltu? , a hefur sig bara.


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband