Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Afmliafmli

Hef bara ekki komist til a skrifa, ll helgin fr glei og glaum. Vi Sprundin brunuum Rki fstudagskvldiog svo til mmmu. Vorum ar a dlla okkurvi skattaskrslu og ekki skrti a vi skulum hafa urft a f okkurnokkra bjra vi iju. Kom nefnilega ljs a balnin okkar eru dag tveimur milljnum hrri en egar vi tkum au skum verblgu.Og a rtt fyrir a vi hfum borga tpar 800000 krnur sasta ri afborganir. Og eitthva svipa ri 2006. Maur verur svo fjandi frstreraur.

Allavega. Me nokkra bjra malla kvum vi spsan a skella okkur niur b. Hittum Ktlu og Arnar krastann hennar og frum Hress ar sem Tryggvi frndi bttist hpinn. etta var hi skemmtilegasta djamm. Dnsuum og dnsuum Hress og svo Aptekinu og g skemmti mr vgast sagt konunglega.

laugardaginn vaknai g og kva a vera ekkert unn. Fkk mr rista brau og saft og rlti svo til mmmu a n blinn. a var gur 20 mntna gngutr og g hresstist ll vi. egar g kom heim var fallega konan mn vknu og sat stofunni me gtar og sng sinni englarddu. Hn sng fyrir mig mean g fr sturtu og tk mig til og egar hn var klr kom mamma og ni okkur ogkeyri okkur heim til sn ar sem afmlisveislan tti a eiga sr sta (a komust ekki allir vi borstofubori mitt). Vi lgum bor og snurfusuum og skelltum spnska saltfisksrttinum sem g hafi undirbi kvldi ur ofninn. Gestirnir komu um sj og skluu me mr freyivni. Maturinn var gmstur, gjafirnar mna frbrar, vni og bjrinn gur og samrur strskemmtilegar. g hef ekki skemmt mr svona vel ha herrans t, ef nokkurn tma. etta var i.Um eitt var vni bi og Einar og mamma komin heim. Vi hldum til Rsu frnku og Gests ar sem margir kassar af bjr biu okkar. Vi spiluum spil og gtar, drukkum rugglega allan bjrinn heiminum, hlgum og spjlluum. Tryggvi, Katla og Dav fru binn milli tv og rj og vi Hrund skakklppuumst heim um fjgur, a g held, ngar me a vera bara Skipasundinu (ar sem Rsa og Gestur ba lka).

g var ekki hress egar g vaknai hdegi en hafi a samt gott a sem eftir lifi dags. Borai nlur me chilli og horfi Friends og lagi mig svoangai til litli ljsgeislinn minn kom heim. Hrund skrapp svo t og kom heim me splur og meiri sterkar nlur. a m me sanni segja a hn hafi gefi mr alla sna st og athygli undanari (ekki a hn geri a ekki yfirleitt en afmlisstelpuna mig hefur hn virkilega trta).

dag bau mamma mr afmlishdegisver og nna er vi stelpurnar mna hr hj mmmu pizzuveislu. g er svo gl og sl a g snerti varla jrina.

Takk allir sem hafa glast me mr. etta strafmli mitt hefur sannarlega veri eftirminnilegt. Og eftir rma tvo tma ver g formlega orin 25 ra.

Hasta luego.


Veikindi ...

... eru sta bloggleysis. Hef varla geta skeint mig sjlf svo orkulaus hef g veri. Hefi ntla geta ntt mr vilja Rakelar til a skeina mig og lti hana gera a en gekk ekki svo langt. stainn hef g san mivikudag legi eins og klessa upp sfa og noti ess a eiga yndislega konu sem sr um allt.

g er eitthva borubrattari dag, er mtt sklann og langar a skra af stressi. Missti af forna mlinu og hljfri mivikudag og s ekki fram a hafa tma til a hlusta bi netinu, missti af hugverum fyrirlestri um konur rmnsku Amerku gr og tma spnskri mlfri. etta er annar tminn r sem g missi af essu nmskeii og nsta fimmtudag er prf sem er ekki gott ar sem mig vantar svr vi einhverjum fjrum verkefnum og veit v ekkert minn haus. dag g lka a skila 10% verkefni Ritjlfum sem g er ekki bin a gera og held g neyist til a sleppa.

g kem til greina sumarvinnu Hsklanum sumar og hefi tt a mta fund varandi vinnu gr en opnai fyrst brf ess efnis an. Auk ess vera rslit smsagnakeppni Mmis ger kunn parti kvld sem g hef hvorki orku n tma til a mta . arf a undirba matinn fyrir morgundaginn kvld (afmlisveisla!) og gera skattaskrsluna mna og efast um a g hafi orku til a gera meira.

etta er ekki sanngjarnt.


Pskafr, frh.

Held aeins fram ...

Vi rltum Efstasundi heimskn til vinaflks laugardaginn. Stum ar og spjlluum ga tvo tma og frum svo mat til tengd. Rakel var bin a vera me hor ns og hsta talsveran tma og rauk allt einu upp hita um kvldi. Fkk lka rau flekki um allan lkamann og klablur og ofsakla. Hn hefur fengi svoleiis ur egar hn var lasin og sagi lknir a tt eir gtu ekki vita stuna fyrir ofnminu vri etta mjg algengt hj brnum, srstaklega egar miki lag vri nmiskerfi skum veikinda. Rakel var hins vegar akin flekkjum andlitinu sem og llum lkamanum og var ll sjheit svo sta ess a fara heim a sofa frum vi me hana lknavaktina. Hn var hin hressasta mean vi bium tt hn vri rau eins og karfi. Lknirinn sagi a sama og ur, ekkt ofnmisvibrg, gefa henni hlfa ofnmistflu og ekki hafa hyggjur.

Vi gerum a og einhvern veginn tkst Rakel a halda sr vakandi blnum leiinni heim rtt fyrir a klukkan vri farin a ganga tu. Hn sofnai a vera tu og svaf vrt tt hn vri svo rennblaut af svita (hitinn lklega) a g hlt tmabili a hn hefi pissa undir.

Hn vaknai rtt fyrir tta og ar sem g vissi a a vri ekki ngur svefn fyrir hana setti g hana upp til okkar. Hn brlti og muldrai htt klukkutma mean g dottai me kannski eina rasskinn og einn handlegg rminu. Hafi reynt a koma henni fyrir eins nlgt mr og langt fr Hrund og hgt var ar sem Sprundin var lka veik og hafi fari a sofa sama tma og Rakel kvldi ur. g hrkk upp a vera hlf tu vi magnaar kvefhrotur Rakelar. a var ekkert plss fyrir mig rminu svo g fr ftur, borai morgunmat og horfi Friends. Rakel vaknai ekki fyrr en hlf tlf og Hrund rtt eftir. Veit ekki hvort i muni a en Rakel svaf lka svona lengi afangadag og ennan dag var annar htisdagur, pskadagur.

g undirbj pskamat, Rakel leitai a pskaegginu snu sem g hafi fali og Hrund strai kaffi. Rakelita var alsl me pappapskaeggi, sndi lfrna namminu takmarkaann huga en lmdi lmmia bk, lt hestinn brokka og gaf okkur rsnur a smakka. Vi komum okkur svo allar fyrir sfanum og horfum teiknimynd ar til maturinn var tilbinn. tt vi vrum a bora um fjgur var Rakel orin stjrf af reytu og var sofnu fyrir hlf nu sem mr finnst trlegt mia vi hva hn svaf lengi. Vi Hrundin opnuum okkar egg og gddum okkur eim eftir a krli var komi rmi og horfum Juno, mynd sem g ver a mla me.

gr vknuum vi saman og Rakel horfi sjnvarpi og borai morgunmat ur en pabbi hennar kom a skja hana. Hn eyddi deginum me honum en vi Hrund sjnvarpglp og enduum svo v a leggja okkur og var hvldin krkomin (ef maur er me barn verur maur sjaldan eins reyttur og frum, fer maur allt of seint a sofa og vaknar snemma marga daga).

Rakel kom heim klukkan sex og stuttu seinna komu mamma og systikinin mn. Vi brum pskadagsafganga bor og hfum a gott. Elsabetu Rs var skutla vit flagslfsins eftir matinn en mamma og Einar komu sr fyrir sfanum me okkur Hrund og vi horfum splur sem vi num okkur .

dag eru pskarnir bnir, g nenni alls ekki a taka niur pksaskrauti og er strax komin me lrdmskvahnt. Rakel er heima ar sem hn er ekki orin alveg frsk. tla aeins a lra spnsku og taka svo niur skrauti.

a er a duga ea drepast, eins og alltaf.


Pskafr, frh.

Afmlisveislan heppnaist fullkomlega. rtt fyrir a vindurinn blsi ofsafenginn ti skein slin inn um gluggann fallegu stofunni okkar sem llum lur svo vel . ll fjlskyldan mn mtt me bros vr og vor hjarta rtt fyrir pskahret og a sjlfsgu drindis gjafir handa lafinni, mr. g fkk peninga og gjafabrf japanskt dekur (skrbbun, saltnudd, hreinsun, detox og fleira-mamma gaf Hrund lka fyrirfram afmlisgjf: eins dekur svo vi getum fari saman), bkina Mergurinn mlsins sem er algjr snilld og strt saumabox hjlum me alls kyns hirslum. Dsamlegt! Takk fyrir mig!

Allir gddu sr veitingunum, spjlluu, sungu afmlissnginn fyrir mig og svo voru gtararnir hennar Hrundar dregnir fram og strengir plokkair. g var a springa r hamingju og glei, sat bara mnum rassi og naut og mean konan mn aut um hsi og jnai llum.

Vi stelpurnar mnar vorum allar frekar reyttar eftir daginn, num okkur Subway og egar Rakel var komin rmi horfum vi Sprundin bmynd og hfum a ks.

g stakk upp v a Hrund fri til mmmu sinnar gr og hldi fram a sma dkkuhsggnin sn. Hn tk v boi, held a hn hafi kannski ekki kunna vi a lta sig hverfa svona fstudaginn langa og raun langa a mest af llu. Mr finnst bara svo gaman a hn hafi pnu astu hj mmmu sinni til a hla a hugamli snu. Hn ljmar eins og sl heii egar hn talar um a.

Vi Rakel frum til mmmu brunch og svo frum vi rjr samt systkinum mnum langan gngutr slinni. Rakel vildi ekkert vera kerrunni og labbai alla leiina rj kinnum og kt. Komum vi hj mmu og afa leiinni heim og fengum okkur kaffi og kku og klruum svo gngutrinn. g eldai heima hj mmmu (var einmitt a segja vi hana a g velti oft fyrir mr a bija um einhver eldhshld gjafir en finnst svo alltaf a g eigi a bija um eitthva fyrir sjlfa mig, raunin er s a eldamennska er mitt hugaml, g hlakka til alla daga a komast eldhsi og gleyma mr og g n aldrei betur a slaka , nst bi g um alminnilega hnfa afmlisgjf eins og mig langar (og borga eim sem gefur mr a sjlfsgu, anna boar lukku). Og mamma s alfari um a baa Rakel og svona og koma henni rmi ar sem Rakel fkk loks sk sna uppfyllta a f a gista hj mmunni. Hefur sustu skipti sem vi hfum veri ar neita a fara heim og komi sr fyrir upp mmurmi me bk, tilbin a fara a sofa.

Vi Hrund enduum daginn v a fara b og nutum ess svo a sofa t dag. Rakel er nna Bnus ar sem mamma er a versla pskaegg, meal annars handa okkur Hrund. Eins og g hef sagt ur tlum vi ekki a gefa Rakel skkulaipskaegg ar sem hn hefur ekkert vi a a gera. Hn fr aldrei nammi hj okkur og g b ekki hana egar hn er bin a gffa sig heilu eggi. Henni er lka alveg sama og etta er lklega sasta ri sem henni er alveg sama svo vi tlum a nta okkur a. a er hins vegar anna ml a mmurnar langar voa miki a gefa henni egg en a er banna. Sorr. g lofa a hn verur alsl me rsnur (svona pnkulitlum pkkum), lmmia, plasthest, lfrnt hlaup og aldrei a vita nema vi setjum eitt Kinderegg inn , aallega t af dtinu inn v.

Vi erum svo a fara eftir sm stund heimskn til vinar Hrundar r sminni sem br me konu og barni hrna Efstasundi. Erum a hugsa um a kkja til tengd mat ar eftir.

a er nebla svo fyndi a egar g er fri hef g engan srstakann huga a elda nema tilefni s srstakt. Eftir langan dag sklanum get g ekki bei eftir a setja mig svuntuna og kveikja undir pottununn. Eldhsi er minn staur, g skrifa innkaupalista, kve hva er matinn, kve hvernig raa er skpa og skffu og fla a ttlur.

Mamma var a hringja og sagi meal annars a Rakel hefi vilja vita hver tti eiginlega a f essi pskaegg sem hn var a kaupa og btti v svo vi a pabbi hennar leyfi henni alltaf a f nammi.

Vi vondu mmmurnar.

Farin a taka mig til.


Pskafr!

Vi erum bnar a vera ansi athafnasamar essum b undanfarna daga. g fla a bara alveg ttlur ar sem g vil helst alltaf vera a gera eitthva.

Eins og ur sagi vorum vi mat hj tengd sunnudagskvldi. mnudaginn frum vi anga aftur, a sinni til a fara pottinn. gr vorum vi svo heima hj mmmu. undan essu llu var Rakel bin a vera fr fimmtudegi til sunnudags hj pabba snum fermingaveislu og ltum. a er v bi a vera brjla fjr hj unganum. Reyndar svo miki a hn var alveg bin v gr. Tk a minnsta kosti fimm grtkst fyrir svefninn, bi vegna reytu og vegna ess a mmmur hennar vtuu hana (Blush)fyrir a velta sr upp r drullu leiksklanum, fara r stgvlunum og nota innleggin sem skflu til a moka ofan stgvlin (einhvern veginn svona var sagan hennar Rakelar og er etta ruggleg rtt, srstaklega mia vi tganginn barninu sem er venjulega slmur en hefur undanfarna daga veri a gera okkur Hrund KLIKKAAR).

Litla lsin svaf svo mjg rlega, var sfellt a emja eitthva upp r svefni um kvldi, vaknai tvisvar um nttina og vissi ekkert hva var a sr og endai svo me v a n ekki klsetti snemma um morguninn og pissa v undir. Hn var grtklkk egar hn tilkynnti okkur um hlf sj morgun a nrbuxurnar vru blautar og nttkjllinn og allt rmi lka og a hn vildi fara r ftunum. Vi skiptum rmi og barni en ar sem sngin var blaut var rauhaus settur mijuna stra rmi ar sem hns svaf eins og prinsessa til hlf nu. Mmmurnar hktu sitthvorri brk og ldu nstum af reytu egar vekjaraklukkan hringdi.

Vi kvum a Rakelitan yrfti srstaka umhyggju og athygli dag. Eftir morgunmat og lsi fr hn gula peysu og pils og hlt gulan dag leiksklanum. Rlti anum me litla lfa sitthvorri mmmuhendi. Vi Sprundin frum heim og voum pissudti, horfum aeins L-word og tldum dsir og frum svo og num Rakel hdeginu. Vi frum Svnabina (Bnus) til a kaupa inn fyrir pskana og fkk Rakel a setja nr hvern hlut kerruna og taka aftur upp kassanum. Henni finnst alltaf toppurinn a f a hjlpa og ljmai eins og sl heii. Vi rltum lka yfir Hagkaup til a kaupa lfrnt hlaup (ea annig: enginn vibttur sykur ea aukaefni, bara vaxtasykur og allt nttrulegt). Vorum dga stund dtadeildinni ar sem okkur Hrund langai til a kaupa eitthva smri vibt pskaeggi.(Rakel fr pappapskaegg). g rak augun Hello Kitty dkkur (pnkulitlar og ekki Barbie vibjur) og vi Hrund veltum fyrir okkur hvort vi ttum ekki einu sinni a kaupa dkku handa stelpunni. Vi sndum Rakel dkkuna sem leit snggt hana og sagi: 'etta er bara einhver dkka' og henti sr svo blakaf krfuna me plastdrunum. Vi enduum v a kaupa ltinn plasthest og allar ngar me a.

egar heim var komi hjlpai Rakel a sjlfsgu vi a taka vrur upp r pokum og ganga fr eim og svo frum vi Sorpu ar sem Rakel fkk a henda hverri einustu krukku og dagblum og fara me dsirnar. Hn snerti varla jrina af glei.

A essu loknu frum vi aftur heim, Rakel fr a horfa Lnu Langsokk og vi Hrund gerum pskahreingerningu. Rakel fkk svo a setja allt pskaskrauti upp og elda kakspu me mr.

Nna situr hn bu fanginu mmmu sinni og hlir lestur bkanna sem hn valdi sr fyrir svefninn.

Vonandi num vi nra henni slartetri og lta henni la vel me sjlfa sig, okkur og lfi. Kannski hn sofi eins og engillinn sem hn er.

Fjlskylduafmlisbo mogun. Bin a gera hummus og tnfiskssalat. Svo er a eggjasalat, vfflur og heitt skkulai sem g geri morgun. Og Sprundin skreppur t Ja Fel og kaupir eitthva gott brau. Mmmm.

tla a knsa barni mitt nna.


Flakkari

g elska flakkarann okkar. tt g hrist a a vera algjr sjnvarpssjklingur ar sem vi hfum nna endalaust eitthva til a horfa . Hrund setti njustu seruna af L-word inn hann gr og vi stum lmdar vi skjinn fr tta til eitt en neyddum vi okkur til a fara a sofa. Og svo var The Gossip me lag einum tti. g uppgtvai essa hljmsveit fyrir tilviljun sasta sumar. Las grein um sngkonuna sem er feit lesba og stolt af v og hlustai nokkur lg heimasunni eirra. etta er svona hrtt rokk og allgjr snilld.

a er gaman a vera lesba og horfa tti um lesbur.

Sasti skladagur fyrir pskafr. Og g bara 1000 or af 4000 eftir spnskuritgerinni. Hrra fyrir mr. Nna arf g ekki a lra pskafrinu.


skalisti

Nna er afmli mitt a skella og g v a reyna a ba til einhvern skalista. Hrund er bin a gefa mr gisslega flotta sk og mamma tvo kjla og jakka. Amma held g tlar a gefa mr risa, gamaldags saumabox sem mig hefur langa san g var krakki. g er aallega a skrifa etta af v a tengdamamma var a velta fyrir sr hva hn tti a gefa mr. Eftir listanum er eitthva dekur, matreislubk me grnmetisrttum, rauir leurhanskar og dnkoddi.

g var eiginlega bin a lta mr detta hug a gtir gefi mr dnkodda kra tengd!? Ef vilt bta einhverju vi (ar sem g veit a ert einstakleg rausnarleg) kannski dekur!? Ea eitthva sem vi Hrund getum gert saman (gisting einhvers staar, sameiginlegt dekur, t a bora ...)

g er nebla eins og ltill krakki og vil helst ekki vita hva flk tlar a gefa mr en til ess a allir fi eitthva til a kaupa er nausynlegt a hafa sm lista.

Ok. etta er undarlegur pistill.

Tlum um helgina. Eftir a hafa sent Oddnju sms-i sem g bloggai um, hringdi hn mig. eim rma klukkutma sem vi tluum saman hringdi mamma til a segja mr a hn vri ekki a fara fjallgngu og v laus og liug, Katla vinkona til a spyrja hvort g vildi koma t slina og Sprundin til a segja mr a hn vri bin sklanum. g kva a fara niur b me mmmu og leita a ftum fyrir afmli, hitta Ktlu djamminu og brunch daginn eftir og Hrund um kvldi.

trlegt en satt: g fann mr ft. Hef ekki fari Laugaveginn ha herrans t og uppgtvai ar hina msu bir me ft sem eru flott og passa mig. Fann einn kjl Rokk og rsum, notaan og gamaldags og trlega stan, einn eldrauan jakka b sem g man ekki hva heitir og vlkan gellukjl Glamr. Vi mamma rltum svo Svarta kaffi og fengum okkur a bora, g strai bjr, talai n aflts og naut dagsins.

A vera sj brunuum vi heim, g heyri Hrund sem var enn a sma (hn hefur veri a sma dkkuhsggn undanfarna daga sem eru alveg hreint mgnu, er bin a gera eftirlkingar af hgindastlnum og sfanum (me lausum pullum og llu) hrna heima og er a vinna sfaborinu, skpnum (me opnanlegum hurum), vottvl og urrkara, lampa, sjnvarpi og sjnvarpsskp og bori og stlum) og vi kvum a hittast aeins seinna: 'Vi verum bara bandi eftir' sagi g og mmmu fannst kt fyndi a vi sem par skyldum tala svona saman eins og vi byggjum ekki saman. a er svo gott og nausynlegt a vera ekki bara par heldur lka vinir.

Vi mamma hfum a ks fram eftir kvldi ea angai til Hrund kom heim rtt fyrir ellefu ttu sagi og alsl. Mamma fr heim til ungana sinn og vi Hrund fengum okkur bjr og frum niur b. tli vi hfum ekki veri ar svona klukkutma. Brinn er eiginlega ekkert skemmtilegur. Vi frum aeins Celtic og svo Q til a dansa, eftir a vorum vi sttar og frum heim a sofa.

g eyddi svo deginum gr me Ktlu og Hrund a sjlfsgu heima hj mmmu sinni a sma. Fengum ungann okkar heim um sex og vorum mat hj tengd sem er alltaf notalegt.

Vi Hrund horfum Friends (komnar 6. seru, slepptum reyndar 1. og 2.) og g var komin upp rm klukkan tu. a var lka yndislegt a vakna thvld morgun.

Nna veeeeer g a vera dugleg a skrifa spnskuritgerina, er hlfnu og vil a minnsta kosti n a skrifa 1000 or dag ur en g fer til hnykkjarans.

Einhverjar hugmyndir um a hvernig g get hjlpa elsku Oddnju a fjrmagna fer sna hinga suur svo hn geti komi afmli mitt? Mig langar svo a f hana.


riji vordagur

Mr finnst vera riji vori dag. Fyrsti var laugardaginn fyrir viku og annar gr. Fr einmitt me unna peysu og unna hfu leiksklann fyrir Rakel svo hn myndi ekki stikna. a verur a fara a endurskoa fatavali aeins hj henni ar sem vori hefur hafi innrei sna. Hallelja!

Vaknai vi vekjaraklukkuna hennar Hrundar an. Get aldrei sofna aftur svo g fr ftur, fkk mr kaffi, setti vl og borgai einn ljtan reikning. Hrund kom sr ftur og fr sklann og g sit hr full af sknui. Eftir Oddnju minni sem flutti Akureyri byrjun rs til a vera nr fjlskyldu og gerast sklastelpa. g er skaplega stolt af stelpunni minni en mr finnst stundum svo vont a hafa misst hana svona langt burtu. Ea mr finnst a langt burtu ar sem vi erum sfellt blankar bar tvr og eigum v erfitt me a heimskja hvor ara.

egar g vaknai og s hvernig veri var sendi g henni etta sms:

svona dgum sakna g n: riji vordagur, hverfi sofandi, flugurnar sua (!) og slin skn. Ef vrir enn hj mr myndi g hringja ig og vekja ig, vi myndum fara niur b brunch, fra okkur svo yfir bjr tikaffihsi, reykja, gerast tskulggur og hlgja strkarlalega. Sakna n Odda podda bestavinkona svo skaplega mest. Elska ig!

a er svo gott a eiga ga vini og vont a hafa langt burtu. Svo kemst hn ekki einu sinni afmli mitt og minns sem er a vera 25 ra. Bh.

Kannski g tti a bija um flugmia til hennar afmlisgjf.

Nei. Djk. Var bin a gleyma hva g er sjklega flughrdd orin.


i

Hlf var me svo skemmtilegt nrdaprf blogginu snu svo g kva a taka a og komast a vhvort, og hvernig og hversu miki nrd g vri. tkoman var: Kinda Dorky Non-Nerd.

g er ekki miki nrd samkvmt essu. Allavega ekki ngu miki til a geta sett prfi og tkomuna inn bloggi mitt. Leibeiningar tlvumli hra mig. Hlt reyndar a g gti klippt og afrita en svo virist ekki vera ...

Dorky Dana


Jlus

Talai vi Oddu poddu bestuvinkonu gr og hn sagi mr a hana hefi dreymt mig. g, hn og Katla vinkona vorum upp fingardeild og g var nbin a eiga. Litla, dkkhra Jlus. A sjlfsgu ht hann Jlus ...

Var a gramsa eftir kaffikortinu veskinu mnu an og fann lj eftir Hrund papprssnepli. Lji samdi hn til mn fyrir lngu og g hef a alltaf veskinu. 'Finn' snepilinn ru hverju og gi hvaa mii etta er. Alltaf gaman a lesa lji:

a lifnai vi st hri

og dafnai hrinu af mr

sem hlt a ll st vri

klisja sem tti ekki samlei

me mr.

En n er g nsprottinn, tsprunginn

geisli sem nrist slinni

r.

InLove


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband