Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Ljft

Helgin upp bsta var hreint t sagt fullkomin. Vi spsan dlluum okkur fstudagskvldi og eftir a g var farin httinn fndra Sprundin og dtlai vi gjfina mna. Fkk yndislega mynd, lj og einstaklega fallegt kort fr henni, gamaldags vog og slenska orsifjabk. Eftir morgunmat frum vi gngutr brjluu veri og stuttu seinna komu Rsa og Gestur. Vi spiluum og dunduum okkur ar til restin af liinu kom: Hlf og vihengi, Gya og vihengi og Katla mn. Kvldinu eyddum vi grill, spil, spjall og pott og g skemmti mr konunglega. Fkk lka smtal fr Oddu poddu sem var a eina sem vantai afmli. sunnudeginum var gudmlegt veur og allir fengu sr gngutr og brns fyrir brottfr. Vi Hrund frum seinastar um fimm og vorum heldur betur lengi leiinni heim. Fttuum rtt hj Borgarnesi a vi hfum gleymt llum matnum sskpnum svo vi snrum vi og leiinni til baka tkum vi smu puttaferalanga upp blinn og voru lei Hsafell fstudeginum. Keyrum svo brjluu roki og skafrenningi megni af leiinni og svo hvasst var Kjalarnesi a blum var hleypt hollum og umfer stvu mestu hviunum. etta var vintri t af fyrir sig.

Sprundin var svo eftir sig a hn er orin veik en hn drslai sr samt me rauhaus b gr a kaupa gjf handa mr og r fru mr blm og bkuu gulrtarkku sem verur boru eftir. morgun var Rakel svaka spennt og hljp og ni alla pakkana sem g opnai upp rmi. Fkk Mminlfakex og flotta peysu fr henni, allskonar Nicaraguaglingur fr pabba og dekur fr mmmu og systkinum. kvld tlum vi fjlskyldan pls mamma, Bebe og Einsi br Asu og eftir f allir kku og mjlk hr heima.

Takk fyrir allar hamingjuskirnar og gjafirnar. etta er alveg yndislegt.


Vh

Bllinn er kominn lag!!! Vi erum 21000 kr. ftkari en bllinn er orinn gur. N er a bara sum ...

Helvtis focking fock

nokkrar vikur hefur bllinn veri tregur gang. g er aldrei blnum svo g veit ekki hvenr etta byrjai en Hrund var voa rleg og virtist ekki finnast nein srstk rf v a fara me hann verksti. g hefi betur fylgt eigin hugboi v morgun fr hann bara ekkert gang.

Og vi erum a fara sumarbsta EFTIR.

Ltum draga blinn verksti sem kostai litlar 7600kr., eitthva sem vi hfum ekki . g veit ekkert hva er a blnum ea hva eftir a kosta a gera vi hann og vil bara ekkert vita a. Ef etta er rafgeymirinn hafa eir heldur betur fari illa me okkur v nokkrum vikum eftir a vi keyptum blinn kom ljs a rafgeymirinn var ntur. Vi fengum njan settan kostna BogL og g veit ekki hvort s hefur veri svo miki drasl a hann hafi bara lifa 1 r.

Fyrir n utan a a lni sem vi tkum til a kaupa blinn er erlendri mynt og hfustllin hkkar og hkkar og hkkar og vi hefum fyrir lngu tt a vera bnar a borga inn hann stainn fyrir a hlusta sem sgu okkur a ba.

Af hverju treysti g ekki bara sjlfa mig fjandinn hafi a. etta tti a vera svo gur dagur og g sng og trallai eldsnemma morgun ar sem g tk til og vaskai upp svo allt yri hreint kotinu egar vi kmum til baka. Og svo kom Hrund inn aftur og sagi a bllinn fri ekki gang.

Helvtis focking fock.

Eins gott a afi geti lna okkur blinn sinn, annars verur ekki miki r essi sumarbstaafer.

Hata bla og HATA peninga og djfull er g komin me ng af essu landi. Ef g vri ein vri LNGU flutt til Svjar sta ess a hanga hrna essum spillta tnra.

OJ.


Neiiiiii

g er orin lasin. Bhhhhh. Ekki reyndar me lu heldur me sktaflensu. Held a g kvi bara svo essari spnsk ritger SEM G ER EKKI ENN BYRJU a lkaminn hafi fari verkfall.

Litli lupkinn er allavega kominn leiksklann.

Eins gott a g veri orin frsk fyrir afmli.

Og svo er SPRON farinn hausinn. Bhhh. Elsku bankinn minn.

Og svo er bi A HKKA TTLEIINGARKOSTNAINN. Holy moly. Gerum a alveg vonlaust a gefa brnum heimili og barnlausu flki brn. Ullum bara annig gverk og falleglegheit.

Ekki a a g vi hfum neitt efni a ttleia neitt nstunni tt a s inn planinu. Fyrir n utan a vera kynvillingar sem gerir okkur augum sumra landa hfar til a sj um brn.

NEIIIIIIIII


26

J, n er g bara alveg a ver 26 ra ea rijudaginn nsta. Ef einhvern langar a gefa mr afmlisgjf langar mig allar Harry Potter bkurnar slensku og eitthva dekur, nudd og svona. Man ekki eftir ru augnablikinu.

Annars er Hrund bin a kvea hva hn tlar a gefa mr, segist hafa s a um jlin og g er a kafna r spenningi. Vona lka a hn bji mr t a bora. Elska mat.

Elska ykkur.


...

... ea g vona a a veri bstaur um helgina. Rakel ldi an t allan sfann og glf og bor og sjlfa sig og eftir a hafa rifi a (oh my lord hva a var erfitt) er g hrdd um a g fi essa pest. Sast egar Rakel fkk svona var g orin veik eftir 3 daga. Ef g ver ekki orin veik fstudaginn hef g lklega sloppi tt maur viti n aldrei.

Aumingja Rakel a vera svon veik

og aumingja g!!!


Klikka veur

Veri er me gehvarfaski og haldi miklum valkva eins og svo oft mars. Maur fer t sumarjakka og er nstum frosinn hel klukkutma seinna egar tekur a snja.

Vi vorum allar of reyttar til a fara rttasklann laugardaginn auk ess sem hann er drepleiinlegur. essa nn hefur Rakel yfirleitt veri eina 4 ra barni me einhverjum bleiurssum og grunin er enginn. tt essi rttaskli Hsklans s dr finnst mr etta n fyrir nean allar hellur, a verur a hafa kvei marga hverjum aldurshp. Hn fer ekki aftur etta, tlum a athuga me ftboltanmskei nst.

Svfum bara og dlluum okkur, keyptum inn, boruum pulsu og frum svo b mjg ga teiknimynd ver g a segja. Frum svo til tengd a skottast og g og Rakel frum gngutr niur hfn og fengum nstum varanleg r andliti eftir brjlaasta hagll allra tma. Snddum hj tengd og hldum svo heim slar.

g og Rakel frum morgunkaffi til mmmu sunnudaginn mean svefnpurkan Hrund hlt sig heima. Hn er n svo morgunflasta manneskja sem g ekki, g held a etta gti vel ori skilnaarorsk. Vi frum svo a sj Kardemommubinn og oh my hva a var gaman. Augun tluu t r hfinu Rakel af spenningi allan tmann, hn kann sguna utan a og a var vlk upplifun a sj rningjana eigin persnu. Frum heim pizzubakstur og blmastss eftir leikriti og hfum a gott.

Hrund kom svo heim me veikan kt um ellefuleyti morgun. Hn var pnu heit gr og sagi mr a henni vri illt allstaar morgun og egar hn var leiinni t leiksklanum ldi hn pollagallann sinn. Hrund baust til a koma me hana heim og rfa ftin ar sem hn mun auveldara me a rfa lu en g. r voru n bnar a rfa allt essar elskur leiksklanum svo Hrund gat fari strax aftur. g og Rakel skrium upp rm og krli steinsofnai og svaf tvo tma. Hn er hins vegar mjg slm maganum og hafi greinilega ori brtt brk svefni svo g urfti a skutla henni bai og rfa litla barnarassinn. Svo hefur hn hlaupi klsetti um billjn sinnum san hn vaknai og stundum arf a skipta um brkur leiinni. Auk ess er hn me hita litla skinni.

g a vera a skrifa ritgera spnsku en er svei mr farin a f martrair t af henni. tla til mmmu anna kvld og byrja ef g ver ekki byrju (sem vri n fnt). Mamma a til a losa um ritstflur hj mr me nrveru sinni einni saman.

Rakel situr sfanum og hlustar Ptur og lfinn. Borai einn eplabt en vill ekkert meir. Mamma tlar a koma vi eftir me blberjaspu og gatorade fyrir angann litla. g er a hugsa um f mr vfflurnar sem g bakai og krli hefur enga lyst .

Svo er a bara bstaur um helgina. Yndislegt.


Strnur og krydd

Eldhsi ilmai af kryddi og lvuolu gr. g var a elda kjkling eins og mr er einni er lagi. egar g kreisti strnu yfir hann ur en g skellti honum ofninn bar anganin me sr myndir af pabba. egar g var ltil hj pabba Svj vaknai g yfirleitt vi koss fr honum og nvegnar og blautar krullurnar hans andltinu. mean g skottaist um nttkjlnum geri pabbi armbeygjur og magafingar vi dynjandi salsatnlist og greip mig gjarnan me dans. Vi fengum okkur heimabakaar bollur me osti og tmat ti svlum og plnuum daginn.

Vi hjluum yfirleitt eitthva, sjaldan me kaldan mat nesti og snska saft og mr fannst alltaf eins og engispretturnar tifuu mr og sumrinu til heiurs.

Mr fannst alltaf svo gott vi pabba a hann var me brna h eins og g og sama hrokkna hri. Me honum skar g mig aldrei r.

kvldin svamlai g bakarinu mean pabbi dansai eldhsinu og sng og tfrai fram drindis mat. Stnur og krydd var eitthva sem var alltaf nota og er enn besta lykt sem g veit.

Pabbi leyfi mr alltaf a smakka eldhsinu og kenndi mr a dst a matnum hverju eldunarstigi hans. Sndi mr hvernig ferskt og safrkt kjt tti a lta t og lykta, kenndi mr nfnin kryddunum sem hann notai og hva krydd hentai hvaa tegund af kjti og svo elduum vi a af stru og skouum a reglulega til a sj hvernig eldunin gengi hj okkur. Vi smkkuum og bragbttum og urum svo yrst a vi kreistum strnur og appelsnur knnu og drukkum til a slkkva orstann.

egar maturinn var kominn diskinn tti mr vnt um hann. Vi pabbi hfum iulega keypt inn saman. Hann hjlai me mig aftan bgglaberanum niur b ar sem vi gleymdum okkur mrkuum innan um hauga af grnmeti, kryddum og hnetum. Svo brum vi allt heim bakpoka og g fkk a raa llu sklar og skpa.

Eftir matinn var alltaf lti uppvask v pabbi vaskai upp a minnsta kosti risvar me hann var a elda. a geri g lka nna egar g er orin str. g fkk svo upphalds eftirrttinn minn, banana ofni me kanil, hunangi og pursykri og s me. ferhyrndu pappaformi sem maur skar sneiar af. Frystirinn var inni forstofu og g mtti alltaf n sinn.

Vi horfum svo bmynd mean vi lgum meltunni. Lgum yfirleitt hjnarminu sem mamma og pabbi keyptu einu sinni. Snrum sjnvarpinu svo vi gtum horft undir sng. Pabbi hlt alltaf fyrir augun mr ef myndinni var kynlfssena ea eitthva ofbeldi. Hendurnar honum ilmuu vallt af strnum, kryddi og hvtlauk og g fann beygluu lngutngina hvla nebbanum. Heimtai svo sguna um a hvernig hann sem krakki braut puttann Nicaragua og amma reyndi a rtta hann vi. g reyndi alltaf a sj pabba fyrir mr landinu sem g hafi aldrei komi til, me fjlskyldunni sem g hafi aldrei hitt. Einhverjum 10-15 rum seinna s g einu myndina af pabba litlum sem g hef s. myndinni var hann um 3 ra og me brur snum Ral sem er dinn. Amma sndi mr myndina.

g ekki hverfi hans pabba eins og handarbaki mr. arna eyddi g mnu fyrstu dgum, mnu fyrsta ri og einhverjum vikum hverju sumri eftir a. Einum ea tveimur jlum lka og ramtum. g ekki ferina dknum glfinu, lyktina stigaganginum, skpinn inni bai, kryddin hillunum, slbakaar svalirnar, hart rmi, myndirnar teljandi af mr veggjunum, vatni hlftma fjarlg, tungumli, barnatmann, tnlistina hans pabba og pabba sjlfan.

Gu stundirnar okkar pabba voru gar. Og hvert einasta skipti sem g elda verur mr hugsa til pabba. Og skiptisins egar g eldai spuna mna fyrir hann fyrsta skipti.

g vildi a Rakel gti hitt hann oftar. Vildi hn kynntist snska sumrinu og kryddunum hans pabba. Fengi a vakna morgnana og dansa. etta skipti sem vi frum allar rjr til pabba lur mr seint r minni.

g vona a vi komumst fljtt aftur til hans.


Ammili ...

... en engin veisla held g.

g hef bara aldrei lent v a enginn komist afmli mitt, ekki afmli annig tma og hef n ekki miki haldi upp a san g var tvtug. Boi mnum bestustu bjr og skrall egar r voru allar hrna en annars ekkert. Afmli fyrra var reyndar alveg eal.

Datt svo hug a halda afmli upp bsta og bau alls 12-14 manns held g en bst vi a Hrund komist og j Rsa, annars enginn. VH.

a er vst Mmising essa afmlishelgi svo g get gleymt slenskunemunum sem g bau. Hinar vinkonurnar allar uppteknar og afar vst hvort frndur komast.

Hnuss.


SKUR

skur og lti mnu lfi. Ekkert nema helvtis grfur og vrublar og loftborar og hvrir hamrar endafokikinglaust essar gtu. Ptur er a missa viti og tekur daga ar sem hann getur ekkert anna en skra. Nna situr hann hokinn og starir t tmi. g skrai vel valin bltsyri t alheiminn an sem ekki sla heyri fyrir helvtis drununum hrna.

Og svo er SANDUR VATNINU. Og eitthva anna rusl og g er viurstyggilega yrst.

Allir inaarmenn slands sem enn eru me atvinnu hljta a vinna gtunni minni.

a eina sem g vil er kjtspa og r og friur.

Mamma tlar a elda kjtspu og bja mr hana brum.

a er ef g ver ekki bin a missa viti og rjka froufellandi t gtu til a henda gaffli sktugar grfur.

R og friur held g ekki a s dagskr.


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband