Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

skudagur

g drslai litlum, slppum rauhaus leiksklann gr. Litla andliti ljmai egar g sagi henni a a vri skudagur og hn mtti loksins fara sjrningjabninginn sinn og fara ball leiksklanum.

Hn tlai hins vegar varla a hafa a leiksklann, svo orkultil var hn. En hn sl kttinn r tunnunni og borai pulsu og svo kom g a skja hana.

g vann svo heilt spnskuverkefni mean hn dundai sr inni herbergi, a fer stundum ekkert fyrir essum engli.

Mamman tk svo heldur betur flottar myndir af henni bningnum me Ptur hfinu, ekta sjrningi alveg hreint.

Pabbi hennar tk hana morgun, nstu dagar eru hans og komi a honum a snta og strjka og lesa og knsa.

Haldii svo ekki a barni hafi logi v a okkur a pabbi hennar segi a hn mtti skeina sig sjlf og svo logi v a pabba snum a vi mur segum a hn mtti skeina sig sjlf. Maur arf greinilega a vara sig essu, barni er fari a plata n ess a blikna.

Best a skrifa aeins ritgerinni.


Nei takk

'Viltu s stin mn?'

'Nei, takk'

???

J, rauhaus er orin svona lka veikur. Og eitthva slen Sprundinni minni sem g skrifa stareynd a hn fer yfirleitt a sofa klukkan rj nturnar. Rauhaus st vi rmstokk mra ntt og saug upp nefi. Var sntt og stroki um enni og kom ljs a hn var brennheit. Var lengi a sofna aftur og l svo bara rminu og volai ar til mur drsluu sr ftur. Var me nokku han hita og ll mguleg, hefur held g bara ekki ori svona veik tv r!

Ekki vildi hn bora nema eitt vnber, borai rjr skeiar af spu hdeginu og vildi hvorki sj djs n bollu tilefni dagsins.

Hafi ekki einu sinni orku a labba n sitja upprtt og l bara sfanum og horfi mynd me mrum. Vi lgum okkur svo allar, g er sjlf ekki s hressasta.

Bau barninu a lita en hn hafi ekki orku a sitja. Fannst etta n einum of miki af v ga svo g mldi hana aftur og var hitinn kominn yfir 40 grur. Vi skelltum v hitalkkandi stl ri endann krlinu og frum me hana lknavaktina til ryggis. Eyru, lungu og kok var allt lagi, krli er me svona slma flensu. Svo slma a hn vildi ekki s. Oh my lord.

Mr finnst ekki spennandi a vera sjlf me yngsli hfi og almennan slappleika. g dey r stressi ef g ver lasin.

Murnar gddu sr svo bollum og barni hkti stl mean og borai nokkur vnber. Liggur n upp sfa me mur og glpir. Lti anna sem hn hefur orku litla skinni.

Hn var hins vegar eiturhress um helgina. Skoppai rttaskla og blarai alla leiina Selfoss til afa ris. L glfinu og lk sr og fr t a leika me afa. ttum afar ks dag fyrir austan og vi kyrnur ekki sra kvld. Frum bollukaffi til mmu sunnudaginn og svo rlegheit og mat til mmmu. ksp notalegt allt saman.

Annars er g alveg ruglu. ann 18. febrar voru fjgur r upp dag san vi Hrund kynntumst (ekki sambandsafmli). 17. febrar trlofuum vi okkur (fyrir remur rum) og 6. mars eigum vi sambandsafmli. Best a hafa etta rtt.

Matarlystin mn er allavega gu lagi, tla a fara a malla eitthva fyrir mig og konuna, stinga rum stl barni, sussa og ba og vona svo heitt og innilega a hn geti sofi ntt og ar af leiandi vi murnar lka.

Er treyttur nna.


HAHA

Rsa var nbin a horfa etta egar hn fr a lesa frsluna mna um "vondar" mmmur.

Passar ekkert sm vel saman:


Rauhaus

'Hn talar ltlaust!' sagi mamma gr egar vi kyrnur komum heim.

Og svo hristist hn ll af hltri egar hn sagi okkur fr llu v sem barni hafi gubba t r sr.

'Og spurningarnar!' btti hn vi.

I know!!! Barni spyr eeeeendalaust. T.d. hvert vi erum a fara, a gera hva, af hverju, af hverju ekki eitthva anna, voru mur bara a pissa klsetti ea pissa og kka, hva er matinn, hvaa dr hleypur hraast, hva er einn pls enn, af hverju er a tveir, hver ennan staf, hvenr eignast g systkini, hvenr tli i a gifta ykkur, g afmli eftir viku, hvenr er skudagur, nna, ea kannski nna, ea nna?

Reyndar segir hn aldrei hvenr heldur hverning.

Hvernig kemur skudagur.

Me ltum giska g .

Vi kyrnur kvum a keyra Stokkseyri gr fara Fjrubori. tluum Asu niur b en langai svo allt einu a keyra aeins t r bnum svo vi brunuum Stokkseyri. Klruum v a fara rengslin ar sem vi vorum ekki alveg a fylgjast me en skemmtum okkur konunglega blnum, spjlluum og hlustuum Lhasa, sngkonu sem vi flum bar og var eitt af v fyrsta sem vi hlustuum saman. Kvldi sem g tk Hrund lpp fr g me hana heim og setti Lhasa fninn. Var svo steinhissa egar hn fr a syngja me, ekkti engan sem vissi hver hn vri yfir hfu nema mmmu.

egar Stokkseyri var komi skelltum vi okkur kraftgalla og rltum svo hnd hnd rokinu um svi. Fengum okkur a bora eftir gngutrinn og v hva etta var gott. Mr finnst humar lka girnilegur og hrir sniglar og ferin svipu og steiktum sniglum en humarspan stanum finnst mr rosa g. Vi fengum okkur annig forrtt og Hrund gddi sr bara mnum humri lka. Fengum okkur svo lambakjt aalrtt og etta er n efa a besta sem g hef fengi. etta var sjklega gott. g gat hvorki klra spuna n aalrttinn og st blstri og eftir a Hrund hafi dregi mig a landi tti hn pnu erfitt me a anda. a var svoooo heitt arna inn a vi vorum ornar kafrjar framan. tmabili lei mr eins og a vri a la yfir mig, g var komin r gngusknum en var samt a stikna tnum og a finnst mr sko verst af llu.

etta var yndisleg mlt og trlega ks a keyra til baka myrkrinu. Fengum okkur skkulaikkusnei til ess a taka me og boruum hana svo egar heim var komi, nttftunum og undir sng.

Aalstyrktarflagar essarar ferar voru Edda ma sem gaf okkur pening jlagjf og mamma krtt sem gaf okkur pening tilefni afmlanna tveggja. Takk krlega fyrir a.


Ammili

dag er gur dagur.

gr ttum vi kyrnur riggja ra trlofunarafmli og dag eigum vi fjgra ra sambandsafmli.

Vh!

g var a reyna tskra afmli okkar fyrir Rakel gr. Erfitt a tskra trlofun fyrir fjgra ra gmlu barni. En hn skildi a einn daginn tlum vi a gifta okkur.

'Hvenr' vildi rauhaus vita

'Kannski sumar ea eitthva, g veit a ekki alveg' sagi mamm

'Kemur ekki barn egar i gifti ykkur' spuri rauhaus vongur

'g veit a ekki alveg engillinn minn'

'Ef i vilji gifta ykkur dag mi i a alveg'

'Takk ljsi mitt'

Mamma kemur a passa eftir og vi spsan tlum a gera okkur glaan dag. F okkur gngutr kannski og fara t a bora.

Gur dagur.


VOND mamma

etta gengur manna milli netheimum me reglulegu millibili og vel vi. Mamma var nefnilega svona vond mamma og g stefni a lka:

Var mamma n vond ?
Mn var a!

Vi ttum verstu mmmu heiminum !
egar arir krakkar boruu nammi morgunmat fengum
vi hafragraut/hollt cheerios.
egar arir krakkar fengu peps og skkulai fyrir
hdegismat fengum vi samlokur.
Og menn geta bara rtt mynda sr hva hn gaf okkur
kvldmat, -allskonar MAT.
Mamma vildi alltaf vita hvar vi vorum, ALLTAF, a
hefi mtt halda a vi vrum fangelsi. Hn vildi
vita hverjir voru vinir okkar og hva vi vorum a gera
me eim.
Hn krafist ess a ef vi segumst tla a fara
eitthvert klukkutma vri a aldrei meira en
klukkutmi.
egar a var FR sklanum urftum vi a vinna.
Vi urftum a vo diskana, ba um rmin, lra a
elda, vo vottinn og annast nnur leiinleg strf.
Vi hldum a hn lgi vakandi nttunni bara til
a pla t hva hn tti a lta okkur gera daginn
eftir
Hn lt okkur alltaf segja sannleikann, allann
sannleikann og ekkert nema sannleikann.
egar vi vorum unglingar, gat hn lesi hugsanir
okkar.
var lfi ERFITT !
egar allir fengu a fara djammi og skemmta sr 12
ea 13 ra, fengum vi ekki a gera neitt fyrr en vi
vorum 16. ra.
Mmmu vegna misstum vi af fjlda mrgu og miklu sem
arir krakkar geru.
hvorugt okkar hefur veri tekin fyrir a stela r
bum, eyileggja fyrir ru flki ea veri tekin
fyrir nokkurt afbrot af neinu tagi.
ALLT henni a kenna.
Vi urum aldrei full, kunnum ekki a reykja, fengum
ekki a vera ti allar ntur og misstum v af a gera
svo fjldamargt sem unglingar annars f a gera.
Nna erum vi flutt a heiman.
menntu og gott flk.
Vi gerum okkar besta a vera vondir foreldrar eins og
mamma okkar var.
g held a a s a sem er a heiminum dag.
a er bara ekki ng af vondum mmmum lengur.

Kannski svolti djpt rinni teki a segja a g hafi aldrei veri full, reykt n veri tekin fyrir a stela Blush en mmmur ra ekki llu og geta ekki veri me manni alltaf.

Mamma var allavega rosalega g v a vera "vond" mamma. Upp fyrir vondum mmmum!!!


ff pff

Stundum er svo erfitt a leyfa sr a vona v ef allt fer versta vegvera vonbrigin svo mikil.

Stundum erbetra a vera alveg kaldur, leyfa sr ekki a finna neitt.

Og stundum stenduru ig a v a berja vonina niur me afli af eirri stu einni a sast egar vonin brst var a svo srt a hlst a hefir di eitt andartak.

Stundum er vont a vona.

Annars er g a fara a byrja BA-rigerinni NNA.


ann 17. september 2007 ...

... skrifai g meal annars etta:

Jarneskir englar hafa ekki vngi enda urfa eir ekki til ess a flk ekki r fjldanum.

a vel vi dag.


alvru tala

gr, allt of seint um ntt, lgum vi spsan undir dnsngum og vorum a stikna. Stormurinn bari gluggann a utan og ekki sns a opna hann n ess a gardnan fri flug og skelltist utan gluggakarminn me tilheyrandi ltum.

Vi vorum bnar a knsast. Kns n nokkurra ora, upp rmi fyrir svefninn er a besta. S alltaf fyrir mr tvo hesta a nudda hfum og hlsum saman. Konan hafi komi sr fyrir eins nlgt mr og hn gat og fkk a liggja ar nokkra stund ar til lkaminn kallai sitt rmi og hn neyddist til a fra sig yfir sinn kodda. g get sjaldan sofna me einhvern ofan mr, hvort sem a er hundurin hennar Inam, ltill rauhaus me kaldar tr ea rjmahvta konan mn (fleiri eru ekki svo miki a reyna a koma sr fyrir hlsakotinu mnu).

Vi liggjum bar vinstri hli og hlustum vindinn. Frekar vakandi eftir kns og spjall (ok einru fr mr). g finn a brkurnar eru a trufla mig, einhvers staar er eitthva ekki eins og a a vera og ar sem g ligg me bar hendur undir vanga bi g mjka konu:

'Ertu til a laga aeins nrbuxurnar mnar'

Konan verur vi bninni og a ekki fyrsta skipti, lagar strenginn bakinu og eitthva fleira. mean g nt klrsins sem g f baki kaupbti hugsa g mr a nnara geti flk lklega ekki veri. Lagandi nrbuxur hvors annars. a var g tilfinning.

Annars ni g Gyuna mna klukkan hlf sj gr og skilai henni um hlf tv. Allan tmann tluum vi t eitt. g drakk fyrsta kaffibollann viku og var svo r a g fann sterka lngun til ess a taka nokkur spor kaffihsinu. Dillai sta ess fti tt og ttt og sveiflai hndum til ess a leggja herslu ml mitt. Vi hfum ekki hist viku og soguum flagsskap hvor annarrar okkur.

'Mr finnst frbrt hva talar miki' sagi Gyan og mr tti vnt um a. Gya hefur alltaf veri eins og sl lfi mnu, skini skrt mig san g kynntist henni, fyllt daga mna birtu og yl og veri rjfanlegur hluti af lfi mnu. Vinkonust er sko ekki sri en nnur st.

svefnrofunum gr fann g fyrir heitri hendi Sprundarinnar mjminni mr, elsku snertidri mitt sem getur ekki sofna n ess a koma einhvers staar vi mig. g fylltist svo miklum frii og hugsai um hva g vri heppin. g datt lukkupottinn egar g kynntist Oddnju minni og hlt ekki a g yri svo heppinn tvisvar vibt. rj sluflaga g. Einn dkkhran Akueyri, svo ralangt burtu, einn bundinn mr marga vegu vi hli mr rminu og svo ann ljshra me sa hri Vesturbnum.


Hjlp

Inn milli gleymi g a mestu styrkurinn felst a viurkenna veikleika sna og leita sr hjlpar. g arf a losa mig vi r hugmyndir um sjlfa mig a g s aumingi og muna a a er ekki samasemmerki milli uppgjafar og ess a leita sr hjlpar. vert mti.

g neita a gefast upp. a er lka miklu erfiara en a berjast. En hjlpina igg g me kkum.

Og vona svo bara a g finni orkuna til ess a skrifa essa blessuu lokaritger svo g geti tskrifast.


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband