Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Uppskeruht

Vi hldum sm uppskeruht heima gr. g og Rakelin bkuum kanilsna tilefni dagsins og egar Hrund kom heim fru r mgur t og tku upp kartflurnar okkar. Uppskeran var ekkert rosaleg enda settum vi ekkert a miki niur en etta er bara akkrat mtulegt fyrir okkur. g eldai lambafill me pttlunum og kryddai me helling af hvtlauk og auvita heimarktuu rsmarni. Namminamm!

Svo er rauhaus a byrja a fa ftbolta laugardaginn og tlum vi leiangur eftir a reyna a finna einhverja rttask og stuttbuxur. Spennan er hmarki og a eina sem vantar a Rakelar mati er a Arnr Ingi, besti vinurinn, byrji a fa lka. Hn er einmitt heima hj honum nna gu yfirlti vnti g og lklega a reyna a selja vininum hugmyndina um ftboltann.

Fr 36 vikna vaxtarsnar an og krli hefur aeins btt sig, er ekki lengur undir mealtali heldur akkrat lnunni. Sum bollukinnar og hendur og ltinn mallakt sem reis og hneig en ljsan sagi a hraustleikamerki, barni vri a gera ndunarfingar. Sprundin kom me og vi ljmuum bar egar vi sum a krli var bi a sna sr og komi haus!!! N er bara a vona a a skori sig sem fyrst og haldi kyrru fyrir. Mig var fari a gruna a a vri bi a sna sr ar sem a gekk svo miki um helgina. Hendur og ftur stungust t bumbuna og vorufyrirvaraverkirnir nokku srir. Vaknai afarantt sunnudags a farast lfbeininu og urfti a vagga mr mjmunum og labba aeins um glf mean a versta gekk yfir. Duglegi unginn minn rugglega a koma sr fyrir.

Er fullu a vo barnaft og bleiur og rmft og svo kemur mamma morgun og vi tlum a strauja. Vi Sprundin keyptum um helginasng handa krlinu, lk og bala me skiptbori sem hgt er a festa bakari og er bara allt a vera komi.

Er a vera pnu spennt.


35

35 dagar. Jks. Hugsai g ar sem g sat brotna skrifborsstlnum okkar og naut ess (ekki) a finna hvernig allt vatn lkamanum stefndi niur ftur til a ba til Shrektr. Var bumbuspjallinu mnu netinu og var liti teljarann minn sem hefur svo skemmtilega snt hvernig barni stkkar, komi me hskar athugasemdir og tali niur fyrir mig dagana fram a fingu.

35 dagar fram a settum degi. Allt einu rann mr kalt vatn milli skinns og hrunds. Sjitt, hva a er stutt etta.

'Varstu fyrst a fatta a arna' spuri Hrund hneikslu egar g deildi essu me henni um kvldi.

Uuuuuu. J. Geri mr n alveg grein fyrir v a a vri fari a styttast etta en fattai ekki a a vri svon stutt. Og krli gti alveg komi fyrr (og seinna auvita en g reyni a hugsa sem minnst um a). Hrund er voa stressu. Segist ekki meika a ef g arf a fara keisara, meikar ekki a horfa mig kveljast fingu, meikar ekki hitt og etta. Greyi. g er viss um a egar reynir hn eftir a vera kletturinn minn en hn er skthrdd um a standa sig ekki.

Er svo fegin a vera bin a undirba svona miki v enn er eitthva eftir a gera. Neyddi Hrund til a opna fyrir mig halofti gr.

'Af hverju viltu fara arna upp' vildi hn vita strng svip.

'g tla bara aeins a kkja' sagi g og fli augnari sem hn gaf mr.

etta var skammarugnarri hennar sem hn notar egar g reyni of miki mig og er a drepast eftir. arf g stundum a taka fyrir augun egar hn spyr grimmt: 'Hva varstu a gera Dana? Kallaru etta a slaka ?'

'a er ekkert hgt a kkja, a er svo miki drasl. A hverju tlaru a leita' vildi hn vita.

'Taubleiunum sem hafa gufa upp og hefur ekki geta fundi og gallanum til a taka barni heim '.

Hn lt sig ekki og neitai a opna. g lt mig ekki og neitai a htta a rjskast vi. Spsan gafst upp og opnai.

g brlti upp. , hva g brlti upp og um og niur og bls eins og hvalur og stundi. En g fann bleiurnar!!! Djfulsins snillingur er g. Og gallann. Ni lka ungbarnastykki af blstlnum sem g tlai a vo og teppi sem Rakel fr me heim af sptalanum. Nna er allt komi inn ba og nstu viku byrja g a vo allt. Er bin a kaupa besta vottaefni fyrir taubleiurnar (ligg taubleiuspjalli og sanka a mr gum rum) og ll krlaftin ba bara eftir a vera vegin og strokin. Mamma tlar a koma fimmtudaginn nsta og strauja hreina vottinn (g ekki straubretti ea neitt og er engan veginn eins spennt fyrir v a strauja og mamma) og er bara allt a vera tilbi. Vantar bala fyrir bleiur og barn og sng en annars er etta bara komi held g. Eftir tvr vikur fer g svo a setja sptalatskuna og svona. Oh, etta er svo spennandi.

Fr til fingarlknis gr og var kvei a taka mig af samdrttarlyfjunum og setja mig hrstilyf sem hafa reynst vel megngu. Bara svo a rstingurinn hkki ekki. Komst a v a stan fyrir v a kluskk situr er lklega a g er me svolti hjartalaga leg. Um lei og lknirinn fr a tala um a sem mgulega stu mundi g a fyrstu skoun tkniferlinu var mr sagt a annig vri einmitt legi mr. Ekki miki og ekkert til a hafa hyggjur af en eins og fallegt hjarta laginu. Barninu finnst v betra a vera svona hli. a er allavega enn me rassinn htt yfir grindinn og ekki skora svo a gti alveg sni sr. g er eiginlega htt a vera stressu. Svona nokkurn veginn.

Vorum foreldrafundi an og komumst a v a Rakel segir okkur eiginlega ekki neitt sem er gangi leiksklanum. Flott starf gangi en ekkert sem henni finnst sta til ess a deila me okkur. Hn finnur voa litla rf hj sr til ess a tala um daginn leiksklanum og vill bara heyra sgur r vinnunni hj Hrund. Ef maur spyr hva hafi veri hdegismat kemur fjarrnt blik augun, lng gn og svo segir hn bara eitthva. Aldrei a sem var matinn.

Allavega lst okkur vel komandi vetrarstarf ennan sasta vetur sem stelpan okkar er leikskla. Tri v ekki varla a a ri linu veri g me eina sklastelpu og einn tplega eins rs kt.

Magna.


Ltill rass

g er svo frstreru yfir a barni skuli sna litlum rassi niur a g er a missa a. Veit a g er rtt a sigla inn 35 vikur en a er n algengast a brn su bin a skora sig hj frumbyrjum essum tma svo a er sm pressa. g bara frka t af tilhugsuninni um vendingu, sitjandi fingu og keisara. Mr finnst etta allt hryllilegt.

Er a reyna lll mguleg r til ess a sna essum rjskupka. Pa undir rass og ftur upp loft (fjandanum erfiara a komast r essari stellingu egar maur er eins og hvalur). Tk svona flalabb ea bjarnarlabb gr, beygi mig niur og set hendurnar glfi og labba annig me beina ftur og hendur og dilla mjmunum. Hlt g myndi deyja vi etta og er nna a farast bakinu. Lsti svo me vasljsi rtt fyrir ofan lfbeini en a a f forvitinn krli til a sna sr. rangurinn af essu var enginn nema auknir samdrttir ar sem barni borai sr t hgri hli me hausinn UPP, ekki NIUR. tla a standa hndum sundi um helgina og halda llu hinu fram.

Fingin er eitthva sem g hef hlakka svo miki til en nna er g bara stressu og lei.


Bloggtmi

J, a er algjrlega kominn tmi blogg. Hef ekki nennt a blogga ar sem tlvan er uppreisn og bendillinn hefur last sjlfstan vilja. Hann hoppar og skoppar milli ora eins og honum hentar og g skrifa einatt ofan a sem g hef egar skrifa. Lklega eitthva stillingaratrii ofar mnum skilningi.

Kom v loksins verk a reyna a setja tnlist inn ipodinn minn sem hefur veri me vesen fr fingu og fr viger mars. Tkst ekki. Langt fr. g fr hins vegar svo vont skap a g hafist varla vi eigin nvist.

Dagarnir la svo hratt. Finnst g rtt ra vi etta eina nmskei sem g er . g vakna me stelpunum mnum og stssa svo eitthva, legg mig sm og bora, geri eitthva af viti og er kominn tmi til a hkta t a skja Rakel.

Raai krlaftum kommur (komnar tvr fnar inn herbergi, ein n og ein mjg gmul) gr eftir a hafa sortera eftir str. arna ba au ess a vera vegin og strokin. arf aeins a fara gegnum einhver tift og finna til eins og eitt stykki hlja peysu og teppi og svona. Dnsngin sem vi tluum a nota og Rakelin svitnai sem skllttur ungi virist eitthva r sr gengin enda kannski bara bin a jna snum tilgangi. Vi stefnum v kaup nrri sng fyrir kluskk og mig langar voa ein n rmft handa v lka, annars eigum vi nokkur sett. tla lka a kaupa ullarft Janusbinni og lk vgguna og erum vi gum mlum.

Setti taubleiur og innlegg kassa inn ba. Fer a vo etta hva r hverju. Innlegg r lfrnu efni eins og bambus og hampi arf a vo svona risvar til ess a au veri vatnsheld. Svo arf a setja ullarfitu ullarbrkina og vo hinar bleiurnar og bleiubuxurnar eins og einu sinni. Hlakka ekkert sm til a taka saman heimferarftin. Smekkbuxur prjnaar af tengd (grnar, auvita) og gul peysa og hfa prjna af mmmu egar hn var 14 og nota af mr og systkinum. Undir eitt stykki grn samfella me uglum. Svo bara fallegt teppi ofan kt og blstl.

Vil ekki vera bin a undirba allt of snemma fyrir krli, fer g bara a ba. Mr hrs reyndar hugur vi v a vera essu standi kannski 8 vikur vibt (ef g skyldi ganga fram yfir). g var varla bin a lsa v yfir a mr lii vel rtt fyrir a eiga vandrum me svefn og brjstsvia egar verkirnir fru a hellast yfir mig. Bar undir Hrund og vi hldum etta grindarglinun. rstingurinn niur mitt allra heilagasta er hrikalegur og mr lur eins og lfbeini s a klofna. F plur og stingi svinu og etta er vgast sagt vont. Samkvmt mnum lestri eru stingir leggngum essum tma yfirleitt alltaf tengdir v a barni er a skora sig og bora sr niur grind. En mitt krli er sitjandi, getur a skora sig annig? Veit einhver? Oh my. Annars er g hreint ekkert viss um a g myndi fatta a ef a snri sr. a l nstum hli um daginn og arf v ekki a sna sr nema hlfhring auk ess sem fylgjan er framan og dempar svo miki. g finn aallega hreyfingar og brlt eins nearlega og mgulegt er og labba eftir v. Eins og g s me steypuklump klofinu. Ef etta voru of nnar lsingar bara sorr. etta er lf mitt nna. Vil a barni veri eins lengi og a arf bumbunni en .

Sasta helgi var g. Roadtrip me mmmu fstudag. Frum upp Skaga og lkum okkur. Gisti svo hj henni ar sem Hrund fr t og g ekki stui til a fara me ea vera ein heima. Jethro Tull tnleikar laugardaginn og minturheimskn til tengd. Litum aeins inn Barbru niri b. Brns me Gyu sunnudag og b me mttu og Sprund. Geggju norsk mynd. Million Dollar Baby tkinu um kvldi, myndin sem vi Hrund horfum (ekki) fyrsta stefnumtinu (sem Alba var reyndar lka v Hrund var of feimin til a vera ein me mr). etta skipti leiddumst vi alla myndina og vorum ekkert feimnar.

Malarrif nna um helgina. eftir a segja Rakel sem mun lklega springa af glei. Talar vst ekki um neitt anna vi pabbann sem var orinn heldur reyttur v hringferinni sumar a Rakel bri alla stai saman vi Malarrif sem auvita hafi vinninginn. Okkur langar sumst a fara einu sinni ur en unginn fist en Hrund verur bara a sj um allt, g ng me a halda unganum inni.

Annars er g a yngjast um kl viku nna t af bjg. Mr finnst a hrilegt. Var a yngjast um svona kl mnui og var bara bin a n 6 klum eftir 30 vikur en hef nna roki upp. Sniff. Kjaga um eins og g s me bleiu, blaran sem g er. Bin a f lnaa sk hj tengd, sem er me strri ft en g, ar sem g kemst ekki neitt sem g . Ekki NEITT.

Rakel fkk n stgvel gr v eins og venjuleg er komi gat hin eftir nokkra mnaa notkun. Held a vi eigum ein stgvl upp lofti sem eru gatlaus, ll hin hafa fari rusli. Alveg sama hvaa ger maur kaupir, barni er sktausbull. Rakel var v a egar sko litla barni hennar vri 4 ra og hn 4 ra mtti barni f stgvlin lnu. Alltaf til a deila essi elska. tti samt bgt me a skilja a egar litla systkini (reynum stundum a segja henni a hn s a fara a eignast systkini og vi mmmurnar barn en hn talar alltaf um litla barni sitt) verur ori 4 ra veri hn orin 8 ra og lkurnar v a essi stgvl endist eitthva frekar en nnur su hverfandi.

Annars er hn a fara heimsn til vinar sns eftir leikskla og er mjg spennt yfir v. Var svo bin a panta a hafa pizzudag dag og tti ekki til or egar g sagist kunna a ba til pizzudeig, finnst g alveg mgnu. Svo a verur pizzufndur og svo skkulaihaframjlssmkkur me spelti og hrskykri eftirrtt sem g bakai fyrradag. kt gar og nokku hollar. Alltaf bakandi essari hreiurger.

Ljsmir eftir, skutl eftir lykli a Malarrifi, endurrun sktaus heimilinu, vonandi heimaverkefni ef a verur komi neti og svo arf a versla mat fyrir Rifi.

Best a byrja einhverju.


Ha?

'H!'

g hrkk upp r hugleiingun mnum ar sem g stikai tt a sklanum egar g heyri glalega kvejuna. Leit upp og s strk sem g ekkti ekki.

'Hva segiru gott?'

g stari hann og reyndi a koma honum fyrir mig. Var etta vinur minn? Sklaflagi? Gamalt hsl? Velti v smstund fyrir mr hvort g tti a ykjast ekkja hann en var hreinlega of uppgefin. kva a segja satt.

'Veistu, g man bara ekkert eftir r.'

Nna var a hann sem stari mig. Skrtinn svip.

'Neeeei, djk. g er a rugla, ltur bara alveg eins t og stelpa sem g var a kynnast gr!'

Fjkket. g hlt a megnguokan vri orin svo slm a g ekkti ekki lengur mna eigin vini en svo hafi essi strkur bara kynnst lttri, hlflatinu, me gleraugu og krullur daginn ur.

g var svo hrikalega ltt gr. Svaf illa nttina ur. Vaknai eins og venjulega til a pissa og emjai lgt egar g urfti a stga fturna. a sem eitt sinn voru ftur en er nna ori a samkomusta alls vkva lkamanum. L svo heillengi andvaka og reyndi a finna ga stellingu sem g gat anda og rsti ekki magann v vill maturinn koma upp r mr. Maginn er lklega kominn upp a lungum essum tmapunkti.

Vaknai rill og var pirru vi stelpurnar mnar. Plantai mr sfann eftir a r voru farnar og lri. Var bin hdegi og fkk mr a bora og s a g hafi 45 mn. til a leggja mig. Sofnai um lei en var allt of heitt og svaf illa. Vaknai sveitt og me svo ran hjartsltt a g hlt a hjarta vri lei t r brjstinu. Bjgskoun leiddi ljs enn verri bjg en um morguninn.

St um stund og horfi bakari. Velti v fyrir mr hvort vri minna erfitt a sturta mig v ea leggjast a og kva a fara stutt ba. Lt renna allt of heitt vatn bai og var alveg a stikna. Gleymdi a vo mr um hri. tlai aldrei a komast upp r karinu.

Daubr egar g leit spegil eftir a hafa kltt mig og greitt mr. Hri enn undarlega fi og andliti eins og gasblara. Bjgurinn farinn a setjast andliti lka og ba til poka undir augunum. Meira a segja varirnar voru eins og g vri me braofnmi. Allt einhvern veginn svo rti og of strt fyrir andliti. Reyndi a setja mig augnblant til ess a lappa upp tliti en var svo sveitt eftir allt of heitt bai a allt rann til.

Afi var kominn a skja mig, var lei vaxtasnar. Ein, v Sprundin komst ekki me. Reyndi a koma mr einu skna sem g get nota ess dagana. Velkta leursandala sem g keypti Costa Rica. Eru venjulega hlkvir og notalegir. Nota alltaf Malarrifi veturna, hnausykkum ullarsokkum. Kom hgri fti me naumindum skinn en fann bndin skerast inn ristina. Allt stoppai miri rist vinstra fti. Hkti niur stigann hlf sknum og lursveitt. urfit svo miki a pissa. Ea lei annig. Vissi a barni var bara a hnoast blrunni.

Skrfai niur runa blnum hj afa og hkk hlf t r blnum alla leiina. Mtti stelpu dyrunum fsturgreiningardeild og fannst hn gefa mr undarlegt auga. Hn var greinilega a koma r 12 vikna snar, engin bumba sjanleg, allt tlit hraustlegt og hn fersk me bros vr og snarmyndir hendi. S sm ryggi augum hennar egar hn s mig, svona 'sjitt g eftir a lta svona t eftir 20 vikur ea nennir essi gella ekkert a gera fyrir tliti lengur ...'

Ljsan var svo miki a drfa sig a g varla s barni mitt. g sem var bin a hlakka svo til. Hn mldi bumbuling og hfu en g s varla nokku anna en misgra fleti. J, einu sinni s g tvo ftur standa beint upp lofti og lti nef ggjast t milli. ekktaranginn sem var kominn hfustu er binn a sna sr og situr rassinum me fturna upp undir rifbeinum mr! egar g hlt a a vri a skora sig me ltum um daginn hefur a veri a sna sr! g tla rtt a vona a a sni sr aftur, g f kvakast af v a hugsa um keisara. S svo rtt glitta bollukinnar og svo var allt b. urfti bkstaflega a draga upplsingarnar upp r konunni. Hn sagi a allt vri elilegt en g vildi vita hversu strt krli er. a er tp tv kl, aeins undir meallagi og tti a vera um 14 merkur ef a fist eftir fulla megngu. Svo eru auvita alltaf einhver skekkjumrk. Gott a vita a hrstingurinn hefur ekki slm hrif og a nrist vel. Anginn minn litli.

Hkti t og afi keyri mig upp skla. Var gl a hitta Anton eftir a hafa hitt kunna strkinn fyrir utan og vi rltum okkur tma. g var svo syfju a g heyri varla or, barist bara vi a halda mr vakandi. Hugsai mr gott til glarinnar psunni og bj mig undir a fara a kaupa mr rjkandi heitt kaffi egar Anton benti mr a kaffistofan vri loku. g get svo svari a a g traist. Var komin me svo mikinn bjg eftir a sitja me fturnar niur svona langan tma a egar tmanum lauk gat g varla gengi. Og skammaist mn. kklar hvergi sjanlegir og ftur jafnbreiir fr hn og niur. Um kvldi ni bjgurinn sgulegu hmarki og g kallai Hrund til a sna henni Frankensteinbfurnar. Hafi lmskt gaman af vibrgunum. Hn var alvarlega sjokkeru.

rtt fyrir miserfia daga er g algjrlega stfangin af bumbunni minni. lttan hefur svo sannarlega teki en er samt a besta sem g hef upplifa. a tk mig sm tma a leyfa mr a vera reytt henni stundum, a er mjg algengt hj flki sem hefur haft svona miki fyrir lttunni a v finnist a ekki hafa rtt a barma sr. Kvarta pnu.

g gti hreinlega ekki veri lttari og rtt fyrir a a taki er a himneskt um lei.

Vri samt alveg stt tt fturnir mr litu ekki svona t (holurnar hj kklunum eru eftir sokkana):

p9080005.jpg

p9080004.jpg


Afkastamiklar

Vi afkstuum svo sannarlega miklu um helgina. Frum IKEA laugardaginn og fundum fna kommu og fleira sem okkur vantai. Fengum okkur a bora veitingastanum og frum svo b UP, yndislega skemmtileg mynd og svo falleg stasrsaga henni a trin lku niur kinnarnar mr. Enduum lri hj mmmu og vi mmmurnar dormuum sfanum eftir svefnlitla ntt. g nuddai axlirnar Hrund og Rakel fr lknisleik me fturna mr. Eitthva sem g geri vi mmmu egar g var ltil og f a njta nna. Rakel nuddai trnar og strauk me blautri 'bnil' (bmull), dsamlegt alveg hreint.

Eyddum svo remur tmum tiltekt egar unginn var sofnaur. Hrund reif inni bai (og a var miiiiiiki a rfa eftir a flsalagninguna og allt hitt) og g fr gegnum baskpinn og hirslur inni bai og frammi gangi og geri fnt. lsanlega g tilfinning a hafa fnt inni baherbergi aftur. Kannski tveir dagar a vi getum fari sturtu, vantar bara fgu og mlningu. Jibb!!!

Frum fjrar bir gr a versla mislegt sem okkur vanhagai um. Og a eftir a hafa skrii um uppi halofti og leita a sng og rmftum fyrir barni sem var svo ekkert ar. a er dti. g var enn reytt eftir ferina IKEA og tiltekt grdagsins og fr fram rjskunni einni saman. Er samt svo ng me hva vi vorum duglegar. Gerum sm psu og boruum Energia. Vi Hrund fengum okkur upphalds pastarttinn okkar sem hefur fylgt okkur san vi kynntumst og Rakel fkk skyr, brau og kak. Fttuum miri mlt a vi Hrund ttum 4 1/2 rs sambandsafmli og ekki slmur dagur til ess a halda upp a. Me Rakelina okkar og a stssa fyrir koti okkar. Eftir allar barferinar drifum vi okkur sund og komum allar uppgefnar heim um kvldi. Rakel fr beint a sofa og Hrund a dtla vi smatrii eldhsinu. trlegt hva au taka langan tma. a er ekki til neitt sem heitir einfalt svona framkvmdum ... Vi horfum svo Miss Congeniality me hinni ofurflottu Sndru Bullock tilefni dagsins og knsuumst rlega og lei svo vel.

Nna fer etta allt a koma hrna heima. Parketlistarnir dagskr vikunni og auvita sturtan og svo verur brum hgt a rfa rkilega og gera fnt.

Vaxtasnar og tmi sklanum morgun. B spennt.


Myndir

Var trlega dugleg og bj til ntt albm inni Barnalandi, sumarfrsalbm. Btti svo lka vi bumbumyndalbmi hrna inni. Endilega skoa.

Loksins helgi ar sem vi getum gert eitthva allar rjr saman og Hrund er ekki fst vinnu hrna heima. Tengdapabbi er enn a vinna sturtunni og a er dt t um allt en eldhsi er nr klrt og Hrund byrju a festa parketlistana. Get ekki bei eftir a komast sturtu, algjrt hell a brlta um bakarinu me kluna. Hlakka lka til egar allt er ori fnt og mamma kemur a hjlpa mr a rfa. Brum get g fari a vo taubleiur og ft og undirba fyrir barni. Komin me blstl, mmustl, burarsjal, vggu, bleiur og ft. Erum lei IKEA a kaupa kommu fyrir barnaftin og fleira sem vantar nja eldhsi.

Frum vinnupart hj Hrund gr. Ekkert sm gaman a hitta flki sem spilar svona strt hlutverk lfi hennar. Greinilegt a hn hefur tala t eitt um mig og bara sagt fallega hluti. Boruum grillmat og sungum vi panundirleik og frum svo heim. Vorum heillengi a mla og mta inni svefnherbergi og plana hvernig vi munum breyta ur en barni fist. Spjlluum og knsuumst anga til klukkan var allt of margt.

tla a fara a gera kaffi handa Sprundinni og f mr eitthva gogginn.

Gir dagar.

ps. Gleymdi, fr aftur rit upp sptala gr og rstingurinn hefur ekki hkka vikunni sem er I. Vona bara a hann haldi sr svona.


Haust

g sndi Rakel gulnu laufin trjnum mefram veginum gr. Hn vildi fyrst meina a au vru svona vegna ess a vori vri a koma. egar g sagi a a vri n frekar vegna haustsins sem vri handan vi horni var hn handviss um a a kmi fimmtudaginn.

Sem er dag. Samkvmt Rakelinni byrjar hausti dag. Og a getur bara alveg veri.

a sem mig langai lti sklann byrjun vikunnar. Og fkk andnau og extra rsting hfui egar g fr a lesa nmstlanir, allt svo erfitt og svo miki og orkan svo ltil. Eins og alltaf var a spjall vi mmmu sem bjargai deginum. kva a iggja bo hennar um a skja Rakel rijudgum (jafnvel mti tengd sem einnig var bin a bjast til ess) svo g gti fari tmann sem g hef mestan huga , Ritstjrn og frileg skrif. Sendi pst kennarann sem g ekki og rugglega eftir a gefa mr sm sns vegna komandi barnsfingar og svona. Lur bara mjg vel me ess kvrun og Sprundin studdi hana eins og allt anna sem g kve a gera.

Fr svo og hitti bestu mmmu heimi gr og hringdi smtl og ni vottor og keypti bkur og get nna strika heilmiki t af almenna tkklistanum. Mamma er a faxa umsknirnar um fingarorlof og fingarstyrk tluum orum og g er a fara a lra. Las nju bkunum gr og er a fara a ritstra fyrstu greininni minni. ha.

Mamma redda mmustl an, hn situr n ekkert me hendur skauti fyrir 9 morgnana, og g er bin a finna fullkominn, notaan blstl netinu. 17000 kr fyrir stl upp 18 kl, etta hefi ekki geta veri betri prs. a er hins vegar slegist um hann svo g tla a drfa mig sem fyrst og athuga hvort g get ekki nlt hann. Svo megum vi skja vgguna dag. Fjff. etta er allt a koma.

eftir kemur besti vinur Rakelar, Arnr Ingi, heimskn til hennar. vlk spenna hj rauhaus. au eru algjrar samlokur essir tveir bogamenn.

En nna hlakka g bara til a vera sklanum. Fann sklafiringinn kunnulega hellast yfir mig egar g las The Craft of Research. Djfull getur veri gaman a lra eitthva ntt.

Komin rmar 32 vikur dag. Barni er um 2 kl og 40 cm. g var n rtt rm 2 kl egar g fddist og 45 cm en samt hrkutl. Fer vaxtasnar nsta rijudag og fum vi einhverja hugmynd um hva unginn er orinn str. Get ekki bei eftir a sj litla ljsi mitt snar einu sinni enn.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband