Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Djsa

g fr fyrsta djammi, ALVRU djammi gr san svona nvember 2008. fkk g mr sem sagt sast glas og fr niur b a dansa.

Me, oh men hva a var gaman.

Vinnufjldkyldan hittist og t, spilai, spjallai og strai fr sr allt vit og rlti svo niur b. Gya sveik mig ekki um dansinn (var bin a lofa a dansa me mr) og vi dnsuum Barbru anga til ljsun voru kveikt. g skrei svo inn r dyrunum upp r sex um morguninn og flai mig ttlur. Reyndar var g mjg fegin a vera drukkin v brjstin mr voru a SPRINGA af mjlk me tilheyrandi srsauka sem fengi deyfi. g urfi a tappa af ur en g fr a sofa og nokkrum sinnum eftir a sem sleit svefninn svolti sundur en ...

a SKIPTIR EKKI MLI v g var a DJAMMA.

Treysti mr loks til a gefa Rskvu mjlkina mna a vera fimm um daginn (maur verur a vera aaaaalveg edr og g vildi ekki taka neina snsa). g var bin a safna mjlk marga daga og plana mig vlkt og vera stressu og kva v a fara fr Rskvu en a var allt essi viri.

Fkk svo indverskan og rtsterkan mat um kvldi boi Hrundar og nammi eftir (nammidagur laugardgum) og Sprundin s a mestu um krli. Hn fr svo djammi um kvldi og Rskvan var g vi mmmu sna og vaknai EKKERT nema til a drekka. a hefur ekki gerst allavega rjr vikur.

Nna er g bara uppfull orku og svo gl og hress og finnst g get sigra allan heiminn. g er samt ekki leiinni neitt fyllerisdjamm neitt nstunni aftur, a er alltof miki vesen egar maur er me barn brjsti.

etta var I. Nausynlegt a nota miki af hstfum til ess a lsa essu. Reyndar held g a Oddn mn og Katla hafi veri djamminu sama kvld bara fyrir Noran og g rtt missti af Ttu Barbru en g held a vi hfum allar djamma saman anda (hfum ekki djamma saman einhver r, get svo svari a).

V.


Svj

Vi erum bnar a kaupa mia til Svjar gst.

Vh!!!


Brrr

Oj essu veri. Ekkert tillit teki til ess a maur er me vagnabarn sem sefur bara vagninum daginn og hvergi annars staar. Tri v varla en svo virist sem g hafi n a plata hana. Hn liggur lttum tigalla og me hfu vagninum inni bai me galopinn glugga. Snjar og bls hana. Bin a sofa einn og hlfan tma sem er frbrt. Barni var lka rvinda eftir erfia (en skemmtilega helgi). Vorum afmli laugardag og skrn gr og lrarnir hennar fru allir rugl. men nskri, 10 dgum yngri frndinn svaf snu grna eyra blstlnum miri veislu tk Rskva svefntrylling og skrai r sr lungun af reytu enda vagninn fjarri gu gamni. Rotaist endanum fanginu mmu sinni Aalbjrgu ar sem hn vildi ekki sj essar mur sem neituu henni um grupokann og notalegan vagninn.

Krli svaf svo fyrsta skipti eigin rmi ntt. Settum saman rimlarmi og komum v fyrir vi hliina mr og hn var bara stt vi a. tti svo erfia ntt (sem gerist stundu og er ekki tengt nja rminu held g) og var sfellt a rumska og vola og vla og skra og enginn veit af hverju svo g ni ekki beint a njta mn llu plssinu rminu. Hefur tt soldi margar svona ntur undanfari og g held a g hafi aldrei veri eins reytt lfinu. g legg mig ekki daginn egar hn er ti vagninum, kann ekki vi a, svo g skrkti hrna um eins og uppvakningur. Svona er a vera krlamamma.

Annars heyrist mr ktur eitthva a vera a rumska.

Bolludagur dag og g hef enga nennu til a baka. Bara bora. Stelpurnar f bar bollur leiksklanum og mamman mn keypti bollur handa mr sem g borai me bestu lyst.

Fr part laugardaginn. Var edr og hress og skemmti mr konunglega me mmmugrppunni minni. Gaman a komast t. Ekki gaman a finna ft mig ar sem g er svo mikil feitabolla. Er alveg a fara a finna kraftinn til a gera eitthva essu. g og matur. i viti hvernig etta er. Kann ekkert me hann a fara.

tla a setja aeins sfann og stara t lofti. tti a vera a skja um sumarvinnur en er of reytt til a vera til.


Hltur

Rskvu finnst ekkert eins fyndi og islegt heimnum eins og Rakel Silja stra systir. Hn brosir alltaf egar hn sr hana og sunnudaginn fkk hn algjrt hlturskast. Hn hl alvru barnahltri anna skipti vinni og vi erum a tala um a hn skellihl a Rakel sem var a fflast vi hana. g hef sjaldan heyrt neitt eins fallegt og trin bara streymdu r augunum mr.

gr eftir kvldmat var miki sturtu session hj fjlskyldunni. Fyrst fr Hrund sturtu og Rakel me og svo hoppai Hrund t og g inn og Rakel var fram me mr sturtu. Rskva bttist svo hpinn eftir blundinn sinn og hafi a gott mammarfangi me bununa bakinu. Allt einu fer hn a stra Rakel, g sver a, barni vari a stra! Hn tr litlu tsunum snum andliti og upp Rakel sem hl og hl og Rskva hl og hl. etta var yndislegt stund. g var me litla ktinn minn fanginu og stra ktinn vi hli mr og ll fjlskyldan skellhl.

Trin tluu aldrei a htta a sreyma, bi var g svo upprifin yfir essu llu saman og hamingusm og svo grenja g alltaf egar g hl.

Best heimi.


Fram og til baka

nokkrum dgum hfum vi kvei a hafa gleiveislu handa Rskvu (tluum alltaf a lta blessa hana en vorum ekki vissar me veislu), htt vi a og skipt svo aftur um skoun eftir fund me Hirti Magna og panta sal. Svo held g nna a vi munum endanlega htta vi etta ar sem vi fengum vitlaust ver gefi upp og myndi salurinn me llu kosta okkur minnst 20.000 krnum meira en vi bjuggumst vi og eru veitingarnar eftir. etta er a vera aeins of drt fyrir okkur. eftir a ra etta vi Hrund (var bara a komast a essu an) en tli vi endum ekki v a hafa blessunina heima og bja mmmu og Sillu a vera vistaddar. Kannski vri gaman ef vi fjlskyldan og r kktum t a bora eftir bara. Betra a nota stru summuna sem tti a fara veisluna sumarfri bara.

Annars gleymdi g alltaf a segja ykkur a g er bin a setja inn myndir af fallegustu fjlskyldunni rakelogroskva.barnaland.is

Gleymdi lka a segja ykkur a Rskva var 3 mnaa skoun gr og hn er bin a yngjast um tp 1600 gr og lengjast um 12 cm! Hn fkk toppeinkunn fr lkninum og miki hrs fyrir a hafa velt sr svona snemma. g var auvita a rifna r monti ...


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband