Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Nju lfi blsi bloggi

a er komin tmi til a g byrji a skrifa aftur, ver a halda mr vi. g hlakka til a fara vinnuna hverjum degi, a eru meirihttar forrttindi. g elska ll brnin deildinni minni, finn svo sterkt hva g ber hag eirra fyrir brjsti, hversu vel g ekki au, hva au krefjast mikils af mr og gefa mr miki til baka. au gefa mr eitthva sem er miklu betra en D-vtamn og slarljs, gleipillur og svefn. au eru hlr vindur hri mnu, vorilmur lofti, slttur hjartanu. etta er auvita hrikalega vmi en jafn satt fyrir v. Launin eru engu samrmi vi vinnuna sem g vinn hverjum degi, stundum er g aframkomin, frekar af andlegu lagi en lkamlegu. g tti a vinna me heyrnahlfar v hvainn er alltaf svo mikill og g tti a f tma til a skreppa t hdeginu og f mr mat a eigin vali v ekki f g borga fyrir a bora me brnunum. En skilaboin eru au a vi eigum a vera ng me molana sem vi fum fr borginni og halda kjafti. g mun seint halda kjafti og g mun seint stta mig vi launin en g hlakka til a fara vinnuna. Hlakka til.

g barist nminu ll ess r, j g auvelt me a lra og j mr fannst yfirleitt alveg rlgaman. En g var me brn allan ann tma sem g var nmi, fjlskyldu sem g urfti og vildi sinna og g var alltaf me fjrhagshyggjur. g var svo reytt og svo reytt egar g klrai sasta sumar en ng me sjlfa mig. g fkk samt enga vinnu, kreppa, niurskurur og allt a, rtt fyrir a eir vru hstngir me mig Mogganum starfsnminu var enga vinnu a f. g kippti alla spotta sem g s og skilai inn nokkrum umsknum en ekkert. g gat ekki hugsa mr a vera atvinnulaus, vi vorum lka bnar a ba svo lengi eftir v a eiga mguleika v a kaupa nrri bl og stkka vi okkur. g var gl og lei daginn sem g fkk vinnuna leiksklanum. etta var ekki a sem g tlai a gera eftir mastersnm en g gat samt ekki hugsa mr betri vinnu.

hverjum degi kvelst g yfir eirri tilhugsun a g hafi fari vitlaust nm ef svo m segja. g var svo lengi a kvea hvort g tti a fara leiksklakennarann en valdi slenskuna. Nna ska g ess a hafa teki ara kvrun en samt vildi g ekki hafa misst af v a lra allt sem g hef lrt hsklanum. Miki svakalega er gaman a lra um slenskuna og vinna me hana.

essa dagana er g a reyna a hugsa mig ekki hel. Reyna frekar a njta ess ga lfs sem g lifi og leyfa mr a finnast gaman vinnunni. Mr finnst bara svo oft eins og flki finnist a g tti a vera a gera eitthva betra, eitthva betur launa. En g bkstaflega elska vinnuna mna, a verur seint meti til fjr. a er trlega skemmtilegt a koma heim og ra vinnuna vi Hrund, vi lifum sama lfi daginn, rtt eins og egar vi komum heim. Vi deilum strunni, reytunni, vonleysinu yfir llegum launum og voninni sem er flgin llum barnsandlitunum sem taka mti okkur morgnana.

Mig langar a vera annan vetur leiksklanum. g fr gegnum allar sur sem mr datt hug um daginn leit a strfum en a er ekkert a f. Enn allavega. g tla a hafa augun opin fram en g tla a htta a liggja rminu kvldin og stara vegginn me kva yfir v a g "tti" (hvar eru slensku gsalappirnar?) a vera a gera eitthva anna. g tla a standa me minni kvrun og halda fram a hlakka til hverjum degi. Halda skrifunum vi me bloggblari.

Kannski tek g kennslurttindin einn daginn. Kannski ver g blaamaur. Kannski ritstjri. Kannski lt g drauminn rtast og skrifa smsagnasafn.

Eftir a hafa gengi gegnum erfia tma egar g var yngri ar sem g barist vi a halda vi einhverjum rlitlum lfsneista, einhverri lngun til a virkilega lifa, er g akklt fyrir a hafa aldrei gefist upp a blsa glurnar v essa dagana brennur inni mr bl. Laun erfiisins eru Hrund og stelpurnar mnar. Og vi Hrund erum a lta okkar drauma rtast. Draumar sem rtast raunveruleikanum er alltaf ruvsi en eir sem sveima um hfinu, eir alaga sig lfinu sem vi lfum og rtast oft annan htt en vi ttum von . Sem ir ekki a draumurinn hafi ekki rst, vert mti. vor mun g standa stra eldhsinu draumabinni og baka me stelpunum, ba til guacamole eins og pabbinn minn kenndi mr a gera, n mr einn kaldan eftir og sama hva g er a stssa get g sett uppvottavlina eftir. JESS! Sprundin getur sett upp verksti blskrnum og hl ar a hugamlum snum og hfileikum. egar g vil stundarfri get g fleygt mr sfann bkaherberginu kjallarnum og horfi heim bkanna. Stelpurnar hlaupa milli herbergjanna og klaga hvor ara, bar me srherbergi. Og g tla a njta slarinnar garinum.

Er hgt a bija um meira?


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband