Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Loksins

g var n ekkert a rembast vi a skrifa til ykkar Madrid, ng anna a gera. a var frbrt a lta gamlan draum rtast me mmmunni. Hfum tla saman borgarfer svo lengi og nna var loksins eitthva r v.

Flugi t var reyndar vibjur. g er orin svo flughrd me aldrinum. g sem flaug ein til pabba hverju ri egar g var pe og aldrei nokku ml. Nna hins vegar var g alveg a fara taugum. Vlin hristist svo miki og lengi og g var svo hrdd a trin lku niur kinnarnar mr og mamma urfti a ra mig og hugga eins og gamla daga. a var v ekkert sofi vlinni sem var slmt ar sem vi svfum tvo tma nttina ur. En vi erum hardcore og rtt skiptum um ft egar komi varupp hteli og hldum svot me bauga undir augunum.

g tla ekkert a lsa hverju smatrii, a er aldrei hgt. a var iandi mannlf og mtulegur hiti, mengun og strar umferargtur, endalaust af torgum og tfrandi byggingum, rmjum gtum og votti snru. Vi drukkum bjr og vn og boruum tapas, duttum inn spennandi bir og fundum flottustu kpu heimi sem g a sjlfsgu keypti, frum rj sfn ar sem g fll stafi yfir meisturum Dal, Picasso, Bosch og myndlistakonan Paula Rego snerti streng brjsti mr. Vi gengum um skrgara og skouum hitabeltisfrumskg inn miri lestarst, ltum sp fyrir okkur ogkum um borgina tvlyftum strt. Og hlgum. Og glddumst. Og a var gott og gaman.

Hrundin bei mn um mija ntt og tlai aldrei a sleppa mr. Hefur eiginlega ekki sleppt mr enn . Rakelita rumskai vi kossa mna og fagnai mr me innilegu brosi. Vafi bstnum rmum um hls mr og rsti vanga snum a mnum: 'viltu vera hj mr' sagi hn og lygndi aftur augunum. Hafi gtur mr daginn eftir og var svo hrdd um a g hefi yfirgefi hana egar g fr sturtu a hn urfti a koma og kkja mig. Manns var sakna, a er augljst.

Annars lst hann afi Di hennar Hrundar sustu viku og er Sprundin mn svo sorgmdd a mig langar bara a taka hana og stinga henni vasann angai til hn er tilbin a koma t aftur. a er sorg augunum henni og g get ekkert gert nema knsa hana. Di var krttlegur ljflingur. Tk mti mr stuttbuxunum snum Selfossi, binn a greia sr og setja ilm sig. Hann hafi mjkan fam og a rdd. Honum fannst g merkileg og kallai mig alltaf lgfringinn. akkai mr alltaf fyrir a sna sr hvar mi-Amerka er korti og leiinni kenna honum eitthva ntt gamals aldri.Hann talai vi mig um lfu sna slugu og sagi a a vri eitthva srstakt vi mig eins og hana. Hann var alltaf svo skaplega glauryfir v a vi Hrund hefum kynnst. Blmi hans bjarta var fari blmstra. Hann vildi ekki sj a vi vrum a keyra yfir heiina nema sl og bjrtu og vi urftum alltaf a hringja egar vi komum binn. Hann dekrai vi Rakel og strauk okkur Hrund umvangann. Vi frum austur sumar og tkum myndir. g akka gui fyrir a. Hann var fallegur hann Di.


...

... i bara tri ekki hversu gl g var yfir a f fimm athugasemdir vi sustu frslu. g bara traist en passai a lta Hrundina ekki sj a. Ver a halda klinu. Fyrir utan a a g fer svo aveldlega a grta og Hrund finnst a skrti. Ea g skrtin. 'g held stundum a srt einhverju' var henni a ori gr. hafi galsinn, sem g r ekkert vi, brotist fram me ltum. g bullai svo miki Rakel a hn var farin a hlgja taukaveiklunarhltri og g var nstum bin a valda rekstri me ltunum mr. Var reyndar ekki a keyra en vnt hrp og kll trufluu Sprundina vi aksturinn. Hn hrkk t.d. kt egar g gargai skyndilega HEJA SVERIGE!

Helgin er bin a vera yndisleg. Yndisleg. Rltum Laugaveginn og keyptum nokkrar jlagjafir. Frum kaffihs, jminjasafni og kvldmat til mmmu og svo aftur morgunkaffi til mmmu dag. a var bara yndislegt a stra kaffi og horfa stelpurnar mnar. a er gott a elska. sru fyrst alla litina regnboganum. egar stin er gagnkvm geturu loks snert hann. Um helgina hafi g regnbogann hendi mr.

Og Rakel var svo fyndin svo fyndin. Samkvmt henni br hn nna 'Laugaverk' me fjrum hundum og ketti sem ekki klrar. Vi megum koma heimskn.

morgun sagi g henni svo a g vri a fara til tlanda og yri farin egar hn vaknai. ' ver g aaaaalein' sagi hn dpur. g benti henni a mamma hennar yri n heima. Hn sagist samt myndu sakna mn rooosalega lengi lengi lengi. j. Kri sig svo hlsakot mitt an og sagist elska mig.

g tla a fara a knsa konuna mna nna. Besos y abrazos.


Blt blt blt blt

Var bin a skrifa risa frslu sem hvarf. Alltaf egar g er byrju a stta mig vi tlvur gerist eitthva svona. Maur snertir vitlausan takka og tlvan refsar r me v a urrka hlftma skrif t. g sem var svo ng me au og nenni ekki a skrifa etta aftur. Er flu og enginn til a sleikja hana r mr. a er ekki einu sinni til mjlk kaffi!!! Til hvers a lifa!!!

Var bin a skrifa um athugasemdaleysi essu bloggi. Skrolla alltaf spennt niur og rsjaldan er nokku a finna. Ngu margir lesa bloggi og fimm rrisulir bnir a lesa morgun klukkan tu. But who are you people? N fr g t mnudaginn og eigi i eftir a sj hversu str hluti skrif mn eru af lfi ykkar og hversu nausynlegt er a athugasemdast. Komaso!

Var vnt bin me allan lrdm gr. Meira a segja bin a lra fyrir prf sem tti a vera nsta fstudag en var fresta. Rakel var heima hj mr ar sem loka var leiksklanum og fkk a horfa Lnu sna Langsokk mean g rstai herberginu hennar. Fr gegnum allt dt, henti ntu, setti of smbarnalegt geymslu og grynnkai bangsaflinu. Nna er loksins hgt a loka kistunni ar sem eir eru geymdir. Vil v vinsamlega bija um bangsalausar gjafir nstunni. a eru nokkrir pokar af eim upp lofti.

Fr aftur til hnykkjarans gr. Get kannski fari a sofa verkjalaus nna. Rakel fkk svo a fara bankann og tma baukinn sinn. Hn fkk dvd mynd me heilbrigu og mannskemmandi barnaefni. Allt tta fr Svj. HEJA SVERIGE!!! Fkk lka njan sparibauk en fannst trlega dnalegt a a vri engir peningar honum. Hf strax a betla. Frum til afa og mmu sem ltu langmmu/afabarni snkja t r sr allt klink. Hldum svo til mmu llu sem einnig tk afar vel betli og fannst verst a eiga ekki ng af hundrakllum. etta barn er milli. egar hn var skr stofnai flk reikninga hist og her handa henni og lagi eitthva inn . g hef enga yfirsn yfir essa reikninga nema kannski ann sem vi Hrund leggjum inn . a verur vel s um mann ellinni greinilega.

Sttum lka rmar 200 myndir framkllun gr. Oktbertilbo netframkllun hj Hans Petersen. Frum svo heim og lgum barni, kveiktum kertum og gerum a sem okkur hjnakyrnunum finnst skemmtilegast. Stssuumst. Hfum fari Tiger og keypt mislegt smdt til a lappa upp heimili. arf ekki mikla peninga til og endalaust hgt a breyta og betrumbta. Eftir sameiginlegt stss fr g a raa myndum albm og Hrund a mla og svo horfum vi heimildarmynd um ori fuck sem var afar hugaver. Mli me henni.

Nna er barnatminn binn sjnvarpinu. Hrund bin a dorma sfanum og bora tnum inn mig og g bin a tlvast r og ni. En n er friurinn ti, Rakel er vknu til lfsins. tlum a spila lott og taka svo einn Laugara. Athuga hvort vi sjum einhverjar jlagjafir (nausynlegt a byrja snemma egar sperkona heimilisins fer ekki fr fyrr en hlf fjgur 21. desember).

Rakel getur ekki bei. Skrifa nst eftir heimkomu.


ge

Hef haldi hinga til a Stundin okkar vri me v besta sem er boi barnatmanum. Sem annars er algjrt rusl og g oft vafa um hvort g eigi a vera a leyfa barninu a horfa ennan mannskemmandi vibj. J, vibj! Er skuvond. a er hluti af Stundinni a einverjir krakkar syngja lg. Eitt sinn var a ga mamma og vumlkt en fr svo a fikra sig yfir slenskar ingar amerskum dgurlgum. Nna er eitthva stfmla barn a syngja Im a barbiegirl. Eitt murlegasta lag sem sami hefur veri. Svo dillar etta gellubarn sr og syngur sumum finnst g treg en g er stust og flottust'. Oj. Og Rakel horfir . ff bara. Oj bara.

Ra sig. Anda djpt ...

Yfir anna. Eins og g hef margoft blogga um er ekkert skemmtilegra en a sj uppeldi skila sr. g hef alltaf hamra v vi Rakel a hn geti allt sem hn vill. a er mr hjartans ml a byggja upp hj henni sjlfstraust, svo miki a enginn geti rifi hana niur. Hn tvr mmmur og pabba og hn er stelpa. grimmum heimi getur etta veri henni ghag. Hn verur a kunna a standa snu svo a veri ekki valta yfir hana. Vera viss um a hn er frbr og geti allt til jafns vi ara. Amen.

an sagi krli vi mig upp r urru a hn gti allt sem hn vildi. Hn gti stai hndum og haldi poka fyrir mamm. Go Rakel!

Annars sagi hn mr an a hn vri me pka nefinu. Ormarnir greinilega farnir og pkar komnir stainn. Hva sr eiginlega sta nefinu barninu?


Frost er ti ...

... fuglarnir mnir. Ea reyndar ekki en kuldaboli rtt fyrir a. Okkur mrunum var a a ra einhvern tma um kuldabola vi Rakelitu. Sgum henni a hn yrfti a kla sig vel svo hann kmi ekki og biti hana lrin. Hn er v skthrdd vi hann. Sefar sjlfa sig ur en hn fer t: 'kuldaboli er ekkert vondur, neeeei, bara gur, g er miklum ftum, hann geta ekki komi bta mig'. , , a arf a vanda orin. Mjg erfitt a tskra fyrir litlu barni a eitthva s ykjustunni. tt hn s ykjustunnileikjum alla daga og skipi mmmum snum a fara eitthva hlutverk ykjustunni getur hn ekki rtt essa ykjustu. En etta er a lagast. Hn klir sig eftir veri mglunarlaust og v vallt varinn gegn kuldabola.

Hvar fjand**** eru slenskar gsalappir essu lyklabori. Afrakstur af gu uppeldi mur minnar er margvslegur. Meal annars lsir hann sr bilandi (fanatskum?? nei nei) huga stkra ylhra. Allt skiptir mli. slenskar gsalappir! Bil undan rpunkti! Hins vegar tveimur orum! gufallsski ekki boi! Og g nt gs af nmi mnu. Bloggstll minn er hins vegar ekki til fyrirmyndar. Byrja eiginlega alltaf samtenginu og allt vaandi lifllum (segi 'fr b' ekki 'g fr b'). a er hrifameira og g get leyft mr a hr. nminu er g fjtru egar kemur a skrifum. Og allt lagi me a. Gott a geta skipt milli.

Fylltist miklu stolti gr. Fr me mitt barn leiksklann og kvaddi a. Var eitthva a vesenast frammi fatahenginu og heyri tal tveggja starfsmanna inn deild:

'Hn er alltaf svo fn hn Rakel.'

'J, hn er alltaf svo flott'.

Svo gaman a heyra svona. Enda tek g ftin til handa Rakel kvldin. au eru v srvalin og thugsu. a er bara svo gaman egar brnum er hrsa fyrir kurteisi, fyrir a vera hrein og strokin og svo framvegis. Auvita hefur a miki me barni sjlft a gera en foreldrar eiga alltaf eitthva v. essu tilfelli ansi miki.

blnum lei rktina seinna um daginn var g a segja Hrundinni fr essu. Leit svo Rakel og sagi a hn vri n heppin a eiga svona gan stlista:

'J, g er heppin mr', sagi krli.

A vera heppin sr. ert heppinn r maur. Hljmar vel.

Annars er barni me bladellu. Vill vita tegundir allra bla sem vi gngum framhj lei og r leiksklanum. Hn er gt a segja nfnin en sumt vlist fyrir ungum tungum. Pabbi hennar t. d. Subr (Subaru) og vi eigum Toyotu Rlu (Toyotu Corolu).

Vi Sprundin erum eina flki heiminum sem essa tegund. Vi erum heppnar okkur ar.


Fyrisgnpyrisgn

Eyi ekki heilasellum a finna fyrirsgn bloggfrslu dag. arf a finna titil ljgreininguna mna og a ngir mr alveg. Ljgreiningin er alveg hreint gt ea algjrt kjafti. Hef aldrei gert svona ur svo g hef ekki hugmynd hvernig mr tkst til.

Hef lrdminn under control. Er meira a segja undan tlun. Triiessu?

Kennarinn minn ritlist hefur hins vegar kvei a ignora mig og svarar ekki psti mnum ess efnis a g s a fara til tlanda og myndi vilja f a taka prfi hj henni seinna. g nebla a vera prfi hj henni fstudaginn eftir a g kem heim. Og g kem heim um nttina og nenni ekki a taka prf hlfsofandi. En hn var veik akkrat egar g tlai a ra etta vi hana, nna er verkefnavika og enginn tmi og hn ignorar tlvupst minn. Er henni illa vi mig?

g og Hrund gerum nkvmlega ekki neitt um helgina sem var yndislegt. g fr reyndar frndsystkinakvld fstudaginn og eins og alltaf var a snilld. Mr fannst a svo mikil snilld a g kva a blanda rauvninu me matnum saman vi bjr. , . Reyndi n a mtmla en Rsa frnka sussai mig. Svo g drakk mitt rauvn r einu af gesslega flottu rauvnsglsunum hennar alveg me kkinn buxunum yfir a brjta a. Er svo hrileg brussa. Sullai til dmis niur jladkinn sem hn frnai bori vegna essa srstaka tilefnis. Sullai olu niur hann. , . Lan mn daginn eftir verur einmitt best lst me , . g hjkrai mnu , -i upp sfa, undir sng fami sjnvarps og konu allan daginn. Notalegt. sunnudaginn var g ekki , en enn svo g reif svolti, lri og slappai af. Fr v ekkert t. Nema aeins laugardagskvldi. Fr gngtr brjlari rigningu, fr t videoleigu og t Rang og kom svo heim og eldai nautsnitzel. g er ekki elileg. Lei enn verr eftir essa orkusprengju.

Er a fara til hnykkjara morgun. Er a farast bakinu. Hrund arf a hjlpa mr a reisa mig vi morgnana. tla v a lta hnykkja ur en hn verur komin a hlutverk sem var eitt sinn mmmu, a kla mig og reima skna mna. Og meina g ekki egar g var krakki heldur egar g var tvtug og einstaklega slm af brjsklosi.

etta er leiinleg frsla. Enda er g bara a hugsa um spnskuna sem g eftir a lra. Hasta luego.


rsnggt

Er svo endanlega reytt. Hef veri a lra milljn ar sem g er a fara til Madridar me mmmu 22. oktber. eirri viku er einmitt mjg mikilvgur tmi bkmenntafri, prf bum spnskufngunum, ritgerarskil og verkefnaskil spnsku. Hvurslags vika er etta eiginlega. Fyrir utan a gera a arf g a lesa fyrir tmana fram tmann og gera verkefni forna mlinu. au fylgja mr eins og skugginn. Sem betur er verkefnavika nstu viku sem ir engir tmar. S hins vegar fram a a g myndi ekki komast yfir allt sem g arf a gera svo g hef veri a rembast vi a gera eitthva v undanfarnar tvr vikur. Me hinum heimalrdmnum og lfinu sjlfu er erfitt a koma v a. En allt lagi. Minns er a fara til tlanda!!!

hins vegar eftir a sakna stelpnanna minna miki. Hrund kvir eim verkefnum sem hn arf a taka a sr egar g er burtu. Eins og t.d. a elda ofan barni og velja ft hana leiksklann (g ba vinsamlegast um a f a taka a mr a hlutverk a kla barni um lei og mr fannst a vi hfi. a er um lei og vi fluttum inn saman. Gat ekki hugsa mr a fara me barni til dagmmmu kldda eins og g veit ekki hva. Blessu Sprundin. Skilur ekki mikilvgi ess a kla sig stl). Og hundra hlutir vibt. Ansi margt sem Dana sperkona sr um. En a allt eftir a ganga vel. Hrund fi sig til dmis morgun a greia Rakel. S ekki afraksturinn ar sem g var farin en er viss um a a tkst vel til.

Eins og g segi. Er reytt sl og lkama. fyrradag var Rakelita lka reytt sl og lkama. Vi frum v heimaft egar vi komum heim af leiksklanum, upp sfa og undir sng, knsuumst, kysstumst og hldum lestrarmaraon. Ltum svo Sprundina sj um a tfra fram ptur og me v kvldmat, vaska upp, brjta vott og baa okkur (reyndar baai g mig sjlf en H baai gorminn). Mjg notalegt og krkomi.

En nna bur mn ljgreining. Ekki verkefni forna mlinu aldrei essu vant. Er bin me a. Enn ein rsagan safni ar fer. Fkk reyndar 2,5 af remur einkunn um daginn. rsgur mnar virast hafa eitthva sannleiksgildi rtt fyrir allt.

tli a s ekki vi hfi a setja eitt lj fr mr frsluna. Lur akkrat svona nna:

Ef g syndi stanslaust mti straumnum

f g harsperrur handleggina

ef g lt mig fljta me honum

verur mr bumbult

ef g stend sta

ver g ein eftir


Korn

Ver a bta vi einu korni. r v g er bin me verkefni forna mlinu og svona.

g fr a skja Rakel leiksklann an eins og venjulega. Sem g er a hjlpa henni tiftin hringir Hrund farsmann minn. g leyfi Rakel a svara. Eftir a hafa heilsa mmmu sinni fer hn a benda mig ea rttara sagt pota brjsti mr. Hn hefur ekki enn skili a mannskjan hinum endanum sr ekki a sem hn sr. Hn a a meira a segja til a leggja smann upp a hlutnum sem hn vill sna vimlandanum von um a hann sji hann .

' verur a segja hver etta er' segi g. 'a er ekki ng a benda'. 'Og talau htt og skrt svo mamma heyri' Einu skiptin sem etta barn sparar rddina er egar hn talar smann. hvslar hn.

Rakel gerir eins og henni er sagt, potar brjsti mr og segir htt og snjallt 'brjst'. Enda s lkamspartur mr sem hn var a benda .

'J, ettar er brjst' segi g. 'En g er mamm og er hr til a skja ig'. (lyktai sem svo a Hrund vri a spyrja um mig).

Krakkagormurinn tekur sig til og pir ( leiksklanum) mean hn hoppar upp og niur:

'Mamm brjst, mamm brjst, mamm brjst'.

rf g af henni smann, vi a a hnga niur af hltri og heyri Hrund standa ndinni af hltri hinu meginn lnunni.

g ni loks a agga niur krakkanum. Eins gott a maur hefur hmor fyrir sjlfum sr.


Gullkorn

g og Hrund erum bnar a safna svo mrgum gullkornum fyrir hfinu okkur a vi erum farnar a gleyma. Verum a vera duglegri vi a skrifa au niur. Gullkorn Rakelar. Bulli og viskan, oft saman, sem vellur upp r henni er drepfyndi. Margt er fest niur bla og margt hverfur me landi stund. a er ekki hgt a skrifa allt niur, eigum ekki diktafn til a elta barni me.

Rakelita:

-Getur ekki vaska upp 'af v a hn er ekki strkur'. Greinilegt a karlmennirnir hennar heimili sj alfari um uppvaski mean vi hjnakyrnurnar hfum a ljft.

-Trir v a g geti galdra auga r mr, komi v fyrir vottapoka og galdra a svo aftur mig. Ein fyndnasta stund lfi okkar allra var kvldmatnum fstudaginn. g var bn a elda gesslega gan mat auk ess a hreinsa frin r ferskum chillipipar sem g tlai a urrka. Auvita setti g puttann auga mr matnum og var nr lii yfir mig. Ni mr kaldan vottapoka og kldi auga sem g gat ekki opna. Datt mr hug a galdra a burt fyrir Rakel. g get ekkert lst hvernig g geri a en Hrund hristist og skalf af hltri af vibrgum Rakelar,sem og g, sem voru vgast sagt fyndin.

- Saknai mn 'vel og vandlega' laugardaginn egar g var heima a lra og r mgur hj tengd. Rsu frnku og Tryggva frnda var lka sakna vel og vandlega.

-Hefur gaman af 'veitingastum' bardaga og fylgist me v r hvert vkingahtinni Hafnarfiri. Vi hin horfum vkinga berjast en ekki Rakel. Veitingastai.

-Spuri mig hvort komi vri 'hraurt' egar hn s mmmum sna (hina svakalegu kuldaskrfu) kla sig kuldagalla fyrir gngutrinn gr. g sagi a rtt athuga hj henni, a er komi haust.

Og margt margt fleira. arf bara a rifja a upp. En verkefni forna mlinu er nst dagskr.


rhyggja

Veit ekki af hverju g kva a blogga nna, er alveg a pissa mig, alvega a missa af strt og alveg a deyja r hungri.

Held a etta s algjr rhyggja mr. Ea a g vinn best undir lagi. Sem vri gtt ar sem g er alltaf undir lagi, ef ekkert lfi mnu veldur lagi mr b g lagi til. ess vegna er g manneskja sem frka t ef g man ekki hva a er langt san g skipti um handkli bainu. Var a gr? Var g ekki lka a hugsa um etta fyrir remur dgum og skipti ? Svona held g fram anga til g kemst anna hvort a eirri niurstu a handkli s sktugt og best a skipta ea a a s ekkert svo sktugt og mig langi ekki til a skipta alveg strax af v a handkli sem er nst rinni handklahillunni er ekkert svo flott. a m ekki rugla rinni.

Nei, g arf ekki a fara hli. ar hefi g allt of mikinn tma til a bkstaflega velta mr upp r rhyggjunni og yrfti a fara tma til gelknis og lta slgreina mig. a vil g ekki. g hrist tkomuna.

g tti eiginlega a skrifa eitthva elilegt eftir essu svo a i veri ekki of hrdd vi mig. Eitthva um slina og vori og eitthva.

En a er kalt og g er strt (ekki bl). Og g er alveg a missa af honum ...


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband