Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Betri t

g er ekki beint bin a n a slaka en etta er allt a koma.

Hrund gaf mr s og kns gr og geri allt sem hn gat til ess a ra mig. g var hins vegar eins og hengd upp r og l eins og sptukall uppi rmi, fr um um a sofna. Bylti mr til hlf fjgur um nttina og gat loksins sofna, eins gott v g var a drepast r leiindum. Vaknai aftur eftir klukkutma og var dga stund a sofna. Svo hringdi vekjaraklukkan hlf sj. rr og hlfur tmi svefn.

g var eins og draugur upp r rum draug en drattaist sklann. Fr svfandi tma og skellti mr svo upp Hlu ar sem g lri spnska mlfri milli ess sem g talai vi Kristnu sms-maroni. trlegt hva maur arf a tala alltaf.

Hitti vin minn hpavinnuflagann og vi komumst a einhverri niurstu. Hann tlar a halda fram me a sem hann er a gera og mean skrifa g fyrirlesturinn. Svo g geri a dag. Ni a klra svona 3/4, tla a gera restina anna kvld og glrur mivikudaginn. Held etta svo og hugsa aldrei um etta meir fimmtudaginn.

Ktur var reyttur egar g ni hann. ar sem g var fyrirlestrartrma gr hj mmmu frum vi venju seint heim og Rakel var ekki sofnu fyrr en a vera korter nu sem er allt of seint fyrir hana. Hn var v skp ltil sr en g setti upp tjald fyrir hana og svo sat hn inni v, perlai og hlustai Ptur og lfinn mean g lri.

Inskot: Hlf og arir mlfrinrdar, krli mitt sagist tla 'a perla garinn Pturs'. Er etta ekki einhverri mllsku ea?

g hressti mig svo vi kvldmatnum, sullai miklu magni af tabasco t kjtspuna, svo miklu a augun tluu t r hfinu mr en g vaknai ll til lfsins. Mamma kom svo til a passa fyrir mig mean g fr afr.

Vi grtum til skiptis hr essu heimili. g tlai a skutla Rakelinni ba ur en g hentist t en hn var ekki v. Grt fanginu mr og g skildi ekki neitt neinu. Tkst loks a skilja a hn vildi fara me mr. Svo erfitt a vera svona reyttur. Notai allt sem g tti til, talai hana ofan bai, talai mean g skolai af henni, urrkai henni og burstai tennurnar. Hn vildi enga mmu skinni, bara mamm sna. Eiginlega vissi hn ekkert hva hn vildi. ttist ekki vilja bk a lesa, sng n bnir. Brast svo aftur grt egar g kvaddi en mamma sagi mr a hn hefi heldur betur ori hress eftir a g fr og heimta rjr bkur.

Mamma sta las yfir fyrirlesturinn mean g dansai og nna sit g hr lei sturtu og svo upp rmi mitt yndislega.

Blm haga.


Skjti mig nna

dag klrai g frekar leiinlegt verkefni slensku. g veit ekki hvort eitthva sem g geri var rtt. v nst eyddi g nr fimm tmum a undirba fyrirlestur spnsku. egar g bar a sem vi og hpavinnuflginn vorum bin a gera undir kennarann tlvupsti kom ljs a vi gerum ALLT VITLAUST. Vi urfum v eiginlega a byrja fr grunni. Hvenr helvtinu g a hafa tma til ess? Bara skrpa llum tmum, sleppa lrdmi fyrir nnur nmskei og geyma Rakel leiksklanum?

Fyrir utan n a a a er ekki talandi vi flagann, a er bara eins og tala vi vegg. Hann heldur trauur fram vitleysunni og g kvi v a hitta hann morgun. g bara bin a missa mig bi vi hann og kennarann (ekki dnalega samt, bara murskiskasti). Kennarinn tlar a taka tillit til ess a vi fengum erfiasta efni en vi eigum samt eftir a f murlega einkunn.

Helvtis sktur.

g og hinn fimmtugi, rssneski hpavinnuflagi minn erum ekki alveg a bonda hrna.

lei heim fr mmmu an brast g grt blnum, algjrlega bin v eftir essi murlegheit. 'Af hverju ertu svona lei mamm' spuri krli aftur og g kom v upp r mr milli ekkasoganna a a vri svo eherfiiiiiitt a lra. ' lrir bara heima' sagi krli snggt upp lagi. g vldi eitthva um a g gti ekki meira. Krli hafi engin fleiri svr en lddi ltilli hendi lfa mr egar vi stigum t r blnum.

g er htt essum helvtis skla.


Hva er a gerast

a er eitthva a gerast inni hfinu mr. g bara gleymi stundum hver g er og hver g vil vera. a vella allskonar hlutir t r mr sem g meina ekki. g er alltaf a ba eftir v a mr li eins og g s 25 ra og fullorin en g snst enn kringum sjlfa mig eins og g geri egar g var krakkkjni menntaskla. g bara veit ekki hvernig hausti leggst mig og g skil ekki flki kringum mig. Hva a g skilji sjlfa mig.

Sjitt.

Mr er bi a vera illt maganum san fstudaginn og etta er hinn klassski magaverkur sem g f egar g er eitthva stressu. g veit ekkert yfir hverju g er svona stressu, veit bara a a er ekki lrdmur. g arf a ra mig niur.

g arf a glsa upplsingar um sjlfa mig egar g er me hutina hreinu. Svo g geti bara dregi punktana fram egar g er bullinu og lesi um sjlfa mig: 'j, svona lur mr venjulega essum astum, sast egar g lenti essu brst g svona vi og a voru algjr mistk, a er betra a gera etta hinsegin nna, einmitt j, etta eru mn lfsmott, ok g fla ekki svona flk og g vil ekki lta koma svona fram vi mig ...'

Mli er bara a allt breytist svo hratt, hj mr og hj rum og g n ekkert a uppfra mig blainu.

a er eitthva hrikalegt eirarleysi mr. g arf a f trs fyrir einhverju einhvern veginn.

a er illa gert af lfinu a lta mann alltaf hafa sem mest a lra egar heilinn starfar ekki sem skyldi.

Og Oddn. g veit a ert a lesa etta og slgreina mig. Httu v. Hringdu mig.


Loksins loksins

J, a er kominn fstudagur. Hann er bara svo krkominn a i tri v ekki. Hlakka svo til a fara vs og hitta Gyu og Kristnu og alla hina og f mr bjr sem er bara svooo gur.

Ahhhh.

Hitinn hr fjarri gu gamni og g er a drepast r kulda.

etta slenskuverkefni sem g a skila mnudaginn tlar mig lifandi a drepa. Mr bara fallast hendur egar g horfi essar hundra blasur ea eithva sem g arf a lesa ur en g get byrja verkefninu.

Auglsi hr me eftir einhverjum sem vill hitta mig einhvern tmann um helgina og hjlpa mr me etta. g skal hjlpa honum mti.

Ok, bara sm lrdmur eftir, einn tmi uppi skla og svo ...

... helgarfr krakkar mnir, helgarfr ...


Harka

J, g er bara bin a taka daginn gr og dag hrkunni. Las rjr greinar fyrir slensku gr og klrai skldsgu spnsku. Eldai meira a segja kvldmat tt g yrfti a setjast niur inn milli og hvla mig.

Fr tma morgun, horfi mynd fyrir kvikmyndir Spnar psunni, fr annan tma, keypti hefti ti fjlritun, ljsritai bkhlunni, svarai spurningum r kvikmyndinni, ni burritos Culiacan og fr sturtu me Rakel.

Nna er g bin a taka tvr feitar bfen og sit upp sfa ullarsokkum og undir dnsng (j, hitinn er ekki enn kominn hsi, brrr) og er a slaaaaaappa af.

Morgundaginn tla g lka a taka hrkunni, nenni ekki essum veikindum. tla a byrja verkefni slensku sem g arf a skila mnudaginn og byrja a undirba fyrirlestur spnsku. tla svo a taka sunnudaginn einhvern lrdm.

, leiinleg frsla.

Annars ykir mr svo vnt um allar vinkonur mnar. Vinir eru bara a besta heiminum.

Og g veit i tri v ekki en g tla vsindafer morgun. Og g tla a drekka bjr (engan vodka aldrei aldrei aftur) og g tla ekki a lra neitt laugardaginn.

Passi ykkur bara ...


Bi aeins, etta er ori enn betra

J, j. Hitalgnin farin niri kjallara. Bi a vera a bora arna niri og gera andskotann g veit ekki hva allan dag svo a er ekki sns a leggja sig tt hausinn s a springa.

Og j. Lgnin er sundur svo a a er enginn hiti hsinu. eir bast ekki vi vi a n a laga a dag.

Focking jeij!


etta verur betra og betra

N er Hrund orin lasin. Var orin slpp gr og svona hundlasin morgun. Vi erum eiginlega bar bnar a vera slappar san sustu viku, maur hefur bara ekkert tma til a vera veikur. Krli var eitthva rmt lka en hresst a vanda svo fari var me a leikskla.

Nna er g geslega fundsjk t Hrund sem getur lagt sig en g arf lra lra lra. Ver a fara umrutma morgun og arf a lesa rjr greinar. H.

spnsku gr fkk flk a velja sr fyrirlestrarefni og flk til ess a vinna me. Nema g auvita sem var heima. a var bara vali fyrir mig. Frbrt. Fyrirlestur r leiinlegustu bk heimi, g er ekki a grnast, g hef aldrei lesi nnur eins leiindi. Bkin veldur mr glei.

Ok, g er ekki ekki ekki gu skapi.


Nei, httu n alveg

g er lasin!

olandi.

Kannski er a ess vegna sem mr lei svona illa gr. fyrsta lagi er ekki frilegur mguleiki v a g s unn rija daginn r og svo lur mr heldur ekki annig. a hefur sem sagt ekki veri mjg g hugmynd a fara slappur haustfer brjluu veri, drekka tpilegt magn af bjr og krkna r kulda (ess viri samt, auvita).

g sem var milljn gr a lra. Geri verkefni spnsku milli ess sem g sinnti Rakel sem vildi tala vi mig, hlusta sgu, perla, vantai bla, meiddi sig, urfti a lta skeina sig, fann ekki sjlfa sig ... Hrri grjnagrautnum og las upphtt lj fyrir mig spnsku og reyndi a lta sgudisk krlisins tkinu inni stofu ekki trufla mig. Ni einhvern veginn a vera bin a llu mtulega korter fyrir tta v kom maur fr Veri a selja okkur tryggingar.

Fr snemma a sofa og svaf gtlega tandurhreinum rmftum en mr er greinilega ekki tla sklann dag.

N f g magasr, yfir essum spnskutmum sem g missi af dag og eru ekki teknir upp og sndir netinu. Og spnsku kvikmyndinni sem g arf a horfa upp Tungumlamist og tlai a gera dag.

ARG.

tla samt a vera heima dag og sofa og taka lrdm me trompi morgun v g ver a mta sklann fimmtudaginn.

ARG.

Svo er rlegt frnkukvld kvld. Ver eiginlega a fara a lka.

ARG.

Ef g n a sofa og hvla mig allan dag kannski meika g a. Svo ver g bara a lra eitthva um helgina, eitthva sem g geri aldrei. a er eiginlega mjg gott a venja sig a klra allan lrdm virkum dgum og eiga fr um helgar. r m svo nota ney og prfum.

g ver a n sngina mna.


Seinna

Heilsa? Ekki miklu betri.

g urfti bara a leggjast sfann an og gera ekki neitt. Gat ekki gert neitt. J, hitai mr brau me osti og pizzassu. a var mjg djs og gott (arf ekki meiri ynnkumat en a).

Held samt a g s aeins a skna v athafnarin er komin yfir mig. egar g er unn f g alltaf sjklega rf fyrir a taka til kringum mig. Hn var fjarri gu gamni gr ar sem g var varla me mevitund en er a vakna til lfsins nna. Svo eftir a hafa gert ekki neitt talsveran tma braut g vott, skipti rmum, setti vl, ryksaug (fr ekkert rosalega vel hornin sko, a var bara lauf t um allt eftir alla stormana sustu viku) og hralas spnska mlfri.

Nna g bara eftir a gera verkefni spnsku og lesa lj fyrir latinobkmenntir. Og klra Frankenstein. Og skja Rakel og elda. Og setja urrkara. Og baa Rakel og svfa. Og vaska upp. Og Hrund er ekki heima til a taka utan um mig.

Bara anda rlega. etta er allt lagi. Best g einbeiti mr bara a bananum sem g er a bora.

Annars stakk Hrund upp v a vi hefum kskvld. Frum freyiba og g fengi heilnudd eftir. Aaaahhhhh.

Verkur hfi. Svo mikill verkur hfi.


Sjitturinn titturinn

J, sjitturinn titturinn hva g er enn unn. Lenti lngu spjalli vi Oddnju bestu vinkonu gr og endai v a fara of seint a sofa. Rumskai vi einhver hrp og kll Rakelinni um mija ntt. Ea a hlt g. Hlt a klukkan vri svona a vera hlf fimm kannski mia vi hva g var enn reytt. En nei. Nokkrum sekndum sar hringdi vekjaraklukkan. Hlf sj. g var me luna hlsinum egar g drslaist ftur. Aeins of seint og missti v af strt. Sprundin mn keyri mig en var sjlf of sein vinnuna. Allt gerir hn fyrir mig essa elska.

g arf svo miki a lra en g get varla hugsa. Ver bara a lra kvld ea eitthva, get eiginlega ekki fari lr spnskutmana morgun.

Annars er g bara a springa r st Hrundinni minni dag. Elska hana auvita alltaf, alla daga en fi i ekki stundum essa tilfinningu a i hafi fanga hamingjuna? Oft varir tilfinningin andartak og er svo sterk a hn er algjrt kikk. a eru forrttindi a eiga maka sem er lka besti vinur inn. a er magna a geta tala um allt. Stundum er eitthva sem mr finnst erfitt a tala um vi Hrund og er ekki viss um a hn skilji en hn kemur mr stanslaust vart. Vi ttum svo gott samtal an. Hn dmir ekki, hn er skilningsrk og hn elskar mig skilyrislaust.

Amen.

ps. Mig vantar ynnkumat. g er ekki a grnast. g hef aldrei veri unn tvo daga r. Nema egar g var tvtug, sturtai mig abcinti og var nstum bi a takast a henda mr t um glugga. gat g ekki lyft hfinu fr koddanum fyrr en um kvldmatarleyti.


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband