Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

stand

Gamla vottavlin lekur og hefur gert a einhvern tma. Vatni borai sr lei gegnum steypuna og undir parketi inn svefnherbergi hj okkur Hrund og olli usla ar. Nna erum vi bnar a koma rminu fyrir inn stofu og endurraa hsggnum og er ansi troi. morgun verur parket rifi upp og ger tilraun til a drepa alla sveppi og urrka steypu en gu m vita hversu langan tma a tekur. Lklegast verur lka a rfa upp flsarnar inni bai, urrka steypu og leggja nja flsar. Og auvita kaupa vottavl.

Miki er gott a vi Hrund sktum peningum. Hvernig skpunum annars ttum vi a borga etta allt saman.

Nja ri byrjar vel sagi g vi Hildi mna an. Nei, a gamla endar svona sagi hn.

J, etta hefur veri skrti og skemmtilegt r og venjulega viburarkt. Alveg v lkt a vilja enda hlutina me stl. Mr finnst reyndar arfi a gera a minn kostna ...


Myndir

Jja, loks eru komnar myndir fyrir okt.-des. inn rakelsilja.barnaland.is

g set svo inn myndir fr afmlinu, jlum og ramtum nja rinu.

Sendi mr skil ef i vilji lykilor.


Jlasnjr

J, hann er hr fyrir utan snjrinn vert allar spr. Ltur ekkert segja sr fyrir verkum.

essi jl hafa veri einstaklega vel heppnu. Maur lrir me runum hva hentar sinni fjlskyldu best og eftir a hafa gert rjr tilraunir me Hrund tkst s fjra me eindmum vel.

orlksmessu hef g egar lst. afangadag dlluum vi okkur fyrir hdegi og frum svo spjall og ksheit til tengd og vorum ar fram eftir degi. A vera rj var hsmirin komin mig me ltum og g urfti a komast heim eldhsi mitt, setja mig elsku bestu svuntuna og byrja. Mgur brlluu mislegt mean g bj til guacamole og salat og skellti grynni af strnukjlla ofn. Vi Hrund vorum svo sammla um a ekkert vri eins jlalegt og a hlusta jlin hringd inn og hafa svo gauli krnum og prestinum bakgrunni egar sntt er. Maturinn var ljffengur, aldrei veri betri.

Mamma, Valur og systkini komu eftir uppvask og opnuu me okkur pakkafli. byrjai g allt einu a finna fyrir hlsblgu. egar bi var a opna pakkana var g orin lasin. etta var fyrsta skipti sem g slakai san nvember og greinilegt a vi a brustu allar varnir lkamans og hann hreinlega gafst upp. g var bin a banna honum a vera me vesen svo lengi og n gat hann ekki meir. g er hins vegar mjg fegin a vera veik nna en hafa ekki veri a prfunum. Takk lkami.

Anywho. g fkk fimm yndislegar bkur, islegt sjal fr tengd, eyrnalokka og legghlfar fr Rakel (n get g htt a stela Hrundar), rs handa Rsinni fr Hlf og prjnavettlinga, alveg eins og g skai mr, fr Gyu, pasmnu fr mmu og krttaragjafir fr Ktlu og Oddnju. Pabbi gaf mr hlsmen og stuttermaboli keypta stralu og Nicaragua. Svo fengum vi Hrund lka gjafir saman, psl og spil og rmft og peninga og eldhsdt. g held g s ekki a gleyma neinu en ef svo er, afsaki mig. Hausinn er fullur af kvefi.

Vi Hrund eyddum deginum gr a gera ekki neitt sem var svo ljft. Rakel fr til pabba sns svo vi urftum engum a sinna nema okkur sjlfum.

g pndi mig ftur og sturtu an sem er samt a versta sem g veit egar g er lasin. Erum a fara bo til tengd en anga koma mamma og co. Gerum a sama fyrra og a var ekkert sm gaman.

Best a fara a koma svefnpurkunni me ljsa hri ftur.

Muna a taka me sntubrf.


Dugleg

Klukkan hlf sex var g bin. A gera allt sem g taldi upp an og tluvert meira til. Var rtt bin a skra egar Sprundin kom heim.

V. Sagi hn egar hn leit kringum sig. Hangkjtsilmur og spuangan loftinu. Allir hlutir snum sta. Jlaljsin fallegri en nokkru sinni. Ktur krakki, fjrugur pfagaukur og ein sveitt kona.

Hrund tk utan um mig og sagi:

Gu var a vanda sig egar hann geri ig.

tt hvorug okkar tri v a gu hafi skapa okkur var etta yndislega fallega sagt.

Eftir spu og brau fr g sjheitt ba me birkisafa og vvaslakandi basalti og las mean Hrund vaskai upp og r mgur pkkuu inn gjfum. Vi spiluum svo msaspili hennar Rakelar og skemmtum okkur konunglega vi a. Eftir sturtu hj mgum skrei g upp rm til Rakelar og las las las. tlai svo aldrei a komast upp r rminu og urfti a kalla Hrund og f hana til a hjlpa mr. Mitt brjsklosbak samykkir a nefnilega ekki a g taki til nstum sex tma. Og hva ef a felur sr a ryksjga og skra. Nna sit g v hr sfanum hrein og strokin og dau bakinu me hitaboka vi baki og axlirnar til a reyna a koma veg fyrir a g fi tak baki.

Sprundin ni hitapokann og grjnapokann og kom llu haganlega fyrir.

'tlar a gera etta fyrir mig' spuri g hana

'Auvita, ertu ekki a farast bakinu' svarai hn

'J. Takk. g pakka bara inn einni gjf mean'

'Nei'

'Nei?'

'Nei'

'Hva g a a gera' vildi g vita.

'Ekkert'

'Ekkert?'

'Ekkert'

Nna er g v a reyna a gera ekkert. Hrund segir a g s gltu a slaka . Og a mun vera rtt. tt g geti ekki rtt r mr finnst mr endilega a g eigi a gera eitthva.

En g a slaka svo g tla a reyna a gera eins og mr er sagt.

Hrund er a setja hreint rmi.

Hangikjt, piparkkur, mandarnur, negulnaglar, greni. Saman er af essu heimsins besti ilmur. Srstaklega bland vi spulykt af hreinum kroppum og glfum og rmftum.

Ummmm.

ska ykkur ess yndislega ilms og gra stunda me familunni. urfum ekkert meira held g.

Gleleg jlin!


Hundra

͠ gr pakkai g inn hundra pkkum, fr svo upp rm og sofnai u..b. hundra sekndum. morgun skreytti g jlatr me H og R og eru n v um hundra klur. Svo bj g til hundra pnnukkur og kak me og tr lii ur en g skflai v t um dyrnar. Svo fr g gegnum ftin hennar Rakelar sem og tift og tr hundra poka sem g fr me upp loft. g vaskai upp hundra brothtta hluti, urrkai af hundra hsggnum, gekk fr hundra hlutum, braut hundra flkur, setti hundra vlar og urrkara og ryksaug svo hsi, ekki hundra v g vildi gera etta almennilega. N g eftir a setja hangikjt pott, rfa vaska, klsett, ba, sturtu, spegla, bor og gluggakistur me hreinsefni (lfrnu j), tusku og svamp a vopni. Og vatn auvita blessa. ar eftir tla g a taka til kvldmat handa ssvngu liinu en eftir a tla g ba s mn ekki frekari rf. ar tla g svo a liggja og hvla mig eftir essa orlksmessu. Svo tla g a spila vi rauhaus eins og g lofai og hafa kvldkaffi tilefni dagsins v af hverju fjandanum var g annars a baka svona helvti miki prfunum.

Ef vaknar klukkan nu og sest bara einu sinni niur til a bora klukkan ellefu og svo nst klukkan rj lur r eins og allt sem gerir hafi veri margfalda me hundra.

Hundra.

etta er alls ekkert leiinlegt. Ea sko a rfa er vibjur en g vil hafa hreint. Og samt er etta ekkert nein svaka jlahreingerning. Hrund er bara vinnunni svo g er ein a essu og gisslega lengi a v.

Svona er maur duglegur.

Of svng til a skrifa meira.


Og er ...

... strveislu rsins loki og heppnaist hn me eindmum vel. g er bin a hitta Ktlu og Hildi stu fnu sem er komnar til landsins. Vi erum bnar a fara Ikea og kaupa bkhillu fyrir bkurnar sem g eftir a f jlagjf. g drslai lka risavaxna jlatrnu inn af svlunum og var vi a nstum frosin hel. Hrund tlgai af ftinum og kom v fyrir snum sta. Rakel fr allt of seint a sofa gr af v a a var svo miki a gerast. Frum beint a baka piparkkur og skreyta hj mmmu egar hn kom fr pabba snum og egar vi komum heim var hn aeins a f a setja saman legi, fara me mmmu sinni upp hlaloft, bora eina snei af Spidermankku og dst a trnu. g er bin a fara prflokadjamm, sofa tlf tma skum uppsafnaar reytu, pakka inn tveimur jlagjfum, bja tengdapabba jlamat, leika vi Ptur, setja tnlist inn nja ipodinn minn og blva rigningunni dag v g tlai a rlta um me Gyunni jlasnjnum sem er nna farinn.

etta var kannski svolti ruglingslegur texti og ekkert arna tmar en jlin eru a koma og g geri svolti morgun sem er leyndarml en geri mig ofsa glaa og bara. Ekkert meir.

Yfir og t.


Stra stelpan mn

J, litli, rauhri, bttai, tannlausi, sklltti bddistinn minn er 4 ra dag. Sniff. a er rj r og 10 mnuir san g kynntist henni fyrst og hn var ekki lengi a vinna hug minn og hjarta. egar g horfi engilinn sofa kvldin fyllist g svo mikilli glei og stolti yfir a hafa tt tt a skapa ennan litla einstakling v tt hafi engin gen fr mr hefur hn margt anna. Alveg sama hva framtin ber skauti sr hef g marka spor mn etta barn og a er yndisleg tilfinning.

Sko, g er strax byrju a grenja. g hef varla gert anna essum prfum og tek til baka a au hafi veri dramalaus.

Rakel fr leiksklann morgun fnu pilsi og stuttermabol, Spidermansokkabuxum vi og me hauskputatt handleggnum. Vi gerum dl um a g fengi a hafa fallega hri slegi a mestu en setti stainn tvr litla Lnuflttur a. Mr finnst etta bara svo lsandi fyrir Rakelina mna: Hauskpur og pils, stt hr og spidermansokkabuxur. Og etta endurspeglar hversu hrifamiki uppeldi er. i viti ll a vi Hrund hfum varist stelpu essu og strka hinu me kjafti og klm. Brn eru brn og a arf ekkert a skilgreina au t fr kyni. nr hverjum degi trekum vi etta vi Rakel og leirttum egar hn talar um strkaliti og stelpudt. Og etta er greinilega ekki vonlaus barttu v leyfir sr a hafa huga v sem hn hefur huga burts fr v hvort a er markassett fyrir strka ea stelpur.

gr var g nstum farin lmingum egar strt skilai mr korteri of seint prf. g hafi sofna rei kvldi ur og vakna rei (af stum sem g tla sannarlega ekki a blanda ykkur ) og a rauk r eyrunum mr strtdruslunni. g var hreinlega skrinu inn mr. Jlin hafa lengi veri mr erfi og g mjg erfitt me a tengja au einhverju gleilegu (bara vegna slmrar heilsu hreinlega, hefur ekkert me fjlskylduna a gera). egar g var sem veikust fr g a grta egar mamma spuri mig hvort vi ttum a hafa snickers- ea marsssu me jlasnum. g bara r ekki vi a hugsa um a bora s einu sinni. Fyrir utan a var g svo illa haldin af matarskorti a g sofnai sfanum ur en vi byrjuum a opna pakkana. Oj bara. Eftir a g flutti a heiman og sjkdmurinn var ekki eins skur bara missti g mig einhverju stressi og vntingum til jlanna. Bleh. g gefst hins vegar ekki upp og tri v a essi jl veri g. g skulda fjlskyldunni minni a sem alltaf reynir a gera allt fyrir mig.

g ver a losna vi etta svarta sk r hfinu. g er orin svo reytt v.

tla bara a hugsa um fallega, heilbriga barni mitt sem g sng afmlissnginn fyrir morgun.


svo rleg

J, er enn frekar tjillu. Finn samt alveg a spenningurinn og stressi er a fara af sta maganum en g er samt me etta allt undir contrl. Fr hitting gr ar sem vi frum yfir latinobkmenntirnar og g komst a v a g er alls ekki eins illa lr fyrir a prf og g hlt, g er bara me etta nokku vel hreinu. a vera 4 ritgerarspurningar prfinu og g er yfirleitt ekki vandrum me a skrifa og tlka svo etta tti a vera lagi. Las svo yfir slenskuglsurnar gr, er eitthva a reyna a leggja etta blessaa drasl minni en a gengur ekkert of vel. Stefni a v a lesa r glsur aftur dag sem og glsur fyrir kvikmyndir. Svo er bara bkmenntaprfi spnsku morgun og me v byrjar fjri. rj prf r og afmli framundan. En allt undir contrl ...

, annars er stundum svo erfitt a vera manneskja. g hef sjaldan tt eins ljf prf og nna (7-9-13), a hefur alltaf veri eitthva drama og vesen og g ekki n a einbeita mr ngu vel a prfunum sem hefur lklega haft einhver hrif einhverjar einkunnir. tli g veri ekki a reyna a stta mig vi a tskrifast me 8,5 mealeinkunn tt g hefi n vilja f hrra. Vil allavega samt f 8,5 svo n er a duga ea drepast.

En sumst. J, mr finnst oft erfitt a vera manneskja og g er ekki ein um a. Talai vi eina yndislega vinkonu mna gr sem stundum erfileikum me hugann eins og g. g skai ess mean vi tluum saman a g gti stroki henni um vangann gegnum smann. Nst egar g hitti hana tla g a gefa henni rlegt kns. nnur af mnum krustu er a ganga gegnum margt nna. Getur veri erfitt egar lfi kveur fyrir mann a a s komi a kvenu uppgjri og spyr ekki a v hvort maur s tilbinn ea hvort etta s gur tmi. Mig langar bara a taka hana, stinga henni hlju vasa mns og gta hennar ar anga til etta er allt yfirstai. Vildi a g gti tj me orum hversu vnt mr ykir um essar vinkonur mnar.

Hrund ni orm til pabba sns gr og sagi honum a strkur a nafni Ptur bii hennar heima. Hn vissi ekkert meira en a og a hann sti priki.

'Er hann fddur' hrpai hn af glei vi essi or mur sinnar.

ps. Barni hlt a langrur brir hennar vri fddur og bii hennar heima. Vibrgin egar hn s fugl bri sta brur sns voru:

'Fugl' FootinMouth

Og var greinilegt tninum a hann var ekki eins merkilegur og litli brir hennar. Og svo mtti hn ekki vera me lti kringum hann og hann var hrddur vi hana og hn mtti ekki taka hann t r brinu. Og hn var sktfeimin vi hann.

En dag er hn gl me hann, hjlpai mr a snurfusa hj honum og talai aeins vi hann. Bur spennt eftir v a vi getum teki hann t r brinu og er mjg olinm. g sagi henni a etta vri eins me fugla og ltil brn, maur yrfti a fara varlega og vera olinmur. g von v a vibrg hennar vi litla systkini snu, hvenr sem a kemur heiminn, veri svipu. a ekki eftir a geta leiki vi hana og ekki eftir a geta gert neitt og kannski orgar bara egar hn er a reyna a tala vi a. a er v gott a Ptur kenni henni a tkla etta. Og etta eftir a vera svo gaman egar Ptur er orin heimavanur og vinur okkar allra. Er hstng me essa gjf handa Rakel og a vera loks komin me ltinn strk fjlskylduna.

Rakel er enn veik. Vi tlum a baka og hafa a gott milli ess sem g glugga glsurnar.

Best a hefjast handa.


Ptur

Stasti grgurinn heiminum bttist fjlskylduna gr, nefnilega litli grinn Ptur pfagaukur. Hann tlai ekki a koma til okkar fyrr en mivikudaginn en a hentai betur a hann gerist fjlkskyldumelimur gr.

g og Sprundin frum og versluum gr fyrir afmli hennar Rakelar (sem er svo mikil klikkun, 40 manns ea eitthva lka, held g geri etta ekki aftur en verur vonandi gaman ef Rakel ea g frum ekki lmingunum bara) og kvum a lta inn Drarkinu Blmaval og kaupa a sem vantai. Vorum bnar a f etta fna br gefins og eitthva dt me en vildum hafa allt tilbi egar vi keyptum fuglinn. Sami fugl og g tk eftir fyrr vikunni egar vi vorum a kaupa jlatr fangai athygli mna um lei. Agnarsmr, piparmyntugrnn og algjr fjrklfur. a endai me v a vi tkum hann me okkur heim litlum kassa. g sussai og bai mean Hrund fr t a hita blinn og svo keyrum vi ofur varlega. Mean g gekk fr vrunum reif Hrund bri og dti og Ptur gekk fram og til baka kassanum snum. Vi vorum bara allt einu bnar a nefna hann Ptur. tluum a leyfa Rakel a nefna hann en okkur datt Ptur strax hug ar sem a er upphaldsnafni hennar Rakelar. Hn skri brur sinn fddan Jlus og gamla dkkan hennar Hrundar fkk a halda Ptursnafninu en annars heita hennar bangsar ekki neitt ea skipta um nfn daglega. Vi tluum n ekki a fara a skra fuglinn Jlus svo Ptur l beint vi.

Allavega. Vi opnuum kassann vi opi brinu og vonuumst til a Ptur myndi fara sjlfur inn. Sem hann geri. Svo duglegur! Hann skoai sig lengi um kassanum og mat astur en svo lt hann bara vaa. Og hann er alveg trlegur. Oft eru fuglarnir bara losti tvo daga en hann fr aeins fuglabai sitt og nartai nammi sitt, labbai fram og til baka brinu og grkvldi var hann kominn vlkan leik rlunni sinni. Inn milli man hann samt a hann er skthrddur og litla hjarta berst af svo miklum krafti brjstinu a hann hristist og skelfur.

Gya fuglahugamaur og srfringur kom svo og mat fuglinn, abna og stasetningu og gaf okkur g r. Talai vi Ptur me fuglarddinni sinni og bondai aeins vi hann ur en vi Gyus frum a lra.

Ptur situr nna prikinu sna alveg steinhissa essu llu saman. Var alveg ruglaur egar hann vaknai og mundi ekkert hvar hann var. Heilsai mr egar g bau honum gan daginn me litla gogghljinu snu (hann er ekki tilbin til a gefa meira af sr strax sko og g skil a alveg) en situr nna bara einu prikinu og andar voa hratt. Hann er samt svo duglegur! g drka hann.

Mli er a Rakel er hj Robba svo vi gtum gert etta allt r og ni og leyft honum aeins a venjast astum ur en skvettan kemur heim. a er aeins ruvsi pabbakerfi hj okkur nna egar g er prfum og svona og raun er mmmuhelgi. a kom sr hins vegar mjg vel a hn vri a fara og egar hn verur stt eftir fr hn bara a vita a a s strkur sem heitir Ptur a ba eftir henni. Annars er rauhaus lasin og bin a vera san laugardag svo hn er bara heima hj pabba sn nna a knstast. Vonum bara a hn veri orin frsk fyrir afmli og svona.

Almttugur. g er alltof tjillu fyrir essi prf. Er bin a glsa fyrir ll fgin en ekkert bin a lesa a yfir og fer prf mivikudag. g hlt samt a geta etta. Gekk gtlega prfinu mlfri III, vona a g lkki ekki miki einkunn. Fkk 9 mlfri I og 8 mlfri II svo 7 mlfri III liggur beint vi en g vona a g veri aeins hrri en a. Mr a geta gengi vel kvikmyndum og latinobkmenntum, prfin gilda 60% og 50% og g er me mjg fnar einkunnir v sem g er bin me held g. Svo eru a Straumarnir og stefnurnar. g hlt g skildi etta gtlega en svo var g a lra me Gyu gr og a er greinilegt a maur a skilja etta betur en g geri. Sem g geri ekki svo g er rugglega fokkt ar. Vh!

Svo f g allar bestustu heim um jlin. Hildur er komin, Katla kemur 19. des. og elsku Oddn kemur 29. des. g tla a reyna a f r allar mat samt Ttu fnu milli jla og nrs. Jeij!

Heyrii. g vigtai mig aftur og g var eiginlega ekkert bin a yngjast. Kannski um 200gr og kannski var a bara dagsformi. tilefni af v fr g kjl sem g keypti London og hef ekki fari meira en r af v a hann snir spiki mitt svo vel. En hef fengi hrs eftir a fr hann, fr mmu stu, sem vill n hafa mann rmjan en fannst g samt flott, og mmmu og svona (en a er ntla ekkert a marka mmmurnar sem sj ekki slina fyrir frumburum snum). Og svo sagi Gya a kjllinn vri mjg flottur og g labbai um honum Hsklatorgi gr. Fyrir framan fullt af flki. Mig svimai pnu af v a a var svo erfitt en g gat a. Er g ekki dugleg?

eftir a baka eina smkkusort. Ef Rakel verur veik morgun held g a g reyni a vera me hana heima sta Hrundar, allavega hlfan daginn, af v a Hrund er bin a vera svo miki veik san hn byrjai nju vinnunni. g ver bara a reyna a lra me lasarusinn heima ea eitthva. Prf eru n meira rugli. Eins og maur geti bara sett lfi og fjlskylduna frost af v a maur arf a sanna a maur muni allt sem kennararnir gubbuu t r sr nninni. Anywho. Aldrei a vita nema skelli kkurnar me lasarusnum ef svo ber undir.

g tala eins og g s alltaf bakandi, yfir hfu og um jlin. Nei, nei, nei. Mr finnst ftt leiinlegra en a baka, alveg murlegt hreinlega og baka alltaf bara kurltoppa um jlin. En nna kreppunni ltum vi heimabaka bakkelsi fylgja me jlagjfunum svo g var a baka rjr sortir til a hafa ngilegt magn og fjlbreytni.

Svo kom g v loks verk an a gerast heimsforeldri, munar ekki um sara hvort sem er og bara ekki hgt a lifa n ess a reyna a hjlpa nunganum. tla svo a kaupa geit ea hjlpa til vi byggingu brunns eins og vi Hrund gerum fyrir hver jl.

Jl. au eru bara alveg a koma og g held g hlakki pnu til. Get svo svari a.


Aeins bara

a er eitthva a hj mr bara. Var bara a lra slensku gr sta spnsku. Gat bara ekki hugsa mr a draga fram mlfridorantinn, strrfribkina eins og Anton kallar hana, og byrja a berja etta inn hausinn mr. Stupid. Nna hef g bara daginn dag og fyrir prfi morgun til a stssast essu.

Loksins bin a f einkunn fyrir ll fjgur verkefnin slensku sem samt mtingu umrutma gefa 40%. Er me fna einkunn ar, nna er bara a massa etta prf, a verur eins uppbyggt og verkefnin svo ef g gleymi ekki llum hugtkunum tti g a geta eitthva.

Sprundin er bin snum prfum, klrai gr. Kennslan kvldsklanum er ekki upp marga fiska svo hn er ekki viss um a n ru faginu. a er alltaf gert r fyrir v a flk hafi einhverja brjlaa reynslu og ef a hefur hana ekki a bara skoa heimsuna hj Byko og eitthva krap. En hn reyndi .

Bi a plana hvar og hvenr Rakel verur um jlin. Robbi er a vinna svo miki a hann tekur hana bara annahvort jladag ea annan jlum og er me hana yfir ntt og svo er hann me hana nrsdag. g bara svo lukkuleg me a etta gekk allt vel og a allir eru sttir.

Svo m Rakelitan setja skinn t gluggan kvld, g veit ekki hvor er spenntari, barni ea jlasveinninn.

Gleymdi a segja a egar vi keyptum jlatr skouum vi fugla og allt fyrir Drarkinu. Fum svaka fnt br gefins og aukahluti me v svo vi urfum ekki a kaupa mjg miki. tlum bara a renna vi 17. des og kaupa allt og fara svo heim og fylgjast me Rakelinni tryllast. Vh. Vi Hrund hlkkum ekkert sm til.

Hey, hver vill gera eitthva skemmtilegt eftir prfi 19. des? Kaffihs? Santa Mara? Hlja? Gya og Kristn og allir hinir? Hlf? Mig langar svo aeins a psta ur en g fer heim a elda spu ofan billjn manns og gera allt fyrir afmli. Hver vill vera memm?

Djfuls veur var gr. g ni Rakel leiksklann og ALLT dti hennar var poka og draup r llu, pollagallanum, stgvlunum ... ar sem vi vorum a fara a taka strt leiis til mmmu urfti hn bara a vera flsbuxum, lpu, kuldaskm og me regnhatt. Og sjitt hva a rigndi. Vi frum t Grenss og lbbuum aan. a tekur svona 15-20 mn. og vi vorum ekkert miki lengur tt Rakelin s stutt til hnsins.

a rigndi eins og hellt vri r ftu en hn valhoppai og trallai og lk apa me tilheyrandi hljum alla leiina. Vi hentum af okkur blautu ftunum egar vi komum til mmmu, Rakel fr blaleik og g eldai fullan pott af gmstri spu. Var a fa mig fyrir afmli og prfai a setja sm rjma t spuna, annig verur hn meira sejandi, flk borar minna og a verur til ng spa fyrir alla. Rakel skflai sig fullum disk n time og borai rjr sneiar af snittubraui me. Svo borai hn fjra kanilsna eftirrtt og drakk mrg gls af vatni. Hn svamlai lengi bai og a sgn Hrundar sem kom og ni hana eftir prfi sitt sofnai hn um lei og hn kom heim. g vakti krli svo klukkan hlf nu morgun. Alveg bin v eftir gnguna litla krli en hn kvartai ekki einu sinni tt hn vri blaut gegn. Hn hlt bara me litlu hendinni sinni mna og sndi mr allt a strmerkilega sem fyrir augu bar, bi strt og gngunni. Yndislegust.

VER a fara a lra. Er a fara a hitta stelpurnar klukkan sex og ver a vera bin a renna yfir etta . Hef reyndar alltaf lesi heima fyrir tmana svo etta er enginn frumlestur. Djfull er g bin a mta vel og lra miki heima essari nn.


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband