Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Sneplar

a eru sneplarnir sem eiga hug minn allan dag. Peningarnir.

Vi neyumst til a lta mla aki sumar, getum ekki frst undan v lengur.

Kemur ljs a svalirnar okkar leka og eru a valda skemmdum svlunum fyrir nean og hsinu sjlfu. Vi urfum a laga etta helst gr. a arf a tta svalirnar.

Sturtubotninn er ntur og a hruni kominn. Lekur eins og allt anna hr. Neyumst til a laga hann.

Bllinn er llegur gang. Getum ekki sett hann fleiri vigerir, hann situr hakanum.

Blalni hkkar og afborgunin mnui er 8000 kr hrri en hn vri ef sland hefi ekki hruni.

Lni af binn hkkar eins og enginn s morgundagurinn.

g f nr engin nmsln eftir essa nn, bin a f ln fyrir nstum llum einingum BA-nmsins.

Hrund er vinnu ar sem launin eru rtt yfir lgmarkslaunum.

Sparireikningurinn okkar er dinn, vi eigum nr ekkert eftir honum, kreppan t hann.

g get ekki sofi fyrir peningahyggjum.

Ef einhver aukapening m hann styrkja okkur.

Svo hefur sumt flk alvru efni v a fara til tlanda sumar?

Er a elilegt egar arir eiga ekki bt fyrir boruna sr?


Eitur

a var miki a maur fr a sj frttir bor vi essa a nean hr heima ar sem allt er svo eftir svona efnum a a er trlegt. a sem g hef rfla yfir essu efni vi vini og vandamenn og nota engar hreinltisvrur sjlf, hvorki fyrir mig n barni (og Hrund rjskupki nstum ekki heldur), sem innihalda paraben.

Farii n a skipta t vrum. a arf ekki a gerast allt einu og a arf ekki a vera g drt.

http://mbl.is/mm/frettir/taekni/2009/04/27/kynthroska_sjo_ara/?ref=fpmestlesid


Loksins

slendingar eru komnir me ng af blu hendinni. Heimurinn er kominn me ng af nfrjlshyggju. Vi viljum svarta forseta, lesbur ing, vinstri stjrn, ESB-umrur.

Nr helmingur ingmanna er konur. VH.

Svona etta a vera.

Helvtis focking fock.

g bari pott og hrpai vanhf rkistjrn, kaus eftir v sem og meirihlutinn og ...

... loksins.

ps. g nenni bara alls ekki a fara plitskar umrur kommentakerfi og frbi mr athugsemdir fr hard core Sjlfstismnnum. g tla bara a njta breytinganna, breytts andrmslofts og vera mnu bleika ski.

Takk fyrir.


Trivial

Mamma kom me gtist lkingu an egar g hringdi hana miur mn yfir v a enn einu sinni vri komi a v a skja Rakel leiksklann eftir dag sem ekki fr neitt (nema vott og uppvask og eitthva lka) en tti a vera helgaur BA-ritger. g sendi leibeinandanum mnum pst an ar sem g sagi honum a g lti mig hverfa af vettvangi bkstaflegri merkingu um lei og g tki fram essa BA-ritger. g er hrokkin svo mikinn bakls og er full vanmtti og vonleysi sem aftur veldur v a mr er fyrirmuna a skrifa staf. Yfir v ver g svo lei og rei og kalla mig aumingja og get g enn sur skrifa. g sagi etta n ekki allt en eitthva af v og btti svo vi a g myndi lklegast ekki hafa neitt til a senda honum morgun.

Og a hefur aldrei. ALDREI. Veri vandaml fyrir mig a skrifa.

En mamma sagi a etta vri eiginlega ori eins og Trivial Persuit egar maur er kku og getur mgulega svara einhverju sem maur veit einungis vegna lagsins vi a a vera kkuspurningu. g get ekki skrifa essa ritger af v a g veit a etta er BA-ritgerin.


Malarrif

Vi anga eftir. a verur yndislegt eins og alltaf, get ekki bei ...

Var a taka a sem g er bin me af BA-ritgerinni fram. ff, g f enn bara grnar blur af v a hugsa um hana og mr fallast hendur egar g hugsa um a skrifa eitthva meira henni. g aldrei eftir a tskrifast.

j, g get etta. Ver a geta etta.


Fullorin

Jja stti mn um meistaranm dag. Hagnt ritstjrn og tgfa skal a vera tt Jhannes Gsli mentor minn hafi ori nokku sr ar sem g sveik hann um frimanninn sem hann sr mr. g s ekki ennan frimann. Skrif eru bara mnar r og kr.

Best a reyna a koma essari BA-ritger saman sem fyrst.

Meistaranm. J mn er bara orin fullorin.


ps

g er bara ekki sambandi ess nn. Var a fatta an a g arf a skila inn umskn um framhaldsnm morgun og er ekkert tilbin me etta. Er bin a sl inn eitthva um nmsferil og starfsferil og skrifa greinarger um a af hverju mig langar etta nm. arf a hringja skrifstofuna eftir og f betri upplsingar og finna tvo memlendur. Eins gott a Jhannes Gsli kennari, leibeinandi minn og yfirmaur minn sastliin tv sumar vilji vera memlandi minn. Og veit ekkert hvern g get fengi annan.

g veit n ekkert hva mr fannst um ess pska. Hrundin svaf alla daga a sjlfsgu og vakti allar ntur. g mun seint venjast hennar svefnvenjum. Rakel var hj pabba snum og daginn vissi g stundum ekkert hva g tti af mr a gera. egar yrnirs vaknai seint og sar meir dlluum vi okkur eitthva og meira a segja skelltum okkur t a bora og b. g var hj mmmu allan pskadag og fram undir mintti og Hrund borai hj sinni mmmu. kvum a prfa a hafa etta svona og g skemmti mr bara mjg vel me minni mmmu og systkinum. Hafi n voa litla lyst essu pskaeggi reyndar.

Rakel kom svo heim gr og frist n fjr leikinn. g faldi rj pappapskaegg og eina bk ti gari og hn leitai og skemmti sr vel. Num svo hjli hennar upp loft og tkum hjlpardekkin af. Vi tk svo 3 tma gngu-/hjlatr Laugardalnum. Tkum okkur psu og fengum okkur pulsu og s blunni en vorum annars fullu. Elsku rauhausinn hrundi oft af hjlinu en grt bara risvar. Einu sinni egar hn skellti hkunni stri, einu sinni egar hn hrundi niur af grindverki og lenti illa snu heilagasta svi (var a fa sig jafvgislistinni) og einu sinni egar hn skutlaist af hjlinu grfa ml. . Annars datt hn mun oftar en a en var svo hugrkk og dugleg. En barni gat hjla!!! vlkt stolt og glei sem fyllti brjst mitt egar g s ungann minn bruna niur grasbrekku. Ein! Duglegust. a var best a fa sig grasinu og hn skemmti sr svo vel litli brjlingurinn ar sem hn hrrai niur brekkuna. Tk sr svo psu og lk sr kastala mean vi mur stum bekk og ltum slina baka okkur. Ni svo nokkrum gum sprettum leiinni til baka lka og etta er bara nstum komi hj henni. tlum a taka hjli me okkur bstainn Malarrifi nstu helgi svo hn geti fullkomna listina.

Vi vorum allar daureyttar egar vi komum heim og ger var lkamsskoun Rakel og grandi krem bori verstu skrmurnar. Augun ljmuu vi allt hrsi sem vi gfum henni. Litla hetjan mn. g kryddai kjkling og rddi grnmeti pinna og Hrund grillai fyrsta skipti essu ri. Ljffengt alveg hreint. Boruum svo s og grillaan ananas eftirrtt. Rakel var sett heitt ba me randi og grandi Calendulamjlk og fkk lesna nju bkina um Lnu lansokk.

En nna er fri bara bi. g er aftur komin skrif BA-ritgerar (ea um lei og g er bin a skila inn essari umrddu umskn). OJ. Bllinn fr a bila aftur daginn eftir vigerina svo a hann fer verksti morgun. VH. Hlakka svo til a borga viger tv hlfum mnui og nna rugglega drulludra ar sem a arf a kaupa einhvern varahlut. Stefni a v a borga einhvern hluta af blalninu niur um nstu mnaaramt. a ir ekkert anna.

, g er bara trlega reytt og himininn er grr.


Vor og strigaskr

'Er komi vor mamm' vildi ungi vita grmorgun.

'J, a er a n eiginlega.'

'M g ekki fara nju strigasknum' sagi hann spenntur.

ps. g hafi vst sagt hlfkringi a egar vori kmi mtti hn fara strigasknum, g hafi gleymt v en barni me lmheilann ekki. g gat sannfrt hana um a ba gn lengur, meira vor og strigaskr vr handan vi horni.

Laugardagurinn okkar var ks. Eyddum honum barrp me tengd og enduum svo mat hj mmmu. sunnudaginn var a ferming fyrir austan, ekki beint upphaldi mitt en veislan var gt bara. Veri var gudmlegt og Rakel skottaist ti me afa ri.

g og Hrund veltum fremingunni hennar Rakelar fyrir okkur og fengum hnt magann, yrftum vi a bja hlfu slandi? g vona innilega a hn fermi sig ekki, vi mur erum ekki einu sinni jkirkju og ar sem a er bi a ferma systkini mn g ekki von v a fara kirkju nstu rin, vil ekkert me hana hafa n a sem hn stendur fyrir. Vi Hrund trum eitthva ra manninum, einhvern alheimsanda og milum eirri tr til Rakelar. Hn kann nokkrar bnir sem fela sr sk um vernd nturnar en eru ekki gui til lofs og drar. g er ekki hrifin af fairvorinu af eim skum. Eignumst vi Hrund fleiri unga vera eir ekki skrir hfum vi kvei, vil ekki hafa mna unga sfnui. g ri vst litlu um Rakel svo hn er jkirkjunni, hn getur breytt v seinna ef hn vill. Skipulg trarbrg og rit eins og Biblan mttu hverfa fyrir mr og g held a flk tti a vera mevitara um hva skrn og ferming felur sr. Flk setur sig oft han hest og dmir t.d. mslima og hversu samofi allt eirra lf er trnni. En hva me kristna tr, hn loir vi ALLT okkar samflagi og ekki gan htt finnst mr.

En ng um etta bili. Sem betur fer eru 10 r fermingu Rakelar. Ea ekki.

Vi tkum einn rnt IKEA eftir fermingu og keypt sitthva til a fegra heimili. Boruum dran kvldmat kaffeterunni og frum svo heim a skreyta fyrir pskana. Ea Rakel. Hn hoppai um af spenningi, hva egar vi frum t a klippa greinar sem vi settum svo vasa og hn fkk a skreyta. Henni fannst 'yndislegt a skutlast svona t' tilkynnti hn. Um kvldi las g langa bk sem af einhverjum skum hafi tnst bkaflinu hillunum hennar. Miki fjr a lesa nja bk. Svo sagi g henni fr pskaegginu sem hn fengi fr mrum, pappaegg og inni v vru hin msu leyndarml. a sasta hvslai g og augun barninu uru eins og undirsklar. Hn vildi endilega leita ti a egginu svo tli vi mur 'skutlumst' ekki t og felum eggi pls einhver fleiri ltil sem vera eingngu fyllt rsnum. stra egginum verur lklega lti skkulaiegg lpappr, rsnur og mmnlfakex, jafnvel eitthva lfrnt nammi n sykurs a sjlfsgu.

Krli verur hj pabba snum yfir pskana en vi fum hana annan pskum og hldum okkar pska . Verum me gan mat, pskaeggjaleit- og t. Vi tkum kvrun fyrir einhverjum rum a vera alltaf bara heima pskunum, jlunum reynum vi a heimskja fjlskyldur okkar og f heimskn og skipta okkur samviskusamlega milli en pskunum erum vi bara rjr. Vi Hrund kvum a bora pskadag sitthvoru lagi og hj okkar mrum, verur gaman a breyta til og prfa a. Og v hva g hlakka til a bora pskaegg. Hrund keypti eitthva risaegg handa okkur vinnunni sem er vst sttfullt af nammi. Jeij.

tla a skila spnskuritger morgun og um ea eftir pska fer g a einbeita mr aftur a BA-ritgerinni. g n n lklega ekki a klra hana fyrr en sumar en betra er seint er aldrei.

etta er allt a koma.

(Sem er b e vei titill bk eftir Hallgrm Helgason sem allir vera a lesa).


Bin

Klrai spnskuritger gr.

Loksins.

i geti ekki mynda ykkur lttinn.

Nna get g einbeitt mr aeins a essari BA-ritger.

a er helgi og slin skn gegnum gluggann. Unginn situr nst mr sfanum, vi erum bar mettar af hafragraut svona snemma morguns.

Hugur minn hvarflar til sumarsins. g vona a a veri jafn gott og fyrra.

Mig langar a flytja til Svjar.

g vil ekki vera hj Kaupingi nna eftir a SPRON fr hausinn. etta er nstum sama drullumalli nori en ekki alveg.

Vonandi rltir Bjarnds yfir til okkar me vagninn og snlluna eftir.

Ef a er eitthva sem g hef lrt lfinu er a a a oft gerir maur sr kvenar hugmyndir um hvernig eitthva a vera ea vera, jafn vel dreymir um a. a verur sjaldan alveg eins og maur hafir mynda sr a. En a ir ekki a allt s ntt, fullkomin stjrn ekki a vera a eina sem sttir ig vi. Hlutirnir eins og eir vera, burts fr num hugmyndum um , geta lka veri gir. g er a fa mig v a stta mig vi orinn hlut tt g hefi vilja hafa hann eitthva ruvsi. Annars ver g aldrei hamingjusm.


Einmitt

Facebook hefur keypt hfundartt af llum upplsingum af barnaland.is. etta ir a Facebook nna allar upplsingar sem notendur barnaland.is hafa sett inn. Hgt er a f nnari upplsingar essari Facebook grppu

etta kemur upp egar g skri mig Barnaland.

Grn?

Ekki svo fyndi.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband