Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Sm mont

, n ver g bara a monta mig pnu, er bara svooo gl. Rakel Tanja frnka mn, forkunnarfagra og feikna klra (enda skyld mr) var a senda mr tlvupst. Jtai ar sig a lesa bloggi mitt og finnast skrifin i. Jtai lka a hafa nota lj, sem g skrifai bloggi einhvern tmann, slenskutma Kennarahsklanum, sem dmi um rma lj n stula og hfustafa. Kennarinn var svona lka hrifinn af ljinu og vildi vita allt um mig ogvildi afrnka mn kr skilai v til mn a gyrfti nausynlega a gefa t ljabk. Vei, vei. etta er kannski gtt spark rassinn v g haug af ljum heima, alveg ng bk, og er bara a ba eftir trnni sjlfa mig v tlag a sja saman eitt stykki bk og reyna a gefa hana t.Mr finnst bara svo gaman egar flk hrsar mr fyrir skrifin mn v au eru mr hjartans ml og mr eins nausynleg og a draga andann. Erui ekki stolt af mr?

Annars fr g afr gr og miki svaalega var a gaman. Nna eru allar konurnar og stelpurnar sem byrjuu af krafti taki september bnar a gefast upp og aeins hardcore li bor vi sjlfa mig eftir. Loksins er v hgt a gera flknari spor og dansa meira sta ess a eya llum tmanum a kenna rf spor eim sem eru njar (sjitt, geveikt hrokafull eitthva). Trommarinn var veikur gr svo nna reyndi fyrst a dansa eftir tnlist sem er mun erfiara. a er erfiara a finna taktinn og skipta um hreyfingu rttum tma. g upplifi algleymi og brjlaa nostalgu. a er svo gaman a dansa og essi tegund af tnlist rifjai upp svo margar gar minningar. Mi papito vini fr hinum msu heimshornum og g man eftir nokkrum fr Vestur-Afrku san g var krakki. g var krttibolla og skemmtileg og eir drkuu mig jafn miki og pabbi. Og gfu mr jafn miki af tnlist og hann. g get svo svari a a sum lgin sem vi hlustuum gr g 20 ra gmlum kasettum heima.

Tnlist hefur alltaf veri str hluti af lfi mnu og g hlustai ekki neitt nema salsa (og hina msu afrsku tnlist) anga til g var a vera 12 ra. Mamma er fdd vitlausri heimslfu, talar spnsku eins vel og murtunguna, verur svrt slinni sem hn fr aldrei ng af og veit ekkert eins skemmtilegt og a hlusta og dansa vi salsa. Ef hn hlustai tnlist egar g var ltil var a salsa kasettum sem hn kom me heim fr Svj. egar g var hj pabba sumrin vaknai g og sofnai vi salsa. Vi hlustuum tnlist allan daginn og byrjuum morgnana v a taka sm dans. Pabba lyfti mr upp hhest og g upplifi taktinn hreyfingum hans. Hann dr fram dilli mnum hlf-latinomjmum og snri mr hringi um alla stofuna. Vi vorum berftt, hann me snar dkku krullur og g me mnar ljsbrnu. essar stundir eru meal eirra sem g held mest upp .

Pabbi gaf mr hrautt kasettutki afmlisgjf egar g var fimm ra. gat g byrja a hlusta mnar eigin kasettur mnu eigin tki. mrg r(anga til g uppgtvai, Blur, tvarp og geislaspilara) byrjai g alla laugardags og sunnudagsmorgna v a koma tkinu fyrir uppi rmi og hlusta mitt salsa mean g las fr mr allt vit ea dllai mr eitthva. tt tnlistarsmekkur minn hafi ori rari me runum lifi g ekki afheila viku n ess a dansa sm salsa og hlusta sm salsa. Kasetturnar fr pabba hafa ori a geisladiskum og g heilan haug af eim. N er a g sem tek rauhausinn minn fangi svo hn geti upplifa taktinn gegnum mig. Og a sem henni finnst a gaman.

Og etta mun vera stan fyrir v a g kann engin slensk dgurlg. a var einfaldlega ekki hlusta etta heima hj mr. au lg sem g kann hef g lrt eftir a g var tvtug. Oddn og Hrund hafa stundum misst andliti yfir mr egar vi hfum veri a spila gtar og syngja og g kann ekki rass bala. Og finnst flest lgin bara alveg hundleiinleg.

a er bara svo srstk tilfinning a alast upp vi einhverja eina kvena tegund af tnlist, hn verur hluti af r. g get ekki einu sinni lst fyrir ykkur kikkinu sem fylgdi v a fara fyrsta skipti til Nicaragua og dansa salsa vi furbrur minn. etta var bara eins og a koma heim.

g er sko slendingur h og hr en g er ekki minni latina fyrir viki.


Kannski komi a v

tli a s ekki komi a v a blogga. g hef eiginlega ekki haft kjark a sm tma. g er bara bin a vera svo steikt hausnum a g hef ekki treyst mr til ess a skrifa. Mlt ml hefur brugist mr sem og skrifa. g tala um a draga a landi egar g vi a draga til baka og skrifa vigta me k-i. Svo tk mig langan tma a muna hvernig realismo-mgico er slensku. En a verur a hafa a, g hreinlega skulda ykkur og mr blogg. Mamma hringdi einmitt sunnudaginn steinhissa v a g hefi ekkert blogga um helgina, hn hafi bara hyggjur. Kannski hlt hn a g vri enn djamminu bara.

einum af eim fu flkum sem g kemst enn skutlai mamma mr til Gyu fstudaginn. g fkk mr einn ltinn bjr og svo frum vi upp rb ar sem bi var a leigja sal undir Kraptakvld slenskunema. a var, eins og alltaf, miki gaman, miki fjr. Og drama.is a sjlfsgu. J, g er greinilega orin 18 ra aftur, aeins of full, aeins of ruglu og umkringd grtandi kvenflki og reifanlegri greddu. En a er bara allt lagi tt g veri stundum pnu uppgefin, og j, heldur steikt hfi.

Laugardagurinn var trlega krttlegur og ks. Vi Sprundin bar ltt unnar og trlega skotnar hvor annarri. Vi vorum bara eitthva svo miki a knsast og spjalla og rifum svo allt hsi htt og lgt. g er a segja ykkur a eftirtalin r svnvirka gegn ynnku:

(skal framfylgja eim essari r):

drekka vatn og bursta tennur

stunda ynnkukynlf sem aldrei bregst (annars ttu i eitthva a athuga mlin)

hoppa sturtu

rfa rfa rfa (a er n grns skothelt r)

bora pasta og drekka skaldan kristal (j ea vatn Gya og i hin sem ekki drekki gos)

hlusta tnlist

Eftir a hafa samviksusamlega fari eftir essu laugardaginn var g tilbin frndsystkinakvld (-Dav sem var tlndum). Rsa, Tryggvi og Unnur mttu me l og vn og tnlist og svo boruum vi asskan mat (get ekki gefi ykkur nkvmari lsingu), spiluum og spjlluum. etta var reyndar steiktasta spil sem spila hefur veri. Vi vorum bara ekki sambandi: bddu, er g a gera ea?, hver var spurningin?, hvaa reit er g aftur? er g grnn? g er bin a vera a fra appelsnugulan allan tmann, hvar er helvtis teningurinn? hver a gera? drfa sig maur ...

Vi frum svo ll niur b ar sem vi hittum Sprundina. g bara fann ekki mr en var bara reyttari og reyttari og endai me v a stinga af heim. Djfuls vibjur er a drekka tvo daga r. mean Hrund svaf snu grna eyra sunnudaginn spjlluum vi Rsa fr okkur allt vit. Vi familan frum svo ljffengt lambalri til tengd sem er lka ansi gott ynnku.

J, j, ekkert nema fengi og ynnka hr essum b. Og endalaus slenskudjmm. tli vi Gya og Kristn (sem er reyndar formaur) sum ekki bnar a fara nr allt sem er boi. Pnu sorglegar. En samt erum vi flottastar sko. , maur m n sm, g er bi a vera svo stillt og g mrg r. Og er ekkert ekk nna samt. , g nenni ekki a tala um etta.

A ru. Rakelita mmmu- og mammarsl er alltaf jafn yndisleg. Segist dreyma kngulr og sakna okkar tt vi sum heima. 'Kemuru aftur?' spyr hn alltaf egar maur bregur sr af b. Sagi mr um daginn a Andrea Magdalena og Arnr Ingi vru hennar bestu vinir: 'Andrea er bara alveg sjk mr mamm'. tli vi verum ekki bara a bja henni heimskn svo hn losni vi skina.

A enn ru. Komst a v a me v a blogga um trskun (j, maur, g skrifai ori, hrra fyrir mr) gti g veri a hjlpa stelpu sem vi hana a stra. Er a ekki yndislegt? g a segja ykkur leyndarml? a er bi a taka mig laaaangan tma a geta tala um ennan sjkdm og au hrif sem hann hefur haft og hefur lf mitt (og annarra). g skammast mn svo miki. Og minn strsti tti er a einhvern tmann muni essi sjkmur vera notaur gegn mr. a er bara kominn tmi til ess a horfast augu vi ennan tta helda g. Mr er a nausynlegt.

a er svo skrti. g var svo viss um a egar mr loksins tkist a ltta mig eitthva myndi g vera skjunum. Og g var a fyrst. En nna er g farin a finna fyrir llum gmlu hugsununum, eim sem segja mr a etta s ekki ng, ekki ngu gott. a er bara alls ekki gott. Hreint ekki. En akkrat essu felst hin eilfa bartta. Fyrir mr er ekki a erfiasta a htta a svelta sig og la heldur a byrja ekki v aftur. Lta ekki undan freistingunni, pna mig til ess a bora eins elilega og g get, minna mig af hverju g er a essu.

g gefst ekki upp. i gefi mr ll styrk elskurnar mnar. Sumir meira en arir og g er alveg bin a segja a vi ykkur. Takk innilega fyrir mig. tla nna a fara a f mr hdegismat.


Hahahahaha

a er nmskeisdagur leiksklanum hj Rakel dag svo hn var heima hj mr morgun. Pabbi hennar kom og stti hana hdegi og au tltu af sta t helgina. Nstum. Bjllunni var hringt og g hljp niur. Robbi kominn aftur a n gallann hennar Rakelar, ekki veitir af kuldanum. Hann fer, g sest. Bjllu hringt aftur. Robbi mttur me etta fna glott andlitinu og g er ekki fr v a hann hafi rona.

Robbi: g geri r fyrir v a hafir ekki tla a lta etta fylgja me'.

Og rtti mr nrbuxur.

AF MR! W00t W00t W00t

Gallinn hkk herartr handklastandinum inni bai ar sem g voi hann gr og hengdi upp til erris. Hva essar nrbuxur voru a gera arna veit g ekki. rttbuxurnar mnar hngu arna lka, var a urrka r eftir rktina gr (aldrei a setja blaut ft vottakrfuna Dana Rs sagi mamma). g minnist ess ekki a hafa hengt nrbuxurnar sem g var til erris, hlt g hefi skellt eim vott. Ea ekki kannski?

g: Blush J, nei, tlai ekki a gera a, nei, ok, takk.

Djfull er etta geslega fyndi. Hrund sagi egar g sagi henni fr essu:

'Bara veri a reyna vi hann'

W00t J, me sveittum nrbuxum.

Oh my lord.


Feisbkk

Dses maur. g hef bara ekki fundi fyrir eins miklum hprsting san g var gagnfriskla. Af hverju af hverju af hverju g a vera feisbkk? Mr finnst essi endalausu tlvusamskipti krpi. g er bara gamaldags og rosalega lengi a taka allt stt sem tengist tlvum. Var komin menntskla egar mamma keypti fyrstu tlvuna, var komin hskla egar g fkk fyrstu fartlvuna, neitai a blogga fyrr en g flutti til Costa Rica, vildi aldrei vera mspeis og hrs hugur vi a eiga einhverja 200 "vini" sem skoa af mr feitabollumyndir hverju kvldi.

g er sambandi vi a flk sem mig langar a vera sambandi vi. "En addar bara eim sem vilt hafa sem vini, ignorar hina" segja einhverarnir sem styja netsamskipti. g a adda sex manns ea svo? Sko, g meira a segja nenni varla a vera msn. Var me billjn manns skr eftir a g kom heim fr Costa Rica en nennti svo aldrei a vera tlvunni ea a g var a lra og hafi ekki tma til a spjalla (g skrifa eim brf sem g hef huga a vera sambandi vi, enda a flk ekki tlvur). Viurkenni reyndar a a er gaman a hitta Inamovich arna ru hverju og Ktluna sem nna br ti. En annars ...

Hrund er inni essu ll kvld og skoar myndir og talar vi flk sem hn var me barnaskla. g bara gti ekki haft minni huga v. Kannski er g bara ekki ngu forvitin. v mn tilfinning fyrir feisbkk og flki ar inni er ekki a s a a s svo gaman a vera vinir heldur hreinlega a flk er bara a skta sig r forvitni, vill bara vita endalaust hva anna flk er a gera. etta er eins og einhver Big brother martr.

Mr finnst best a tala vi flk augnliti til augnlitis ea smann og heyra v rddina. tt g geti ekki lifa n sms-a finnst mr a alveg ngu persnuleg samskipti og svoooo auvelt a misskilja skrifu or. Ef a vri ekki fyrir alla essa broskalla (sem g er alvru nbin a uppgtva og bjarga miklu tt a s heldur grtlegt a geta bara tj 6-9 tilfinningar ea svo ea hva sem essir kallar eru margir) vri g bara htt a nota essa samskiptalei. En g finn a g nota sms til ess a segja a sem g er of feimin til ess a segja. sta ess a taka honum stra mnum og tala bara vi flk um a sem mr liggur hjarta skrifa g heilu sms-ritgerirnar. tli g myndi ekki bara hanga heima og fylgjast me flki feisbkk ef g myndi lta undan rstingnum. g myndi bara aldrei urfa a taka feimninni og koma mr t, horfast augu vi flagsflnina, vera innan um flk og segja a sem mig langar til a segja.

Og eitt. Inam, manstu eftir stalkernum sem var me altari heima hj sr og tilba mig, essi sem lst heyra a eitt sinn Sirkus? Hann myndi rugglega finna einhverja lei til ess a tilbija mig fiesbkk. Oj.

.

,.

a getur vel veri a g geri etta einhvern tmann. En ekki strax. Held a g fari eftir rum Hllu samnemanda og lti ekki vera af essu fyrir prf. Tmjfur.

Sjitt, hva g er hryllilega gamaldags. Meira a segja Oddn er feisbkk. Segi ekki meir. En svona er g bara. Treysti ekki tlvum.


Engin gr hr samt

Nei, g er ekki farin a grna. En lur samt bara eins og ldungi essa dagana. Var lasin fyrra hluta sustu viku og komst v ekki rktina og eftir svakalegar vinnutarnir og margra klukkutma setu bakvnum stlum Hmu var g alveg farin bakinu. a er frnlegt a vera 25 ra og hkta um skum bakverkja. Reyndar var enn frnlegra a vera tvtug og geta ekki kltt mig sjlf skum bakverkja. En sumst. Komst ekkert rktina seinni hluta vikunnar t af brjsklosinu og kom mr ekki einu sinni afr mnudaginn sastliinn. gr frum vi fjlskyldan svo sund, bi er Rakel bin a bija um a 100x og svo er g enn svo slm bakinu a g get ekkert skoppa.

g f reyndar heilmikla hreyfingu t r v a hlaupa strt. g er einhvern veginn alltaf alveg a missa af honum. gr var g alveg a missa af honum. Fattai a g hafi gleymt a fara me flspeysuna hennar Rakelar leiksklann. Vildi ekki eya tma a a n sklatskuna leiinni til baka fr leiksklanum svo g hljp eins hratt og gat me hana bakinu t leikskla. leiinni til baka fattai g a g hafi gleymt veskinu mnu og ar sem g tlai a kaupa spnskubk sklanum var g a n a. g hefi v ekki urft a hlaupa me tskuna sem hafi ekki g hrif mitt auma bak. g var bara rjr mntur a hlaupa leiksklann og til baka og tvr mntur vibt a hlaupa upp a n veski og t strtst. etta hltur a vera eitthva met. Og djfull var g sveitt egar g lokskins settist niur strt. g sem var nkomin r sturtu. Og etta er ekkert einsdmi, g er alltaf hlaupandi um me tskuna bakinu, lursveitt og bltandi.

En aftur a sundinu. Sem g fr . G. Sem get ekki hugsa mr a anna flk sji spiki mitt. Mr finnst reyndar voa gott a sj svona illa, s g flki kringum mig mu. Og svo er gott egar a er svona dimmt og pls a fara veturnar v er mun minna af flki en sumrin. Og g bara synti og flai a ttlur. Gott a f ruvsi hreyfingu en venjulega. Og Rakel var fullu allan tmann og talai og skrkti stanslaust af tmri glei. Lt sig hafa a kuldanum a fara tvisvar rennibrautina. Var reyndar orin alveg frosin egar vi frum aeins pottinn og gufu. Fengum okkur svo pulsu eftir. , etta var svo gott.

a er svo fyndi me hana Rakel. Eins og hn er mikill gaur, veltir sr drullu, leikur sr bara vi strka, dundar sr me bla og turtles og drkar Spiderman, er hn svooooo mikil stelpa. a er oft pnu erfitt a fara me henni sturtu v hn vill vita hva allt er lkama mra sinna, af hverju a er arna, til hvers og af hverju hn s ekki me svona. Vi matarbori fyrradag fr hn skyndilega a athuga hvort a vru komin hr undir hendurnar henni. Hn er a ba eftir a au komi svo hn megi raka au me rakvlinni minni. Hn er pnu svekkt yfir v a vera ekki me brjst, bara vrtur eins og hn segir, og bur spennt eftir unglingsrunum (g og mamma hennar hins vegar ekki svo miki). Hn vill helst f svitasprey og kkosolu og hrnringu og gel hri hn stti sig n vi skringu mna a a s svo g lykt af henni a hn urfi ekki a vera a bta neinni sig. Hn fr n stundum samt a maka sig kkosolu krtti.

Um daginn egar hn og mamma hennar voru a koma r sturtu vildi hn f a vita tilgang alls sem m finna tveimur bastkrfum inni bai. Hrund taldi upp angai til hana brast olinmi og sagist ekki vita hva etta vri. Rakel skildi a n vel: 'J, g skil, g m ekki vita a.' Kom svo fram til mn og sagist hafa s oddsprey. Oddsprey? a endai me v a hn dr mig inn ba ar sem Hrundin st og hristist r hltri. Rakel tti vi bodysprey, einu lfrnu hreinltisvruna sem vi eigum og s sem vekur mestan huga hennar. 'M, g f svona oddpsrey ba barni' og g spreyjai t lofti einhverjum metra fr henni. En hn var stt. Er lka farin a greia sr sjlf eftir sturtu og vandar sig ekkert sm. Tekur lka stundum snninga fyrir framan spegilinn og sveiflar hrinu til. Gaurinn minn er ekki lengur bara gaur!

En nna ver g a fara a lesa heimildirnar fyrir ritgerina mna. g tlai ekkert a blogga.

Helgin nlgast. g segi ekki meir.


Eitt fyndi og anna ekki svo fyndi

Fyrst a fyndna.

etta samtal sr sta nr hverjum degi mnu heimili:

dr: Finnst r g feit?

Hrund: Nei

dr: alvru? Finnst r g ekki vera feitabolla?

Hrund: ert ekki feitabolla

dr: En sru etta spik og etta og etta. Hva er etta ?

Hrund: etta er h. er gorgeous

dr: Ertu viss um a r finnist g falleg?

Hrund: ert trlega falleg

dr: alvru alvru?

Hrund: alvru, g fallegustu konuna

dr: Myndiru ekki vilja hafa mig mja?

Hrund: g myndi ekki vilja hafa ig neitt ruvsi, ert fullkomin

dr: g er ekki sammla r

Hrund: Dana, tt vi sjkdm a stra

etta sasta er vst rtt. Og egar hann heltekur mig einhvers konar tgfa a samtalinu hr a ofan sr sta. g vildi a g gti tskrt ennan tta vi mat og fitu og a a fitna og vera feit fyrir ykkur. Hann hellist skyndilega yfir mig og alltaf af svo miklum unga a g arf a setjast. Hann er eins og eldhnttur maganum og skur hlsinum. a byrjar a sua fyrir eyrunum mr og umhverfi kring verur allt r fkus. g spenni hvern einasta vva lkamanum.

g er misfljt a koma mr r essum transi. gr var g nokku fljt. a sem skiptir mig meira mli en allt er a lta Rakel ekki heyra mig tala um etta. g veit ekki hva g myndi gera ef hn fengi fitu heilann.

Mli er a g veit alveg a Hrund finnst g flott. Hn arf ekki a segja a, g s a v hvernig hn horfir mig og kemur vi mig. En samtl bor vi etta a ofan eru til a ra mig, au sefa mig og hjlpa mr a komast yfir ttann. Gu blessi Sprundina fyrir a hjlpa mr alltaf vi a.

a fyrsta sem g spuri Hrund a egar g hitti hana fyrst var: 'Finnst r g vera feitabolla' (yes, i was drunk). var g 20 klum lttari en g er nna og Hrund hlt a g vri a grnast. Hn sagi v kaldhni 'j, svaka feit'. Oddn tk hana eintal stuttu seinna og harbannai henni a segja nokku essu lkt nokkurn tma aftur. 'Var hn ekki a grnast' spuri Hrund steinhissa. Nei, g grnast ekki me etta.

Og n er g bin a koma essu fr mr. i eru kannski komin me ge af v a lesa um etta vandaml mitt en lesi bara eitthva anna elskurnar mnar. etta er hluti af mnum bata. A skrifa um etta n ess a skammast mn fyrir a.

Og svo fyndi. g er eins og gmul kerling og get aldrei sofi heila ntt. Vaknai um rj ntt og fr klsetti og hugsai aeins. egar g var a skra aftur upp var Hrund komin koddann minn svo g urfti a ta aeins vi henni. Eins og venjulega egar g geri a fr hn a tala upp r svefni:

Hrund: Gjru svo vel ( essum lka syngjandi afgreislutn)

dr: Uuuuuu, takk???

Hrund: a var ekkert, gjru svo vel

dr: Hmm, hva ertu a gefa mr?

Hrund: Ekkert, varst a kaupa a ( svona 'kjninn inn' tn)

dr: J, ok. Hva var g a kaupa?

Hrund: Alls konar skrfur!

dr: J, j. Einmitt.

Hrund: etta er samt allt a seljast upp, g arf a panta meira ...

dr: Ga ntt, Sprundin mn

Hrund: J, takk fyrir!

a var n samt best egar hn heimtai Spidermanbollann sinn undir kaffi. Enginn slkur bolli essu heimili.

Farin strt!


Jja

g tla a gera ara tilraun til a blogga. Sumst. g hafi einfaldlega hvorki tma n orku til a blogga sustu viku. g var hundlasin mnudag, rijudag og mivikudag n ess a hafa nokkurn einasta tma til ess. g drslai mr upp Hlu alla dagana og lri fr mr allt vit. g geri meirihlutann af murlegu slenskuverkefni, las rosalega ykka bk fyrir spnskuritger og aflai mr heimilda og eyddi 15 tmum samtals hpavinnu. Vi og hpavinnuflaginn vildum klra ritgerina og fyrilesturinn sem vi eigum a skila og halda nstu viku og okkur tkst a nstum. Gfumst upp eftir nr tta tma trn fstudaginn og ttum bara eftir a fnpssa fyrirlesturinn aeins. Geri arir betur segi g n bara!

g sinnti vinkonum mnum lka vel og vandlega vikunni. Eins og ur sagi talai g vi Oddnju smann og Ktlu Skype, g tti lka gott spjall vi Maru og hitti Ragnheii, samnemanda og sluflaga minn slensku mli a fornu I og II, og mltum vi okkur mt nstu viku, g fr kaffihs og b me vinnufjlskyldunni og fkk Hildi mna heimskn eitt kvldi. Allt saman mjg notalegt.

Rakelin er bin a vera svo h mrum snum undanfari og er alveg lmd vi rassgati okkur. Hn bara m ekki af okkur lta og annig hefur a bara aldrei veri ur. ar sem ekkert srstakt hefur komi fyrir hldum vi a etta s bara aldurinn og eitthva tmabil. Vi pssum v extra vel a veita henni alla st og umhyggju sem hn arf, litli kturinn. Hn vill helst alltaf sofa strrmi essa dagana og hafa okkur bar hj sr hvort sem hn er sofandi ea vakandi. Vi reynum v a vera alltaf saman kvldmat (hgum matartmum bara eftir skla og rktinni hj mr og Hrund) og spjalla og leika okkur. fstudaginn urfit krli a hringja tvisvar mig og tala vi mig og stkk svo fangi mr me ltum egar g loks kom heim eftir maraonhpavinnu.

Vi dlluum okkur eitthva eftir a g kom heim og vi Sprundin frum ekki lngu eftir afkvminu a sofa, vi vorum alveg rvinda. Vknuum nokku sprkar daginn eftir og horfum inn tman sskpinn. endanum sau g egg og vi fengum okkur faltkkur og vatn me. Alveg kominn tmi til a versla.

Vi rsluumst rttasklanum, tkum bensn lkkuu veri, skruppum aeins Heilsuhsi, keyptum byggingaplast Hsasmijunni til a setja yfir hjlin okkar og keyptum inn Bnus. Eftir a hafa komi vrunum fyrir hldum vi Nttrugripasafn Kpavogs og skouum skeljar af risaskjaldbkum, mis uppstoppu dr og steina. Restinni af deginum eyddum vi svo gu yfirlti hj tengd. g lri me hjlp hennar a setja tnlist inn ipodinn minn. Loksins. Og en hva a er gaman.

ormar frndi Hrundar og krasta hans vildu endilega f okkur djammi svo vi buum Rakel a gista hj mmu Sillu sinni sem hinga til hefur alltaf veri miki stu. etta skipti harneitai hn v hins vegar. a kom skeifa litla andliti og neri vrin titrai og hn grfi sig hlskoti mitt og tautai eins og bilu plata: 'g vil bara gista hj ykkur, mmmu og mamm, g vil bara vera hj mmmu og mamm'. Vi reyndum a freista hennar me v a hn gti gefi fiskunum og leiki vi hundana og a vi skyldum leggja hana og koma og skja hana snemma en hn hlt n ekki. annig a vi frum bara heim me kt, komum honum fyrir strarmi, lgumst hj honum, lsum sitthvora bkina, bum bnir og buum. ormar og co. komu svo heimskn og tku Sprundina me sr djammi, eitthva sem hn tti inni hj mr blessunin (a fara t um mmmuhelgi meina g).

Mean Hrund svaf snu grna sunnudagsmorguninn hfum vi Rakel a ks, horfum sm barnatma, perluum og hlustuum Ptur og lfinn. Vi frum svo til mmu spjall og kaffi, num eftir a Sprundina og hldum til mmmu. g klrai slenskuverkefni mean Hrund las Skakka turninn og Rakel lk sr turtles. Vinkona mmmu kom mat og g eldai kjkling ofan lii. Best heimi a bora me fullt af flki sem manni ykir endanlega vnt um.

Yndisleg helgi bara. Fyrsta helgin langan tma sem g fr ekkert t. g vri a ljga ef g segi a g hefi ekki veri eirarlaus og langa t a dansa. En nsta helgi er pabbahelgi. ha!


Elskurnar mnar

g var of upptekin dag til ess a blogga. En g held g muni finna rfina og tma til ess a sinna henni morgun. Ekki gefast upp mr strax!

Annars erum vi Sprundin bnar a setja fullt af myndum inn suna hennar Rakelar, endilega kki a. tla a setja hlekkinn hrna inn suna hj mr. Ef g get.

g er samt bin a lra a setja tnlist inn ipodinn minn sko annig a g held a g s n fr flestan sj.


Kannski

Kannski nenni g a skrifa ara svona langa frslu morgun. Ekki nna. Er brjlu.

Neeeeeei

Var bin a skrifa svoooo langa frslu sem allt einu datt t. Langar a klra r mr augun.

Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband