Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Ks

Oh, essi helgi var svo dsamleg ...

Vagnabarni svaf snu grna eyra egar Sprundin kom heim r vinnunni fstudag og g var bin a elda. Stum vi sitthvorn enda eldhsborsins fallega eldhsinu okkar me kertaljs og krsingar milli okkar. Spjlluum um daginn og veginn og horfumst augu. Rskva vaknai svo akkrat egar vi vorum bnar a bora, fkk kns, pela, bleiu og spjall og fr svo a sofa. L inni rmi og spjallai vi hnefana sr og reyndi a sparka af sr snginni mean vi konan boruum heimabakaa eplakku me s. Hrund fr svo a skja mmmu t flugvll en hn var a koma r hsmraorlofi Berln, tti a n meira en skili.

Vi Rskva lddumst fram laugardagsmorguninn og leyfum Hrund a sofa. Hn skellti sr svo grskfer Kolaporti og t Grttu a taka myndir en vi Rskva tkum mti mmmu og Elsabetu sem komu frandi hendi r bakarinu. r eyddu me okkur deginum og kvldinu og boruu me okkur Hrund kvldmat mean Rskva svaf ti frostinu.

g fkk svo a sofa t morgun egar g var bin a gefa Rskvu brjst og spjalla vi hana. Skrei ftur a vera eitt og fri Hrundinni sem dormai sfanum kaffi. Vagnabarni mikla svaf a sjflsgu t svlum. Eftir uppvask, pela og bleiuskipti pkkuum vi Rskvu enn einu sinni ofan vagn og rltum niur Skeifu. Frum opi hs hj Ismbambus og keyptur njar, geggjaar taubleiur Aalbjrgina. Stum svo hljunni Tandoori, indverskum veitingasta Skeifunni sem g ver a mla me. Hann er mjg dr og maturinn ljffengur. Hgt a f nokkurs konar nanbraussamlokur me kjkling ea kebab 1100 krnur og maur verur sprengsaddur. Rskva svaf vagninum, hvar annars staar, og kom rtt inn til a drekka pela. Tltum okkur svo yfir Hagkaup og keyptum skrnargjf og anna smvgilegt tslu og leyfum Rskvu a sitja aeins upprttri vagninum og skoa heiminn.

Hn fr svo sturtu fyrsta skipti an og undi sr vel mmmufangi. Hefur lka fari ba me mr og flai a ttlur. Fr svo tandurhrein og sdd upp rm og var ar bara me sm spordrekastla (eitthva a vargattlast) en sofnai svo.

Hn er svo sperrt og flott a vi mmmur erum a rifna r monti. Svo er ekkert eins yndislegt eins og egar g tek hana fangi og hn leggur litla hfui hlsakoti mitt, eim stundum er g viss um a hn skilur hver g er.

kvum an a hafa nafngiftar- og gleiveislu fyrir hana. Fer a morgun a redda sal og sasta helgin febrar og fyrstu rjr mars koma til greina (tengd er reyndar a fara af landi brott einhverja daga mars svo a arf auvita a tkka v fyrst, m ekki vanta eina mmuna). tlum sumst a leigja sal og lklega myndi etta vera um 30 manna veisla. tlum lka a lta blessa Rskvu og erum a fara a hitta Hjrt Magna, prest Frkirkjunni rijudag. Erum ekki jkirkjunni og Frkirkjan hefur alltaf lagt barttumlum samkynhneigra li.

Hrund er kaffihsi me stelpunum sklanum og g leigi mr mynd sem g er a hugsa um a fara a horfa . tla a brjta vott sem er alls ekki svo leiinlegt ar sem etta eru n ft af stelpunum mnum remur og bora hnetusmjrs mogm sem mamma keypti frhfninni. Veit ekkert betra.


Vagnaspeklasjnir

g er svo miki a pla vagninum og v a lta krlin sofa ti :12: g hef aldrei skili etta fyrirbri, a lta ltil brn sofa ti kulda (skil alveg af hverju a var gert hr ur fyrr) tt g hafi alveg gert mr grein fyrir v a sum sofa hreinlega betur egar au eru du og svona.

Rakel vildi aldrei sofa vagni og svaf eins og engillinn sem hn er inni. g hef bara aldrei veri neitt a troa Rskvu t vagn, hefur bara fundist hn of miki pe og veri of stressu einhvern veginn. arf auvita alltaf a skutla henni t vagn til a n Rakel leiksklann en hef svo teki burarrmi inn egar vi erum allar komnar heim.

Hn hefur alveg sofi gtlega vagninum, er stundum sm stund a sofna og vaknar gjarnan ef g stoppa en svo hefur sko ori breyting . Prfai a lta hana vera fram ti vagninum (hn var ti gari og svo var g me barnaputki vagninum) eftir a vi komum heim r leiksklanum og hn svaf rj tma! Og hefur gert hvern einasta dag essari viku. Hn fer t vagn um rj og sefur rj tma.

Sem er gott og blessa nema a mr lur ekkert vel me etta. g myndi helst vilja a hn svfi bara inni en hn bara sefur ekki langa blundi inni. Gti alveg teki 4 ofurstutta blundi til rj og g er sko bin a lesa Draumaland (bk me svefnrgjf) og prfa allt sem mr dettur hug til a reyna a f hana til a sofa lengri blundi en ekkert gengur. EKKERT. egar lur daginn skrar hn bara t eitt af reytu svo vagninn hefur alveg bjarga okkur.

g vil bara ekki a hn geti bara sofi vagninum, hn verur a geta sofi inni lka. Og svo hef g hyggjur af v a hn andi a sr kldu lofti sem ertir lungun, hn hefur veri stflu alla morgna san hn fr a sofa ti. Mr finnst elilegt a setja hana t vagn v a a er alveg normi samflaginu en sama tma finnst mr a alveg klikka. lka klikka og a fara tilegu essum rstma og lta fjlskylduna sofa tjaldi ...
g, sem hef aldrei fla ennan tisvefn barna (og ekkert okkar systkinanna svaf ti t.d.), arf n a ta allar stru yfirlsingarnar ofan mig. g er kannski fviti en g hlt alvru a etta vri spurning um vana og ef g vendi Rskvu a sofa alltaf inni bara flai hn a. En nei. Hn m samt eiga a a hn sofnar sjlf klukkan nu kvldin og sefur 12 klukkutma mea einni drykkjupsu. En hn er stundum eins og lti skrmsli daginn. Fallegasta og skllttasta skrmsli bnum auvita en mr finnst hrikalegt a barni gargi bara mig r reytu en sofi svo samt bara 20 mn.
En mr snist llu a g hafi ftt af mr vagnabarn, tri essu varla. Prfai a lta hana sofa vagninum inni an og hn sofnai strax en svaf bara hlftma. Reyndi a rugga henni aftur svefn en a gekk ekki. Svo drakk hn, fkk hreina bleiu og g skutlai henni t vagn. Hn var sm stund a sofna og vaknai og grenjai sm eftir hlftma en sofnai svo aftur. Og sefur enn, bin a sofa tvo tma.

g ekki til or.
Fla etta ekki og fla sama tma.
En nna er vagnabarni vakna.


Hltur

Aalbjrgin litla Rskva velti sr tvisvar af mallakt og yfir bak morgun og hl snum fyrsta alvru hltri.

Geggja.

Svo i haldi ekki a g elski Rakelina mna eitthva minna vil g lka segja eitthva um hana. Hn sagi a g vri st og svo valhoppai hn af lfsglei og hjarta mitt hoppai me.


Skkulaikaka

g bara f ekki ng af henni, skkulaikku a er a segja.

Rskvan er svefnfingabum. Vorum byrjaar (og nstum bnar) a fra httatmann hennar fr 2 nttunni til 9 kvldin egar hn fr skyndilega a lta voalega illa kvldin. Vona a a s a mestu yfirstai nna og essi kveisa farin til langtburtistan. Hn er sem sagt farin a sofa um 9 en yfirleitt mtmlir hn v hressilega a vera lg rmi ea a gengur sm a svfa en hn vaknar eftir klukkutma og mtmlir (stundum er a n samt lofti a angra hana). Hrund hefur veri a leggja hana, hn hefur betra thald en g a liggja hj henni og taka vi orginu. mean stika g um glf inn stofu og ska ess a grturinn htti. Vonandi bara nokkur kvld a a hn fari stt a sofa.

a gengur vel (ea svona ...) a gefa brjsti, hn fr a svona 2-3, einu sinni nttunni og einu sinni til tvisvar morgnanna. Svo drekkur hn brjstamjlk r pelanum eins og enginn s morgundagurinn og hn er algjr svelgur stelpan. g bara s hana fitna og finn alveg egar g held henni a hn er a yngjast. Frbrt. Svo er a kannski bara myndum og kemur ljs 3 mnaa skoun a hn heldur sinni krfu og yngist lti. Kemur ljs nstu viku.

Rakelin er heima dag me hor heimsins ns og hsta. Var me hita gr svo hn er bara a dllast me mr og Rskvunni. Rskva svaf aldrei essu vant langan dr fyrir hdegi (kannski er prgrammi a virka) svo g ni a rfa, elda handa Rakel og mislegt fleira. Er ekki vn a hafa svona tma ar sem Rskvu finnst yfirleitt arfi a sofa svo g nt hans botn tt g eyi honum a skola r kkableium og brjta vott.

Frum okkar fyrstu bjarfer allar fjrar sunnudaginn. Ltum ekki bandvitlaust veur stoppa okkar og lokaar bir Laugaveginum, skelltum pinklum, vagni og brnum blinn og brunuum niur b. Frum Eymundsson og skouum bkur og geisladiska, lbbuum niur Tjrn og gfum fiurfnu sktakulda og drukkum kak og tum kleinur kaffihsi mean Rskvan svaf snu grna vagninum. Enduum daginn kjlla hj mmmu. Yndislegt alveg hreint.

Annars er g bara a njta ess a hafa sm tma fyrir sjlfa mig kvldin nna egar Rskva fer svona snemma a sofa. Voa ljft a sitja sfanum nttkjl, brjta vott og horfa sjnvarp me ru og fylgjast me Sprundinni a lra me hinu. F mr kannski skkulaikku og skalda mjlk og dsa yfir bumbunni sem neitar a fara (skkulaikkubumba). Njta ess a urfa ekkert a lra heima og lesa Harry Potter.

Langar skaplega til Svjar sumar en veit ekki hvort g get dobla Hrundina. Rakel langar lka miki. Getum ekki bei eftir v a fara tilegu me ungana og Malarrif.

Sprundin er komin heim. Hlakka alltaf til a tala vi einhvern fullorinn eftir daginn ...


Breytingar

Eftir tpar 12 vikur, miklar rkrur vi brjstargjafa ( rija skipti san desember) og fr me barni til Gests Plssonar, meltingarsrfrings, leigi g mjaltavl fyrradag, keypti pumpusett og svaka flottan pela, mjlkai mig og gaf Rskvunni herlegheitin.

Og fyrsta skipti hundra, billjn r drakk barni n reynslu og g gat slaka . Ekkert loft a trufla hana og svo ropai hn eftir og var svo sl.

g gti grenja ...

... af glei :28:

etta gekk bara ekki lengur me brjsti, g var orin unglynd og lei hrikalega illa og ekki lei Rskvunni vel ar sem hn rembdist vi a drekka og var fyrir sjlfri sr og illt af llu loftinu sem hn gleypti. a fylgir v mikill tregi og sknuur a taka etta skref en ef g vil a barni mitt nrist almennilega er ekkert anna stunni. g stefni a a mjlka mig og gefa henni mmmumjlk hverri gjf og a SKAL ganga (g tla samt a reyna a vera ekki of svekkt ef g neyist einhvern tmann til a gefa henni urrmjlk lka, a er allavega ekki hgt a segja a g hafi ekki reynt).

San rijudag hef g v gefi Rskvunni pela en hn fr fram brjst ef hn vaknar nttunni og fyrst morgnana v einu skiptin sem henni tekst vel a drekka er egar hn er hlfsofandi. g mjlka mig 5-6 sinnum dag og er fullu a rva framleisluna svo g fi me tmanum meira hvert skipti og urfi ekki a vera neitt stressu yfir v a mjlka rugglega ng fyrir hana (og get jafnvel safna frystinn lka).

a fylgir essu svoooo mikill lttir og frelsi. Nna hlakka g til a gefa henni og nt dagsins og mr finnast mr allir vegir frir ar sem g arf ekki a kva v a gefa henni almannafri lengur. g gat loks stt mig vi a skipta yfir pela eftir a brjstargjafinn stakk upp v ar sem g var hreinlega bin a reyna allt bara. Gestur Pls sagi svo a Rskva vri greinilega me mjg rngt magaop og tti erfitt me a losa loft og v vri peli g lausn og eina lausnin rauninni nema g vildi fara a dla hana lyfjum. g fr til hans gr og svo hringdi hann dag til a tkka hvernig gengi (G ELSKA ENNA DLLUMANN) og hrsai mr bak og fyrir. Eins og hann sagi skiptir mestu a Rskva fi brjstamjlkina, ekki hvernig hn fr hana.

g er helaum tttunum eftir allt pumpi og enn pnu rugg en g er samt hamingjusm. Nna get g loksins noti ess almennilega a vera me krlinu mnu og arf ekki a horfa hana pirrast.

tt mr finnist mjg srt a geta ekki veri me hana brjsti ver g bara a gera a besta r stunni. Mr finnst yndislegt ef g get gefi henni brjstamjlkina fram.

Er etta ekki islegt? :26:

Mont

Gleymdi montinu an en ...

... Rskva velti sr fyrsta skipti af maganum og yfir baki dag!!! Er akkrat 11 vikna dag, stra stelpan mn.

Hefi rugglega veri bin a ess fyrir lngu ef g hefi veri duglegri a setja hana magann leikteppinu. Hef helst gert a skiptiborinu og hefur hn veri a fa sig og n a sna sr hlfhring en stoppa hliinni skiptiborinu (sem er uppblsin og hefur v veri fyrir). morgun passai g a hn vri me ng plss og skottan snri sr um lei.

Duglegust.


2010

J, g hef ekki skrifa san fyrra og er a einfaldlega vegna tmaskorts. Bloggi er nearlega forgangslistanum, fyrir ofan a eru hlutir eins og brjstagjf, bleiuskiptingar, rif ftum og sjlfri mr og bora. Kemst sjaldan yfir etta allt.

g kva a vera ekkert neinu nmskeii essari nn, tti ng me etta fyrir ramt. Erum a vinna v a f Rskvuna til a sofna fyrr nttunni og vonandi kemst smm sama rtna blundina daginn. Annars fer dagurinn allt og ekki neitt. Brjstgjfin er a gera mig geveika, Rskva gleypir svo miki loft brjstinu og rur illa vi ofsafengi fli r tttunum. Er bin a fara til brjstargjafa og er reyna a komast upp lagi me a stemma fli af svo barni drukkni ekki mjlk. a gengur eitthva held g, annars er a bara a hoppa t um gluggann rvntingu.

Pabbi stefnir a v a heimskja okkur mars og g vona svo sannarlega a a veri eitthva r v.

Vi Hrund ltum okkur dreyma um a komast til Svjar sumar en kannski verur a aldrei neitt anna en draumur.

Okkur dreymir lka um a fara Malarrif og a er ekki eins fjarlgur draumur. Vi stefnum vestur me hkkandi sl og hlnandi veri og getum ekki bei. Fengum lka svo hrikalega flotta kameru jlagjf og hennar manndmsvgsla verur a sjlfsgu Nesinu. Geti hn ekki fanga hamingjuaugnablikin fkus er g illa svikin.

Mamma er alltaf best heimi, bara svona ef einhver skyldi vera bin a gleyma v. g vri hoppandi um rum fti n hennar, me hennar hjlp stend g ba ftur.

Svo er g bara a reyna a tkla lfi. Vera g mamma og reyna a fara gngutra og svo hlakka g til egar g hef sm tma fyrir sjlf mig kvldin (egar Rskva fer a sofa milli nu og tu). Man varla eftir sjlfri mr lengur, tli g s skemmtileg?

Kki Barnaland, tla a setja inn myndir nna.

Vil enda etta me v a segja gleileg jl og ntt r og setja inn mynd af fallegustu skottulottum heimi:img_0196.jpg

img_0195.jpg


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband