Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

frttum er etta helst

Han r kotinu er a helst a frtta a g er BIN A F VINNU. g get ekki og tla ekki a reyna a lsa fyrir ykkur hversu fegin g og fjlskylda mn er. Ver a vinna upp skla.

Rskva er farin a velta sr fr baki og yfir maga (fyrir sem ekki vita gera flest brn a essum aldri, veltingur af maga og yfir bak kemur a jafnai undan og Rskva geri a egar hn var 11 vikna). Nna stoppar barni ekki. g legg hana baki leikteppi og skrepp inn eldhs a n pela ea f mr vatnsglas. Kem aftur og er Rskva nokkrum veltingum fr teppinu a sleikja drullusktugt parketi gdd fling. a er nr vonlaust a skipta henni ar sem hn veltir sr um lei. Fturnir henni eru t um allt og morgun sparkai hn niur strri glerkrukku me kkoslu egar hn var a reyna a velta sr ofan vaskinn inni bai. g var berftt og urfti a standa grafkyrr heillengi me glerryk milli tnna og undir iljunum mean Hrund bar Rakel t r baherberginu og spai a helsta svo g kmist a bakarinu a skola mig.

g geri rifaplan gr og hengdi frystinn. a er bara ekki rifi hrna nema a s eitthva plan a fara eftir. a hreinlega deyr eitthva inn mr egar g arf a rfa, mr finnst a svo leiinlegt. Geri a samt v g ver unglynd af v a hafa drasl og skt kringum mig. Rskva er farin a fa sig a skra. Sktur upp litla rassinum og togar sig fram. a dugir ekkert anna en a hafa glfin smileg hrein svo Rskvaa geti smakka eim. Nna verur rifi sm hverjum degi og rifunum komi fyrir inn stundaskr dagsins.


Rskva verur bin a lifa hlft r morgun og rauhausinn minn fer skla haust. g ekki til or. Er ekki bara komin tmi til a koma me anna krli? Brnin myndu sofa hjnarminu og vi Hrund kojum barnaherberginu.

g er alltaf leiinni a setja myndir inn Barnland. a er heilu haugarnir af eim inn flakkaranum, svo miki a mr fallast hendur. Svo langt san g hef monta mig af stelpunum mnum a g er komin me frhvarfseinkenni.

trskunarpkinn ltur mig ekki frii og g hrist hugsanir mnar. Svo miki a g veit a g arf hjlp. Tek fyrsta skrefi eftir og hitti srfringin minn sem hefur alltaf hjlpa mr svo miki. g get aldri htt a skammast mn fyrir a hafa veri/vera me trskun og aldreit htt a skammast mn fyrir a vera svona feit. Veit samt a g mun skammast mn mest ef g geri ekkert mnum mlum og missi tkin og missi af stelpunum mnum v trskunin leyfir mr ekki a sinna neinu nema sr.

Endilega kkja heimskn. Ekki eftir samt v a vi tlum a rfa.


g er ...

... alltaf dlti syfju

og alltaf pnu eftir tlun

en a er allt lagi v g fullkomna tvennu, Rakel og Rskvu.

morgun leit g spegil og tk eftir einhverju skrtnu fyrir nean hgra auga. g var ekkert st a taka af mr gleraugun ar sem g f taugafall hvert skipti sem g afhjpa fjlabla svefnleysisbaugana undir augunum, gleraugun fela svo helvti vel. Tk brillurnar samt niur og kroppai eitthva hina. S auvita ekki glru svona gleraugnalaus. Fri mig nr speglinum til a skoa etta betur.

Uuuuu.

etta var n hrukka!

Mmmuhrukka.


Jkvtt

tla a setja eitthva skemmtilegt inn nna. Erum lei sum Laugarsi, vi stelpurnar mnar, mamma og Einar en Ptur og Bebe vera eftir bnum.

Ah . Gnui vindi, timburlykt, bk, heitur pottur og Rakel ti allan slarhringinn. Hlakka til.


Update

er g bin a f a stafest. Tv murleg smtl. g ekki rtt atvinnuleysisbtum ar sem g er nmsmaur milli anna. Og vi eigum ekki rtt neinum rum btum fr Fl. g var svo miur mn eftir a samtal a g spuri ekki af hverju. Geri r fyrir a Hrund s me of h (!!!) laun. Samt duga hennar laun ekki fyrir mnaarlegum tgjldum. Vi erum bara einhverri svartri holu me fullt af ru flki og verum bara a safna dsum. tli a veri ekki slegist um r nstu mnui.

Urr.


Velferarkerfi?

Fr og me essum mnui er g tekjulaus. g er bin me fingarstyrkinn (sem var btw 113.000 mnui FYRIR skatt) og g ekki rtt atvinnuleysisbtum. g er ekki komin me sumarvinnu og ekkert vst a g fi neina. g hlt g vri rugg me vinnu Hsklanum ar sem g hef veri ar sastliin rj sumur en svo virist ekki vera. g f vonandi fljtlega svr aan um hvort g f vinnu ea ekki, anga til get g veri stressu. g er bin a skja um fleiri vinnur svo a er bara a ba og vona.

Svo a a eya 230 millum golfvll mean a kostar hvtuna r augunum a setja barn til dagmmmu og bilistar leiksklum er kreis.

Og g er einhverri holu kerfinu og m ta a sem ti frs. Og fjlskyldan mn lka.

Djfuls drullu eitthva.

Mtti halda a vi byggjum BNA. Fari a vera skuggalega auvelt a enda gtunni.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband