Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Skellur

Rakel fll mrgum sinnum me skelli gr. Ekki neinum prfum heldur lei leiksklann. a var fljgandi hlka og hn var eins og belja svelli. g tti fullt fangi me a halda henni nokkurn veginn uppi og meiruhluta leiarinnar dr g hana fram einum handlegg. g ori ekki fyrir mitt litla lf a halda henni. Er fegin v a g kippti henni ekki r li. egar hn var yngri fr hn nokkrum sinnum r olnbogali. Stundum gerist a egar vi leiddum hana og hn datt og svo einu sinni egar Hrund var a leika vi hana. Fyrst vorum vi skthrddar ar sem barni skrai af srsauka og vi vissum ekkert hva var a. Seinna lrum vi inn etta og oftast nr kippti hn sr sjlf li me brussuskapnum sr. Algjr snillingur.

Vi Rakel svfum yfir okkur grmorgun. Barni sofnai fyrir tta og svaf til korter yfir nu. ar sem g urfti ekki sklann fyrr en eftir hdegi leyfi g henni a sofa og vera fri fyrir hdegi. a var voa ljft. Vi fengum okkur morgunmat og komum okkur svo fyrir sfanum undir teppi og horfum teiknimynd. Hn var sjklega fyndin og vi hlgum okkur mttlausar. Rakel hefur mest smitandi hltur heimi, svo trlega dillandi. Hn mtti akkrat hdegismat leiksklanum og g fr heim a vaska upp.

tt Hrund vri eitthva bin a laga rrin undir vaskinum vissum vi alveg a a yrfti a gera etta betur. egar g var bin a vaska upp s g a allt heila klabbi hriplak. ps. Enn einu sinni kvum vi a fresta rktinni og fara og versla rr Hsasmijunni. Hrund var bin a teikna ll rrin upp og mla og g veit ekki hva svo vi myndum rugglega kaupa allt rtt. a er hins vegar trlegt hva a gengur stundum illa a komast rktina. Vi hfum ekki fari rjr vikur. Vi vorum reyndar mjg duglegar ar undan en svo hfum vi endalaust veri a trtta ea einhver veri veikur. rijudagar henta okkur lang best til a trtta.

Mli er bara a g er sjklega hrdd um a halda fram a fitna og enda hundra klum. -Var allt einu svo stressu a g fr og viktai mig, g hef ekki yngst-. g er hins vegar a fa mig v a lta etta ekki skipta mig svona miklu mli. eir sem ekkja mig vita a einu sinni voru essar fituplingar eitur huga mr. Vitinu var komi fyrir mig og g tla aldrei til baka. g ver lka a htta a skammast mn fyrir a vera ekki grnn. Og vera g vi sjlfa mig. En g tlai n ekki a skrifa um etta. Ok. Takk fyrir mig.

Sumst. g ni Rakel leiksklan og vi brunuum upp Inskla a skja Hrund. Vi vorum varla komnar inn Blmval (kvum a taka einn jlahring ar og enda Hsasmijunni) egar Rakel fkk skot magann og vi ddum me hana inn klsett. Gerum svo ara tilraun til a hefja hringinn en barni glai af magaverk. a var v ekkert anna stunni en a bruna heim og setja krli klsetti. Hn fkk svo blberjaspu og eplasafa ar sem a er svo stemmandi og var orin hress kt morgun.

Klukkan er allt einu orin ellefu og g ekki byrju a lra fyrir prf sem g er a fara fstudaginn. g sveiflast milli ess a vera pollrleg og svima af stressi. En svona er etta bara. A lokum:

Mr lka lvubollur einstaklega vel. a er eitt a besta sem g f og r eru trlega einfaldar framleislu. Vi Sprundin stefnum bakstur kvld. Svo er bara a koma essu frystinn og er hgt a gera sr glaan dag aventunni.

Mr er illa vi flk sem blarar smann mean a keyrir. a er eitt a svara og segjast hringja seinna en anna a skipuleggja nsta ri smann mean strir me annarri hendi og veist ekkert hva er a gerast kringum ig. egar g blstast yfir einhverjum strhttulegum fvita umferinni og keyri svo fram hj honum bregst sjaldan a g sji mannesku sem er me alla athyglina vi gemsann. olandi og httulegt.


Matarstund

Odda podda bestavinkona bjargai mr fstudagskvldi. Sem g er a hugsa um a fara bubbluba og bora frouna sjlfsvorkun minni ea eitthva lka hringir Oddn mig og boar komu sna. Sprundin var a sinna einhverju jlastssi og var v fjarri gu gamni. g og Oddn opnuum bjr og stderuum forna mli aeins. Skoa me bjr maga var a eiginlega bara fyndi hva a er erfitt.

a var n bara allt svo fyndi hj okkur a kvld sem tti a vera rlegt hj mr og fara lrdm breyttist tveggja manna part. Hrund bttist svo hpinn og vi enduum tjttinu. Eins og g er orin lei v og leiinlegum stum skemmti g mr konunglega. g dansai stanslaust fr tv til fimm n ess einu sinni a stoppa til a pissa. Svitinn lak af mr og einu sinni hneig g niur me svakalegan hlaupasting. Hlt sm stund a hann vri banvnn en svo byrjai eitthva rassadilliscostaricajuanesseanpaullag og g trylltist. g hri sjlfa mig stundum.

Hrund svaf gesslega lengi laugardaginn svo g dundai mr eitthva sjlf, enginn til a leika vi mig. Vi Sprundin frum svo t a bora og b og hfum a gott. Tkum sunnudaginn me trompi. Hentumst Bnus, trum fullt af drasli blinn og mean g gekk fr vrunum brunai Hrund Sorpu me allt drasli. Hrund snurfusai svo og vaskai upp mean g bakai spelt skkulaikku, setti lri ofninn og bj til ssu, sallat og kartflugratn. Lagnirnar undir vaskinum gfu sig skyndilega og miur g lykt gaus upp. Hrund fr Hsasmijuna og keypti einhver rr og ni systkini mn sem vi hfum boi mat. Mir mn hefur miklar hyggjur af krlunum svona murlausum mean hn vinnur allar helgar og fram ntt. Veit ekki hvort flk ingi gerir sr grein fyrir v hva a er a gera elsku mmmu minni. Fyrir sem ekki vita vinnur mamma hj fjrlaganefnd Alingis.

Litli ljslfur kom heim fr pabba snum gr, mtulega veislumatinn. g sakna hennar svo hrilega egar hn er burtu og g Hrund erum hlf vngbrotnar n hennar. Hn er ljfasti engillinn minn.

Rakel hefur teki a upp a kalla kvldmat matarstund. Studdi a minnsta kosti hnd undir kinn gr og andvarpai eftir a hafa klra matinn sinn: 'Nna er matarstundin bin og g er svooo reytt'. Vi kstuum v tennur, bum bnir og hn sofnai rskotsstundu blinu snu.

Sasta vika annarinnar er hafin. egar g brjlast r stressi verur mr ekkert r verki. g bara l um, get ekki hugsa og lri a sjlfsgu ekki neitt. Sem betur fer standa essi tmabil stutt yfir. Brtt nr adrenalni hmarki og rsta g essum lrdmi. Rsta essum prfum. Aaaahhh!

g og Hrund tlum a skreppa eitthva moll (oj) og finna okkur jlaflk. Viljum ekki fara jlakttinn.

dag tla g a gera or Elasar Elasarbkunum a mnum:

'g hlakka til ftinum'

g kann a segja g hlakka til og ftinum ekki ftnum. Allt verur gu lagi.


Huh

a er sko engin sl sinni nna. Bara helv**** sk himni. g hndla einfaldlega ekki essi heimaverkefni forna mlinu. Hef veri a vinna verkefni 10 fr v klukkan tv dag. nstum fjrum tmum hefur mr tekist a f murskiskast yfir vntanlegu lokaprfi (skoai prfasafni netinu an, velti v fyrir mr hvort a borgi sig eitthva a lra fyrir a ea hvort a s betra a sleppa v bara, htta sklanum, gefast upp lfinu), grenjukast, leggjast sjlfsvorkun og finnast g heimsk, f illt magann af stressi, drekka kaffi, skoa allt sem mr datt hug a hgt vri a skoa netinu og stara fram fyrir mig Word skjali. ! Ekki m gleyma a g hef lka skrifa tvr setningar. Sem sagt bin me 1/100 af verkefninu. Brav Dana!

Eins og g er bin a vera afslppu essa nnina og njta nmsins eiga einhverjar stresshamfarir sr sta innra me mr essa dagana. g f hrileg svimakst og er vi a a la t af tma, magaverk, er me krnskan hausverk og brest grt ess milli. Metnaur minn er mikill sem og krfur til mn sjlfrar. Mig langar til a tskrifast me gtiseinkunn (9 og yfir mealeinkunn). Er horfin fr v ar sem a er frekar raunhft tt g fi mjg gar einkunnir. Hef veri me svona 8,8-8,9 undanfari. Stefnan han fr er mjg lklega niur vi. Kannski fell g me skelli.

a er rugglega enginn sem trir essu rfli mr v alltaf gengur mr betur en g tti von . g er hins vegar full vanmttar gagnvart forna mlinu. Mr hefur aldrei lii svona gagnvart neinu mnu nmi ur. Kannski aeins gagnvart setningafri en standi var ekki eins alvarlegt og a er nna. Sei, sei, nei. g get ekki muna etta allt. g get ekki skili etta allt. Mr finnst verkefni 10 yfirstganlegt og held g geti einfaldlega ekki leyst a. Myndi mesta lagi f einn af remur. Veit ekki hvort a er ess viri a eya 20 klukkustundum a.

g held g urfi fallahjlp a halda. Mn eigin vangeta og heimska er a drepa mig. Sniff.


Sl sinni

g er svo hamingjusm eitthva dag. Er a n oftast en i viti hvernig etta er, dagar eru misgir.

Frum me stubbulnu til lknis morgun til a lta hlusta hana og skoa eyrun. Eitthva sem vi vndum okkur a gera hvert skipti sem hn var veik egar hn var ltil. a var oftast annig a ef hn fkk kvef fr a niur lungu og stundum fkk hn eyrnablgu. a gladdi hjrtu okkar v skaplega egar lknirinn sagi hana stlhrausta fyrir utan ennan vrus sem hn er me. arf ekkert a f pensillnvibj. Hrra!

Pabbi hennar er vanur a taka hana mnudgum eftir mmmuhelgar og skila henni morguninn eftir. ar sem hn var svona veik sastliinn mnudag vildum vi bara hafa hana heima og hjkra henni. Hann tekur hana v einum degi fyrr essa pabbahelgi, kemur eftir vinnu eftir og fer me Rakel til mmmu sinnar. Hn verur svo hj henni morgun, enginn leikskli essa vikuna. Vonandi nr hn a hrista etta af sr um helgina. Hn er a vera brjlu inniveru.

trlegt hva g hef n a lra tt g hafi veri me hana heima. Fr prf an og gekk gtlega. arf bara ekkert a lra fyrr en morgun. tla allavega ekki a gera a. Er uppgefin.

A eggjan Sprundarinnar neyddi g sjlfa mig til a slaka gr, sleppa hendinni af lrdmnum og skella mr frnkukvld. ar var trlega gaman. Frum meirhttar skemmtilegan menningartr um mibinn me Birnu rar og enduum svo Tapasbarnum.

Fr umrutma gr og var hp me sama strk (og annarri stelpu) og venjulega. a er n ekki frsgur frandi nema af v a mig dreymdi svo frnlegan draum um hann ntt. tla ekkert a tlista hann fyrir ykkur. Hann var n ekkert dnalegur samt, mest fyndin. Vi skulum bara segja a draumnum vissi hann ekki a g tti konu og var allt einu orinn ber a ofan. g kunni alls ekki a meta etta. a er samt ekkert a marka mig, strkurinn er gullfallegur. egar g sagi honum sem var klddi hann sig bara aftur bolinn og hlt fram a horfa video me okkur Hrund.

Fr an bakari Glsib a kaupa brau handa stelpunum mnum og fyrir utan st ungur strkur og spilai harmonikku. g hlt hann vri enn einn aumingjans Rmeninn a reyna a sj fyrir sr en allt einu heilsar hann mr spnsku. Hann var ess fullviss a g talai spnsku. Sem g geri. Vildi vita hvert hann gti fari til a skja um leyfi til a standa og spila. g hlt ekki a a vri hgt og laug v a honum. Hrund sagi mr svo a hgt vri a skja um leyfi en a yrfti a borga skatt af v. Efa a essi ungi strkur ea nokkur annar sem vinnur fyrir sr ennan htt hafi efni v a borga skatt. Mig langai mest a bja spanjlanum heim spu. a er svo hryllilega kalt ti.

skyggileg gn lagist yfir bina an. Rakel hlaut a vera a gera eitthva af sr. Hn egir alltaf mean. 'Hva ertu a gera?' kallai mamma hennar. 'g veit a ekki' gargai hn rg. Stuttu seina heyrist dynkur, vl henni og hn kom fram til a lta mig kyssa meiddi. Litli klifurkttur. Hn sagi stlinn hafa rekist sig og g sagi hann ansi dnalegan a dirfast a. Eftir a g hafi hugga hana sagist hn tilbin til a leika sr aftur vi stlinn.

Hrund er a reyna a taka undarlegar myndir af mr. 'M g sj brjstaskoruna' biur hn. Nei. a mttu ekki. Faru eitthvert anna a leika r.

Best a fara a gefa essum brnum a bora ur en r slasa sig. Fyrst:

Mr finnst gaman egar Hrund kemur mti mr dyrunum egar g kem heim. etta er eins og a eiga ltinn stan hund sem alltaf tekur r fagnandi. Og svo lti ljn sem kemur aftan a r, stekkur ig og neitar a sleppa. a myndi vera rauhaus.

Mr er illa vi sprunguna sem er framrunni blnum okkar. Hrund segist aldrei hafa fengi stein runa upp heii nema me mr. Hn horfi mig illu auga egar hn sagi etta. g neita a bera byrg essum steinum. Fengum stein runa fyrra. Skiptum um ru. Aftur nna um daginn. Hfum ekki enn skipt um ru. Erum afneitun.


rijudagur

Mr datt bara engin nnur fyrirsgn hug ...

a var gott a f Sprundina heim gr. Hn kom frandi hendi heim r sklanum, me rjkandi heitar pizzur og lk svo vi Rakel eftir matinn mean g lri. Einasta konan mn lt svo renna ba fyrir mig (j, aftur) og kveikti kertum og g l svo vatninu htt tvo tma og las fyrir spnskuprfi. Fkk veitingar og allt, r mgur fru mr heitt kak og skkulai. Algjr lxus. egar g kom r bai var Hrund bin a leggja Rakel og g platai hana til a nudda mig. Vi fengum okkur svo kvldkaffi (allt of miki af v, skouum bumburnar okkar eftir og fannst r hafa stkka) og skrium upp rm. Svona eiga kvld a vera. Myrkur, kertaljs og seruljs (bnar a hengja eina upp stofugluggann), barnarhrotur berast innan r herbergi og fanginu inni heittelskari, nbu og nuddu.

Rakel er enn lasin. Vaknai me hita morgun og hstinn er enn jafn slmur. Hn er n smilega hress fyrir v. g minnist ess n ekki a hn hafi nokkurn tma veri neitt srstaklega hress tt hn vri lasin. Fyrsta ri sitt var hn veik heima riju hverri viku a minnsta kosti og alltaf me hsta, astma, kvef ea eyrnablgu. Hn fr svo a skna eftir eins rs og hefur veri stlhraust san hn var eins og hlfs, 7-9-13. En ekki einu sinni egar hn var pe var hn mjg vansl me hita. a var aallega hstinn sem reif litla bringu og ltinn hls og grt hn stundum af kvlum. Til ess a hn s kyrr og mki arf hn a vera me allavega 39 stiga hita. Orkubolti.

Krli svaf samt til nu, skrei upp til mn og sofnai aftur 45 mn. Hn borai vel morgunmatnum og sat svo inn stofu og las upphtt fyrir mig r llum Einar skels bkunum snum mean g lri fyrir prf. a gekk trlega vel hj mr. Eins og g hef sagt ur hef g ra me mr ann hfileika a geta tiloka hlj. annig gat g lrt allan sasta vetur mean hn horfi barnatmann ea var bai (og Hrund var kvldsklanum). Hn fkk svo a horfa Drin Hlsaskgi (hva geri g n essarar pssunarpu) og mean sat g inn eldhsi og lri.

Gormurinn lagi sig svo aeins eftir hdegismat. Gott a hvla sig tt maur sofni ekki. Hn sng fyrir sjlfa sig htt klukkutma mean g klrai a lra. Nna er hn a leika sr me fingrabrurnar sem g keypti Madrid. Svo stillt og g.

g veit hins vegar ekkert hva g af mr a gera. Er endalaust slpp, skil ekki hva er a mr. Myndi helst vilja skra upp rm en a er n ekki boi. Bin a lra fyrir prf, ekkert uppvask, voi gr, bin a ba um. tlai a vera svo dugleg og hlusta tmann sem g missti af gr en hann er ekki kominn inn neti. a er tmi forna mlinu akkrat nna svo ekki kemur hann inn neti strax og g get eiginleg ekki gert verkefni 10 (sasta verkefni, halelja) fyrr en g er bin a horfa tmann. Og g get eiginlega ekki gert leikritagreininguna sem g a skila nstu viku fyrr en g er bin a hlust tmann sem var bkmenntafri gr og hefur ekki enn veri settur neti. g a vera agerarlaus bara ea?

Hugvsindastofnunarpakkasendingarrgtan er rin. g skrifai mig vst (potttt vegna mgsings) einhvern lista einhverjum tma og sagist vilja vera skrifandi a Ritinu. Fkk hina psana kaupbti. Talai vi indla konu gr sem gaf mr upp ekki svo indlt rsver fyrir Riti. Reyndi a n hana an til ess a segja henni a mr tti vnt um ef g mtti bara sleppa essu. Og skila essum ritum sem g fkk send. a svarai enginn.

Ekki meira nna nema:

Mr er mjg vel vi sngina mna og koddann minn og svefnherbergi mitt og gn og r og hvld og svefn ... g er svo reytt ...

Mr er illa vi a skila ekki verkefnum sklanum. a gerist n reyndar fyrsta skipti nna dag san g byrjai hsklanum. Hef annars alltaf skila llum verkefnum llum nmskeium. En g ni ekki a klra verkefni forna mlinu fyrir daginn dag ar sem g var veik sustu viku og Rakel nna og bara eitthva. Bara ni v ekki. Hrilegt. a gildir reyndar bara 3% af lokaeinkunn ea svo en alveg sama. Hrilegt.

ps. Rakel kom inn stofu rtt essu og ba um a f a hlusta tnlist. Dr svo geisladisk me amerskum jlalgum t r hillunni. fyrsta lagi veit g ekki hvernig jlatnlist af essu tagi komst inn mitt hs, ekki alveg minn tebolli, ru lagi er eitthva srrealskt vi a horfa veika barni me hor og fi hr dansa um stofuna ullarbrkunum snum og innleggsinnisknum og me klt um hlsinn. g etta litla lukkutrll?


Eitt og anna

Dagurinn gr var strskemmtilegur. Frum til mmmu hdegi og fengum okkur brau og kkmjlk ur en hafist var handa vi baksturinn. Rakel var me sn eigin form og kkukefli sem amma Silla gaf henni. Henni fannst samt ekkert mjg gaman a fletja t sjlf ar sem tflatningar hennar (eins og g kalla etta) voru of litlir fannst henni. Hn vildi stra. urfti hn hins vegar a ba mean vi flttum t fyrir hana. a var heldur ekki ngu gott. 'Mr leiist amma' sagi prinsessan og amman setti fimmta gr vi a fletja t.

Rakel smakkai lka tt og ttt og var smakki alltaf strra og strra. g ba hana um a bora ekki alveg svona miki deig en hn kom me au rk a hn vri bara a smakka. 'Soldi eins og pizza' sagi hn. Aldeilis srstakt deig sem hn var me.

Deigsmakki var n ekkert mia vi glassrti. Vi notum venjulega tannstngla til a skreyta en ar sem hn var komin me hendurnar kaf sklarnar leit a tannstnglunum og bin a blanda llum litum saman ltum vi hana f skei. Ekki g hugmynd. Nna gat hn bara bora upp r sklunum me skei. etta var n svona lka fyrra og er svo sem ferlega krttlegt. Hafi helst hyggjur af maganum henni.

Vi frum heim eftir kvldmat hj mmmu, allar a leka niur r reytu. g og Hrund frum a sofa um fjgur bi afarantt laugardags og sunnudags. Ekki sniugt ef tlar a vakna snemma laugardegi til a kaupa jlagjafir og arft a vakna me rrisulu barni nu sunnudegi. Rakel var daureytt eins og brn vera eftir athafnasama daga. Komum henni rmi og tluum sjlfar snemma a sofa. g endai saumaskap og uppskriftarplingum mean Hrund var tlvunni. Um hlf ellefu kvum vi a hundskast rmi og settum Rakel klsetti fyrst (svo hn pissi ekki rmi, litlar vagblrur halda bara t nokkra klukkutma einu). Hn var rokin upp hita og byrjai a hsta hrilegum hsta klsettinu. Grt svo vansl og hs og urfti a f kra sm mmmu og mammar bli.

Hn var v heima hj mr dag. Bin a vera skp g en frekar ltil sr. Lagi sig tpa tvo tma rtt fyrir a vera lngu htt a sofa daginn svo ekki er hn frsk tt hn s ekki me eins han hita og grkvldi. Krli mitt.

Annars er g farin a hallast a v a svaaleg vvablga valdi essum hausverk sem g er stanslaust me. Tri ekki a g s eitthva lasin enn.

Og:

Mr er illa vi lokaprf sem gilda etta 45-55%. g arf a fara yfir alveg jafn miki nmsefni egar g er a lesa fyrir prfi. vil g alveg eins sleppa einhverjum litlum prfum nninni (sem gilda mti lokaprfi) sem g hef aldrei tma til a lra fyrir og taka bara strra lokaprf. a eru t. d. tv spnskuprf essari viku og eins og venjulega er g bara stressu og fl fyrir v a urfa a finna mr tma til a lra fyrir au.

Mr er vel vi megaviku Dominos. Pizzur eru svo frnlega drar en eitthva aeins drari essari viku hj eim. tt eir su alltaf a hkka veri.

Best a byrja a lra fyrir prf


Vi erum ...

... dugnaarforkar vi kyrnurnar. Hrund ofurnmsmaur er bin a klra eitt nmskeii sklanum. Bin me bori sem hn tti a gera svo framvegis er hn fri fstudgum. Hn var v heima me mr gr veikindum mnum og vi stum undir sng og horfum splu. Barni var leiksklanum, mtti a sjlfsgu ekki missa af gngutr um hverfi me liinu. Var svaka spennt egar g sagi henni hva vri dagskr: 'Ver g skikkju?' spuri hn. g sagist halda a hn yri pollagalla rigningunni.

Eftir parkdn, kaffi og sturtu lagi g Ikea me stelpunum mnum, a var a duga ea drepast og gefa veikindunum langt nef. Keyptum ntt fatahengi og skstand, skskp, jladt og fleira dller. Rakel fkk a fara barnagsluna Ikea klukkutma. egar vi komum a n hana var hn a horfa sjnvarpi. Skil bara ekki af hverju a arf a vera sjnvarp llum svona gslum. ar sem vi brunuum gegnum bina sum vi hana fyrir okkar sla boltalandinu, ekki rassinum fyrir framan sjnvarpi. a verur bara a f flk sem treystir sr til a passa brn sem hreyfa sig. Frka allir t ef au sitja ekki rassinum ea? ar sem hn er ekki orin riggja ra urfti g a sannfra strkinn gslunni um a leyfa henni a vera. Get ekki s a barni veri eitthva ruvsi eftir mnu egar a er ori riggja. Hann spuri mig hvort hn vri enn me bleyju. Nei, hn er ekki me bleyju. Hn verur riggja eftir mnu, hva er etta manneskja.

Eftir glpi hljp hn me okkur um bina. Prlai upp allt sem hgt var, tk spretti um lagerinn og sng eins htt og hn gat. Hn er samt trlega mefrileg barni ef maur leyfir henni bara a vera me pnu lti sem er elilegt fyrir lfsglaa fjrklfa. Og ef mmmurnar kvea 'komdu niur', 'passau ig', 'ekki sleikja etta' og 'stattu upp r glfinu' hlir hn yfirleitt alltaf. a er a sem skiptir mli.

Hstngar me kaupin brunuum vi heim og hfumst handa. Settum saman, boruum, frum me dt upp loft, ruum, endurskipulgum og fengum okkur bjr eins og alvru verkamenn. etta var eftir a vi lnuum Rakel til mmu Sillu. Vi erum byrgar.

Hringdum svo mmmu klukkan hlf tlf um kvldi og heimtuum a hn kmi a sj. var llu loki og vi a springa r glei og stolti. Mamma kom nttsloppnum og me Einsa br undir handleggnum. eim fannst svaka flott eins og ig geti lesi kommentinu fr mmmu vi sustu frslu. a er ntla svakalega ks hj okkur.

morgun vakti g svo konuna mna me kaffi. Ef hn er mjg reytt tekur gan hlftma a vekja hana. Hn spjallar um heima og geima mean. Upp r svefni. g spuri hana hvort hn vildi ekki kaffi. Nei takk, hn vildi ekki gaffal. Kaffi trekai g, viltu kaffi. Nei takk, hn vildi ekki gaffal kaffi. g gafst upp og ni kaffi. Sagi vi hana a a vri nttborinu. g vil f Spidermanbollan minn sagi manneskjan . g sagi hana ekki eiga neinn slkan og ba hana a opna augun. Hn sagist ekki geta a, a myndi rigna inn au. sagi g mjg htt og hvellt og me mikilli kveni rddinn: Hrund!!! Hn vaknai.

Vi tkum a. Tkum a bara. Allar jlagjafirnar hfn. Keyptum meira a segja lka fyrir bar mmurnar og ara langmmuna handa Rakel. Djfull erum vi flugar.

Vi num svo grslinginn til mmu sinnar og g eldai drindis mat mean Hrund baai Rakel. Hn fkk ksba: ljsin slkkt og bara kertljs. g skellti svo matnum ofninn og var Sprundin bin a lta renna ba fyrir mig, kveikja llum kertum sem vi eigum og skreyta baherbergi me eim. Yndislegt. Mean maturinn mallai lt g reytuna la r mr.

Nna er hin stvandi Hrund a pssa eldhsinnrttinguna hj mmmu sinni. Mamma og Einsi br voru a mta vopnu ristum og vi erum a fara horfa Harry Potter. morgun er piparkkubakstur og skreyting heima hj mmmu og Skipasundsstelpurnar svaka spenntar.

Hins vegar er g enn veik. Dnalegt a leyfa mr ekki a vera frsk.

Og:

Mr er mjg vel vi Harry Potter. Veit hreinlega ekki hva a er. Tk mig langan tma a lesa allar bkurnar en drakk hverja mig um lei og g byrjai henni. Eitthva vi myndirnar hrfur mig og Hrund segir a enginn jrinni hafi horft myndirnar jafn oft og g. g fyrstu fjrar og vonast eftir fimmtu jlagjf.

Mr lkar ekki a kvenar manneskjur kvenum tti (slenskum og leiinlegum) skuli vera me gufallsski. Eins og tturinn s ekki ngu slmur fyrir.


J

Pakkinn er enn tskrur. Hlf stakk upp a hafa samband vi Hugvsindadeild og benda eim a eir hljti a hafa gert einhver mistk. Mig langar allavega ekki a miki essi rit a g s tilbin til ess a borga au.

g er enn algjr lasarus. oli a ekki. Er a sjlfsgu me nagandi samviskubit yfir a missa af tmum og vera eftir lrdmi. egar g er svona lasin skil g ekki einu sinni fyrirmlin heimaverkefninu forna mlinu, hva a g geti leyst a. tla a sj til hvort g hundskast tma morgun ea reyni a sofa eitthva og n essu r mr. Get hugga mig vi a g hef aeins misst af tveimur tmum ritjlfun og engum forna mlinu (etta eru tmarnir sem g er a fara morgun). , g veit ekki.

Rakel hefur veri yndisleg vi mig veikindum mnum. egar g styn og andvarpa og vorkenni sjlfri mr strkur hn mr og segir huggunarorin sem g segi vi hana erfium stundum: 'etta verur allt lagi mamm mn, g skal passa ig'. Manni lur strax betur. Hn baust lka til a hjlpa mr inn rm egar vi komum heim r leiksklanum gr og byrjai a kla mig r. g kann n ekki vi a leggja mig egar g er ein me barni svo g skellti brosi andliti og sagist vera hress. Brnum finnst vont a sj vanlan foreldra sinna.

Eftir a hafa elda gr hneig g niur vi eldhsbori og fannst vera a la yfir mig. Spuri Hrund hvort hn gti s um barni ef g legist sfann. Auvita, sagi Hrund, tt fyrr hefi veri. Hn beindi svo orum snum til Rakelar og sagi a stundum yrfti a hjlpa mamm a slaka . Segja henni a setjast niur og hvla sig og strjka henni svo. etta er vst rtt. g yrfti t. d. a vera nr daua en lfi til a elda ekki fyrir stelpurnar mnar rtt fyrir a r myndu ekki mtmla v a bora skyr svona einu sinni. Og ekki lt g svima og hfuverk aftra mr fr v a rfa gr.

Mr er minnisttt egar g kom fr Danmrku, fr beint til lknis og var greind me brjsklos og var send tveggja vikna veikindaleyfi stuttu seinna eftir a baki mr lstist. g bj heima essum tma og var a passa systkini mn mean mamma var tlndum. Daginn ur en hn kom heim gat g ekki seti kyrr lengur. Tk mnar vvaslakandi og parkdn forte og reif allt hsi vmu. Vildi ekki a mamma kmi heim skt. Fjlskyldan tti ekki til eitt einasta or yfir vitleysunni mr n g sjlf egar fr a renna af mr og mr fari a la eins og djfullinn sjlfur hefi teki sr blfestu bakinu mr. a er ntla ekki lagi me mig.

dag var g nokku skynsm. Tk v rlega, var fr um a lra og l v mest upp sfa. Ni krakkagorminn og vi fengum okkur flatkkur og mjlk eldhsinu. Hn heimtai reyndar pasta en mr fannst a ekki vi hfi klukkan rj. Vi keyptum okkur kleinuhringi t Rang eftirrtt og var Rakel mjg spennt. Vildi helst ekki flatkku. 'M g bara f eina baun og svo snahring' spuri hn vong. g sagist v miur ekki eiga neinar baunir, flatkkuna skyldi hn bora. Hn lt sig hafa a.

Vi horfum svo Lottu Astridar Lindgren og g lk Vidda vsifingur fyrir Rakel. Rakel finnst vsifingurinn mr hryllilega fyndinn egar hann breytist Vidda og hl anga til henni l vi kfnun.

grkvldi var g n ekki svona vinsl. g brlti upp r sfanum til a gera g veit ekki hva. Fr inn ba til Rakelar strpalings sem var lei sturtu me mmmu sinni. ' tlar lka sturtu' sagi hn og horfi mig spyrjandi. 'Nei, mamma tlar me r', sagi g. 'J, mamma getur allt' sagi hn me hersluna mamma. 'g lka vst get allt vst', sagi g og veikindum var orarin ekki alveg hreinu. Rakel horfi bara mig. No komment.

g las svo fyrir hana Hvar endar Einar skell sem er nleg bk eim bkaflokki. Textinn er nokku flkinn og ruvsi en hinum bkunum. egar lestri lauk og g sagi henni a fara inn rm sagi hn mjg sr: 'En a eftir a lesa fyrir mig!'. Held a henni hafi bara fundist g vera a bulla eitthva og vildi f alvru lestur. Kannski g fari a lesa essa bk oftar.

Rakelita hefur mikinn huga mjlkurfernunum essa dagana enda skreyttar myndum af jlasveinunum. drekkutmanum an las utan fernuna um Grlu og Leppala og slensku jlasveinana. Rakel endursagi svo allt fyrir mig eins og hennar er venja. Reyndar nokku breyttri tgfu ar sem hn talai um Grlu, Leppala og slensku jlapakkanna. Er barni strax komi me pakka heilann?

an tkst mr svo a eyileggja ks stund. Eftir allt mjlkurambi kva g a skynsamlegt vri a stoppa myndina og pissa. g fr undan,n ess a gera mr grein fyrir v a vi vrum keppni, inn ba. 'En g tla a pissa' sagi barni mga. 'g var undan' sagi g grni eins og hn gerir svo oft, ' pissar svo'. rak barni upp skarisvein og grt me ekka. A g skyldi dirfast. Vi jfnuum okkur endanum.

Er a fara jleikhsi eftir sninguna happ. Allir nmskeiinu Bkmenntafri eiga a fara og skrifa svo skrslu. g tti kannski a fletta upp hugtakinu hvrf sem er eitt af v sem vi eigum a skrifa um. Stundum gleymi g eyrunum heima egar g fer tma.

Hef undanfari gleymt essu:

Mr er lkar hrsmjlk me karamellu alveg einstakleg vel. Ekki a hollasta en heldur ekki a hollasta. egar mig langar eitthva stt og gott finnst mr mjg fnt a f mr hrsmjlk. Mli me henni.

Mr er illa vi veikindi. oli ekki a geta ekki gert a sem g vil, oli ekki a horfa drasl heima hj mr og hafa ekki orku a taka a til, oli ekki a geta ekki slappa af ar sem a eina sem g get hugsa um er sklinn og oli ekki a a urfi ofurmannlegt tak til a koma sr sturtu. Veikindi eru ekki fyrir rar manneskjur eins og mig.


Hjlp

Maur rauri lpu var rtt essu a hringja bjllunni kaft. Rtti mr pakka og hvarf t myrkri. ur en g reif upp pakkann ni g a reka augun a a hann var fr Hugvsindadeild. a fr um mig. Voru etta einhver tuttugu rsrit sem g vegna mgsings samykkti a kaupa og munu n kosta mig jlamatinn og gjfina handa konunni? pakkanum voru eftirfarandi psar:

rsrit Sguflags sfirina 2003 (af hverju af hverju af hverju?)

Riti:1/2007. Tmarit Hugvsindastofnunar

Milli himins og jarar (Gufrideild og heimspekideild Hskla slands)

Er ett gjf? Af hverju ? Vann g hugvsindadeildarlotti? g man ekki eftir v a hafa keypt mr mia. Er veri a mta mr til a htta nmi? vil g frekar slenska orsifjabk. g eftir a borga etta? Hva kostar etta? Er g farin a vafra netinu svefni og v a misyrma visakortinu? Ba g alvru um etta?

ar sem g er haldin msum rhyggjum og sjklegri skipulagsrttu er mr illa vi vntar uppkomur. Held g s farin a ofanda. Fjandas plastving. engan brfpoka til a anda . Umbapappr. Ver a finna umbapappr.

Hjlp. Hlf sem veist allt. g treysti ig. Er etta gjf tilefni fstudagsins?


Nigella ...

... er sjnvarpinu. g hef mjg gaman af henni. Hn eldar af svo mikilli stru og ltur t fyrir a bora einhvern tma a sem hn eldar. g elda helst ekki eftir uppskrift en les r stundum til a f hugmyndir. Nigella er til ofan skffu hj mr og hefur aldrei brugist mr.

g er hins vegar ekki sjnvarpinu. Hef ekki veri a san g var tu ra og spilai pan tnlistartti. Nna ligg g bara upp sfa Bangsmonnttkjlnum mnum me flsteppi og tlvuna fanginu. Er eitthva lasin. Bin a a lra, fara sklann, skja barni, baa barni og elda og lur eins og g hafi klifi Everest. Algjrlega bin. Hrundin er a vaska upp og Rakelita syngur inn herbergi og ykist vera a taka til.

Gleymdi alltaf a segja hva vi gfum tengd afmlisgjf. Fundum fjra, litla, rhyrningslaga striga sem Hrund mlai og skrifai svo lj eftir mig. Tengd var klkk og mjg ng.

Mr finnst g oft togast milli tveggja heima. Hsklaheimsins og fjlskylduheimsins. Fstudagurinn er ekta dmi. Dagur slenskrar tungu og allir slenskunemar sem og arir hugmenn um stkra ylhra ttu a mta skipulaga dagskr. Vi kyrnurnar vorum hins vegar bnar a sj a etta vri eini dagurinn fram a jlum sem vi gtum teki Ikeatr. Langar a kkja jlaglingur og umbapappr og vantar skskp og fatahengi, eitthva sem vi hfum loksins efni og tlum v a leyfa okkur. tlum a skja Rakel snemma og leyfa henni a skottast um, kannski f okkur s og bara hafa gaman.

g vri alveg til a fagna degi slenskrar tungu en get eiginlega ekki sleppt fjlskyldustssinu. Svo er g a fara me Bkmenntafri leikhs um kvldi og rugglega margir sem fara djammi eftir a og halda fram a fagna deginum me slenskunemum. g var n a hugsa um a fara bara heim. Laugardaginn a taka snemma von um a geta klra jlainnkaupin. a er bara miklu flknara a vera hluti af fjlskyldu en barnlaus einstaklingur. Og fjlskylduna tek g nr alltaf fram yfir hllumh og essu tilfelli hugavera dagskr. Verst a geta ekki veri tveimur stum einu. a er bt mli a hafa afreka a a eiga lj ljabk sem var gefin t essum merkisdegi fyrir einhverjum rum. Stolt af v.

tli mli s ekki a mr finnst g urfa afsaka a a taka ekki tt llu sem tengist slensku, hafa ekki huga llu sem henni vikemur og vita ekki endaluast um hana. Stundum finnst mr samnemendur mnir uppfylla essar krfur. En a er kannski bara bull. g hef hins vegar bilandi huga slensku mli. Bara lka fjlskyldunni minni.

Nennir kannski enginn a lesa etta blogg lengur?


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband