Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

vangaveltur

Sem g sit hr tlvuverinu rnagari, bora strstu skonsu heimi og drekk srmjlk me velti g v fyrir mr:

 • Hvenr verkefni bor vi a sem g er a vinna nna muni gagnast mr en mr er skylt a finna tog rkstyja hvort nefhlj eru sjlfst hljn ea kannski hljbrigi sama hljans.
 • Hvort g muni halda fram a fitna anga til g spring r offitu og skil allt eftir lkamsleifum ea enda me v a setjast Hrund og nr kfa hana n ess a taka eftir v.
 • Hvort g muni einhvern tma hafa tma og eiga peninga til a byrja aftur a spila pan og jafnvel klra 7. stigi.
 • Hvort g muni einhvern tma lra sng eins og mig hefur alltaf langa til ea hvort g syngi bara hrmulega og tti v a gleyma essu.
 • Hvar ll ftin sem mig langar svo og veit hvernig eiga a lta t eru eiginlega v g finn au aldrei.
 • Hvort g s g mamma og eiginkona og hvort Rakel og Hrund myndu vappa um eins og hauslausar hnur ef mn nyti ekki vi.
 • Hvort ekki tti a skylda alla feur dtra sinnatil a fara nmskei ar sem eim er kennt a greia fagurt hr eirra.
 • Hvort g geti einhvern tma lrt a slaka svo g sleppi vi stressmagaverki annan hvern dag.
 • Hvort g muni geti skrifa 4500 or spnsku og skila eim inn sem ritger.
 • Hvort Hrund veri sklanum 29. mars egar g tla a halda upp afmli mitt og hn muni v ekki geta trta mig eins og Lafi Dnu smir.
 • Hvort BA-rigerin muni ganga af mr lifandi dauri egar g loks byrja henni.
 • Hvort a verur alvru sumar sumar eins og var fyrrasumar
 • Hvort vi stelpurnar mnar getum fari eitthva sumarfr saman.
 • Hvort g eigi ekki bara bestu mmmu og bestu tengdmmmu heimi tt g bji hvoruga reia (j reyndar held g a g bji r, get ori eins rei og r).
 • Hvort barni mitts ekki eins fullkomi og barn getur ori.
 • Hvort konan mn s ekki lk llum sem g hef kynnst.
 • Hvort g eigi einhvern tma eftir a ba Svj, Svj, fagra Svj.
 • Hvort g sakni pabba mns ekki meira eftir a g eltist og vi urum vinir.
 • Hvort spnska s ekki eitt fallegasta ml heimi.
 • Hvort a s ekki svo mikill vibjur heiminum a mannkyni eigi sr ekki vireisnar von.
 • Hvort g gti ekki sami milljn svona spurningar
 • Hvort mr finnist sttanlegt a vera a blogga egar a vera a lra.

Sustu spurningunni tla g a svara: a er sttanlegt, Dana Rs Rivera, a skulir ekki beina llum num krftum a hinni undursamlegu gtu um nefhljin. Brum byrjar tmi hj r og ir ekkert a grenja yfir sjfskpuum frum.

Akkrat nna langar mig til a labba t heimsenda frostinu, syngja fyrir sjlfa mig leiinni og egar endann er komi skja mr einstku orku sem mn bur ar, rlta svo til baka me njan dag og n tkifri fararteskinu, trna sjlfa mig og ttaleysi vi framtina.


Kyrnur

Sastlinir tveir dagar hafa veri algjrir hjnkyrnudagar. mnudaginn stti Robbi Rakel leiksklann (venjulega skir hann hana heim til okkar ( mnudgum eftir mmmuhelgar)egar hann er binn a vinna um sex og fer me hana leiksklanum daginn eftir en etta skipti fkk hann a fara fyrr) svo vi Hrund urftum ekkert a gera neitt srstakt. Hrund ni mig sklann um hlf fjgur, vi trttuum og enduum svo heima me ptu og videomyndir. Eyddum llu kvldinu kns og glp (Hrund reyndar fr allt einu a vaska upp um hlf ellefu) og hfum a gott.

egar g vaknai til a fara sklann rijudagsmorguninn (Hrund hraut enn inn rmi) bei mn lti starbrf og eyrnalokkur og hringur sem Hrund hafi bi til kvldi ur (eftir a g var farin a sofa). g missti mig mti mium, skrifai fyrst einn stan um hva g elskai hana og lmdi spegilinn inn bai, setti svo annan kaffivlina ar sem allt var tilbi (urfti bara a ta takkann) og svo annan videsplurnar fr kvldinu ur, var a minna hana a skila eim. Var kannski ori heldur rmantskt svona lokinn.

grkvldi egar kturinn var sofnaur hldum vi knsinu og glpinu fram. Vorum eins og tveir stfangnir unglingar.

g er alltaf voa skotin Hrundinni minni og hn mr en a er trlega gaman a upplifa daga ar sem maur m ekki sj af stinni sinni.

a er gott a muna essa daga morgnana egar vi vknum gulega snemma og eins morgunflar og vi Hrund erum liggur oft vi a vi btum hausinn af hvor annarri tt vi stillum okkur vi barni sem syngur og trallar nr n undantekninga fr v a hn opnar augun.

Gui s lof fyrir gsm, me eim m senda mrg falleg skilaboin einni mntu eftir a maur er mttur sklann og pirringurinn t af ekki neinu fokinn t veur og vind.


Snillingur

'Manstu' spuri Rakel mmmu sna. Hrund var nbin a bija hana a vera ekki a fikta llum skpuum hlut Smralindinni.

'Man g hva' spuri mamman.

'egar varst ltil'

'J, svona eitthva allavega' hlt Hrund.

'Hugsau mli' sagi Rakel.

Kannski Hrund urfi a fara a rifja upp hvernig var a vera ltill og handur. En hvernig skpunum barninu datt hug a segja etta veit g ekki. Hn er algjr snillingur. Henni var allavega ekki banna meir. Mamma hennar var of upptekin vi a hlja.

g var ekki me, aldrei essu vant, af stum sem g mun brtt koma a.

Oddn vinkona kom binn fimmtudaginn og fengum vi Hrund mmmu til a passa svo vi gtum heimstt hana og Ktlu fstudagskvldi. Hrund tti ekki a vera sklanum daginn eftir svo vi tluum a fara allar rjr, Skipasundstelpurnar, rttasklann. Fyrir misskilning hlt g a etta yri eina skipti sem Hrund kmist (komst a v heima hj Ktlu a a var misskilningur) og tlai v ekkert me stelpunum djammi. eim tkst n a plata mig samt til a f mr bjr og sannfru mig um a Rakel yri ekki skddu slinni tt g fri ekki me henni og Hrund fimleikana rtt fyrir lofor um a a vi myndum allar fara (sem er toppurinn).

g drakk rj bjra og st varla lappirnar. Vi Hrund frum heim, hn til a taka vi af mmmu og g til a skipta um ft og f mmmu til a skutla mr niur b til stelpnanna. a eina sem g gat hugsa mr var hins vegar a fara a sofa, mr lei hrmulega og eins og ur sagi var g algjrlega sneplunum af essum remur bjrum.

g svaf lka illa, vaknai klukkan sj (af hverju, af hverju, af hverju) og dormai anga til klukkan hennar Hrundar hringdi, tmi til kominn a ba sig undir fimleikana. g kva a ar sem g hafi beila bestu vinkonum mnum tlai g ekki a beila barninu mnu, skrei fram r, ft og me eim hoppi og skoppi. Enn lei mr vibjslega. Eins og g hefi skoti heila teklaflsku kvldi ur.

Eftir hoppi (ff, mr var svo flkurt) num vi okkur pizzu (megavika) og svo fkk g a skra upp rm (takk, elsku besta kona heimi) en Hrund og Rakel fru heimskn til tengd. Var a me henni sem r fru Smralind og Rakel lt t r sr fyrrnefnt gullkorn. mean svaf g rlegum svefni, j af magaverk og svitakstum. g hef bara aldrei vita anna eins.

Vi frum svo til mmmu seinnipartinn, g nhvt framan og enn illa haldin en stelpurnar mnar hressar og ktar. g og mamma elduum gudmlegan saltfiskrtt sem g er a hugsa um a hafa afmlinu mnu. Vorum svo arna fram eftir kvldi og hfum a gott.

dag er konudagur. Sgum Rakel a morgun sem var viss um a a vri lka barnadagur. Vi hldum v upp konu-og barnadag. Fengum okkur djs geran nju safapressunni, frum niur b ga verinu og gfum ndunum brau og fengum okkur svanginn kaffihsi. Vi enduum svo Gerubergi heimi Sigrnar Eldjrn. Frum heimskn til Mlfrar og mmmu hennar, fengum a keyra skordrablinn eirra, prfa eldflaug og sum tlvuskrmsli. trlegt stu. Num okkur Mmnlfanna t videoleigu, frum heim og allar sunnudagsba og sitjum nna ilmandi upp sfa og horfum. Svona etta a vera.

g er sem sagt bin a kvea hvernig g tla a haga afmlisveisluhldum. tla a hafa fjlskyldukaffi helgina fyrir afmli mitt (flk kemur pska- og afmlisbo) og bja svo vinum mat 29. mars. Hugsa a konan s me eitthva surprise um daginn (hefur venjulega veri i) svo g er a hugsa um a byrja v a fara til mmmu og ba saltfiskrttinn til, hafa a gott me Hrund yfir daginn og bja svo vinunum heim til mmmu (kem ekki svona mrgum fyrir vi matarbori heima hj mr) um sj. Er bara farin a hlakka til.

sustu frslu skrifai g 'skyldi' einu af remur tilfellum me 'y'. Mjg skrti ar sem g veit a ori er skrifa me 'y'. g skammast mn.

Annars lur tminn svo hratt. Febrar a vera binn, nnin hlfnu, fari a birta, g a vera 25, brum kemur sumar ...

Konunni minni finnst g flottust heimi og barni mitt elskar mig skilyrislaust. Gerist ekki betra.


Hoppa dullupolli

Fr a skja krli an. Var me firildi maganum. Skyldi allt vera ofurdrullugt (snjrinn er svo svakalega blautur), skyldu kennararnir gefa mr illt auga, skyldi Rakel vera skemmd slinni eftir a hafa veri neita um a moka drullu?

Labbai upp trppurnar, s gegnum gleri hurinni a engin drulluft voru poka. Var barni mitt eitthva veikt? Hrddust kennararnir illsku mna a miki a eir neituu barninu um tiveru?

S svo glitta sktuga vettlinga poka. Fjff, hn hafi fari t. St nokkra stund og stari hlfi hennar. Gat veri a ekkert vri drullugt poka nema vettlingar. Hafi hn veri ltin hjla hringi alla tveruna von um a halda henni fr drullunni? Var hn orin flagslegt outkast eftir a g bannai henni a vera drullunni, fr ekki a vera me neinum og neyist til moka sand og ta hann ein?

Rakelin var hins vegar hress og kt. Af fnu hrinu a dma var greinilegt a hn hafi fari t. Af einhverjum stum safnast allt hr hausnum henni saman einn haug aftan hnakkanum undir hfunni tiveru og breytist einn stran rembihnt. Gormur brokkai til mn og gaf mr kns. Kennarinn sem var vitni a pirringi mnum gr sagi:Jja, hn er ekki eins drullug og gr'. g reyndi a gefa henni bros. Lei eins og g hefi teki iskast og veri dnaleg gr sem g var alls ekki (Allir kennararnir arna eru yndislegir og g vona a eir skilji a g er ekkert pirru t prvat og persnulega heldur FO***** DRULLUNA.) Vi vorum sammla um a a vri eiginlega trlegt hva krakkarnir hefu allir veri urrir egar eir komu inn.

Pollagallinn hennar Rakel var einmitt urr. Hennar aldur fer t eftir hdegi svo a venjulega eru tiftin allavega enn rk egar g kem a skja hana. Mr lei eins og a vri eitthva veri a focka mr.

Sem betur fer voru stgvlin aeins blaut inn . Hn fr sem sagt t.

'Varstu bara alveg urr eftir tiveruna?' spuri g Rakel egar g var a draga hana heim snjotunni.

'J, alveg urr'

'Hva varstu a gera ti?'

'g var a hoppa drullupolli' sagi barni hrt svip og me stolti rddinni.

g stoppai gngunni og leit hana. Hn hori mig, pnulti rugg, var rugglega a hugsa 'bddu, tti g ekki a hoppa drullupolli (eins og allir vita snst felst sem maur segir vi hfum barna manns'. Sagi svo:

'Bara pnu a hoppa'

g byrjai eitthva a segja a a mtti alveg hoppa pnu pollum sem vru r vatni en ekki vera a drullumalla. Htti svo bara essu leiindablari, brosti mnu breiasta til gormsins og sagi:

'Rosalega varstu dugleg a hoppa bara pnu drullupolli. Og alveg n ess a blotna. Flott r duglega stelpan mn'

Barni mitt brosti og trallai alla leiina heim.

Spnsk ritjlfun II er eins skemmtilega og I var hrilega leiinleg. fyrsta lagi er kennarinn svo fyndinn og kafur og ru lagi eru tmarnir alveg eins og g hafi mynda mr a eir ttu a vera. Vi lrum um lsingar og sgumann og frsgn og bara allt sem tengist v a skrifa. fyrri tmanum kennir kennarinn okkur eitthva ntt en seinni tmanum fum vi okkur a skrifa hpum. a er i. Hann kannski gefur okkur sta sem vi eigum a lsa 'oooog BYRJA'. Maur arf a hugsa hratt, nota myndunarafli og reyna a muna or sem maur vill nota spnsku. Vi erum lka bin a lra a skrifa formleg brf og beinir. dag skrifai g mna fyrstu rsgu spnsku. Trii essu?

Annars tk g strt sklann. Horfi fyrst einn jta fram hj ar sem g tti nokkra metra eftir a stoppistinni. Strtinn var remur mntum UNDAN tlun. Hva er mli me a. a er bara andsttt allri reynslu minni af strt. g urfti v a ba eftir nsta. Sem betur fer var g me ipodinn hans Einsa br. Fann lagi 'Hold the line' og var alveg a kafna r nostalgu vi hlustunina. Spiluum etta fyrri hljmsveitinni af tveimur sem g var lhsklanum. a var svo drullugaman. g spila pan essu lagi (sem g geri oft en g sng lka og spilai einu sinni bassa) og a er bara fjandanum erfiara a taka introi. Bi a passa taktinn og a spila nkvmlega etta pan. Ahhhh, ljfir dagar egar maur var enn yngri og skemmtilega vitlaus.

Bleikjan bur. Leyfi Hrund a velja milli tveggja uppskrifta (sem g hafi vali r fjrum) og hn valdi Hnetubleikju. tla a fara a mylja hnetur. Nei, bddu, fyrst arf a rbeina.

g er ekki fr v a g s pnu stressu.


Heitt hamsi

Ok. g geri mr grein fyrir v a g barn leikskla sem elskar a vera ti og skir mesta sktinn svinu. Allt sr hins vegar takmrk. g fkk alveg ng dag egar g kom a n hana. Hn var akkrat a koma inn. Bi var a troa pollaftunum poka ar sem au voru gesleg. Allt anna, sem og Rakel sjlf, var aki drullu. ar me taldir SKRNIR hennar. Ef a er veur fyrir pollagalla, er ekki lka verur fyrir STGVL. Srstaklega egar vita er a Rakel Silja gerir ekki anna en leita uppi bleytu og drullu. Skrnir voru ekkjanlegir. g held a hafi ekki fari fram hj neinum a a fauk mig tt g segi ekkert svo sem. Sagi bara a g vri orin svo reytt essu og a g vissi ekki hvernig g tti a rfa essa kuldask. Kennararnir sgu mr hvernig brnin sktu kartflugarana og velti sr upp r drullunni ar. Af hverju eru kartflugarar inn (ea vi) l leiksklans??? Og af hverju er ekki hgt a sanda yfir drulluna. g skal kaupa helvtis sandinn.

Sastliinn hlftma hefur Hrund seti inn bai, moka drullu upp r sknum og reynt a rfa me blautum vottapoka. ar sem pollagallinn var ekki drullugur a INNAN eins og venjulega lt g duga a rfa hann me vottapoka a utan. g arf hvort sem er a vo hann morgun. Skil heldur ekki af hverju gllunum er troi poka og maur sendur me heim ef eir eru sktugir. Mega eir ekki vera sktugir a utan? ar hrinur af eim. Almttugur.

g hef n ekki tali a eftir mr a vo af barninu en g er a missa viti. g bannai Rakel an a leika sr drullunni. Hefi frekar vilja a kennararnir rddu vi krakkana og segu eim a a mtti ekki vera a grafa holur og skemma annig garinn. a er miklu betra heldur en g urfi a vera geslega leiinleg og banna barninu mnu srstaklega a velta sr upp r drullunni. etta er bara ekki hgt.

Er g murleg? Annars er etta frbr leikskli.

Litli sktahaugurinn sagi mr an a litli brir hennar vri dkkhrur en samt ekki me krublur eins og g. Og hann heitir Jlus. egar hinn margumtalai brir fist (sem g er farin a tra statt og stugt eftir heilavott Rakelar) vona g samt a vi Hrund hfum eitthva um nafni honum a segja.

a er svo gaman a lra eitthva ntt. Lri a prjna sokka fyrir ramt, rifjai upp hekli me mmu fyrir ekki svo lngu, er a fa mig a elda fisk og sauma nna. Afi gaf mr eal bleikju an sem hann veiddi sjlfur. etta er algjr munaarvara svo g tla a hafa hana fstudagsmatinn morgun an kenndi amma mr a hreinsa beinin r eftir a hafa spurt hvumsa: 'Hefurur aldrei unni fiski?'. Veit ekki alveg hvar a hefi tt a vera. t Granda? En nna held g a g kunni etta. Klra a rbeina morgun og vona svo a mr takist vel upp vi eldamennskuna.

Vi amma hjlpuumst svo a vi a sna nttkjl handa Rakel. Amma lnai mr saumvl og nna arf g bara a lra a ra hana. mean vi vorum inn eldhsi a sna var Rakel inn sofu og galai okkur mmu til skiptist. Svona hundrai billjn sinnum. Bjlu tiveran tekur sinn toll. Tekur enn meira nna heldur en egar snjr var yfir llu. Eftir leikskla er barni rvinda, brestur grt upp r urru, neitar a taka til eftir sig, skar okkur endalaust a koma og sj eitthva, nennir ekki a leika sr bai, treur sig kvldmatnum svo stendur v og svona fram eftir gtum. Eftir lestur, egar upp rm er komi, er ormurinn hins vegar sprkari en allt sem sprkt er. Ea hn heldur a. Syngur og trallar og leikur sr me koddann og g veit ekki hva.

En svona eru blessu brnin og ekki vildi g hafa hana Rakel mna ruvsi en hn er. Maur bara stendur upp einu sinni mntu og skoar eitthva sem hn er a gera, knsar hana egar hn brestur grt yfir v a spilinn hennar duttu glfi, minnir hana a anda matnum og skemmtir henni bai.

Best g fari a huga a v a baa sktahauginn og elda. Hrund er nna a hreinsa sandinn og drulluna r franska rennilsnum sknum me naglaskrum.


Sngfugl?

Einhver sem kallar sig sngfuglinn var a bija um a f a vera bloggvinur minn. Hver myndi a vera?

Gleymdi

g hef gleymt a segja ykkur meira en viku a g er bin a setja njar myndir inn Barnaland. Ef ykkur vantar lykilor sendi mr pst drr1@hi.is

Og Hlfin: ert ekki stalker. ert skemmtileg. Ef vi hittumst oftar myndum vi teljast vinkonur. tlum vi sum a ekki bara. Allavega, kktu suna hj Rakel og skemmtu r.

i hin lka og endilega kvitta gestabkina hennar.


Er a lra ...

... svo g hef etta rsnggt. Er bin a skrifa etta lka svaalega formlega brf spnsku til myndas tlvufyrirtkis en a er hluti af 10% verkefni sem g arf a skila ritjlfun fstudaginn. Helsta skorunin brfinu var a skrifa eitthva tlvuml, bija um vena ger af tlvu, haran disk, megbt, bla, bla , bla. Neti bjargai mr eins og svo oft ur.

Held a a s aallega skaflk og barnaflk sem rir stugt snj og kulda. Eftir a Rakel kom inn lf mitt stend g mig a v a glpa veurfrttir hvert kvld von um a ngu kalt s til ess a engin von s rigningu. Vri mguleiki a dagurinn lii n rkomu myndi g vona a auvita en rkomulausir dagar ykja til tinda skerinu. g vil miklu frekar urfa a skafa af blnum og frjsa tnum heldur en urfa a skja sktahaug sta barns leiksklann. Ekki ng me a hn s me drullu eyrunum og augunum og llu andlitinu heldur arf g a vo pollagallann hverjum degi (sem er ekki bara drullugur utan heldur inn lka), vo hfuna og vettlingana hndunum (ullin m ekki fara vlina), urrka stgvl og innlegg, vo ll ftin sem hn var og aukaftin sem hn er komin og auvita skrbba sktahauginn. Allt ofantali er aki sandi svo i geti mynda ykkur hvernig glfin hrna heima eru eftir a g dreg etta inn dag hvern. Ef yndislegur snjr liggur yfir llu get g bara stt barni mitt og kltt a kuldalpu.

Auvita er g akklt fyrir a barni er heilbrigt og ktt og glatt og fullt orku. En g erfitt me a hrsa henni egar hn lsir afrekum dagsins fyrir mr sem felast hoppi polla. Hn reytist ekki v a segja mr hvernig hn og Stefn Steinar hoppuu eins miki og au gtu pollinum og lgust svo hann eftir. Hva maur a segja? 'Flott hj r, dugleg ertu' ea bara 'pls nenniru a rla ea hjla tiveru og htta essu pollastssi urn en g missi viti og trampa pollagallanum og rf hfuna sundur iskasti'. Best a halda bara kjafti held g.

g og Hrund frum me Rakel klippingu an (vorum reyndar bara a lta sra, g vil stt hr sem g get leiki me mr). Hn var auvita gisslega dugleg og ar sem hn hefur fari anga ur vissi hn vel a verlaun voru boi. Hn var ekki sein sr egar hn var komin r stlnum a reka nefi ofan plastftuna sem hn vissi a innihlt blrur. Klippikonan reyndi eitthva a bja henni hring en Rakel vildi bara blru. a eru alltaf stelpu-' og 'strkaverlaun' boi. T. d. glingur fyrir stelpur og boltar fyrir strka. Auvita er brnum ekki banna a velja a sem 'tla' hefur veri fyrir hitt kyni en etta er bara ein enn pirrandi snnun ess a brn eru hlutverkavegin og kynjavegin fr frumbernsku. Mr finnst islegt a Rakel skuli alltaf velja sr bolta ea blrur ef a er boi, finnist skemmtilegast heimi a vera sktug og klr eins og Lna langsokkur og finnast ekkert eins kl eins og Spiderman. Mr finnst lka frbrt a henni finnist gaman a vera pilsi og leyfa mr a greia sr og setja bora hri. a sem skiptir mig llu er a hn hafi frelsi til a velja og a samflagi hafi ekki hrif hennar skoanir.

ess vegna er ekkert srhanna stelpudt essu heimili, ess vegna hmpum vi Lnu langsokk, ess vegna lum vi upp henni sjlfsti og sjlfsryggi. Svo enginn ea eitthva ni nokkurn tma a brjta vilja hennar bak aftur.

rri loki. Ver a fara a skja Rakel. Fr ekki me lpuna hennar leiksklann dag ar sem vi lbbuum anga grenjandi rigningu og hn var pollagalla. Nna hefur hins vegar snja san um eitt leyti. Frbrt.


Hvernig er etta ...

... me mig og innslttarvillur. g les alltaf yfir frslurnar ur en g vista r en samt eru villurnar teljandi. Srstaklega virist hrj mig s rtta a sleppan n-um lok ora. Nr ll sem eiga a enda tveimur n-um enda einu og a er ekki af v a g kann ekki reglurnar.

Svo lengi sem i viti a g kann vst reglurnar er etta lagi.

g veit ekki hvernig mr datt hug a fara ennan gngutr um daginn. Lklega vegna ess a g hef ann einstaka hfileika a geta framkvmt n ess a hugsa.

Fr me molann til mmu fimmtudaginn eins og vi erum vanar. Tryggvi frndi var ar a lra fyrir sna verkfi eins og hann er vanur. Hann hefur n formlega veri tekinn guatlu af Rakel. Sem hn var a troa sig kremkexi fyrir rmri viku snir Tryggvi henni hvernig hgt er a taka kexi sundur, vera kominn me tv kex og sleikja svo kremi af. etta var Rakel svo mikil opinberum og hefi hn ekki veri of upptekin vi a sleikja krem hefi hn rugglega hneigt sig fyrir Tryggva. Nna fimmtudaginn borai hn sitt brau ur en hn fkk nstartt (eftirrtt). Hn fkk sitt kremkex og g spuri hana hvort g tti a hjlpa henni a taka a sundur. Hn leit ekki mig egar hn sagi: 'Nei, Tryggvi' og lotninginn rddinni fr ekki fram hj neinum. Tryggvi kexgu.

fstudaginn frum vi molinn til tannlknis riggja ra skoun. Rakel gapti eftir skipum og sndi snar glsilegu og vallt vel burstuu tennur. Biti var lka lagi og Rakel svo dugleg og g hori bara krli mitt og akkai gui billjnasta skipti fyrir a lna mr etta barn.

fstudagkvldi rlti g til Rsu frnku sem br smu gtu. Vi heimskjum aldrei hvor ara, lklega bum vi of nlgt hvor annarri. mean sat Hrund heima tlvunni og fkk svo frnda sinn heimskn svo tv pr af tvmenningum rddu mlin sitthvoru hsi smu gtu.

gr fr gngtr. g var nokku fljt a koma mr rllupylsutfitti enda a vera komin fingu. g valdi njan flokk laga playlistanum og me Muse skrandi eyrun mr arkai g fram. g tk gan klukkutma labbi, tk sama hringinn og gnguferinni arna from hell og btti svo rum vi. g labbai sum s mun fleiri klmetra essari gngu en hinni margrmuu.

Vi Hrund skelltum okkur svo Ikea og keyptum eitthva dll sem okkur fannst nausynlega vanta og Egginu fengum vi glsilega braurist og safapressu stl fyrir inneignarntu sem vi fengum jlagjf. g er bin a stilla essu upp inn eldhsi og endurraa gn a sjlfsgu. Fer ru hvoru inn eldhs og horfi nju hlutina mna. Og sparka sjlfa mig fyrir a hafa ekki keypt appelsnur Bnus fstudag, gti g fengi mr rista brau og npressaan appelsnusafa.

Hrund skutlai mr, Tryggva og Rsu svo til Davs ar sem vi hldum frnsystkinakvld. Vi hldum au tvisvar til risvar ri. v eins og stendur er Dav (25),g (24),Rsa (23) og Tryggvi (21). Vi hfum kvei a aldurstakmarki s 18 svo Unnur kemur inn nsta ri, Elsabet arnsta og Einsi br eftir rj r.

Vi skemmtum okkur vi a gr ba til innvgsluprgram, datt hug a krnaraka au og troa upp au bjrtrekt og svo gtum vi bara skilu au eftir ef vi vildum fara niur b, enda greyin ekki komin me aldur. Svo mundum vi okkur ykir ansi vnt um krlin og tlum bara a leyfa eim elda.

a var ntla drullugaman. Boruum indverskan mat og slkktum chillibrunann me bjr, kjftuum og enduum svo nir b um eitt. Hittum Sprundina ar og frum eitthva Vesturportspart me celebrityflki. arna var auvita Vesturportslii, Elsa Mara r Kastljsinu og fleiri sem g kann ekki a nefna. arna var lka Gael Garca sem er mjg ltill og mjg stur. Svo voru arnga billjn litlar brennivnsflskur bala fullum af klaka. , , .

Tryggvi var svo sannarlega fling. Svo stur dansinum og hoppai um glandi. Hann hlt bara uppi rfandi stemmningu. Vi Hrund dnsuum lka af okkur rassinn. Dj-inn sndist mr einhver fyrri hluta ntur en svo tku hinir msu vi. Og voru me ipod. Og kunnu ekki meira a tki g. eir nu kannski a byrja eitthva lag og allir uru trylltir og voru bara' hey etta er upphalds lagi mitt' ea 'hey etta var upphalds lagi mitt einu sinni' (hvert lag var upphalds lag einhvers einhvern tma svo glein var alltaf jafn mikil) en svo gerist eitthva og lagi htti. Svo byrjai a aftur. Og htti. Og svo byrjai a aftur og svo var allt einu komi anna lag. Allir fengu sr brennivn upp a.

Vi frum svo Hress og hldum fjrinu fram og allt einu var bara veri a spa okkur t, bi a loka. g hef ekki lti spa mr t san menntaskla. g, Tryggvi og Hrund lbbuum mgandi, helvtis rigningu Bogahlina heim til Tryggva. Vi Sprundin tkum leigubl aan. Sem var gott. Vi vorum komnar upp rm rtt fyrir tta og fnt a a var ekki seinna.

g sef nebla aldrei neitt lengur eftir djamm tt g fari a sofa undir morgun. g vaknai upp r hdegi og slk var lanin a g hlt g vri kannski dinn. a var g ekki og fannst mr a miur um stund. Eftir vatn og skaldan trnuberja og vnberjasafa var g komin gr. Stssgr. g dett stundum hann virkum dgum sem er fnt en a hanga svona honum skelunn skil g bara ekki. g botna ekkert sjlfri mr. g setti vl, braut vott, voi vaskinn inn bai, tk saman dti hennar Rakel fyrir leiksklann, raai skm og llu ru sem hgt var a raa, fr gegnum skladt, heftai, gatai og setti mppu, vaskai upp, tk til veskinu mnu og eiginlega llu hsinu.

a suar fyrir eyrunum mr. g ver a taka r vlinni og f mr einhverja nringu.

Annars eigum vi Hrund afmli, hfum veri trlofaar tv r dag. Eftir rfar vikur hfum vi veri saman rj r svo vi hfum hugsa a gera okkur glaan dag nstunni. V.


Hskafr

eir eru yndislegir dagarnir sem maur nennir a lra. g hreinlega fyllist ftonskrafti hafi g fylgt algjrlega v plani sem g bj mr til fyrir daginn, mtt stundvslega og alla tmana, fylgst me og glsa og komist yfir allt sem g tlai mr. Tala n ekki um efg bora g hollt. g svf fitt (a mr finnst tt a eigi sr enga sto raunveruleikanum) um ganga sklans og t blaplan, hl upp frskandi roki, sest inn tryllitki mitt og stillitnlistina a htt a bllinn ntrar. g lt svo a hann s dansa me mr.

a var svona dagur gr. Hann var meira a segja venju skemmtilegur ar sem g hitti Hlfina kaffistofunni og vi gtum skipst sgum. g held henni finnist g svolti fyndin sem er gott fyrir slartetri. g var lka venju gu skapi, hafi rtt undan klra verkefnin forna mlinu og hljfri. Hafi veri a geyma a sem g skildi ekki en eftir tma bum fgum rann loks upp fyrir mr ljs.

Eftir samtal okkar Hlfar og skil verkefnum trylltist g heim og bj mig undir a fara gngutr ga verinu. g grf upp leikfimibuxurnar mnar sem gui s lof eru r teygjuefni svo rtt fyrir fgur aukakl passa r enn fnt. Tr mr ansi rngan rttatopp og me brjstin upp undir hku skellti g mr bol og lopapeysu. Yfir ll herleginheitin fr g svo vindgallan minn. Buxurnar voru rtt mtulegar egar g keypti r sastlii vor. r eru ekki mtulegar lengur. Strengurinn hefur reyndar alltaf veri pnu rngur en nna er hann nnst httulegur. g dr buxurnar eins langt upp mitti og g gat (sem var mjg lekkert) en rtt fyrir a r vru utan um mig ar sem g er grennst minni bumbu ollu r mr nokkurri andnau.

Jakkann komst g fallalaust en gnguskrnir vldust gn fyrir mr. Ekki af v a g kann ekki a reima heldur vegna ess a egar g beygi mig fram (g sat stigaskrinni) rstist buxnastrengurinn inn magann undarlegum sta og skapai undarlegar fellingar maganum sem komu veg fyrir a g gti almennilega beygt mig. g var rg t spiki mr egar g skellti eftir mr hurinni.

g komst samt afur gott skap egar g kom t tt komi vri hfandi rok. g fkk ipodinn hans Einsa br lnaann um daginn og var trlega spennt yfir grjunni og tnlistinni sem hn innihlt. Mr tkst a kveikja (mundi leibeiningar Einars) og finna playlistann. '90s lg' hugsai g, 'hva tli a s'. Fram streymdu lg sem voru vinsl bi egar g var lli slarkreppu gagnfriskla og egar g var menntsklingur heltekinn krnskri slrangist. Radiohead, Prodigy, Creed, Nirvana,Fugees,etc. a er skondin tilhugsun a systkini mn lust ekki upp vi essi lg, lg sem n teljast til 90's kynslar laga en eru ekki'lg nsins'ef i skilji mig. Mr finnst svo stutt san g hlustai etta allt a a geti bara alls ekki hafa veri fyrir aldamt, fyrir ratug.

Allavega. Gngutrin var ekki s orkuganga sem hann tti a vera. Hann var hrein og bein hskafr. Me vindbuxurnar sleiktar yfir rassinn (svo s tlnur nrbuxna og hefur lklega mtt fylgjast me v hvernig r rjskuust vi a halda sig rasskinnum og fru sig vermskunni sfellt nr boru) og vindinn andliti hkti g fram. a var glerhlt. Klaki t um allt og vatn yfir llu. g hafi ekki gert r fyrir essu. a var ekki mikil reisn yfir mr gngunni, g rann sfellt til og gaf fr mr hina msu skrki hvert sinn sem g var nr dottinn og g labbai eins og sptukarl ar sem g spennti hvern einasta vva vi a reyna a halda mr lrttri. g endai v a ra alla skafla sem g s og sem lgu mefram gangstttunum. Vri auur blettur ganstttinni ea rf sandkorn ntti g mr a. g hef veri eins og fviti, hoppandi og skoppandi og skrkjandi.

etta var aeins betra egar g var komin niur Laugardal og Laugarsvegi var g komin gott skri. g var eiginlega hlf rmagna egar g kom heim og var a drepast ftunum langt fram eftir kvldi. Sem var g tilginning.

egar g kom heim gat g ekki slkkt ipodinum. Hrund kunni a ekki heldur. g hringdi litlu systur mna sem g held a hafi ekki tra snum eigin eyrum, hva tkniftlun minni:

'H Elsabet. Hvernig slekk g eiginlega svona ipodi?

'Hltur (sem flst undrun ur en hann var sngglega kfur)'. tir bara stopptakkann niri'

'a er enginn stopptakki niri'

'ttu stopptakkann uppi'

'a er enginn stopptakki uppi, bara playtakki'

'Hvernig ipod ertu eiginleg me?' (orin pnu olinm)' Rabis ea travis ea gimli ...'

'g veit a ekki. Einars ipod!!! (grp g fram rvntingarfull)

''ttu playtakkann'

'Ef g geri a kemur bara eins og skuggi yfir allt en a slokknar ekki honum'

'Haltu honum inni'

'J. j, j. g gat a, a slokknai honum. Ok, takk, bless.'

g er hipp og kl ntmakona sem fer gnguferir mr til heilsubtar me fancy ipod.

'


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.2.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 4
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband