Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

Gan daginn!

Mig svur augun af reytu.

Vorum me Tinnakrtt pssun ntt og tvbbarnir svfu saman Rakelarrmi eftir a Rskva var bin a taka sm dramakast. au skiptast a taka au, Rskva og Tinni, en eru svo kurteis a taka au bara heima hj sr en ekki nturgistingu hj rum. Tinni tk vst trylling heima hj sr sast egar Rskva gisti hj honum. au hfnuu fyrirkomulagi okkar Hrundar um a anna gisti efri koju og hitt neri, vildu bi sofa uppi og allt lagi me a en svo urftu au aeins a rta um hver tti a sofa nst veggnum og hver ekki. Rskva vildi alls ekki sofa vi vegginn, handviss um a Tinni mundi urfa a pissa um ntt og traka hana niur vi a brlta niur r rminu. g var a vona a hann mundi bara nota stigann sta ess a nota Rskvu sem stkkpall og henda sr fuga tt og beint veginn en hn taldi a af og fr. Hrund samdi vi krlin og sat stl mean au sofnuu, Tinni vildi ekki vera einn me Rskvu sagi hann, enda vanur a sofa me mr og Rskvu hjnarminu og Hrund hefur sofi sfanum svo etta var ntt og betra kerfi, og urfti Hrund sr til halds og trausts. au sofnuu endanum, ekkert rosa reytt tt g hefi reynt a reyta au og frysta sundi fyrr um daginn.

g fr of seint a sofa, enda bin a sna slarrhingnum vi. mnu gmlukonutilfelli er a ekkert rosalegt, var a fara a sofa um eitt, tv og vakna svona tu, ellefu. Mr fannst a samt geveikt. Rokkai feitt. Aldrei reytt. Bara tsofin. Svona er etta egar brnin eldast. Reyndi samt a vera skynsm og fara ekki of seint rmi gr en geri ekki anna en stara upp loft. Hefi frekar tt a horfa annan tt af Brnni og fara svo upp rm eins og g var a hugsa um. Rakelin var okkar rmi v a annig var plss fyrir alla rmum og var hn ekki lti kt me a. Hn sofnai allt of seint. Bin a sna slarrhingnum vi eins og arir fjlskyldumelimir. Og a var ekki sns helvti a sofna fyrir hrotum barninum, g sver a. Reyndi a laga hana og ta og pota og lyfta hfi og kodda en ekkert breyttist. Fr inn herbergi tvbbanna og lagist neri kojuna sem er raun bara frekar unn dna. Gott fyrir baki en g get ekki sofna bakinu og mjmin mr var gri lei me a mynda holu parketi undir dnunni egar g reyndi a koma mr fyrir. Lti plss fyrir alls kyns pum og bngsum og dtari. Fannst g rtt vera bin a festa svefn um rj egar g vakna vi a Rskva lafir niur r efri koju og heimtar a f a vita hva g s a gera arna. Man hreinlega ekki hverju g svarai en hn var stt og htti a lafa og fr aftur a sofa.

Sofnai aftur. Eftir langa bi. Vaknai. kva a fra mig. Leit klukku. Sjitturinn, hn var strax orin sj. Skrei upp rm til Rakelar svo g yrfti ekki a segja neitt um a a g hefi urft a fra mig vegna hrota henni, hn er svo miki gull. Hrkk upp klukkustund sar vi a Rskva reif upp hurina og var mjg misboi yfir v a hafa reki hfui . g lyfti snginn upp og bau henni hljuna og kyssti stuttklipptan kollin. Hn hlt n ekki. Ni v eftir sm stund a hn var fokvond t mig fyrir a hafa frt mig, hef rugglega lofa henni ntt a fara ekki fet. Svo sagist hn vilja sofa hj Tinna og rigsai t r herberginu. g fr eftir henni en hn vildi ekkert a g vri neitt a breia ofan hana, ba mig bara a loka hurinni. Tkst samt a vekja Tinna. Og Rakel.

Klukkan var hvort sem er 8 og tmi til a fara ftur. Og a sem au skinu skrrt svona daureytt, slargeislarnir rr, au flissuu og lku sr og klddu sig og boruu og g gat skfla eim remur t bl og keyrt hvert sinn stainn og var mtt vinnu fyrir tu.

En mig svur augun.

Hlakka til a fara heim og bora fisk og fama sfann og stelpurnar mnar allar. Eyddi kaffinu mnu a blogga og brum get g fari heim. Held a allir sofni snemma kvld.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband