Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Allt a gerast

er g orin 27 ra gmul og rsett (ea ver sj mntur yfir tta kvld). Pabbi kom gr me alls konar gmmulai fr Nicaragua og auvita sjlfan sig sem er langbest. trlega gaman a hitta hann og sj hann me Rskvu. Hn tk engan trylling egar hn s hann (eins og egar hn sr kunnuga essa dagana) heldur brosti til brna mannsins me krullurnar. Fjlskyldan borai ll hr gr og skemmti sr og g hreinlega malai af ngju. dag tlum vi pabbi me stelpurnar niur b a dlla okkur og svo verur skla kampavni kvld sem pabbi kom me og hann tlar a elda upphalds kjllann minn. Namm!

Framundan er svo sm roadtrip, lklega ingvll, vfflukaffi fstudag svo rest af fjlskyldu geti s pabba og sund og rlegheit. Pabbi mun svo gera ga hluti eldhsinu eins og venjulega sem er bara frbrt. Hann eldar besta mat heimi. Og meina g besta mat heimi.

Gar stundir:)


Matargat

Rskva fkk fyrsta skipti matarsmakk gr. g tlai a ba me a anga til hn yri 6 mnaa (tt a brjstamjlkin dugi alveg lengur en a, a er gmul mta a nringin fari a minnka eftir 6 mnuina, hins vegar er allt lagi a au fi a bora og g vil a Rskvan veri komin me sm matseil egar Hrund fer orlof) en a fer ekki allt eins og maur tlar. Rskva er gjrsamlega bin a missa hugann pelanum. g arf a plata mjlkina ofan hana. Hn drekkur kannski tpan hlfan pelann og nennir ekki meiru. g er v a bja henni mismunandi stellingar og stai hsinu og syng eins og mr s borgai fyrir a mean. annig tekst mr a koma meirihlutanum ofan hana. Auk ess hefur hn svoleiis stara allt sem g set ofan mig og svo var a bara murinnsi sem sagi mr a hn vri tilbin.

Og oh my god sko. Hn RST skeiina. Hn fkk lfrnan graut fr Holle blandaan t brjstamjlk og hrfrjaolu t . a kom skrtinn svipur hana fyrst og hn fattai ekki alveg hva hn tti a gera vi etta en hn var sngg a tta sig og grauturinn hvarf ofan hana. Hn fkk n bara tvr teskeiar svona til a byrja me en vts hva okkur fannst etta llum gaman. Hrund keypti IKEA barnastl fyrir hana og arna sat hn orin svona lka str me graut eina hrinu hfinu, baandi t llum ngum af spenningi. Mamma keypti 'Hva g a gefa barninu mnu a bora' sem er snilldar bk me llu v sem arf a vita. Stefni lfrnt og heimagert mauk og allan pakkann. Maukai n allt sjlf fyrir Rakelin eftir a vi fluttum Laugarnesveginn. tla svo lka framtinni a gera grautana mna sjlf, egar hn m f glten og svona (eftir 6 mnaa). Fann svo plan naeringarsetrid.is sem gott er a fara eftir. ar er plan viku fyrir viku yfir hvenr m bta vi mltum og futegundum. Gaman a essu.

Rskva er svo alveg farin a hafna brjstinu egar hn er vakandi. Hn hefur fengi 5 pela dag me brjstamjlk og svo brjst nttunni og fyrst morgnana 9 vikur nna (v, er g bin a mjlka mig 9 vikur!). g er rosalega akklt fyrir hva etta hefur gengi vel og eiginlega hissa v a hn hafi ekki hafna brjstinu fyrr. Mamma keypti dunk af lfrnni urrmjlk (hva geri g n mttunnar?) og g tk kvrun a gefa henni urrmjlk nttunni ef hn vill ekki brjsti. Get ekki stai v a auka framleisluna og svo tekur hn stundum brjsti og stundum ekki og bara ... etta er komi gott. Brjstamjlkin verur samt fram aalfan og g nota bara urrmjlkina ef hn vill ekki brjsti. Svo tk hn reyndar brjsti ntt en ekki morgun svo fkk hn brjstamjlk pela og svo pnu urrmjlkurlgg rtt fyrir blundinn sinn.

En nna tla g a nta tmann mean barni sefur og bora eitthva.

ps. Var a skoa myndir af Rakelinn minni egar hn var 5 mnaa. Tri varla a hn hafi einu sinni veri svona ltil. Mjg gaman a skoa myndir af stelpunum mnum sama aldri. Svoooo fallegar.


Mnudagur

'a er eins og g s drukkin' sagi g ar sem g hrasai um sktaui lei minni t r dyrunum.

' ert bara drukkin af glei' sagi konan mn bllega og brosti til mn.

g var boin afmli hj einni mmmuklbbnum laugardaginn og ar sem g hef n fari ansi sjaldan t san 2008 n ess a vera ltt og/ea alveg edr hlakkai g miki til. g drakk rj litla bjra, spjallai fr mr allt vit og hl og hl og hl. Kom heim um rj, gaf Rskvu brjst og rotaist. Var svo a farast r reytu gr en andlega var g toppformi. essi mmmuklbbur er skemmtilegastur heimi, var ur bumbuhpur en er nna mmmuhpur og vi num allar svo vel saman. Skemmti mr alltaf konunglega me eim.

Helgin var g. Frum vkingasafni Perlunni allar fjrar og Rskva var fyrsta skipti kerru. Hn undi sr vel og var svo vn a sofa mean vi vorum safninu. Vi fengum okkur svo kaffi og me v kaffihsinu ur en vi Rskva frum til mmmu og Hrund og Rakel skgarfer skjuhl. sunnudaginn skelltum vi Rakel okkur sund me mmmu og Hrund fr hr um eins og hvtur stormsveipur. Setti hundra vlar, vaskai upp, s um Rskvu og reif meira a segja gleri eldhsskpnum. Eldai svo kvldmat mean g bj til sjklega gan skkulaibing r lrperum, bannum, kak, agave og kkosolu. Elska fjlskyldulfi.

Vi Rskva rkuum t a vera ellefu morgun og stefndum Laugardalinn. g fr fyrsta skipti kerrupl og sjiiiiiiiiit hva a var erfitt. etta er ekkert rlt me kerrurnar. Vi stikuum rugglega 50 km hraa um Dalinn, hlupum og skokkuum, gerum armbeygjur, hnbeygjur og g veit ekki hva og sprettum inn milli mean brnin hossuust vagninum. g hlt g myndi gefa upp ndina leiinni heim og handleggirnir mr titruu egar g var a bera Rskvu upp stigann. Geggja og aftur geggja. Ver risvar viku 8 vikur og djfull mun g vera komin gott form.

Er alveg a vera gebilu essum vagni og Rskvu sofandi honum. Hn sefur alltaf svo laust, a m varla hreyfa vagninn og svo er hn sfellt a rumska og stundum finnst mr g eya heilu dgunum a a standa t svlum ea hlaupa upp og niur stigann egar hn sefur ti palli. g er akklt fyrir a hn sofi eitthva en g fer ekki ofan af v a a vri MIKLU MIKLU gilegra ef barni vri til a sofa inni. Reyndi a aftur um daginn og ekki sns. Oh.

Pabbi kemur nstu viku og svo fer g brum a gefa Rskvu sm matarsmakk hdeginu. Kannski egar hn er svona 5 og hlfs mnaa. Hn hefur engan huga pelanum snum lengur og maur er hlftma a koma mjlkinni ofan hana. Held a hn s alveg a vera tilbin a f sm sta kartflu ea lrperu.

Svo eru a bara pskar. Og ekki of miki af pskaeggjum.


Jess var vxtur

Tr er yndisleg en trarbrg geta veri algjr hringavitleysa. Rakelin spir miki essu eins og ru og er miki mun a vita hverju g tri tt hn s eitt spurningamerki egar g reyni a tskra tr mna fyrir henni. g tri v a Jes hafi veri til, finnst a allavega lklegt en g tri ekki a hann hafi veri sonur gus og hef ltin huga v sem stendur Biblunni. Fyrir mr er gu allt a ga heiminum og bnir okkar orka sem hltur a skila sr til baka. g tri ekki himnarki n helvti og alls ekki erfasyndina.

g reyni alltaf a segja Rakel a hver manneskja eigi sr sinn gu og hn megi kvea hvernig hennar er. a er rosalega erfitt a veita barninu snu kvei trarlegt uppeldi egar fari er kirkjur sklum og leiksklum og eitthva sagt sem maur er alls ekki sammla. g er samt frekar rleg yfir essu, egar roskinn og skilningurinn verur meiri getur Rakel fundi t r essu sjlf, hverju hn vill tra. anga til heyrir hn eitt heima hj sr, anna hj pabba snum og enn eitt leiksklanum.

mivikudgum er Hrund sklanum og mamma er svo yndisleg a bja okkur alltaf mat og hjlpar mr me stelpurnar. gr svfi g kt og hn las fyrir Rakel og fr me bnirnar me henni. a var eitthva um tr vsunum sem mamma var a lesa og Rakel var miklu uppnmi yfir essu llu saman. Mmmu fannst eins og hn upplifi a annig a af v a g og Hrund trum v ekki endilega a Jes hafi veri sonur gus og trm ekki engla og himnarki munum vi hreinlega fara til helvtis! a er svolti svakalegt og enn ein rkin fyrir v a a ekkert a vera a troa tr leikskla. Reyndar veit g a amma hennar pabba megin er tru og hefur kennt Rakel mislegt. Allt gu me a tt g s ekki sammla llu en slmt a Rakelin skuli taka etta allt svona nrri sr. Hn fr svo ekki ofan af v a mamm tri v sko a Jes hefi veri VXTUR. Hahahaha. g veit ekki alveg hva hn hafi huga og reyndi a leirtta etta morgun. Hn horfi aeins augun mr, sagi j og skipti svo sngglega um umruefni. Alveg komin me ng af essu rugli barni.

Annars er g a fara a byrja kerrupli lklega mnudaginn. a verur geggja! g hef reyndar minni tma til a vaska upp og sj um vott en g er lka komin me gubbuna af v a sj alfari um a. GUUUUUUUBBBBBB. Finn a a er komi kvei eirarleysi mig, er bin a vera heima brum 5 mnui og ar undan var g lka heima me lttubumbu. g arf a hafa eitthva meira a gera. trskunarpkinn hefur lka lti sr krla me stl aftur og g er alveg a missa tkin hrna ein me sskpnum. Er farin a vera svolti smeyk og veit a kerrupl risvar viku mun koma mr strik aftur. g rlti me vagninn niur Laugardal og svo gerir maur srstakar fingar sem eru hannaar fyrir mmmur me barnavagna. Aaaaaalgjr snilld.

Pabbi er svo a koma ef tpar tvr vikur og a verur i. Stefnum eina ingvallafer, sm kkubo heima hj mmmu og svo skiptumst vi a elda og eiga ks kvldmltir. ha.

Best a fara a milchen sie tuten eins og maur segir llegri sku. tla sumst a fara a mjlka mig. Sem b e vei gengur svaka vel, mjlka um 900 ml ofan skottuna dag og hn bls t og blmstrar og er farin a fa sig a sitja, litla montstriki. Getur seti sjlf ef hn styur lfunum vi glfi og kannski tvr sekndur ef hn situr upprtt. Hn sat fyrsta skipti barnastl gr. Gum IKEA stl heima hj mmmu. tlum a kaupa annig fyrir hana a vera anga til hn verur eins og hlfs hr um bil. eir eru mjg traustir og ekki hgt a spyrna bori og steypa sr aftur og svo er auvelt a pakka honum saman og taka me heimsknir. Hn er orin svo str. Eftir mnu fer g a gefa henni a smakka mat. Sjse.

Farin a mjlka.


ti ti

g og spsan tlum t a bora kvld. Hfum ekki gert eitthva bara tvr san g var ltt. tlum a halda upp sambandsafmli, blessun og lfi og tilveruna og reyna a vera svolti rmantskar. hamagangi og rtnu dagsins er stundum eins og maur eigi herbergisflaga ea samstarfsmann frekar en lfsfrunaut. a er bara alltaf svo margt sem arf a gera. Maur er orinn vanur a tala stuttu mli, hkka rddina og lta ekki trufla sig tt einhver ltill hangi manni mean. Upphaldsstundirnar mnar eru kvldmatnum egar vi stelpurnar mnar rum saman og svo er lka notalega egar skotturnar eru sofnaar og vi Sprundin geyspum saman yfir einhverjum sjnvarpstti ea kjftum fr okkur allt vit. a er gs viti sambandi egar umruefnin eru rjtandi. Okkur Hrund gefst sjaldan tmi til a tala um allt sem vi viljum.

Annars erum vi ekki ngu duglegar a finna okkur eitthva a gera saman. Einfaldlega vegna skorts hugmyndum (og tma a sjlfsgu). g virai essar vangaveltur mnar eitt sinn vi mmmu sem benti mr rttilega a tilhugalf okkar Hrundar hefi bi veri stutt og svo ttum vi aldrei neitt lf saman barnlausar. Vi djmmuum um helgar og frum bltra og knsuumst en vi frum aldrei dansnmskei ea feralg ea rktuum sameiginleg hugaml. Vi bjuggum okkur til lf saman me Rakelina sem kjarna. Mr finnst vi stundum enn vera a kynnast hreinlega.

En a er lka bara gaman. a verur allavega ti ti kvld og mamma tlar a passa. a er lka strt og mikilvgt skref fyrir mig a f einhvern til a passa og fara t (Hrund finnst a reyndar ekkert merkilegt en g er voa stolt af mr) fr minni unganum. Rskva verur sofnu svo a einfaldar hlutina enda myndi hn seint stta sig vi a einhver annar en vi Hrund svfum hana held g. Hn er lka bara pe. Nst mun pssunar vera rf egar vi frum frumsningu Kngavegi 7, myndinni hennar Valdsar og g vona heitt og innilega a a byrji ekki fyrr en eftir tta. g er bara ekki tilbin til a lta einhvern annan svfa. g er kannski algjr ungamamma en mr er alveg sama.

g m vera a.


Blessun

gr, 5 ra sambandsafmli okkar Hrundar, var Aalbjrg Rskva blessu. Hjrtur Magni, Frkirkjuprestur, kom heim til okkar og blessai hana og vorum a bara vi fjlskyldan og svo mmmur okkar Hrundar. Afslappa, notalegt og yndislega fallegt.

g er bin a setja inn ntt albm Barnaland me myndum fr grdeginum en hr er ein af mr og blessuu barninu:

img_4638_967690.jpg


Dans

Nna erum vi Rskva bnar a dansa okkur sveittar vi salsa. Hef ekki veri ngu dugleg a hlusta salsa me henni v hn flai a sko bumbunni og spriklai egar g var a fla mig.

g dansai venjulegt salsa og geri extra mikla mjamahnykki til a auka brennsluna og geri svo fingar fyrir grindarbotninn. etta reyndi miklu meira en egar g fer t kraftgngu.

Nna liggur Rskvan teppinu og hlustar og skrkir af ktnu og starir grjurnar eins og hn geti s hlji koma r eim. Hn er ekki dttir mur sinnar fyrir ekki neitt. Hn er kannski algjr chela (hvt) enn sem komi er en hn er me latinobl sr rtt fyrir a.

Vi Rskvan svfum svo vel ntt og a gerir svo miki fyrir geheilsuna mna. g er bin a fara hrna um bina eins og stormsveipur og rfa og skipta rmum og setja vlar oooog slaka og bora hollt me nrkuu lappirnar mnar. Fann loksins tma og nennu til a taka hrin gr og lur miklu betur. tla a skella sm naglalakki tneglurnar eftir og er g bara flott mamma.

V, g urfti a stoppa til a fla mig. g f gsah allan kroppinn egar g hlusta salsa ...


Myndir

Ntt albm Barnalandi. Kvitti endilega gestabk ef i skoi.

Annars er g bara murlega reytt og Rskvan bin a vera pirru.is og meirapirru.com san gr egar hn grt nstum afmli t gegn og g er bara bin v.

Fkk mr pizzu gr sem er svindl hollustumatarinu og lur bara illa me a.


Skoun

Aalbjrgin Rskva var 4 mnaa skoun an og er orin 6,16 kl og 63 cm. Skottan tk sig til og yngdist um KIL fjrum vikum sem er persnulegt met ar sem hn hefur veri a yngjast um etta 300 gr mnui. Hn skaut sr v aftur upp mealtalslnuna en er aeins yfir hinni. Hn er bin a yngjast um rm 2,5 kl fr fingu og stkka um 14 cm. Bara flott!!!

Annars amma Rsa afmli dag og allir bonir vfflukaffi af v tilefni. g er bin a pakka (d, hva a arf alltaf miki dt fyrir brnin mn tv) og gera allt klrt og tla a skutlast etta me stelpunum mnum strt ga verinu.

Later ...


Gubb

Meeeeen, hva g er tld dag. Rskva sl ll met lu hreinlega.

V, hva a getur gert miki fyrir gei a laga sr hri, setja sig sm slarpur og maskara og fara kjl. g ver bara allt nnur manneskja.

Miki svakalega get g ori sveitt egar g arf a mta eitthva me Rskvu. Plana drinn, vekja, gefa a drekka, skipta, kla tift, troa henni blstlinn sem hn hatar, kla hana r hj lkni, fara aptek, gleyma a kla hana gallann hj lkninum og gera a aptekinu, berjast vi hana brjlaa ar sem hn vill ekki galla og vill ekki hfu og vill ekki stl, finna snuin sem mig vantai a kaupa, fara me lyfseil, leyta a veski, troa barni stl, troa stl blinn hans afa, henda llu fr mr egar g kem heim, kla r, hita pela, gefa pela, skipta um bleiu, kla aftur , drsla vagni niur pall, troa barni beisli og vagn, vaska upp, mjlka mig, bora, blogga og svona nna t a n Rakel.

Hlakka til egar snjrinn fer alveg. Er ekkert a fla neitt rosalega vel a torfrast me vagninn honum.

Farin t me luna xlinni.


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband