Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Klikk

Kona er orin pnu klikk svefnleysi. Mli er a kona verur svo vn v a vera alltaf reytt a hn httir a fatta hversu aframkomin hn er.

gr mtai g essa bloggfrslu huganum og hn var helvti skemmtileg. g man hins vegar ekki lengur hva g tlai a skrifa anna en a g vri reytt. Og a var eitthva fleira dagskr.

g er yndislegum oktbermmmuhp. g get seint lst v hva stelpurnar honum eru frbrar. Vi hfum fylgst a san vi urum lttar og num venju vel saman. Bi spjllum vi netinu og svo hittumst vi reglulega, me brnin og n eirra. Drka essa gellur. Ein vitnai svefnrgjafa um daginn sem sagi, eins og g hr a ofan, a foreldar httu a gera sr grein fyrir v hversu reyttir eir raun vru. a er svo langt san g hef sofi af einhverju viti. g svaf illa megngunni og svo fylgja vkuntur litlum ungum. Rskva hefur svo sem ekki veri neitt svakalegt svefnkeis en hn hefur teki sn slmu tmabil og sefur nr aldrei heila ntt n ess a vakna. g hef kannski fengi tvr til rjr annig san hn fddist. g komst aldrei upp lagi mea leggja mig daginn egar g var heima v a var tminn sem Rskva var me eilft svefnvesen. egar hn svo loksins svaf urfti g a mjlka mig, fara sturtu, bora, vaska upp ea bara slappa aeins af og kkja tlvuna og eiga sm tma fyrir sjlfa mig. Og var hn vknu ea g urfti t svalir a gefa snu og segja henni a halda fram a sofa.

etta er allt gu og g er ekki beint a kvarta (sem kona m n alveg ru hvoru), g er bara orin vanvita af reytu. Vi Hrund erum duglegar a vakna sama um helgar og sinna stelpunum, bora allar morgunmat saman ea drekka morgunkaffi og spjalla egar Rskva sefur og Rakel er hj pabba snum. g held vi neyumst til a setja svefn arna inn svona mean Rskva er svona ltil. Allt lagi a vakna einhverja morgna saman en ara verur a reyna a bta sr upp sm svefn og lra einhverja auka tvo tma.

Srstaklega ar sem g er farin a jst af einkennum svefnleysis sem svefnrgjafinn tlistai fyrir vinkonu minni: Gleymsku, depur ea sleni og frnlega erfitt me a ora setningar. a hefur vst veri ger rannskn rreyttum konum sem halda a r su ekkert jakaar af svefnleysi en reytan birtist ennan htt. Vi Hrund vorum einmitt a tala um um daginn hva g vri orin gleymin. g sem mundi a Rakel tti tma hj tannlkni marga mnui fram tmann, g skrifai aldrei lknsiheimsknir hj mr, mundi ll smanmer og var me tossamia Bnus mr til halds og trausts en leit varla hann. Nna man g EKKERT. Ekki hva dagur er, hva g tlai a segja, hva g var a fara a n , hvenr g a mta til hnykkjarans, ekki hva byggingarna Hsklasvinu heita (tt g hafi veri essum skla san 2006 og margoft veri tilteknum byggingum), hva g tlai a hafa kvldmatinn, hva g tlai a kaupa, hva g heiti ....

Og g kem ekki t r mr bakari setningu eins og g sagi vi Hrund gr og meinti bjagaari. g rugla stfum inni orum, man ekki oratiltki, hvenr a nota ufsilon og hreinlega stama oft egar g er a reyna a tj mig.

Verst er hva rurinn mr er stuttur egar g er svona reytt og a er stundum eins og einhver s me loftbor fullu inn hfinu mr egar stelpurnar taka taugarnar. Stundum er g alveg a fara a grenja v g hef ekki orku til a takast vi asturnar. Og stundum er g me hjartsltt hfinu allan daginn og lt t eins og g hafi ekki gert anna undanfari en djamma af mr rassgati.

kvldin hngum vi Hrund niur sfann, klukkan orin nu, stelpurnar komnar bli og nausynlegustu heimilsverkum loki. Klukkutmi a g tti a fara sofa. Klukkutmi dag fyrir sjlfa mig. g arf a fara sturtu, mjlka mig, taka til nesti vinnuna. Nna tti g a vera farin a sofa. Horfi einn tt sjnvarpinu, kki tlvuna ea les pnulti. Klukkan orin hlf ellefu ea ellefu, ef g fer t kaffihs verur hn jafnvel tlf og g tri v ekki a klukkan s alvru hlf sj ea korter sj egar krlus vaknar, eiturhress rtt fyrir a hafa vlt mig nokkrum sinnum um nttina.

g er hins vegar alsl egar g kve litla ljsi mitt morgnana, konuna og svo rauhausinn minn leiksklanum. Geri mr grein fyrir v hva g er einstaklega heppin og hamingjusm.

g man bara ekki neitt.


Sl og sumar

a er svo miki sumar. Loksins f trnar mnar a vera berfttar ti rtt eins og r eru alltaf inni. r f kfnunartilfinningu sokkum og g kli mig iulega r eim egar g kem heim. Reyndar oft ekki fyrr en g er sest niur sfann eftir skylduverkin og ess vegna er g sfellt a finna sokkapr eftir sjlfa mig glfinu.

morgnana ber g slarvrn freknuandlit dttur minnar og vi frum bar lttklddar t.

J, g fer t v minns er farinn a vinna. Daukvei v alveg hreint en er svo a sjlfsgu a fla mig. Er hrdd um a Rskva gleymi mr en hn virist muna vel eftir Hrund sem fr a vinna egar AR var 6 vikna svo etta tti a vera lagi. Mr finnst gaman a velja mr ft morgnana (ea annig, g er auvita svo drullung me allt spiki sem rstir sr utan ftin en g er ekki heimaftum allan daginn sem eru valin me a huga a a megi kka, pissa og la au), punta mig, pla nesti, lta hringla lyklum og kyssa stelpurnar mnar bless. Valhoppa liggur vi t bl. Segi samt ekki a g hlakki ekki rosalega til a kom heim lka.

Hva erum vi bnar a vera a gera? Allt etta venjulega og venjulega. Grilla, krsa bnum, lta umfelga (dldi seinar svona), vera me fjlskyldujrvisjnpart, hitta Oddu poddu bestu vinkonu, setja niur kartflur og ker me msu t svalir, versla, rfa, elda og allt a og rkta okkur, brnin og sambandi. Byrja sm taki sem raun er bara breyttur lfstll og felur sr a taka matari aeins gegn. g er komin me upp kok af sambandi mnu vi mat og skora hann hlm. tla a htta a pla svona miki honum og finna eitthva anna til uppfyllingar lf mitt eins og st, kynlf, vini og skemmtun. Hrund segist hlaupin spik og vera bin a sukka svo vi tlum a styja hvor ara.

Og ar hafi i a.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband