Gan daginn!

Mig svur augun af reytu.

Vorum me Tinnakrtt pssun ntt og tvbbarnir svfu saman Rakelarrmi eftir a Rskva var bin a taka sm dramakast. au skiptast a taka au, Rskva og Tinni, en eru svo kurteis a taka au bara heima hj sr en ekki nturgistingu hj rum. Tinni tk vst trylling heima hj sr sast egar Rskva gisti hj honum. au hfnuu fyrirkomulagi okkar Hrundar um a anna gisti efri koju og hitt neri, vildu bi sofa uppi og allt lagi me a en svo urftu au aeins a rta um hver tti a sofa nst veggnum og hver ekki. Rskva vildi alls ekki sofa vi vegginn, handviss um a Tinni mundi urfa a pissa um ntt og traka hana niur vi a brlta niur r rminu. g var a vona a hann mundi bara nota stigann sta ess a nota Rskvu sem stkkpall og henda sr fuga tt og beint veginn en hn taldi a af og fr. Hrund samdi vi krlin og sat stl mean au sofnuu, Tinni vildi ekki vera einn me Rskvu sagi hann, enda vanur a sofa me mr og Rskvu hjnarminu og Hrund hefur sofi sfanum svo etta var ntt og betra kerfi, og urfti Hrund sr til halds og trausts. au sofnuu endanum, ekkert rosa reytt tt g hefi reynt a reyta au og frysta sundi fyrr um daginn.

g fr of seint a sofa, enda bin a sna slarrhingnum vi. mnu gmlukonutilfelli er a ekkert rosalegt, var a fara a sofa um eitt, tv og vakna svona tu, ellefu. Mr fannst a samt geveikt. Rokkai feitt. Aldrei reytt. Bara tsofin. Svona er etta egar brnin eldast. Reyndi samt a vera skynsm og fara ekki of seint rmi gr en geri ekki anna en stara upp loft. Hefi frekar tt a horfa annan tt af Brnni og fara svo upp rm eins og g var a hugsa um. Rakelin var okkar rmi v a annig var plss fyrir alla rmum og var hn ekki lti kt me a. Hn sofnai allt of seint. Bin a sna slarrhingnum vi eins og arir fjlskyldumelimir. Og a var ekki sns helvti a sofna fyrir hrotum barninum, g sver a. Reyndi a laga hana og ta og pota og lyfta hfi og kodda en ekkert breyttist. Fr inn herbergi tvbbanna og lagist neri kojuna sem er raun bara frekar unn dna. Gott fyrir baki en g get ekki sofna bakinu og mjmin mr var gri lei me a mynda holu parketi undir dnunni egar g reyndi a koma mr fyrir. Lti plss fyrir alls kyns pum og bngsum og dtari. Fannst g rtt vera bin a festa svefn um rj egar g vakna vi a Rskva lafir niur r efri koju og heimtar a f a vita hva g s a gera arna. Man hreinlega ekki hverju g svarai en hn var stt og htti a lafa og fr aftur a sofa.

Sofnai aftur. Eftir langa bi. Vaknai. kva a fra mig. Leit klukku. Sjitturinn, hn var strax orin sj. Skrei upp rm til Rakelar svo g yrfti ekki a segja neitt um a a g hefi urft a fra mig vegna hrota henni, hn er svo miki gull. Hrkk upp klukkustund sar vi a Rskva reif upp hurina og var mjg misboi yfir v a hafa reki hfui . g lyfti snginn upp og bau henni hljuna og kyssti stuttklipptan kollin. Hn hlt n ekki. Ni v eftir sm stund a hn var fokvond t mig fyrir a hafa frt mig, hef rugglega lofa henni ntt a fara ekki fet. Svo sagist hn vilja sofa hj Tinna og rigsai t r herberginu. g fr eftir henni en hn vildi ekkert a g vri neitt a breia ofan hana, ba mig bara a loka hurinni. Tkst samt a vekja Tinna. Og Rakel.

Klukkan var hvort sem er 8 og tmi til a fara ftur. Og a sem au skinu skrrt svona daureytt, slargeislarnir rr, au flissuu og lku sr og klddu sig og boruu og g gat skfla eim remur t bl og keyrt hvert sinn stainn og var mtt vinnu fyrir tu.

En mig svur augun.

Hlakka til a fara heim og bora fisk og fama sfann og stelpurnar mnar allar. Eyddi kaffinu mnu a blogga og brum get g fari heim. Held a allir sofni snemma kvld.


Sju Maddit, a snjar!

a er ekki anna hgt en a hlja upphtt yfir einlgri glei systra yfir snjnum. Vaknai vi a finn rauhrur kollur reif upp hurina svefnherberginu og hvslai: Mamm, a er snjr!

Hn var svo spennt egar hn klddi sig snjbuxurnar. " g ekki a fara kuldasknum", vildi hn vita og talai vi sjlfa sig af einskrri glei egar hn tr sr skna: "J, svona etta vera, flott, alveg passlegir, rosalega fnir." Hn var svo falleg egar hn var a leggja af sta, me stra fjlubla hfu sem passar svo vel vi litarhafti, rauir lokkar ggust undan hfunni, silfurhringirnir eyrunum dilluu sr takt vi kti hennar egar hn smellti mig kossi: "Bless gull", sagi g og horfi eftir strar barninu mnu sem nr mr upp a hku og segir a hverjum sem heyra vill.

Rskva hkk gluggakistunni og horfi hissa t. "g er ekki me kuldagallann, hann er leiksklanum, g fr t honum gr af v a a var sktkalt", blarai hn amla. Hn var aldrei essu vant rsk vi a koma sr tiftin og stti sig vi a fara ullarsokka ofan kuldaskna og flsbuxur, geri enga athugasemd vi a a g vri ekki flsbuxum, bin a tilkynna mr t hi endanlega a hn vilji vera kldd eins og g, vera eins og g, ja fyrir utan a a hn vill vera krnurku eins og amma Alla.

Vi vorum samt eitthva svo lengi, snerumst hringi og vldumst hvor fyrir annarri. "Vi erum bnar a missa af strt Rskva", sagi g mulega en henni fannst a lti ml og sagi me birtu rddinni: "Vi tkum bara nsta mamm!" Og hva me a tt g komi svolti seint vinnuna! Rtt hj henni. kva a fara samt strax t og gefa henni gan tma til a leika snjnum leiinni. Og eins og g vissi urfti hn sfellt a vera a stoppa og talai tmum upphrpunum:

"g er a bora snjinn!" Og svo skf hn sktugan snjinn af handriinu upp sig.

", hann er svo sktugur essi snjr Rskva mn" reyndi a g a segja henni eins og svo oft ur.

"g VIL vera veik!" svarai hn og augun ljmu egar hn fr niur hnn til a n meiri snj upp sig.

"Klaki!" hrpai hn og tk upp ltinn klaka sem hafi myndast drullugu ftspori.

"Namm!" sagi hn egar drulluklakinn brnai tungunni.

"Vri ekki fyndi ef a vri snjr akinu strt, ha, vri a ekki rosalega fyndi?" Og sem hn hl egar hn s snjinn akinu strt. Drepfyndi alveg.

"Sju, etta eru eins og ski!" sagi hn gl og dr lappirnar snjnum svo allur snjr heimsins safnaist ofan skna.

Svo stum vi rjar kinnum strt og boruum vnber.

Merkilegt hva a er gott egar kona hefur losa sig a mestu vi kvann sem hefur seti svo lengi maganum eins og grjt. Sama tt kvinn minnki meiir hann mig v a brnirnar grjtinu er alltaf hvassar og rfa mig a innan. En g hef veri a slpa steininn og stundum hverfur hann alveg og er eins og g s me dnmjkt sk maganum. Nfallinn snj.

g hl upphtt.


g heiti Dana Rs og g ...

g sat vi skrifbori mitt vinnunni gr og hlustai mlsku eins ingmannanna. tta mig allt einu v a g er farin a brosa t anna og lt upp af skjnum og t um gluggann. Slin var farin a brosa og g me.

Hver brosir ekki egar slin skn? Eitt sinn var g ess ekki megnug. Myrkri tti mig. a var hjpur utan um mig, eins og seigfljtandi tjara. Eins og g sagi um unglyndi ljabk okkar Inam og nnu fannst mr unglyndi stundum loa vi mig eins og kusk frnskum rennils.

a eru svo margir ttir r lfi mnu sem flttast saman, mynda kaal sem g ttaist eitt sinn a mundi vera a snru um hls mr. Fyrst og fremst var etta hfinu mr, eitthva tskranlegt sem byrjai sem hugsun, rann niur eftir hlsinum og settist brjsti mr svo g tti erfitt me andardrtt. g geri allt sem g gat til a n andanum en g notai ekki rttar leiir og srsaukinn var brilegur. g reyndi a psla mr saman, fannst g rangur biti psluspili, vissi ekki a g var rttur biti ru psli.

Suma daga barist g vi ykka tjruna, tkst a ynna hana bletti, mynda glugga milli mn og heimsins en g gat aeins horft t, g komst ekki t.

g ber me mr leifar fyrra lfs, inni mr og utan mr, r, sem g stend flk stundum a v a vera a horfa og g fyllist svo mikilli skmm.

Skmmin er verra en allt. Verra en a geta ekki anda, verra en a sj ekki t. Me hana hangandi um hlsinn ver g aldrei frjls.

g vil ekki skilgreina mig t fr kynhneig, t fr v hvernig mr lei einu sinni, t fr v hvort g hef alltaf veri heilbrig ea einu sinni veik, t fr v hvernig g var veik, t fr rum. Eiginlega vil g alls ekki skilgreina mig. g vil bara vera stt vi mig og fr um a glejast. Sem er ekkert bara.

Allt sem g hef gert, sem g hef upplifa, sem hefur komi fyrir mig, er hluti af mr. Rtt eins og slit maga, mjmum og klfum er merki ess a g hafi einu sinni veri me barn inni mr eru nnur r merki ess a lf mitt hafi veri rssbani. g hef steypst niur 100 km hraa, g hef brotlent og g hef n hstu hum. Og g er akklt fyrir a v a a hefur kennt mr svo miki. ess vegna er svo mikilvgt fyrir mig a losa mig vi skmmina. g arf ekki a skammast mn fyrir a hafa ekki alltaf geta pluma mig lfinu. g a vera stolt af mr fyrir a gera a svo vel nna.

a er raun ekki svo langt san mr tkst a brjtast r fjtrunum, rfa af mr tjruhaminn og brenna hann bli. raun ekki svo langt san mr fannst veggir rengja a mr ef var sama herbergi og matur. Ekki svo langt san g ttai mig v a g ber byrg eigin hamingju og get gert allt sem g vil.

g hekla fr mr pkana hfinu. Ver eitt me vindinum egar g skokka. Loka augunum egar g dansa zumba. Brosi til mn speglinum. Hrist a ekki tt kvinn ski a mr me llu v sem fylgir honum v a g er sterkari. " ert alveg einstk, Dana mn", sagi amma gamla vi mig um daginn og g leyfi hrsinu a gla vi mig, kitla mr vangann og me sjlfstraustinu sem g hef byggt upp gat g svara: "J, takk fyrir a."

g heiti Dana Rs og g var me trskun og var mjg unglynd og kvin, hvort sem kom n undan og eftir. g mun alltaf bera ess merki en g vil ekki skammast mn fyrir a vera breysk. Nori veit g hva er g og minn persnuleiki og hva eru leifar af veikindunum. g losa mig vi a sem g kri mig ekki um.

g gti aldrei lrt neitt vri g fullkomin svo g forast a eins og heitan eldinn. Nna. Geri a ekki ur. g lt mig dreyma, lt draumana rtast, gleist yfir hverju sem mr dettur hug, ri hamingjuaugnablikin eins og perlur band. Tek af mr skmmina og hengi perlurnar um hlsinn stainn.


Aalbjrg Rskva veltir hlutunum fyrir sr

g skellti mr ba um daginn og ekki lei lngu ar til Aalbjrg Rskva var mtt. Hn st og mndi mig bainu lngunaraugum ar til g sagi a hn mtti koma ofan eftir sm stund. Eftir minna en sm stund var hn mtt, ttti sig r ftunum og skellti sr ofan frouna til mn og hfst handa vi a elda handa mr og sitthva fleira. Hn fer svo a skoa mig eitthva og er greinilega a velta fyrir sr naflanum mr:

AR: Mamm, kom g arna t?
g: Nei, brn koma ekki t um naflann heldur t um srstak gat mmmunum.
AR: Hvar er a?
g: a er rtt gatinu sem pissi kemur t um.
AR: M g sj?
g: Nei, a er svolti erfitt a sna a en a er fyrir nean pissugati.

AR ltur mig me vantrunarsvip og skellir svo upp r:

AR: Neeeeei, ert a bulla.
g: etta er alveg satt. Gati er fyrst pnulti og svo stkkar egar barni er a koma t og minnkar svo aftur.

AR veltir essu fyrir sr drykklanga stund og allt einu grettir hn sig full vibjs:

AR: Oj!!! Kom g t rtt hj ar sem pissi kemur t.
g: J.
AR: Var pissulykt af mr egar g fddist?

g sprakk r hltri og og hlt fram a tskra etta eitthva fyrir henni en henni fannst greinilega vibjur a hafa ekki komi t um naflann:

AR: En g var bin a segja r a g vildi koma t um naflann!!!

.

Hn er greinilega enn a velta essu fyrir sr v a ntt, eftir a hafa veri vakandi heillengi fullu spjalli, egar g hlt a hn vri sofnu heyrist henni:
AR: Mamm
g: J.
AR: Kom g t um naflann r.
g: Nei, veist a. Tlum um a morgun.
AR: J, vi skulum sko tala vel um a morgun!

Gleigjafi

Rauhausinn minn er mikill gleigjafi og skn svo skrt lfi mnu. g er hennar klettur, hn er ess fullviss a g viti allt og kunni og setji hn eitthva tt upp sig er hn v a g hafi bi a til fr grunni. Ekki slmt a vera essum stalli hj henni tt g standi n varla undir essu.

N er mini-unlingurinn minn farinn a vera einn heima fr 16 daginn og hefur a veri annig allan vetur. Hn gengur heim r frstund og er me mia me smanmerum tflunni heima ef hn arf a hringja. Hefur fengi vinsamleg tilmli um a hringja fyrst vinnusmann og bara gemsann ef g svara ekki hann og ef a er mikilvgt v a a er svo drt a hringja r heimasma gemsa.

Rakel finnst gaman a tala vi mig smann. Ea a hltur a vera mia vi hva hn hringir oft mig t af ekki neinu. Auvita arf a skipuleggja hinu msu vinahittinga og g kann vel a meta a hn beri allt slkt undir mig. nnur smtl er algjra tilgangslaus og frnlega fyndin:

"H stin".

"H mamm. etta er Rakel."

"J, h elskan."

"g tlai bara a segja r a buxurnar mnr blotnuu sklanum."

"J, ok. Og frstu ekki bara aukabuxurnar?"

"J."

"Flott."

"J."

"tlairu a spyrja mig a einhverju?"

"Neeeeei. Bara segja r etta."

"Takk fyrir a. Bless."

"Bless."

essi samtl voru lka sjklega fyndin:

"H stin."

"H mamm. etta er Rakel.

"J, g vissi a elskan."

"g skar mig."

", , hverju skarstu ig?"

" blai."

"Ok. Er etta nokku mjg alvarlegt?"

"a blir."

"Viltu ekki bara setja plstur skurinn, veistu ekki hvar plsturinn er?"

"J."

"Ok, settu plstur og vi sjumst eftir."

Fimm mntum seinna hringdi hn aftur:

"g finn ekki plsturinn."

g reyndi a lsa stasetningu hans fyrir henni en hn gat mgulega fundi hann.

"Settu bara eldhsbrf utan um puttann og svo finn g plsturinn egar g kem heim."

"Ok."

essi samtl ttu sr sta rtt ur en g lagi af sta a skja Rskvu. Sem g renni upp a leiksklanum hringir farsminn.

"Hva n elskan?"

"H mamm. etta er Rakel." (g veit!)

"a blir enn ."

N vari aeins fari a sga mig ar sem g reyndi a losa af mr blbelti, orin of sein a skja Rskvu t af essu puttadrama,

"Og hva viltu a g geri vinan, g er alveg a koma heim en geti lti gert nna."

"g vildi bara segja r a."

"Ok, g kem heim eftir fimm mntur. Httu nna a hringja mig."

"Ok, bless".

gr var hn bin a hringja af v a hn vildi fara heimskn til drengs sem g veit ekkert hver er. g heimtai a f a tala vi foreldra hans og hn tlai a hringja drenginn og bija a hringja mig. Eins og venjulega var g a vera of sein a skja Rskvu og hljp t stuttu eftir etta smtal. egar g er a hlaupa niur stigann a stimpilklukkunni heyri g a vinnusminn hringir, datt hug a etta vri Rakel en hafi ekki tma til a svara. Svo hringir farsminn:

"H stin mn."

"H mamm, etta er Rakel."

Gud i himmelen. g ver a fara a tskra undur nmerabirtist fyrir Rakel sem heldur greinilega a g svari alltaf me "h stin" smann burts fr v hver a er en ekki einmitt af v a g VEIT a etta er hn.

"-", egir hn smann.

"tlairu a segja mr eitthva, g svolti a drfa mig a skja Rskvu."

"J. Veistu hva?

"Nei."

"g fann krabba fjruferinni."

"Frbrt"

"g tk me mr heim."

"Voru eir dauir?"

"Nei."

"Ertu me lifandi krabba heima? Hvar eru eir?

" skrifborinu mnu."

"Ertu me lifandi krabba skrifborinu nu, Rakel Silja?"

"J. En hann er svona, , hva heitir a aftur, oh g man ekki hva a heitir.

" hverju???"

", svona, j, boxi!"

"Viltu setja t."

" svalirnar ea?"

"J, j, fnt. veist samt a krabbar drepast ef maur tekur r fjrunni."

""

"v miur."

"En a er samt svona sjvatn hj eim boxinu."

"a heitir sjr. En a er samt ekki ng."

"."

"Rakel, hringdiru farsmann minn til a spyrja mig a einhverju?"

"Neeeeei. g tlai bara a segja r fr krbbunum."

"Og hva me strkinn sem tlair a leika vi."

"Nei, hann getur ekki hitt mig. Bless mamm."

"Bless Rakel."

essi smtl auga lf mittt. Unginn hafi svo miklar hyggjur af krbbunum a hn spuri mmmu sna hvort r gtu ekki fari me niur fjru. "g vil ekki taka httuna v a eir deyi og ba ar til morgun svo a er best a farir bara me niur fjru og sleppir eim eftir mamma." Sem hn og geri.

Krttrass.


Hugleiingar

g svo sterka minningu um eldri litla brur minn, hann Simon. Hann hefur veri um 2-3 ra, g 10 ra, og g var heimskn hj pabba Svj. essum tma bj pabbi og barnsmir hans me Simon sama hverfi. Stuttu eftir a g vaknai rlti g yfir til Simonar, g fkk ekki ng af honum. g var svo snemma v, olinm a vanda, a mamma hans var rtt a kla hann ftin. g man hva mr fannst merkilegt a hann skyldi ekki fara nrskyrtu heldur bara beint stuttermabolinn, kalda slandi var sjaldan veur til a sleppa nrftunum. Hann var svo fallegt barn. Kaffibrnn snska sumrinu, me ykku varirnar fr mmmu sinni og litinn fr pabba. Hri, sem seinna var snarhrokki, var tinnusvart og stuttklippt, augun dkkbrn, nstum svrt, ar sem hann horfi upp til mn og brosti.

Vi frum tv t slina. Stum stttinni og sleiktum spinna. Slin vermdi mig inn a hjarta, g var svo heppin, tti eina systur slandi og einn brur Svj. egar g horfi hann vissi g a a var mitt hlutverk a vernda hann, vissi a g mundi gera allt fyrir hann. Hann var me fingarblett klfanum, hann var heitfengur og hreyfi sig stanslaust annig a svitaperlur mynduust litla andlitinu, hann var me pnulti skakkt bros. Hndin hans var svo lk hendi litlu systur, hn var ykk, fingurnir stuttir, lfinn hlr mnum.

Nei, etta er ekki minningargrein um hann, Simon er sprellilfandi, en hann er samt horfinn mr. Vi hfum tt tal stundir saman me pabba, hann kom heimskn til sland, hann spuri sfellt um Rskvu, systurdttur sna, vi gtum baktala pabba og hlegi a honum sama tma, hann hefur lka fari til Nicaragua og hitt mmu og afa, skoa rtur snar, vi sendum hvort ru skilabo Facebook og g skoai myndir af honum veggnum hans; sama brosi, smu augun, svo dkkur og endanlega myndalegur, s pabba honum eins og g s stundum pabba mr.

En svo hvarf hann. Htti Facebook, htti a tala vi pabba og snrist gegn honum. Tk svo margar rangar kvaranir og er n horfinn einhvern heim sem g er ekki hluti af, me flki sem hefur engan huga a vernda hann ea ykir vnt um hann eins og mr.

g hitti hann sast 2008. Hann hefur aldrei hitt Rskvu, hn skilur ekki hver etta er myndinni inni svefnherbergi, hvernig getur mamm tt brur sem hn hefur aldrei hitt?

g hitti hann fyrst janar 1992, var hann hvtvoungur plastkassa sjkrahsi Svj. g fkk a upplifa fyrsta dagana hans me honum, man egar hjkkan tk blprufu r hlnum og hann skrai svo miki a mig langai mest a taka hann fangi og hlaupa me hann t, hugga hann.

egar pabbi sagi mr a hann vri httur a tala vi sig leyfi g mr a vona a a breyttist, hann var unglingur uppreisn. Svo var hann nstum dinn eftir hnfsstungu parti. Mr fannst g svo vanmttug slandi, reyndi a spyrja hvernig hann hefi a og hann sagist hafa a svo fnt. g tri honum ekki. Vi spjlluum fram tt hann hefi klippt ll tengsl vi pabba en fyrra loka hann Fsinu snu og nna hef g engin tk v a tala vi hann. Hann hefur komi annig fram vi pabba g efast um a a muni nokkurn tma gra um heilt milli eirra.

Vi pabbi tlum oft um Simon. Gerum a meira ur egar vi vorum bi rvinglu, skildum etta ekki, sknuum hans. Hfum varla orku a nna, a er of srt.

g skrifa etta af v a g ver a stta mig vi a g mun kannski aldrei tala vi hann aftur. g ttast hverjum degi a f smtal fr pabba um a hann s allur, annig lfi lifir hann nna. Held g,

Svo langt san g heyri rddina hans. Enn lengra san g tk utan um hann. Hann er svo hvaxinn, rugglega tpum 30 cm strri en g. Stri litli brir minn.


morgunsri

g svaf svo illa fyrrantt. a var svo heitt svefnherberginu. g bylti mr. Hrund bylti sr. Rskva bylti sr (j, hn er alltaf upp , hefur vlja vera eins nlgt mrum snum og hn getur san hn var bara mllaus angi). Hrund var heitt. Rskvu var heitt og egar henni er heitt blossar exemklinn upp og hn klrai sr svo drundi herberginu. Enginn sofandi en samt ekki vakandi. Eftir tveggja tma andvku fli g inn sfa og svaf ar me unnt teppi ofan mr.

Var svo reytt gr og drakk allt kaffi heiminum. "a er svo mikil vinna a vera mamma a a er trlegt a maur fi ekki borga fyrir a," sagi g vi Rsu frnku ar sem g var bin a rfa hlfa geymsluna fram gang og leitai lursveitt a dti sem g tlai a lta hana hafa fyrir skar, litla erfaprinsinn hennar. Auvita f g etta borga, stelpurnar mnar eru bestar heiminum en i skilji hva g vi. Eintm yfirvinna og nturvaktir murhlutverkinu.

Sumst. Miki a gera. Tk a mr prfarkalestur aukavinnu til a safna fyrir Leglandi gst. Var svo miklum num gr; vinna, Bnus, skja barn, taka vi smtlum fr Rakel sem var a plana vinahittinga, taka upp r pokum, reyna a gera pastasalat mean g tk mig til fyrir rktina. Gleymdum eggjunum suu eldavlinni. Skar sm grnmeti, au til a setja vottavl, reif saman dt handa Rsu frnku og skari, hrri potti, skipulagi pkkun fyrir sktatilegu Rakelar huganum, planai vinnu kvldsins og svitnai. etta var of miki. kva a sleppa zumbanu (sem g geri aldrei) og lta mr duga skokk gr og skokk dag. Fann hvernig slaknai aeins vvunum. Tk eggjapottinn af hellunni, klrai a skera grnmeti, gat pufast geymslunni og fundi dt og ar sem g reif nnast allt t r geymslunni fann g loksins stran plastkassa me yfirhfnum sem g hef gert daualeit a mrgum sinnum san vi fluttum fyrra.

Tr uppvottavl og vottavl eftir matinn og rauk t aukavinnuna. Hvergi betra en a vera hj mmmu til a f fri og r.

Svalinn svefnherberginu egar g kom heim var dsamlegur. egar mr tkst loks a slkkva huganum sem alltaf er yfirsnningi fll g djpan svefn. Minnist ess ljst a hafa snooza morgun. Heyri snginn kettinum sem mjlmai violslaus af hungri en gat ekki brugist vi. Sngin var svl vi bert hrundi. Rskvan tottai snui vi hliina mr og andardrttur Hrundar var afslappaur og svfandi. Fannst g heyra skarkala frammi og vissi a a var stra stelpan mn a taka sig til fyrir sklann, hn vaknar sjlf morgnana, svo dugleg.

Tkst svo me herkjum a a rsa upp vi dogg klukkan 8 og br frekar miki egar g leit klukkuna. Leit inn herbergi Rakelar sem svaf vrt snu grna eyra og var alls ekkert a taka sig til fyrir sklann. a fr okulur af sta hfinu mr. Vi svfum allar yfir okkur. Og stelpurnar mnar fara hreinlega bakkgr egar r eru benar um a flta sr.

Rakel urfti a rfa sig r ftunum egar hn var loksins komin au til a skoa hva st aftan stuttermabolnum hennar.

Rskva neitai a taka af sr hettuna svo g gti greitt henni.

egar g leit inn ba st Rakel vi vaskinn og stari tmum augun tannkrem sem henni hafi tekist a sprauta hendurnar sr og t um allan vask.

Milli ess sem g gargai inn svefnherbergi Hrund a vakna henti g rttaftum ofan tsku, geri kaffi, rak eftir stelpunum og svitnai.

Var orin svo bugu egar Rakel var loks lg af sta sklann a Rskva ba mig vinsamlegast um a fara ekki a grta. hafi hn skamma mig fyrir a laga innleggi sknum hennar af v a hn tlai a gera a. Hn neitai a leyfa mr a hjlpa sr a hneppa peysunni sinni og dtlai vi a eins og enginn vri morgundagurinn. Ja, ea vinnuskylda hj mr. Leyfi mr a hneppa einni tlu egar hn s a g var a f taugafall.

Vi mgur kvddum Sprundina og egar g tlai a smella hana kossi tk hn mig faminn. Hann er alltaf svo hlr. Svo kunnulegur. Svo sefandi. "g elska ig. g elska ig svo miki", sagi hn og tk um lei burt allt stressi.

g er me sveigjanlegan vinnutma. Note to self.

55 mntum eftir a g vaknai var g mtt vinnuna. Ekki slmt. N er a bara vinna 8 tma, skokk hdeginu, skja barn, kaupa gmmtttur fyrir hitt barni, elda, pakka fyrir sktatilegu, pakka fyrir Rskvu sem er a fara pssun morgun, ganga fr, setja vl, vinna aukavinnu. Og sofa. Ekki mli.


Hugsa og skrifa

g hef sagt og skrifa a ur a mr finnst hamingjan standa saman af augnablikum og ef maur er heppinn og ltur ekkert standa veginum fyrir sr er hgt a fanga essi augnablik. egar g var yngri tti g erfitt me a sj essi augnablik ea hafi ekki orkuna til a safna eim. Nna hef g ft mig og er orin ansi fr v. g er lka orin miklu betri v a byrja ekki a ofanda og finna skelfinguna heltaka mig egar augnablikin eru ekki ung af hamingju. ur fyrr ddi a oft a eitthva verra var vndum, a geri mn eigin geheilsa og var oft eitthva sem g hafi kvei og rttist ess vegna. Nna veit g a au eru aeins brautir sem tengja hamingjuaugnablikin saman og alls ekkert hrileg. g hef lka endurskilgreint hamingjuna mnum eigin forsendum, g hef alls ekki gert neinar mlamilanir, bara leyft mr a njta lfsins meira og er ess vegna hamingjusamari:

egar g fer sund me Rskvu virist g alltaf einhverjum tmpunkti enda me anna brjsti ti. Oftast tek g fljtt eftir v. a gerist sast fimmtudaginn og egar g ttai mig v a brjsti hafi brotist t hallai g hfinu aftur og skellihl svo dtt og lengi a g fann ann setjast andlit mitt. Er eitthva betra en a eiga ltinn fjrklf sem blr um munninn spriklar kringum ig vatninu. Drekkur svo miki vatn a hn er lu nst inn milli. Svo rjsk a hn vill alls ekki a g haldi sig en nr samt ekki a halda sr alveg floti. ess vegna stekkur hn mig inn milli og rgheldur sundbolinn minn, frelsar brjstin og upplifir sig rugga. a er g tilfinngin a vera hennar skjl.

morgu vaknai fyrst ungi yngri og l tuldrandi vi hli mr sm stund og raai bngsum og dkkum ofan andlitinu mr. Stuttu seinna vaknai ungi eldri og r systur fru saman klsetti. Anna kemur auvita ekki til greina fyrir Rskvu. Eftir a fru r inn herbergi sitt, lokuu eftir sr og fru a leika. essar yndislegu systur eru mnar, r rfast stundum svo miki og eru svo verar a mig langar til a ganga t en inn milli gera r a sem gerir mig svo glaa. Leika sr saman.

Konan mn hefur breyst miki eftir a g kynntist henni. Kannski vegna ess a mr hefur einhvern htt tekist a hafa g hrif hana. Mest, held g, vegna ess a vi stelpurnar hennar gerum hana glaa og glein bls manni brjst lfsvilja og kraft. Hn hefur komi sjlfri sr og flkinu snu vart, fyrst og fremst me v a last tr sjlfa sig, hitt hfum vi alltaf vita, a henni vru allir vegir frir. Yfirleitt m g ekki af Sprundinni minni sj, tminn sem vi hfum saman eftir vinnu og egar brnin eru sofnu er svo ltill. Hn er rshtarnefnd vinnunni essa dagana og eftir verur rsht skemmtilega flksins haldin. Hn hefur veri nokku miki burtu og mr finnst g varla hafa s hana san mivikudaginn. egar hn kom svo heim grkvldi snum ljta pollagalla fr Reykjavkurborg me bros vr fann g hvernig mr hitnai allri. g hef unni fyrir essari konu, hn er mn ef g fer vel me hana, mig og okkur. Og brosi var tla mr.

dag amma mn Rsa afmli. Hin amma mn hefur alltaf bi ti Nicaragua og g aeins hitta hana tvisvar sinnum. Amma Rsa hefur sinnt snu hlutverki sem tvfld amma me mestu gtum. g hef geta tala vi hana um allt og hn hefur aldrei dmt mig. Hn, og elsku afi minn sem n er farinn, hafa alltaf veri mr svo mikilvg. Og g eim. a er gott.

aprl mun g keyra draumblnum mnum draumhsi mitt me draumafjlskyldunni minni. Stundum finnst mr a of gott til a vera satt. En af hverju tti a a vera a? g, og vi Hrund seinna saman, hef unni a essu hrum hndum og veri svo heppin a f fullt af hjlp. a er ekkert betra heiminum en a finna sterkt fyrir v a eiga sr bakland. a er metanlegt.

Hln Agnarsdttir, g vinkonu mmmu, skrifai einu sinni bk sem heitir A lta lfi rtast (g vona a s ekki a fara me neina vitleysu, einhvern veginn hefur essi frasi allavega ori til og sest a mr). Hamingjan felst einmitt v a lta lfi rtast, allavega fyrir mr. g get ekki skrifa lista yfir a sem mr finnst hamingjan vera, aeins liin augnablik sem geru mig hamingjusaman. etta gefur mr fresli til a vera hamingjusm nna, eins og einhvern vitrari en g sagi er hamingjan ekki fangastaur, hn er ferlag. Og g held fram mnum hamingjuaugnabliksveium.

g held fram vmninni, annig er a bara.


Nju lfi blsi bloggi

a er komin tmi til a g byrji a skrifa aftur, ver a halda mr vi. g hlakka til a fara vinnuna hverjum degi, a eru meirihttar forrttindi. g elska ll brnin deildinni minni, finn svo sterkt hva g ber hag eirra fyrir brjsti, hversu vel g ekki au, hva au krefjast mikils af mr og gefa mr miki til baka. au gefa mr eitthva sem er miklu betra en D-vtamn og slarljs, gleipillur og svefn. au eru hlr vindur hri mnu, vorilmur lofti, slttur hjartanu. etta er auvita hrikalega vmi en jafn satt fyrir v. Launin eru engu samrmi vi vinnuna sem g vinn hverjum degi, stundum er g aframkomin, frekar af andlegu lagi en lkamlegu. g tti a vinna me heyrnahlfar v hvainn er alltaf svo mikill og g tti a f tma til a skreppa t hdeginu og f mr mat a eigin vali v ekki f g borga fyrir a bora me brnunum. En skilaboin eru au a vi eigum a vera ng me molana sem vi fum fr borginni og halda kjafti. g mun seint halda kjafti og g mun seint stta mig vi launin en g hlakka til a fara vinnuna. Hlakka til.

g barist nminu ll ess r, j g auvelt me a lra og j mr fannst yfirleitt alveg rlgaman. En g var me brn allan ann tma sem g var nmi, fjlskyldu sem g urfti og vildi sinna og g var alltaf me fjrhagshyggjur. g var svo reytt og svo reytt egar g klrai sasta sumar en ng me sjlfa mig. g fkk samt enga vinnu, kreppa, niurskurur og allt a, rtt fyrir a eir vru hstngir me mig Mogganum starfsnminu var enga vinnu a f. g kippti alla spotta sem g s og skilai inn nokkrum umsknum en ekkert. g gat ekki hugsa mr a vera atvinnulaus, vi vorum lka bnar a ba svo lengi eftir v a eiga mguleika v a kaupa nrri bl og stkka vi okkur. g var gl og lei daginn sem g fkk vinnuna leiksklanum. etta var ekki a sem g tlai a gera eftir mastersnm en g gat samt ekki hugsa mr betri vinnu.

hverjum degi kvelst g yfir eirri tilhugsun a g hafi fari vitlaust nm ef svo m segja. g var svo lengi a kvea hvort g tti a fara leiksklakennarann en valdi slenskuna. Nna ska g ess a hafa teki ara kvrun en samt vildi g ekki hafa misst af v a lra allt sem g hef lrt hsklanum. Miki svakalega er gaman a lra um slenskuna og vinna me hana.

essa dagana er g a reyna a hugsa mig ekki hel. Reyna frekar a njta ess ga lfs sem g lifi og leyfa mr a finnast gaman vinnunni. Mr finnst bara svo oft eins og flki finnist a g tti a vera a gera eitthva betra, eitthva betur launa. En g bkstaflega elska vinnuna mna, a verur seint meti til fjr. a er trlega skemmtilegt a koma heim og ra vinnuna vi Hrund, vi lifum sama lfi daginn, rtt eins og egar vi komum heim. Vi deilum strunni, reytunni, vonleysinu yfir llegum launum og voninni sem er flgin llum barnsandlitunum sem taka mti okkur morgnana.

Mig langar a vera annan vetur leiksklanum. g fr gegnum allar sur sem mr datt hug um daginn leit a strfum en a er ekkert a f. Enn allavega. g tla a hafa augun opin fram en g tla a htta a liggja rminu kvldin og stara vegginn me kva yfir v a g "tti" (hvar eru slensku gsalappirnar?) a vera a gera eitthva anna. g tla a standa me minni kvrun og halda fram a hlakka til hverjum degi. Halda skrifunum vi me bloggblari.

Kannski tek g kennslurttindin einn daginn. Kannski ver g blaamaur. Kannski ritstjri. Kannski lt g drauminn rtast og skrifa smsagnasafn.

Eftir a hafa gengi gegnum erfia tma egar g var yngri ar sem g barist vi a halda vi einhverjum rlitlum lfsneista, einhverri lngun til a virkilega lifa, er g akklt fyrir a hafa aldrei gefist upp a blsa glurnar v essa dagana brennur inni mr bl. Laun erfiisins eru Hrund og stelpurnar mnar. Og vi Hrund erum a lta okkar drauma rtast. Draumar sem rtast raunveruleikanum er alltaf ruvsi en eir sem sveima um hfinu, eir alaga sig lfinu sem vi lfum og rtast oft annan htt en vi ttum von . Sem ir ekki a draumurinn hafi ekki rst, vert mti. vor mun g standa stra eldhsinu draumabinni og baka me stelpunum, ba til guacamole eins og pabbinn minn kenndi mr a gera, n mr einn kaldan eftir og sama hva g er a stssa get g sett uppvottavlina eftir. JESS! Sprundin getur sett upp verksti blskrnum og hl ar a hugamlum snum og hfileikum. egar g vil stundarfri get g fleygt mr sfann bkaherberginu kjallarnum og horfi heim bkanna. Stelpurnar hlaupa milli herbergjanna og klaga hvor ara, bar me srherbergi. Og g tla a njta slarinnar garinum.

Er hgt a bija um meira?


Tr og trbo

Verur nokku allt vitlaust ef g set etta hrna inn ... Nei, nei.

Hva finnst ykkur um lyktunina um samskipti leik-og grunnskla vi trflg sem meirihluti Mannrttindars Reykjavkurborgar (ea fulltrar v) hefur lagt fram?

Bara svona a velta essu fyrir mr. Sjlf er g tru en g vil ekkert me kirkjuna hafa og vil ekki sj trbo sklum og leiksklum. g vil f a sj um traruppeldi barna minna sjlf. etta stuar Hrund lka miki enda er hn trlaus me llu. g var mjg lengi a komast a v hvort g tryi og hva g tryi og kva framhaldi af v a segja mig r jkirkjunni. Svo er etta alltaf a rast. g htti a bija bnir me Rakel og tla ekki a kenna Rskvu neinar og svo signi g r ekki lengur, kyssi r enni stainn og lt a sem alla vernd sem g get boi eim. Mr finnst allt lagi a rlri bnirvi Hrund tlum ekkihafa a sem hluta af kvldrtnu a fara me r. Vi getumalveg bei saman um styrk ea gott til handa ga flki en verur a me okkar eigin orum.Annahvort ika g trarbrg ea ekki og g tla ekki a gera a. g vil auvita fyrir allan muni a brnin mn lri um allt milli himins og jarareng vil bara a a s ljst a sumir tri einhverju og arir ru, a er ekkert eitt rttara en anna.

Rakel er algjrlega heilavegin af trboinu sem fr fram leiksklanum hennar og vi mamma hennar vorum hreinlega of seinar a kippa henni t r essu llu. Kona er svo vn essu. Svo er auvita glata a maur urfi a gera a. Vera heima me barni v a er a eina stunni ef maur vill ekki a a fari kirkju. Svo kom lka prestur sem talai um Jes og g veit ekki hva, mislegt bara sem g tri ekki .

g vil ekkert endilega a dtur mnar tri v sem g tri ea veri trlausar. g vil bara a r fi fresli til a velja sjlfar og mr finnst r ekki f a eins og staan er dag.

g vil heldur ekki leggja af jlaball og jlafndur og svoleiis en g vil ekki hafa jlahelgileik ar sem Rakel leikur Jesbarni. Hnm (og g vil a) gjarnan lra um gu og jsu og kristni yfir hfu og hvaa hrif hn hefur haft menningu okkar og hva hn spilar strt hlutverk, g vil bara ekki a trin s bou umfram arar.

g var svo roooosalega lengi a mta mr mnar eigin skoanir og r eru enn mtun. Vi Hrund vorum t.d. a pla gr hva vi ttum a gera me aventukransinn ar sem hann vsar beint tr. g vil gjarnan hafa hann fram og vi getum gefi honum merkingu sem vi viljum, niurtalning jlin, ht ljssins fyrir okkur. a er oft svo erfitt a greina milli menningarlegrar hefar og trar ...

g lst alls ekki upp vi neitt traruppeldi tt amma hafi kennt mr bnir og svona. g lri hins vegar hemju miki af kristinfri, fkk gefins Nja testamenti, fr kirkju, hlusta margoft presta sklanum og fr fermingarfrslu sklatma. Sem sagt lst upp kristinni tr og var heillengi a brjtast t r vijum vanans.

g veit bara a g ver pirrandi mamman sklanum og leiksklanum ef etta heldur svona fram, get ekki stt mig vi kirkjuferir og vumlkt. Ekki frekar en a brnunum s gefi snakk og s rj daga r egar a er afmli leiksklanum, vil bara ekki lta taka fram fyrir hendurnar mr.

Efast ekki um a margir su sammla og a er lka allt fna:)


Nsta sa

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband