Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Bleh

g veit hreinlega ekki hva g a segja, g er svo reytt. a er dsamlegt a vera ungamamma en a hljta a vera einhver mistk fr nttrunnar hendi a prenta inn ungbrn a au eigi sfellt a vera a vakna nttunni. Of reytt manneskja man nkvmlega ekki neitt og verur essi tmi bara svrt eya minningunni!

a hltur a vera glpur a a skuli ekki vera til mjlk kaffi egar maur lufsast ftur me berhressa orminn.

Annars byrjai Rskvan mn a sitja rijudaginn og mmmuhjrtun eru a rifna r stolti. Hn er lka alveg a n skriinu svo hn verur farin a rfa og tta ALLT ur en maur veit af, hn er ngu sk n egar.

Nokkrir dagar vinnu. egar unginn kkar hverja bleiu, neitar skyndilega a opna munninn ( marga daga) svo a er nr vonlaust a nra hann, sprellar nttunni og vill f mammi sn me leikinn og orgar ess milli er kona alveg til skreppa aeins vinnuna ftum sem eru ekki me kk, pissi, mat ea gubbi . a er samt bka a kona eftir a keyra heim r vinnu hverjum degi lglegum hraa.

Annars standast mmmur ekki ltinn kt me stra bleiu egar hann liggur versum rminu snu og talar Rskvuml. Geislar svo af glei egar mmmuaugun horfa hann.

Hvtasunna og g helgi framundan. Er a fara part kvld v vi vitum ll a a besta vi sreytu er a sofa minna og tjtta. Dller me unga og konu dag og morgun og svo kemur rauhaus heim fr pabba snum mnudag og reynir lklega a plata mamm sna sund. Stenst heldur ekki raua lokka, freknur og bijandi meygt augnar litlu dkkuandliti.

Gar stundir.


Ungamamma

Argiparg. g kvi v svo a fara a vinna. Er svo hrdd um a missa af miklu mean. Rskva fer rugglega a skra og tala og labba mean og eitthva. Og g veit a a er asnalegt en mig langar svo a f fyrsta ori. Mamm. Reyndar held g a fyrsta ori hennar Rakelar hafi veri bubbi sem ddi nafli en mamma var n samt fremst rinni. Kannski Rskva kalli mig bara mmmu ar sem margir arir gera a. a skiptir mig n engu mli hva hn kallar mig annig.

, g get ekki tskrt etta. g fkk bara aldrei a vera heima me Rakel og njta hennar sem smbarns og g vildi ska a g gti veri lengur heima me Rskvu. g mistti til dmis af v egar Rakel byrjai a skra og kannski verur a eins me Rskvu. Samt hef g veri a detta svolti niur geinu. Nna er hn bara farin a bora og sofa og drekka svo vel og a er sl ti og g get fari me hana t kerru. Akkrat egar allt er a vera ltt og skemmtilegt arf g a rjka t morgnana vinnu, finna mig ft og blta mr maganum sem er eins og g veit ekki hva eftir megnguna. Bin a basla allan vetur kuldanum me vagninn og a berjast vi Rskvu til a f hana til a sofa og nra sig en nna er allt komi ga rtnu og fjr. En auvita verur ofsa gaman fyrir Hrund a f a vera heima me skottuna sna, hltur lka a hafa veri erfitt fyrir hana a fara a vinna snum tma, bi me Rakel og Rskvu.

Haldi i ekki a etta veri bara fnt egar g er byrju a vinna?

Annars fr g a hitta mmmuhpinn minn gr sem er bestastur og skemmtilegastur. a er dsamlegt a fylgjast me Rskvu leika vi nnur brn. Rskva er lka orin svo duglega a sitja sjlf og er bara orin svo str eitthva. Og tt barni mitt s algjr chela (hvt) talai ein mamman um a gr hva hennar stelpa vri hvt mia vi mna. Haha. Rskva er sem sagt 'brn' smbarnamlikvara.

Mjlka mig nna tvisvar dag og a dugir essa fjra pela sem Rskva fr. Hn er enn a smakka mat fullu en er orin algjr gikkur. Hn hefur fengi a smakka rsgraut, star kartflur, lrperu, gulrtur, banana, sveskjur, perur, epli, brokkol, mang, quinoagraut, rfur og grasker. Best af llu finnst henni lrpera og banani saman og star kartflur og gulrtur saman er voa gott lka. Annars er hn dugleg a loka bara munninum ea pura t r sr. Mmmurnar gefast samt ekki upp og plata matinn ofan hana. Til ess a koma ofan hana rfum gr bj g til graut og setti t hann lrperu, banana og rfur og Rskva gleypti etta nll einni en hefur annars ekki veri par hrifin af rfunum.

Rakel og Rskva eru dsamlegar saman. Kemst ekki yfir a.

Rakel er svo dugleg. ttum yndislega helgi og g og Rakel bjuggum meal annars til hollar kkosklur (dlur, kkosola, lfrnt kak og kkos) saman og kjtbollur sem voru, tt g segi sjlf fr, bestu kjtbollur sem g hef smakka. Frum Hsdragarinn ar sem Rakel r sr ekki fyrir kti, srstaklega fallturninum (get ekki bei eftir a sj Rakel (aftur) tvolinu Svj), hfum ks spilakvld og brns, frum gngutr slinni og frum mat til mmmu. Bara yndislegt.

Kktum pottin til tengd uppstigningardag. Garurinn hennar er svo frbr og g hlakka til a fylgjast me skottunum mnum ar sumar. Kktum pottinn og a fer alveg a koma a v a Rskva geti komi me.

Ljfa lf.


Opinberun

a er alltaf svo mikil opinberun fyrir mig a fara til trskunarsrfringsins. a arf svo oft a segja mr einfldustu atrii, rtt eins og litlu barni. Vi vorum a tala um bataferli mitt gr og g var a segja henni a mr fyndist g raun ekki hafa n neinum rangri. g bara htti a la og a mestu a svelta mig eftir a g kynntist Hrund og hrsai sigri, fannst g megadugleg a vera orin svona frsk. Og auvita var etta rosalega strt skref fyrir mig og arfi a gera lti r v en mr hefur bara lii alveg jafn fjandi illa allan tmann og pkarnir lta mig aldrei aldrei aldrei frii. Eins og srfringurinn benti mr var etta eins og egar alki fer mefer og urrkar sig upp en lagar ekki a sem er raun og veru a lfi hans. Hva gerist? Hann fellur. Og g hef falli treka, aftur og aftur. g fer aldrei eins langt niur og ur og g er smm saman a okast upp vi en a er rosalega erfitt a falla svona og g fitna og fitna.

g reyndi fyrsta skipti af fullri einlgni a leita mr hjlpar fyrir tveimur rum. komst g gtlega af sta en a var svo margt sem g urfti a vinna r og bta mnu daglega og persnulega lfi a bataferli var kft fingu. Ef mr lur illa og finnst g ekki hafa stjrn astum arf g dpi mitt (mat). Og eins og srfringurinn sagi hefur fknin, trskunin, lklega bjarga lfi mnu snum tma v g hefi ekki hndla dagana n ess a vera vmu. a hefi veri of erfitt.

tt a s gott a vera vmu er falli eftir svo erfitt og mig langar svo a vera frsk. Langar svo a geta tkla eitthva vnt n ess a finnast g vera a kafna.

Gott dmi. Frum allar saman Bnus um daginn (g hef veri a skjtast ein eftir a Rskva fddist) og g var bin a plana a vi myndum taka kerruna me fyrir hana og myndi etta ganga upp v hn er of ltil fyrir stin innkaupakerrunum. Vi gleymdum kerrunni. Og vonleysi og kvinn skall mr eins og risa alda. Hva skpunum ttum vi a gera. Halda Rskvu stakk Hrund upp skyldi ekki drama mr. a var ekki planinu og g gat ekki endurforrita mig stanum, g vildi fara heim. Hrund ni a ra mig og auvita gekk allt vel. En hvernig haldi i a a s a vera svo obsest af v a plana hverja sekndu lfinu a hfileikinn til a leika af fingrum fram, spinna, lifa elilega, glatast? Ea er elilegt a hata dyrabjlluna v hn boar vntan gest sem var ekki inn planinu? a skiptir ekki mli tt g s gl a sj gestinn, angistin fer alltaf af sta inn mr.

Nna er g af llum mtti a vinna a bta allt lfi mnu sem arf a bta svo g geti tt mguleika v a vera frsk. Eins frsk og hgt er. Pkarnir fara ekki en g arf a hafa kraftinn til a ignora , til ess a urfa ekki eim a halda. g vil ekki urfa a deyfa mig heldur geta tekist vi hlutina. mean g vinn mnum mlum reyni g a bora allar mltir dagsins. Hrsa mr fyrir hverja mlt sem g bora. Gefast ekki upp tt einhver mlt veri ekki eins og g tlai heldur halda trau fram og f mr nstu. Hver mlt er ntt tkifri. Smm saman htti g a missa mig kvldin, missa mig veislum, missa mig egar g er ein. Hef tma til a hugsa um eitthva anna og einbeita mr a eim hluta af mr sem raun og veru er sveltur. Slinni, eins vmi og a n hljmar. Fara t og vera bara Dana Rs, ekki mamma og maki, og njta allra vinanna ea sjlfrar mn hreinlega. Fara stefnumt me Hrund og vinna okkar st og sambandi v a hefur svo mikil hrif mna lan.

Og hlusta svo sjlfa mig. tilfinningar mnar og lkamann.


Dagurinn dag

Vaknai korter fyrir sj vi babbli llubjggu junior.

Pndi mig ftur, skipti molanum og plantai henni matarstlinn mean g eldai quinoagraut handa henni.

Hellti upp kaffi handa mr og Sprundinni, tti vi stelpunum mnum og gaf molanum grautinn me stppuu mangi og peru t , hrfrjaolu og svo lsi eftir.

Gaf Hrund afmlisgjf (hn er 31 rs dag, sta konan mn), greiddi Rakel, setti vl og kom Rskvu fyrir mmustlnum mean g fr sturtu.

Skrlai og brytjai heilt kl af lfrnum gulrtum og eina risastra sta kartflu, setti tv gufusuunarsigti og yfir potta. Sinnti Rskvuu ess milli og vaskai upp.

Gaf Rskvu pela, hreina bleiu og leyfi henni a rlla sr hringi glfinu mean g gekk fr vottafjalli.

Skutlai molanum t vagn og drakk svo jgrt r glasi mean g klrai a stappa allt grnmeti, koma fyrir klakaboxum og setja inn frysti.

Nna er klukkan tu og g tla a setja urrkarann og mjlka mig. Reyna svo a f mr spu og brau ur en skotti vaknar aftur.

arf svo a brjta vott, gefa Rskvu hdegismat og seinna pela, vaska meira upp, skja Rakel snemma v Silla tlar a passa mean g skrepp t, gefa Rakel a drekka kaffinu, bora sjlf, drekka kaffi, setja ara vl og sitthva fleira.

Langai bara a deila deginum mnum me ykkur.

trskunarsrfringurinn eftir. g arf a drepa nokkra pka svo g fi kraftinn til a vera heilbrig og koma mr form.


Hva get g sagt

Anna en a:

hfi mr er stormur

og g vona a hann fari brum a lgja

og a eftir sitji aeins krafturinn

sem olli honum.


Fsdagur

a er merkisdagur lfi mnu dag: g hef kvei a ganga til lis vi Fsi og byrja a njsna um flk.

Kann ekki rassgat bala. HELD a g s nna Facebook en kann ekki a gera neitt. Svoleiis verur a anga til einhver kemur og snir mr og hjlpar ea anga til g hef nennu, tma og vit til ess a finna t r essu.

Stend krossgtum lfina og finn fyrsta skipti rf hj mr fyrir a vera hluti af essu tengslaneti. Endilega addi mr ef vi erum vinir.


Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband