Aalbjrg Rskva veltir hlutunum fyrir sr

g skellti mr ba um daginn og ekki lei lngu ar til Aalbjrg Rskva var mtt. Hn st og mndi mig bainu lngunaraugum ar til g sagi a hn mtti koma ofan eftir sm stund. Eftir minna en sm stund var hn mtt, ttti sig r ftunum og skellti sr ofan frouna til mn og hfst handa vi a elda handa mr og sitthva fleira. Hn fer svo a skoa mig eitthva og er greinilega a velta fyrir sr naflanum mr:

AR: Mamm, kom g arna t?
g: Nei, brn koma ekki t um naflann heldur t um srstak gat mmmunum.
AR: Hvar er a?
g: a er rtt gatinu sem pissi kemur t um.
AR: M g sj?
g: Nei, a er svolti erfitt a sna a en a er fyrir nean pissugati.

AR ltur mig me vantrunarsvip og skellir svo upp r:

AR: Neeeeei, ert a bulla.
g: etta er alveg satt. Gati er fyrst pnulti og svo stkkar egar barni er a koma t og minnkar svo aftur.

AR veltir essu fyrir sr drykklanga stund og allt einu grettir hn sig full vibjs:

AR: Oj!!! Kom g t rtt hj ar sem pissi kemur t.
g: J.
AR: Var pissulykt af mr egar g fddist?

g sprakk r hltri og og hlt fram a tskra etta eitthva fyrir henni en henni fannst greinilega vibjur a hafa ekki komi t um naflann:

AR: En g var bin a segja r a g vildi koma t um naflann!!!

.

Hn er greinilega enn a velta essu fyrir sr v a ntt, eftir a hafa veri vakandi heillengi fullu spjalli, egar g hlt a hn vri sofnu heyrist henni:
AR: Mamm
g: J.
AR: Kom g t um naflann r.
g: Nei, veist a. Tlum um a morgun.
AR: J, vi skulum sko tala vel um a morgun!

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband