6.9.2007 | 19:02
Ósátt
Kverkaskíturinn í gær breyttist í slæma flensu á klukkutíma. Ætlaði í skólann en varð að játa mig sigraða. Leið verr ef eitthvað var í morgun. Ætlaði í skólann eftir hádegi en varð að játa mig sigraða. Svaf í fimm tíma og leið betur í korter eftir að ég vaknaði. Þurfti ofurmannlegt átak til að labba og sækja Rakel. Þar sem leikskólinn er lokaður á morgun þurfti að taka allt dótið heim. Regngalli hefur aldrei verið eins þungur og á þeirri stundu. Þegar við komum heim fattaði ég að ég hafði gleymt strigaskónum hennar Rakelar. Við til baka og heim aftur. Hélt það myndi líða yfir mig á leiðinni. Hata að vera veik.
Hef eiginlega ekki orku til að hugsa. Nema um tímana sem ég missi af í skólanum. Fyrsti tíminn í spænskri málfræði í dag og í spænskri ritlist á morgun. Ömurlegt að missa af þessu.
Rakel farin til pabba síns. Amma Lilja verður með hana á morgun. Ég bjóst nátla ekki við því að verða veik heima. En get ekki séð um sjálfa mig, hvað þá barnið mitt.
Mig er farið að svima. Ætla að leggja mig.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 7.9.2007 kl. 09:36 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætlaru að fara vel með þig og láta þér batna.
Hildur 7.9.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.