29.4.2008 | 18:38
Fljótt skipast veður ...
Lundin er léttari.
Átti gott samtal í morgun og einhvern veginn hvarf þunginn úr sálinni og drunginn úr höfðinu. Samt var þetta bara við konu út í bæ. Stundum þarf ekki meira.
Komst loooooksins í prófgír. Kláraði að glósa forna málið svo ég hef góðan tíma til að lesa það yfir fyrir prófið á föstudaginn. Er tilbúin fyrir ritþjálfunarprófið á morgun, kvíði því ekkert þar sem ég get vel skrifað á spænsku eins og á íslensku.
Sprundin er hins vegar ekki búin með gripinn og er því ekki enn komin heim. Þarf líklegast að smíða á morgun og hinn líka svo hún falli nú ekki í þessu og fái engin námslán (shjitt shjitt, gæti dáið úr stressi yfir þeirri tilhugsun). Svo þarf hún að finna sér tíma til að læra fyrir stærðfræðiprófið sem hún fer í á föstudaginn. Og ég verð víst að halda áfram að taka mér pásur og sjá um krílið mitt.
En þetta verður í lagi. Ég segi mér það einu sinni á mínútu.
Við getum þetta. Við náum báðar þrátt fyrir allt vesenið og fáum okkar lán og endum ekki á götunni.
Ætla að gefa mér og rauðhaus að borða, lesa, biðja bænir, syngja, kyssa og læra svo fyrir spænsku. Glósa eins og mother fo**** til miðnættis og fara þá að sofa.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.