13.6.2008 | 19:45
Listin að stafsetja
Mamm benti mér að ég hefði skrifað hneyksla með einföldu. Nenni ekki að leita að færslunni sem inniheldur þau mistök svo ég leiðrétti þau bara hér. Ekki hneiksla heldur hneyksla.
Það er eins og Hlíf segir, eftir því sem maður lærir meira í íslensku þeim mun verri verður maður í henni.
Að minnsta kosti verður maður mjög fær í að stafsetja orð vitlaust sem maður veit alveg hvernig á að stafsetja.
Jæja, Odda podda er í bænum. Verður 25 ára í dag. Afmæli á eftir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sakna ykkar stelpnanna og hlakka til að hitta ykkur í júlí. Að pikka á tölvu er allt annað en að skrifa hlutina. Ég held að þannig verði þessar leiðinda ypsilonvillur til eða þannig. Tengdó.
tengó í ameríku 15.6.2008 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.