...

Shocking

 Ég held ég þurfi að fá eitthvað kvíðastillandi

Ég get ekki lært

Ég get ekki hugsað

Ég get ekki sofið

Ég er dauðhrædd

Ég er ekki viss um að ég geti þetta

 

Ég veit að ykkur finnst ég öll svaka skipulögð og skynsöm og ráðagóð og að við munum komast í gegnum þetta.

Óttin er samt eins og eldhnöttur í maganum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú getur þetta! Ekki hugsa um of margt í einu, bara taka einn hlut í einu... Þið munið komast í gegnum þetta!

Gyða 3.11.2008 kl. 20:41

2 identicon

Sammála Gyðu 100%.

Ég skil vel eldhnöttinn. Það er pínulítill svoleiðis að myndast hjá mér líka.

En ég er alveg viss um að þetta blessast allt saman. Ekki spurning.

hlíf 4.11.2008 kl. 09:24

3 identicon

Hlif, ég gruna þig um að vera á valíum. Hvað ætli það kosti á svörtum markaði annars?

dr 4.11.2008 kl. 15:11

4 identicon

sko... undir niðri er ég mjög stressuð. Ég er alls ekki í góðum málum. Var búin að skrifa hérna í hvernig málum ég er, en svo fannst mér óþarfi að deila þessu svona ítarlega með lesendum þínum:) En já: vooond mál peningalega.

 Eeeeen ég reyni bara að hugsa ekki of mikið um þetta. Þetta blessast. Gott að setja sig í samhengi við Afríku eða eitthvað slíkt og vita að við eigum ekki eftir að svelta eða vera á götunni. Gott líka að lesa Glerkastalann...

Þetta verður allt í lagi 

hlíf 5.11.2008 kl. 00:19

5 identicon

Ég skil. Sjitturinn titturinn. En Glerkastalinn. Ég og Gyða erum báðar búnar að lesa og hann og vááááá. Æðislega bók. Mögnuð saga.

dr 5.11.2008 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband