29.11.2008 | 12:19
Einmitt
Heyriði, þetta verður bara betra og betra. Annaðhvort er þvottavélin okkar að gefa sig eða öll greinin. Við vorum að þvo í gær þegar rafmagninu (hefur maður þetta kannski ekki í þessu falli?) sló endalaust út. Gátum þurrkað en greinilega ekki þvegið. Setti í vél áðan og þegar ég setti hana af stað kom bara blossi. Prófaði að setja rafmagnið á og kveikja aftur, það sama gerðist. Þar sem þetta gerist bara þegar við ætlum að þvo hlýtur þetta að vera þvottavélin. Ég veit ekki hvort er verra, að þurfa að kaupa nýja þvottavél ef það er hún sem veldur usla eða fá rafvirkja til þess að laga draslið ef greinin er ónýt.
Þannig að. Takk fyrir mig líf, þú ert heldur betur skemmtilegt núna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:22 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær verður afmælisveislan? éG þarf sko að taka þann dag frá nefnilega...
Rósa 29.11.2008 kl. 19:49
Hún verður laugardaginn 20. des klukkan tvö til fimm. Við höldum hana með Robba heima hjá tengdó!
dr 29.11.2008 kl. 20:59
úff. þetta er bara kreisí.
Hlíf 30.11.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.