Þrír punktar

'Komiði stelpur'

Sagði hreinn og strokinn rauðhaus eftir kvöldmat. Hún stóð þarna á gólfinu í blómanáttfötum, apainniskóm og röndóttum náttslopp með blautt, rautt hárið í grænni teygju og horfði á okkur grábláum augum. Fullkomin í mínum grænu.

'Hvert'

Vildu mæður vita.

'Inn í stofu að dansa'

Og svo gerðum við það.

Stelpurnar.

Is it medicine. Sungum við. Og vorum glaðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

or sosialskills ;o)

Odda Podda 27.1.2009 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband