Embarazada

Það er kominn tími til að gera þetta opinbert hérna á blogginu. Hef bloggað óvenju lítið undanfarið þar sem ég hef verið að halda þessu leyndu og þá er eitthvað svo erfitt að skrifa. Er vön að skrifa það sem ég er að hugsa. Veit ekki eftir hverju ég hef verið að bíða en tíminn er kominn.

Einhverjir vita þetta og aðrir ekki.

.

.

.

 

Ég og Hrund eigum von á litlum sólargeisla.W00t

Það kúrir krílus í kúlunni minni.InLove

Komin heilar 15 vikur í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aaaaaaaaaaaaaaaaaaa......til hamingju til ykkar elsku krúsumýslur. Það gat ekki annað en komið að því fyrr eða síðar. Get rétt ímyndað mér hamingju í kotinu! til hamingju, til lykke, congrats, para bens og til hamingju!

Ég þarf að fá að hitta þig kúlukona þegar ég kem heim!

Inam 6.5.2009 kl. 12:41

2 Smámynd: Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva

Takk;) Já, nú er ekkert sem heitir. Kominn tími á endurfundi skáldasystranna eins og Ragnhildur Richter kallaði okkur í den.

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva, 6.5.2009 kl. 13:25

3 identicon

Til hamingju aftur :)

Tinna Rós 6.5.2009 kl. 17:32

4 identicon

 :o) :o) :o)

Oddný 6.5.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband