Tr og trbo

Verur nokku allt vitlaust ef g set etta hrna inn ... Nei, nei.

Hva finnst ykkur um lyktunina um samskipti leik-og grunnskla vi trflg sem meirihluti Mannrttindars Reykjavkurborgar (ea fulltrar v) hefur lagt fram?

Bara svona a velta essu fyrir mr. Sjlf er g tru en g vil ekkert me kirkjuna hafa og vil ekki sj trbo sklum og leiksklum. g vil f a sj um traruppeldi barna minna sjlf. etta stuar Hrund lka miki enda er hn trlaus me llu. g var mjg lengi a komast a v hvort g tryi og hva g tryi og kva framhaldi af v a segja mig r jkirkjunni. Svo er etta alltaf a rast. g htti a bija bnir me Rakel og tla ekki a kenna Rskvu neinar og svo signi g r ekki lengur, kyssi r enni stainn og lt a sem alla vernd sem g get boi eim. Mr finnst allt lagi a rlri bnirvi Hrund tlum ekkihafa a sem hluta af kvldrtnu a fara me r. Vi getumalveg bei saman um styrk ea gott til handa ga flki en verur a me okkar eigin orum.Annahvort ika g trarbrg ea ekki og g tla ekki a gera a. g vil auvita fyrir allan muni a brnin mn lri um allt milli himins og jarareng vil bara a a s ljst a sumir tri einhverju og arir ru, a er ekkert eitt rttara en anna.

Rakel er algjrlega heilavegin af trboinu sem fr fram leiksklanum hennar og vi mamma hennar vorum hreinlega of seinar a kippa henni t r essu llu. Kona er svo vn essu. Svo er auvita glata a maur urfi a gera a. Vera heima me barni v a er a eina stunni ef maur vill ekki a a fari kirkju. Svo kom lka prestur sem talai um Jes og g veit ekki hva, mislegt bara sem g tri ekki .

g vil ekkert endilega a dtur mnar tri v sem g tri ea veri trlausar. g vil bara a r fi fresli til a velja sjlfar og mr finnst r ekki f a eins og staan er dag.

g vil heldur ekki leggja af jlaball og jlafndur og svoleiis en g vil ekki hafa jlahelgileik ar sem Rakel leikur Jesbarni. Hnm (og g vil a) gjarnan lra um gu og jsu og kristni yfir hfu og hvaa hrif hn hefur haft menningu okkar og hva hn spilar strt hlutverk, g vil bara ekki a trin s bou umfram arar.

g var svo roooosalega lengi a mta mr mnar eigin skoanir og r eru enn mtun. Vi Hrund vorum t.d. a pla gr hva vi ttum a gera me aventukransinn ar sem hann vsar beint tr. g vil gjarnan hafa hann fram og vi getum gefi honum merkingu sem vi viljum, niurtalning jlin, ht ljssins fyrir okkur. a er oft svo erfitt a greina milli menningarlegrar hefar og trar ...

g lst alls ekki upp vi neitt traruppeldi tt amma hafi kennt mr bnir og svona. g lri hins vegar hemju miki af kristinfri, fkk gefins Nja testamenti, fr kirkju, hlusta margoft presta sklanum og fr fermingarfrslu sklatma. Sem sagt lst upp kristinni tr og var heillengi a brjtast t r vijum vanans.

g veit bara a g ver pirrandi mamman sklanum og leiksklanum ef etta heldur svona fram, get ekki stt mig vi kirkjuferir og vumlkt. Ekki frekar en a brnunum s gefi snakk og s rj daga r egar a er afmli leiksklanum, vil bara ekki lta taka fram fyrir hendurnar mr.

Efast ekki um a margir su sammla og a er lka allt fna:)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr finnst n bara gott a opnir essa umru. g hef aldrei veri fylgjandi v a vera me trfrslu ea trbo ea hva a er kalla sklum. g minnist ess ekki a a hafi veri gert egar g var skla, vi bara lrum biblusgur og a var allt og sumt. Tel n a a s engin nausyn a kenna kristinfri skla en g held samt a a s ekkert slmt. Amma mn kenndi mr allar r bnir sem g kann. Og einhverjum tma minni sku fr g me essar bnir ur en g fr a sofa eirri r sem amma kenndi mr r.

egar krakkarnir voru leikskla bst g vi v a a hafi veri einhver trarumra gangi. Allavega man g eftir v a Tristan pldi miki Jes og Gui tmabili. Var t.d. viss um a Gu vri unglingur v hann sist ekki (eins og unglingar). g hef aldrei haldi a eim tr og taldi a bara nokku gott a au nu a lra Fairvori fyrir ferminguna sna.

g veit n ekki alveg hvers vegna Hrund er svona trlaus. Afi hennar var n me guhrddari mnnum og var mjg pirraur egar g vildi ekki hafa bkur fr hvtasunnumnnum inn mnu heimili. Srstaklega var a bk um manninn sem byggi hs bjargi og ann sem byggi sitt hs sandi. S sem byggi hsi bjargi var fagur og bjartur yfirlitum og tti fallega fjlskyldu og hann var talinn vitur. S sem byggi sitt hs bjargi var ljtur og dkkur og tti ljta fjlskyldu. Mr fannst essi bk ljt og hn fkk a vera nsta hsi hj Da og lfu.

En hefur fullan rtt v a ra v hva er haft fyrir brnunum num og tt a segja na skoun v.

Mn barnatr dugir mr vel og sustu r hef g mnar efasemdir, en g tri a ga manninum og a a er eitthva ra en g. Og a kemur fyrir a g bi gu um a vernda sem mr ykir vnt um. Og g signi ungbrn ur en g set bol egar au koma r bai. a var gert vi mig og mr finnst eitthva fallegt vi a.

Og a sem tengist jlunum eins og aventukransar finnst mr ekkert endilega tengjast tr og a jlin su trarht er a ekki endilega annig huga mnum. Jlin eru tmi til a vera me snum nnustu og eiga gar stundir saman svartasta skammdeginu. Jlin eru ht barnanna okkur llum.

Svo g er n ekki miki sammla r Dana mn, eiginlega aallega sammla r.

Tengd

Silla 23.10.2010 kl. 17:45

2 identicon

J, vi erum eiginlega ansi sammla. g tri svipa og en er miki a vesenast me hvort g vilji signa stelpurnar ea bara kyssa r enni eins og g hef gert undanfari. g tla allavega a halda v aeins fram og sj hvernig g fla a.

Hrund hefur legi undir feldi nokkra mnui nna og segist svo sdd af trarbrgum a hn s hreinleg komin me upp kok. Hn segir a tr hreinlega stri gegna hennar rkhugsun og hn virist mjg stt vi a vera komin a eirri niurstu a hn s trlaus.

Stelpurnar munu v alast upp vi a a mamma hennar tri ekki og a g tri eins og g tri. Rakel sagi vi mmmu sna um daginn a g tryi v a gu vri falleg or og orka og a er einmitt mli. g arf oft essari orku a halda til a vera betri manneskja og til a geta sinnt brnunum mnum betur. g tri v a essi orka veiti mr styrk og allt ar fram eftir gtum. Trin sjlfan sig skiptir samt mestu.

g er er hefakona (ekki hefaR :)) og finns svo margir fallegir siir til. Mr finnst algjr arfi a henda eim burtu. Mr finnst lka mikilvgt a brn lri um kristni sklum (sem eitt af trarbrgum heimsins, EKKI a eina rtta) v hn er hluti af samflaginu og hefur veri lengi. Rtt eins og heini var snum tma og allt a. Vi varveitum n enn fullt af heinum sium tt vi sum kristin j svo vi ttum n a geta sungi slma og kveikt aventukertum tt prestar sleppi v a heimskja skla.

Svo hlakka g hrikalega til jlanna ...

dr 24.10.2010 kl. 08:42

3 identicon

Alveg sammla.

Mr vri reyndar sama barni mitt (ef g tti) lki helgileiknum ... gtis saga ... en g myndi ekki vilja a barninu mnu vri kennd sagan eins og einhver heilagur sannleikur:)

Annars er etta eins og tala t r mnu hjarta

Hlf 24.10.2010 kl. 23:02

4 identicon

Rock on

Oddn 28.10.2010 kl. 10:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbm

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband