5.3.2010 | 14:04
Dans
Núna erum við Röskva búnar að dansa okkur sveittar við salsa. Hef ekki verið nógu dugleg að hlusta á salsa með henni því hún fílaði það sko í bumbunni og spriklaði þegar ég var að fíla mig.
Ég dansaði venjulegt salsa og gerði extra mikla mjaðmahnykki til að auka brennsluna og gerði svo æfingar fyrir grindarbotninn. Þetta reyndi miklu meira á en þegar ég fer út í kraftgöngu.
Núna liggur Röskvan á teppinu og hlustar og skríkir af kátínu og starir á græjurnar eins og hún geti séð hljóðið koma úr þeim. Hún er ekki dóttir móður sinnar fyrir ekki neitt. Hún er kannski algjör chela (hvít) enn sem komið er en hún er með latinoblóð í sér þrátt fyrir það.
Við Röskvan sváfum svo vel í nótt og það gerir svo mikið fyrir geðheilsuna mína. Ég er búin að fara hérna um íbúðina eins og stormsveipur og þrífa og skipta á rúmum og setja í vélar oooog slaka á og borða hollt með nýrökuðu lappirnar mínar. Fann loksins tíma og nennu til að taka hárin í gær og líður miklu betur. Ætla að skella smá naglalakki á táneglurnar á eftir og þá er ég bara flott mamma.
Vá, ég þurfti að stoppa til að fíla mig. Ég fæ gæsahúð á allan kroppinn þegar ég hlusta á salsa ...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.