8.7.2010 | 17:43
Hmm
Ætli bloggið mitt sé dautt? Hvað haldið þið?
Spurning hvort vera mín á Fésinu sé að kála því.
Ég fæ svo sem aldrei nóg af orðum.
Það hafa orðið straumhvörf í lífi mínu og bjartari litir komið inn í það. Ég ætla að gera allt til að halda í birtuna.
Ég er orðin sterkari en ég var. Eða kannski var ég alltaf svona sterk og glataði ekki styrknum heldur trúnni á sjálfa mig.
Mér finnast vinir eitt það besta sem til er og fátt gleður mig eins mikið og þegar fólk metur vinskap minn mikils. Segir svo magt um mann.
Á daginn nýt ég þess að vera bara Díana og ekki mamma eða kærasta. Eftir vinnu fíla ég fjölskyldugírinn og kyssi stelpurnar mínar.
Á laugardaginn fer ég í brúðakaup og á eftir á ærlegt skrall. Berjastaup og krassandi sögur. Mikið af hlátri.
Gleymdi alltaf að segja ykkur að ég á orð í Konur eigar orðið 2010. Reyndar eru þetta ömmuorð, ömmuviska, sem amma Rósa deildi með mér.
Hugurinn hvarflar á Snæfellsnes og ég læt mig dreyma um að standa á hamri með vind í hári og brim svo langt sem augað eygir.
Ég velti fyrir mér hvað gerir okkur að góðum manneskjum og hvað vondum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona svo sannarleg Díana mín að þú hættir ekki að blogga. Þú er frábær penni og ég tékka á því á hverjum degi hvort þú hefur skrifað eitthvað skemmtilegt. Og eigum við ekki að trúa á það góða í öllum.
Luv ya
Silla
Silla 9.7.2010 kl. 01:51
Ég vil meira blogg takk :) Er dyggur lesandi ;)
Helga Björg 14.7.2010 kl. 14:48
Ekki drepa bloggið! Ég les líka, þó að það hafi minnkað síðustu misserin. En nú er ég orðin pínu virkari sjálf í blogginu.
Ég elska líka vini sem eru vinir:)
Hlíf 15.7.2010 kl. 16:32
Algjörlega bannað að hætta að blogga stúlka góð. Alltaf gaman að lesa það sem þú skrifar, enda ótrúlega flink að raða saman orðum...
Gunnsa 16.7.2010 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.