13.3.2008 | 12:23
Júlíus
Talaði við Oddu poddu bestuvinkonu í gær og hún sagði mér að hana hefði dreymt mig. Ég, hún og Katla vinkona vorum upp á fæðingardeild og ég var nýbúin að eiga. Litla, dökkhærða Júlíus. Að sjálfsögðu hét hann Júlíus ...
Var að gramsa eftir kaffikortinu í veskinu mínu áðan og fann ljóð eftir Hrund á pappírssnepli. Ljóðið samdi hún til mín fyrir löngu og ég hef það alltaf í veskinu. 'Finn' snepilinn öðru hverju og gái hvaða miði þetta er. Alltaf gaman að lesa ljóðið:
Það lifnaði við ást í hræi
og dafnaði í hræinu af mér
sem hélt að öll ást væri
klisja sem ætti ekki samleið
með mér.
En nú er ég nýsprottinn, útsprunginn
geisli sem nærist á sólinni
þér.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:27 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
verður það þá Júlíus Ómar Aðalbjörn? Mig dreymir bara litla bangsann Ómar, ekki það að ég er fæddi hann sjálf þótt nafnið yrði annað. Það ríður á að þú fáir dúnkoddann og takir eina létta kripaluöndun og andir að þér ljóðinu hennar Hrundar og frá þér verkjum.
mútta
aró 13.3.2008 kl. 17:17
Mig dreymdi þig líka í nótt. Það var samt ekkert barn í draumnum, við vorum bara eitthvað að blaðra saman í símann :)
Tinna Rós 13.3.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.