17.7.2008 | 08:16
Úff
Ég hef bara ekki andlega geðheilsu til að blogga neitt almennilega þessa daga. Mér líður enn þá eins og einhver hafi kippt fótunum undan mér og neiti að setja mig niður. Ég svíf því bara um í háloftunum (eins viðbjóðslega lofthrædd og ég er) ein og yfirgefin af bloggandanum.
Ég svík hins vegar ekki Hlífina og hér er heilsuhornið hennar:
KÍWI er eitthvað sem maður ætti að venja sig á að borða. Þessi krúttaði ávöxtur innheldur rúmlega þrisvar sinnum meira af C-vítamíni en appelsína eða um 180 mg í hverjum 100 g. Auk þess er það stúfullt af andoxunarefnum og öflugt í baráttunni við sýkingar. Algjört möst fyrir reykingarmenn.
Þetta, og annað í heilsuhorninu, er eftir minni bestu vitund og upplýsingum. Ekki drepa mig ef ég skrifa einhverja vitleysu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að svíkja mig ekki!
Ætla að muna að kaupa kíví í næstu búðarferð
Hlíf 17.7.2008 kl. 09:22
Já, ég vil svoldið gleyma kíwíinu...en mæli samt ekki með því fyrir unga krakka. Man eftir því að stelpurnar fengu hálfpartinn í magann af kíwí, sérstaklega Rúskan...en svo getur líka verið að hún hafi alltaf borðað of mikið af því. Hún er svoldið gjörn á því að fara yfir strikið ef henni þykir eitthvað gott. En einhver sagði að það væri hverri konu nauðsynlegt að borða eina handfylli af berjum á dag, sérstaklega bláberjum af því þau væru svo rík af andoxunarefnum. Ef Rúskan mætti ráða væru bara endalaus ber í matinn...en kíwí, gott mál og mér líst vel á þessa heilsupunkta þína.
Tengslan
Tengdó 17.7.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.