17.9.2008 | 15:08
Klukketíklukk
Hlífin klukkaði mig. Ætlaði ekki að gera þetta fyrr en í kvöld eða á morgun en varð svo stressuð yfir að eiga þetta eftir að ég ætla að gera þetta snöggvast (alls ekkert leiðinlegt samt):
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Kennt ensku í minnsta skóla í heimi í Costa Rica
Gengið strendur Gandoca á nóttunni í leit að risaskjaldbökum og passað eggin þeirra á daginn
Leiðbeinandi á leikskóla
Gjaldkeri á póstinum
Fjóra bíómyndir sem ég held upp á:
Imagine you and me
Jalla, jalla
Harry Potter (eins og hann leggur sig)
Stella í orlofi
Fjóri staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík (í 104, 105, 107 og 108)
Svíþjóð (Lundi og Uppsölum)
Humlebeck (Danm.)
Las Juntas de Abangares, Guanacaste, Costa Rica
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends
L- word
House
Glæpahneigð
(Reyndar bara verið að sýna House eins og stendur, skiptir það nokkru?)
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
(Ég hef eiginlega farið á svo marga staði að ég ákvað að velja topp fjóra (allavega akkúrat núna í lífi mínu).)
Matagalpa, Nicaragua
San José, Costa Rica
Budapest, Ungverjalandi
Uppsalir, Svíþjóð
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
webmail.hi.is
barnaland.is (ég veit, ég veit)
vedur.is
rae.es (spænsk orðabók)
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
lárpera
banani (ég veit ekki hvort ég held upp á hann en ég get bara ekki lifað án hans)
kotasæla
súkkulaðikaka
(og biiiilljón hlutir í viðbót)
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Martin og Victoria
Z-ástarsaga
Hús úr húsi
Píkusögur
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Á flughræðslunámskeiði (svo ég geti focking einhvern tíma flogið eitthvert aftur)
Hjá ömmu sætu
Masaya, Nicaragua (amma er flutt þangað og restin af liðinu er þar líka)
Berlín (hefur alltaf langað þangað)
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Ég bara þekki svo fáa sem blogga og sumir þeirra hafa ekki bloggað síðan í júní eða eitthvað (ha Kristín mín!?) en það má reyna:
Gyða
Inam
Rósa
Gestur (ekki drepa mig)
Takk fyrir og bless, verð að halda áfram að læra.
Bíddu, sjitt, já, og borða.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:14 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jeijjj!
Ég ætlaði í afró, alveg þangað til fyrir fimm mínútum þegar mér var boðið að mæta á genaralprufu (held ég) í ísl óperunni svo ég ætla að sleppa afróinu.
Hlíf 17.9.2008 kl. 15:18
Mmmmm.... ég veit upp á mig sökina!
Kristín 19.9.2008 kl. 11:11
Kristín: Þú hefur reyndar svo mikið að gera að ég er hissa á því að þú hafir tíma til að anda. En þú stendur þig svona líka vel í öllu nema blogginu:)
dr 19.9.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.