24.9.2008 | 14:32
Bíðið aðeins, þetta er orðið enn þá betra
Já, já. Hitalögnin farin niðri í kjallara. Búið að vera að bora þarna niðri og gera andskotann ég veit ekki hvað í allan dag svo það er ekki séns að leggja sig þótt hausinn sé að springa.
Og já. Lögnin er í sundur svo að það er enginn hiti í húsinu. Þeir búast ekki við þvi að ná að laga það í dag.
Focking jeij!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið hjónakyrnurnar eruð nú meiri lasarusarnir...og ekki bætir að kúra í kulda og trekki...er ekki hægt að skoða hvort hægt er að víkka eitthvað rörir sem leiða í baðkarið og sturtuna úr því verið er að vesenast í þessum rörum.
tengó 24.9.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.