1.11.2008 | 20:40
Kreppudagur
Já. Kreppan er eitthvað að reyna að læsa krumlum sínum í Skipasundsstelpurnar. Sprundin og allir á hennar verkstæði (sem eru um 5-6 manns) eru búin að missa vinnuna. Þetta er auðvitað pínu sjokk en það dugar ekkert annað en að vera jákvæður og trúa og vona. Við trúum og vonum að hún muni fá vinnu sem fyrst og að allt verði í lagi. Sem betur fer eigum við góða að, erum hraustar og elskum hvor aðra. Var að horfa á fréttir áðan og fór næstum að grenja þegar talað var um að kannski þyrfti að leggja niður hjálparstarf Íslendinga í Afríku, það væri hræðilegt.
Mér er hlýtt, ég er södd og ég er elskuð. Það dugir manni ansi lengi.
Vildi bara láta ykkur vita.
Og ef þið vitið um vinnu þá hafið þið bara samband.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ástandið er slæmt ef við getum ekki staðið við skuldbyndingar okkar í Afríku, sem væri alveg hræðilega sorglegt. Verð að viðurkenna að ég fékk smá samvisskubit þegar ég heyrði þetta, búin að vorkenna mér ótæpilega en er samt með fullan frysti að lambakjöti, heila íbúð, vatn, og þarf ekki (allavegana ekki enn þá) styrk til að kaupa stílabækur. Við förum í gegn um þetta eins og allt annað sem við höfum reynt. Þetta er nú ekki það versta sem fyrir okkur hefur komið, er það?
Oddný 2.11.2008 kl. 16:35
Hræðilegar fréttir. Knús á ykkur í Skipasundinu. Mér líst vel á jákvæða hugarfarið!
Gyða 2.11.2008 kl. 21:09
Ég verð segja Oddný mín að í augnablikinu man ég ekki eftir neinu verra.
dr 3.11.2008 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.