27.4.2009 | 16:16
Eitur
Það var mikið að maður fór að sjá fréttir á borð við þessa að neðan hér heima þar sem allt er svo eftir á í svona efnum að það er ótrúlegt. Það sem ég hef röflað yfir þessu efni við vini og vandamenn og nota engar hreinlætisvörur sjálf, hvorki fyrir mig né barnið (og Hrund þrjóskupúki næstum ekki heldur), sem innihalda paraben.
Fariði nú að skipta út vörum. Það þarf ekki að gerast allt í einu og það þarf ekki að vera ógó dýrt.
http://mbl.is/mm/frettir/taekni/2009/04/27/kynthroska_sjo_ara/?ref=fpmestlesid
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff já... ég sá þetta!! Hvernig verður þetta eftir nokkra áratugi? Allt morandi í dvergvöxnum og skeggjuðum konum á hormónaflippi? Freeeekar óhuggulegt!
Gyða 28.4.2009 kl. 10:21
Ég hugsaði til þín þegar ég sá þetta:)
Það sem mér finnst mest pirrandi er að þetta er í andsk. öllu. Maður fær þetta nema maður kaupi dýra sérvöru. Æ. Sorglegt.
(loksins fékk ég auðvelt reikningsdæmi í ruslpóstvörninni, hver er summan af einum og einum:))
Hlíf 28.4.2009 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.