15.5.2009 | 11:25
Stórkostlegt
Hugsið ykkur. Unginn minn er núna orðinn 17,5 cm að lengd og vegur 160 grömm. Krílið er komið með smá hár og allar neglur og heyrir núna í rödd mammí sinnar og öllum magahljóðunum hennar. Það kyngir legvatni og pissar á milljón og getur fengið hiksta. Það eru heilar tvær vikur síðan flest kerfi líkamans komust í gang og líffærin voru orðin þroskuð og núna fer öll orkan í þroska og vöxt barnsins. Það er ótrúlegt að allt skuli vera komið á sinn stað svona snemma. Í næstu viku verða kynfærin orðin fullmótuð. Ef ég væri ekki með fylgjuna framan á væri ég líklega farin að finna fyrir einhverju poti. Get ekki beðið eftir því.
Er þetta ekki magnað???
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
váááá....! Komið með hár?? Það finnst mér mjööög merkilegt! Ji minn :)
Gyða 15.5.2009 kl. 18:31
Ótrúlegt!
Kristín 17.5.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.