Hræddur

Það hræðir mig að svínaflensan sé komin til landsins og sérstaklega að helmingur þeirra sem hefur þurft að leggjast inn á spítala vegna flensunnar í Bandaríkjunum hafi verið ófrískar konur og aðrir sem eru veikir fyrir. Auk þess er tæpur helmingur látinna í Mexíkó ófrískar konur eða fólk sem er veikt fyrir.

Búhú.

Ég er ófrísk kona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En er það ekki huggandi að það eru alveg ofsalega rosalega fáir smitaðra sem deyja! Af þeim 12.433 tilfellum svínaflensu hafa bara 91 dáið! Það er því engin ástæða til að vera eitthvað hræddari við þetta en eitthvað annað! Maður verður bara að vera duglegur að þvo sér um hendurnar, það er öruggasta vörnin gegn inflúensusmiti :) Og þekkirðu nokkuð þennan mann sem var að koma frá New York? engin ástæða til að vera hrædd! No te preocupes! :)

Gyða 24.5.2009 kl. 13:12

2 identicon

Jú jú, þetta var leynilega viðhaldið.

En annars er ég hætt að vera hrædd núna. Yndislegir þessir hormónar.

dr 24.5.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband