Smá viðbót

Bara svo fólk fái ekki alveg hjartaáfall við lestur síðustu færslu ...

Það er sem sagt ekkert sem bendir til yfirvofandi fæðingar en það er auðvitað aldrei gott að fá samdrætti með verkjum. Mínir samdrættir virðast ekki vera að gera neitt af sér og vonandi hætta þeir (eða verða eðlilega margir á sólarhring) svo allir geti verið rólegir. Mestu skiptir að ég hvíli mig næstu daga og að verkir/samdrættir aukist ekki.

 Annars er ég búin að taka ein töflu og hún virðist allavega vera að gera góða hluti. Fylgdist með einum klukkutíma áðan og hann var samdráttalaus. Vúhú.

Vona að þetta verði bara svona gott áfram og trúi því bara, þýðir ekkert annað:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey

Þetta gengur allt vel.  Ég allavegana hugsa hérna til þín. Verður síðan gaman að sjá þig fljótlega kem heim á morgun. get trúað því að barnið og maginn hafi stækkað ansi mikið frá því að við sáumst síðar.
Hafðu það sem allra best.

Tryggvi

Tryggvi Stefánsson 8.7.2009 kl. 18:55

2 identicon

Takk :) Við kúlusúkkið hlökkum til að sjá þig.

dr 8.7.2009 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 56567

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband