7.10.2009 | 12:07
37 vikur og myndir
Þá er ég búin að ná 37 vikunum og er ekkert smá lukkuleg með það. Núna má unginn koma hvenær sem er. Væri reyndar fínt að ná flensunni úr sér fyrst. Er mun verri í dag en í gær, með hita og kvef og hósta dauðans. Rauðhaus er hinsvegar hitalaus.
Búin að setja tvö ný albúm inn á Barnaland og bæta við myndum í bumbumyndaalbúmið hérna til hliðar. Endilega skoða.
Svo er hérna tvær myndir af okkur mæðgum og kúlusúkki, teknar í gær:
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, hvað kúlan er orðin stór!:)
Vonandi batnar þér fljótt!
By the way, þá átti Sigrún strák í nótt:)
Hlíf 8.10.2009 kl. 10:27
Jább, kúlan er orðin heldur stór sko.
Og Sigrún bara búin að eiga, en gaman. Lítinn strák. Pant vera næst!
dr 8.10.2009 kl. 11:41
Vá hvað þú ert með flotta kúlu!
var með svo mikla "slit" komplexa þegar ég var komin svona langt að ég hefði ekki fyrir mitt litla líf sýnt nokkrum þær myndir sem voru teknar þá!
Þið rauðhaus eruð æði þarna saman ;)
tanja 12.10.2009 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.